Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1932, Blaðsíða 4
y i s i h (svottaefni <VoYþ ■•''&fr'fcik Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þér þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þér þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. ' ' r HÚSNÆÐI l Tvð til þrjö herbergi og eldhns Hieð nútíma þægindum óskast. Bamlaust. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. —- Uppl. i síma 450 og 874, eftir kl. 7 e. h. 2 göðar stofur með hitaleiðslu og eldhúsi eru til leigu frá 1. okt. fyrir barnlaust fólk, í Þing- holtsstræti 18. (632 Maður í fastri stöðu óskar eftir góðri 3 herbergja ibúð með eldhúsi, í austurbænum. Engin börn. Abyggileg greiðsla. Til- boð, auðkent: „Góð íbúð“, send- ist í box 134 fyrir 16. þ. m. (628 Hefi verið beðinn að útvega 2ja—3ja herbergja íbúð, með nútíma þægindimi. Jóh. Ögm. Oddsson, Njálsgötu 71. Sími 339. (622 2 litlar fjölskyldur óska eftir hæð í vesturbænum 1. október. Báðir mennimir í fastri vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Visis, rnerkt: „Járnsmiður“. (547 1 herbergi til leigu í Uppsöl- um. (621 3 herbergi og eldhús til leigu á Laugavegi 64. Uppl. í síma 755. ____________________(619 2 herbergi og eldhús til leigu. Einnig góð stofa með ljósi, hita og aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 919. (618 Tvær mæðgur óska eftir 1 stofu og eldliúsi 1. október. — Uppl. i síma 2003. (617 Til leigu, herbergi með ljósi og hita fyrir reglusaman. Kirkjustræti 6. (616 Herbergi til leigu með að- gangi að eldhúsi. A. v. á. (660 1 loftherbergi og stórt eldim- arpláss til leigu fyrir barnlaust fólk. Verð 35 kr. á mánuði. Lindargötu 10 B. (615 Sólrík íbúð fyrir bárxilaust fólk á Hörpugötu 27, Skerja- firði. Flest þægindi. (614 Ungur maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi í vestur- bænum frá 1. okt. Tilboð send- ist afgr. Visis, merkt: „314“. (612 Á Sólvallagötu 17 er til leigu stórt og gott forstofuherbergi, móti suðri. Hiti, ljós og ræsting fylgir. Uppl. í síma 1057. (608 Dönsk hjón með 1 barn, óska eftir 1 herbergi og eldlmsi. Fyrirframgreiðsla fyrir lengri tíma getur komið til greina. Tilboð, merkt: „101“, sendist Vísi. (607 Góð og ódýr stofa til leigu á Amtmannsstíg 1. (645 Vönduð stúlka óskast í íbúð með annari. A. v. á. (638 Eitt lierbergi og eldunarpláss óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „75“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins. (654 Einhleypur karlmaður óskar eftir 2 samliggjandi herbergj- um (helst stórt og litið) með aðgangi að baði og síma. Mætti vera með eldliúsi. Tilboð með tilgreindu verði sendist fyrir laugardag i Pósthólf 454. (652 Öska eftir 2—3 herbergja íbúð sem næst miðbænum. — Tilboð sendist til Visis, merkt: „Matsala“. (650 3 íbúðir til leigu: ein léleg, önnur sæmileg, þriðja ágæt. — Uppl. i sima 1511. (649 3 herbergja ibúð með öllum þægindum, sem næst miðbæn- um, óskast 1. okt. Egill Árna- son. Sími 1039 og 1310. (644 Barnlaus hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða 2 minni herbergjum. Uppl. Laugavegi 50 B í kveld. (643 Stofa með forstofuinngangi til leigu i Þingholtsstræti 8 B. _________________________(641 1—2 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi með eldra fólki, óskast. 3 í heimili. Til- boð, merkt: „S. I. S.“, sendist Vísi fyrir fimtudagskveld. (640 Saumakona óskar eftir 2 her- bergjum og aðgangi að eldliúsi, nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Saumakona", sendist Vísi. (639 2 herbergi og eldhús óskast strax eða.l. okt. Uppl. í síma 2302. (637 Til leigu stofa og lilið lier- bergi (ekki samliggjandi) á Hverfisgötu 16. (636 Til leigu 1 hæð, hentug fyrir skrifstofur og ýmsar forretn- ingar, ódýrt. Uppl. í síma 383. (664 r VINNA Stúlka óskast í vist. — Uppl. gefur Laufey Einarsdóttir, Grettisgötu 73, III. liæð. (625 Stúlka sem getur tekið að sér matreiðslu, óskast í vist með annari. — Kristín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (551 Ibúð, 3 samliggjandi, stórar og sólríkar stofur og eldliús, er til leigu i Austurbænum. Öll nú- tima þægindi. — Uppl. i síma 1485. (663 Til leigu: 3 herbergi og eld- hús með öllum þægindum. 