Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 2
V I S 1 R ilMmmM I Olsiem CgH ^ýkomið: Flórsykur. Hveiti Cream of Manitoba“. Símskeyti London, 12. sept. United Press. - FB. Bretlandsþing verður sett 18. október. Opinberléga tilkynt, að þingið komi saman til funda þann 18. okt. og verði þá undinn bráður bugur að fullnaðarsamþykt samninga þeirra, sem undir- skrifaðir voru í Ottawa. Mancliester, 13. sept. United Press. FB. Launadeilan í baðmullariðnaðinum. A ráðstefnunni, sem liér er haldin, til þess að ráða fram úr kaupdeilunni í baðmullariðnað- inum, liefir verið kosin fimm manna nefnd, til þess að gera uppkast að málamiðlunartillög- mn. Wásliingtoh, 13. sept. United Press. FB. Noregur og Bandaríkin. Bandaríkin og Noregur hafa gert með sér vináttu og versl- harsamning og samþvkt hann til fullnustu. París, 14. sept. United Press. - FB. Banamaður Doumers líflátinn. Gorguloff var tekinn af lífi kl. 6.03 i morgun. (G. var bana- maður Doumer’s Frakklands- forseta). London, 11. sept. United Press.-F'B. Björgun Hutchinson’s. Watson skipstjóri á Lord Tal- bot svaraði fyrirspurn United Press um flugvélarfundinn á þessa leið: Við vorum undan Angmagsalik kl. 3.30 e. h. og heyrðum þá neyðarmerki (S. O. S.) Hutchinson’s yfir loftskeyla- stöðina i Angmagsalik, og var gefið upp, að flugvélin væri á 65.28 nb. og 38.45 vl. — Hófum við nú leitina, en gálum ekki fundið flugvélina. Við héldunx áfram leitinni eftir að dimt var orðið, enda höfum við öflugan Ijóskastara. Höfðum við siglt „ um 50 mílur í leitinni á mánu- dagsmorgun og höfðum þá tal af tveimur öðrum skipum (sennilega breskum línuveiður- um) og ræddum við þau um að taka þátt í leitinni. I næturdimnnmni sáum vér loks bjarma á stjórnborða og sendum frá oss morse-merki. Sigldum við nú í áttina, þangað sem við sáum bjarmann og sigldum samfjeyft átta mílur. Kl. 1 f. h. björguðum við Hut- chinson, eftir að hann áður hafði gefið okkur merki um, að öllu samferðafólki sínu liði vel. Samkvæmt tilkynningú frá nýlendustjóranum i Angmagsa- lik, hafði Hutchinson og sam- ferðafólk lians bjargast á land við Ikersuak, er Lord Talbot fann þau. Botnvörpungurinn Lord Tal- Frá. alda öðli IpLjT hefir salt ver- mJÖg þýð- ingarmikið fyrir heils- una — nátt- úran krefst þess. — Það er eklci hægt að vera án þess. Veljið því hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sein ekki eitt korn fer til spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum. bot mun liafa koinið til Ang- magsalik i gær. Sennilega flyt- ur botnvörpungurinn fólkið hingað til Reykjavíkur, eða þá einhver annar breskur boln- vörpungur eða línuveiðari, sem nú er að veiðum við Grænland. Qtan af iandi Enskur botnvörpungur bjargar bát frá Patreksfirði. Slysavarnafélagið fékk til- kynningu um það í gær frá Patreksfirði, að þaðan væri saknað trillubáts, er menn ótt- uðust um. Reri báturinn í gær- morgun og voru tveir menn á Iionum. Þegar bvesti þótti aug- ljóst, að báturinn mundi ekki geta náð landi. Voru send skeyti i gær til skijia og þau heðin að svipast um eftir bátn- um. Félagsmenn í deild Slysa- varnafélagsins á Patreksfirði vildu hins vegar gera alt, sem hægt var, til þess að bjajrga bátnum, og fóru þess þvi á leit við skipstjórann á breskum botnvörpungi, er lá á Patreks- firði, að fara og leita hans. Varð skipstjórinn við þeim til- mælum. Fann liann bátinn eft- ir nokkura leit. Var vélin i honum biluð og mennirnir mjög þjakaðir. Frá Patreksfirði hefir blað- inu borist ósk um, að láta í Ijós þakklæti manna þar fyrir bve vel og drengilega skipsmenn á botnvörpungnum brugðust við til hjálpar. Botnvörpungurinn heitir Jeria og er frá Grimsby. Skipstjórinn heitir H. Leo. Vestmannaeyjum, 13. sept. FB. Enskir sjóliðar af