1. október, handa góðu og skilvísu fólki. Uppl. á Hverfisgötu 82, en ekki síma. (659 Til leigu 2 herbergi og eld- liús rétt innan við bæinn. Uppl. í síma 1989, kl. 6—7. — Adolf Bergsson. (605 I vesturbænum óskast stofa og pláss til að elda í. Simi 1672 (657 Herbergi fyrir einhleypa til leigu á Elliheimilinu. — Fæði fæst þar einnig, ef óskað er. — (655 Vantar kvenmann sem ráðs- konu á fáment heimili. Simi 24, Hafnarfirði. (610 Stúlka óskast í vist. Kristín Waage, Lindargötu 1 (Sanitas). (656 Dömuhöttum breytt eftir nýj- ustu tísku. Litun eftir óskum. Sniðastofan, Miðstræti 5, ann- ari hæð. (653 Góð stúlka, lielst vön matar- tilbúningi, óskast um mánaða- mót til Þórðar Edilonssonar, læknis, Hafnarfirði. — Sími 15. (667, Ung þýsk stúlka óslcar eftir morgunvist 1. okt. A. v. á. (658 TILKYNNING UNDSRN^TILKYNKI ÍÞAKA í kveld kl. 8%. FYLGIST MEÐ! Komið og fáið Penúanent hárliðun. Fljót- ast, best og ódýrast. CARMEN, Laugaveg 64. Sími 768. (651 i KENSLA I Eggert Gilfer. Orgel- og píanókensla. 4 kr. um tímann. Sími 454. (409 Byrja kenslu fyrir óskóla- skyld börn 1. okt. Til viðtals kl. 2—4 e. Ii. Sími 2026. Svava Þorsteinsdóttir, Bakkastig 9. — (504 Kensla. Get bætt við nokkurum börn- um á aldrinum frá 5—7 ára. Fyrirspurnum svarað í síma 420 og heima hjá mér, Túngötu 2, frá kl. 5—7. Anna Magnús- dóttir. (611 Eins og undanfarna vetur tek eg hörn til kenslu heima, eftir kl. 7 síðdegis. Þorbjörg Bene- diktsdóttir, Laugaveg 23. (647 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Sími 165. (634 Karlmannsreiðhjól í óskilum á Ránargötu 3 A. (648 Peningabudda með ca. 40 kr. hefir tapast í austurbænum. — Helga Jónsdóttir, Grettisgötu 28. — (642 Peningabudda fundin. A. v. á. (666 Grá budda tapaðist við Bjarna- borg á mánudagskveld. Skilist Bjarnaborg 5. (669 I 6. I FÆÐI Gott fæði fæst á Ránargötu (627 r KAUPSKAPUR 1 Listikerra og aktýgi til.sölu á- Öldugötu 8. (609- Fornsalan, Aðalstræti 16,. selur allskonar notaða muni. mjög ódýrt. Dívanar með sér- stöku tækifærisverði. Sími 1529.. (606. Vetrarkápa til sölu á Lauga- veg 23. (646; Skrifborð til sölu. Laugaveg 24 (Matsalan). (635» Ef yður vantar Dívan, þá kaupiö hann þar sem þér fáið hann ó- dýrastan og bestan. Við höfum mikið úrval. Ein- ungis vönduð vinna og vandað efni. Vatnsstíg 3. Húsgagnav. Reykjavíkur. Eldavél, notuð, til sölu. Verð: 25 krónur. — Uppl. Öldugötu 4.. (633 Heklusilki i mjög fjölbreytt- um litum, nýkomið. Nýi Bazar- inn, Hafnarstræti 11. (631 Silkiklæði i peysuföt, kjóla- silki, svart og mislitt, mjög ó- dýrt. — Nýi Bazarinn, Hafnar- stræti 11. (630 Nýkomið: Ullarkjólatau, marg- ir litir, gott og ódýrt. — Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Simi 1523. (629 Borðstofuborð og 3-faldur klæðaskápur, til sölu. Uppl. á Lindargötu 15 (verkstæðið) eft- ir kl. 8. (626 Kaupum allskonar tómar flöskur og glös. Sækjum heim, ef vill. Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Sími 1851. (624 Skrifborð og fata- og tau- skápur, livorttveggja nýtt, til sölu á Njálsgötu 71. Jóh. Ögm. Oddsson, sími 339. (623 Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu ii, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval aí veggmyndum, ísl. málverk, bæði i olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Veröið sanngjarnt. (503 Á Skólavörðustíg 15 fáið þér bestar heimabakaðar kökur. — Einnig pönnukökur með og án rjóma, eftir pöntunum. Sími 1857.______________________(470 Vinnuskór með bíladekks- botnum, fást keyptir Ódýrt. — Gúmmívinnustofan, Laugaveg 22 B.______________________(431 Notaðar brenni-kjöttunnur, heilar og hálfar, kaupir Beykis- vinnustofan, Klapparstíg 26. (620 Notaðir kolaofnar til sölu ódýrt. Uppl. í Garðastræti 45. (613 Notuð eldavél óskast strax. Uppl. i síma 2130. (668 Til sölu: Fataslcápur, Tau- skápur, Kommóða, og eins manns Rúmstæði, á Holts- götu 13. (662 Ivýr til sölu. A. v. á. (661 I LEIGA Trésmiður óskar eftir verk stæðisplássi, helst með öðriun, í eða sem næst vesturbænum. Uppl. í síma 948. (665 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.