H. M. S. Godetia kejitu i knattspyrnu i gær við Ivnattsj>yrn ufélag Vest- mannaeyja. K. V. bar sigur úr býtum með 2 : 0. SRoðanafrelsí bæoda. —o— Jónas Jónsson frá Hriflu bef- ir allan sinn auma stjórnmála- mannsferil fylgt þeirri reglu, að í endurtaka sömu ósannindin æ ofan í æ, í þeirri von, að les- endur Tímans myndi trúa þeim, ef þau væri nógu oft endurtek- in. Þótt ósannindi þessa stjórn- málamanns liafi verið niarg- hrakin, liefir jiað haí't þau ein álirif á hann, að Iiann hefir endurtekið þau á ný. Sami maður hefir einnig fylgt ann- ari reglu i stjórnmálabarátt- unni, þ. e. að afsaka sinar eigin syndir og afglöji með því að ræða um syndir annara flokka og útmála bresti annara með sem svörtustum litum. Hefir honum þó gengið erfiðlega að verða hreinn sjálfur, því að þóft öðrum flokkum hafi orðið ým- islegt á, hefir enginn þeirra eins þungan syndabaggá og Framsóknarflokkurinn, en rétt er að taka fram að svörtustu , syndir Framsóknarflokksins má með réttu kenna Jónasi Jónssyni, gífurlega eyðslu og oft ólöglega á ríkisfé og margt fleira, sem oft hefir verið talið. Það er alkunna, að kaupfélög- in eru flest ærið skuldug. Skuldasvipan liefir verið reidd yfir liöfðum þeirra. Fullyrt er, að í kosninguniun siðustu liafi því vopni verið beitt mjög af undirtyllum J. J., að hræða bændur lil þess að greiða fram- bjóðendum Framsóknarflokks- ins atkvæði. Því að ef þeir gerði það ekki og Sjálfstæðisflokkur- inn yrði i meiri hluta á Alþingi, mundi gengið eftir skuldum Sambandsins og það yrði að ganga eftir því, að bændur greiddi sínar skuldir við kauji- félögin. Iíaupfélagsbændur færi með öðrum orðum á vonarvol, cf þeir greiddi ekki atkvæði að boði einræðisherrans, sem þá var, Jónasar Jónssonar. Sá stjórnmálamaður, sá stjórn- málaflokkur, scm beitir slikum bardagaaðferðum, er að gera lil- raun til þess að hnejijia hændur i pólitískan þrældóm. Það er því eigi að ástæðulausu, að menn ætla, að J. .1. sé hugleikið að Iialda áfram að beita slikum vopnum. Og það er eigi heldur að ástæðulausu, að menn ætla, að fyrir J. .1. vaki ekkert annað, en að vinua fyrir viðgangi sósíahsmans á landi hér, með grímuna fvrir andlitinu, því að fyrst og fremst liefir maður þessi borið ýms áhugamál jafn- aðarmanna og þá ekki siður kommúnista mjög fvrir brjósti, og i öðru lagi hefir blað hans, Timinn, tekið undir helstu kröf- ur jafnaðarmanna, siðast undir kröfu þeirra um þjóðnýting togaranna, en á svo bjánalegan hátt, að fá munu dæmi til. Helstu liðsmenn J. J. í Fram- sóknarflokknum, svo sem Jón- as Þorbergsson, útvarpsstjór- inn alkunni, hafa einnig sýnt það í mörgu, að þeir eru grímu- klæddir jafnaðarmenn og ekk- ert annað. En nú verður eigi annað séð, en að Tímaliðið, þ.e. Jónasarliðið, ætli að vinna að því, að jarðimar i landinu vcrði ríkiseign og bændur leiguliðar. Þarf engum gefuin að því að leiða, hvernig umhorfs yrði á stjórnmálavellinum, cf það kæmist í framkvæmd, og J. J. kæmist aftur að völdum. Setj- um svo, að þetta kæmist i fram- kvæmd og J. J. yrði ráðherra á nýjan leik. Getur nokkur mað- Viljum selja lítid notaöa Remington-ritvél meö löngum vals. Þðrðnr Sveinssoa & Co. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtálstimi kl. 10-12. ur efast um, á hvern hált liann ínundi þá beita áhrifum sínuin til skoðanakúgunar meðal leigu- liða rikisins? En liér mætti jafnframt minna á, að þessi sami maður berst með oddi og egg' gegn þvi, að sanngjarnar kröfur manna úrn réttláta kjör- dæmaskipan nái fram að ganga. Er augljóst, að fyrir J. J. vakir, að kjósendurnir í sveitum lands- ins verði framvegis sem hingað til rétthærri menn að Jiessu leyti, en aðrir borgarar |>jóðfé- lagsins, og þegar þessir forrétt- indamenn þjóðfélagsins eru all- ir orðnir leiguliðar, þá mun ekki fjarri því, að liinu sósíal- istiska markmiði verði náð. Það er jivi ekki að ástæðu- lausu, að því er haldið fram, að fyrir .1. .1. vaki, að gera bændur að pólitískum þrælum, eins ag vikið var að í grein, sem birtist bér i blaðinu nýlega. En það er alt annað mál, að halda þvi fram, að þetta vaki fyrir J. J. og að segja, að „bændur sem búi á leiguábúð á ríkisjörðum, séu pólitiskir þrælar“ og „eftir því hafi þeir Pétur á Gautlönd- iim og Jón í Múla verið lilyntir pólitiskum þrældómi.“ Þetta er ekkert annað en venjuleg Jón- asar-röksemdafærsla, útúrsnún- ingur og ósannindi. Hvorugur þeirra ágætu manna, sem .1. J. nefnir i Tímanum, mundi hafa fvlgt J. ,1. til orustu á stjórn- málavellinum, eins og hann býr sig að vopnum og berst. .1. J. ætti ekki að smána ’nöfn þeirra í deilum sínum. Þess má geta, að J. .1. var tekinn að ofsækja P. .1. á síðustu árum lians. J. .1. og lið hans Jiykisl hafa nokkurs konar einkarétt á því, að bera áhugamál landbúnað- arins fyrir brjósti. Það er eitt al' því, sem hefir verið marg- lirakið, að Framsóknarflokkn- um sé frekara en öðruiii flokk- um að Jiakka þær umbætur, sem orðið hafa á íslenskum landbúnaði, þótt hann eigi einnig sinn þátt i þeim fram- förum. En J. J. og Tr. Þ. hafa einmitt verið upphafsmenn ým- islegra „umbóta“, sem áttu að hefja landbúnaðinn til vegs og gengis, en hafa orðið bændum til hinna mestu erfiðleika. Má þar til nefna byggingaflanið í sveitunum o. fl. Það er alkunna, að fjánnála- stjórn landsins var með þeim endemum i einræðistið J. J., að fjárhagurinn komst í kalda kol. Þau blöð, sem vinna gegn þvi, að .1. .1. komist aftur á valda- stól i landinu, vinna þarfl vcrk, Jivi að engum getum þarf að ]>vi að leiða, að hann nnuidi halda sömu götu ðg er hann var við völd seinast. * Nýr kirkjugarðar. —o—- Höfuðstaðurinn liefir eignast nýjan grafreit. Eftir miklár bollaleggingar er nú ákveðið að jarðset ja Revkvíkinga i mýrinní í Fossvogi. Gamla aflaginu er haldið áfram — að grafa þá, sem deyja — i stað þess að lilýða timans kalli og koma upp bálstófu. Ekki vantar prjálið við útfar- irnar, og stórfé eyða bæjarbúar árlega í þann hégóma. En senni- lega gera íæstir sér í liugarlund hvernig líkið unnnyndast í kist- unni. Um það liafa læknar ná- kvæma vitneskju. Rotnunin byrjar stuttu eftir andlátið, enda standa lík óhæfilega lengi uppi liér á landi. En hvernig er svo áframlialdið ? í gröfinni lieldur rotnunin á- fram. Skinnið lösnar frá lioldi, en hár og neglur detta af. Rotn- unarloft safnast fyrir innvortis og útvortis; líkið hlæs upp, af- skræmist, og verður óþekkjan- legt. Augun ganga fram úr augntóftunum, og kviðurinn þenst út af rotnunarlofti, með miklum þrýstingi. Eru þess jafnvel dæmi, að konur, sem deyja vanfærar, ala barn í kist- unni. Fóstrið þrýstist niður. Stundum springur kviðurinn. Smám saman leysist líkið al- veg sundur. Holdið grotnar og útlimir losna frá kroppnum. Eftir nokkuð mörg ár er líkið orðið að mykjukendri leðju, en beinin liggja á kistubohúnmn. Ummyndunin tekur misjafn- lega langan tíma, eftir jarðveg- inuni. í votúm gröfuin breytist holdið i sápukent spik („lík- vax“), sem varðveitist lengi. Oft er líkið ekki sundurleyst, þegar grafið er á ný i sama reitinn. Þessu lýsir liéraðslæknir Stgr. Matthíasson i „Skírni“ 1905: „Þegar eg var drengur, var eg oft á vaklci, þegar verið var að laka gröf i Odda-kirkjugarði. Mér þótti einkennilegt að sjá allar liauskúpurnar og manna- beinin, sem glömruðu undir rekunum og komu upp á yfir- borðið, og svo var það, sem var ógeðslegra, hálfrotnaðar liold- IIIIHIHKIII! Mlkið úr?al af Regn- verjnm fyrlr konor, karla og börn. lltHHSI»lllðSII8l!86IISIIIIiB!if!illl»n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.