Vísir - 26.09.1932, Blaðsíða 1
Riísíjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusíini: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12,
Sími: 400
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ár.
■ReyJtj&vik, íiránudagiiin 26. september 1932.
262. tbl.
Garnla Bíó
Stund mei
Stórfrægur tal- og söragvagamanlejkur'í 8 Jíáltum. Tek’inn af
Pammount-félagimi, undir stjóm Emst. Lubitz. — Hljóm-
list: Osear Sírauss. — Aðalhiutverkin kíilca:
MAURICE CHEVALIER og
JEANETTE MACDONALÐ.
Stund með þér! er áfskaplega skemtileg mynd, éin af bestu
talmyndmn, sem enn héfir verið búin til.
Elskulegur .maSrainii ittiim, og faðir okkar, Þorvaldur
Eyjólfsson skipstjóri, aiulaðist ,á heimili sinu, Grettisgötu 4,
sraxniulaginn :25. þ. m.
lakobína Guðmundsdóttir
og börn.
Stund meo þért-Dansinn í Vín!
Eignm við að veðja miljón!
NðTUR— PLÖTUR— TEXTAR.
Polyphón — Pólydor — Brunswick — His
Master’s Voice nýjungar teknar
npp þessa dagana.
AUSTURSTRÆTI 10. — LAUGAVEG 38.
H LJÖÐFÆRAHÚSIÐ.
Ibúð, 5 herbergi
með öllum þægindum, við miðbæinn, til léigu.
Upplýsingar í síma 1046.
V etrax*kápu.r9
fallegasta úrval. Nýjustu kjólarnir,
kjólatauin og kápuefnin voru tekin
upp í gær. — Mjög fallegar vörur.
fersltm
Kristínar Siprðardóttnr
Laugaveg
| Sesselja Stefánsdúttir: |
Píanó-hljómleikar
gg i Gamla Bíó fimtudaginn 29. sept. kl. 7.15 stundvíslega. Qg
Viðf angsef ni:
Bach-Tausig, Chopin, Debussy.
æ
gg Aðgtmgumiðar seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og gg
08 Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og við innganginn Qg
S8 eftir kl. 7.
æ æ
ææææææææææææææææssææææææssææ
Lindarpennar
ódýrir
til
skólanotkunar.
Versinnin
BjOrn Kristjánsson
Ritfangadeild
Nýja Bíó
Æfintýrið
í fanganýlendunni,
Spennandi og álirifamikil amerisk tal- og hljóm-kvik-
mynd í 10 þáttum, sem gerist í franskri fanganýlendu í
Suðurameríku. — Aðalblutverkin leika hinir vinsælu leik-
arar
Ronaltl Colman og Ann Harding.
Börn fá ekki aðgang.
Glnggatjaldaefoi
nýjustu
gerðir.
Versiunin
Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
Heiðruðu
húsmæður
minnist þess, nú sem fyrr, að
kryddvörnrnar í haustmatinn
eru þektastar fyrir gæði frá
H.f. Efnagerð
Rey kj avíkur.
S. R. F. t
Sálarrannsóknafélag íslands
heldur fmxd miðvikudagskveld
28. sept., kl. 8^/2 í Iðnó. Einar H.
Kvaran flytur erindi um fræg- j
;asta sannanamiðil Norðurálf-
unnar. Nýir félagsmenn geta
fengið skírteini sem gildir til
næsta aðalfundar fyrir hálf-
virðL
:Stjórnin.
Það tikynnist hér með að frá og
með 5. september 1932, hefi ég ttndir-
ritaðnr tekið að mér Reykjavíknr af-
greiðslo Sameinaða gnfuskipafélagsins í
Eanpmannahöto.
Afgreiðslaa verðnr á sama stað og
hingað tii. Sími 25. Sfmnefni: „Sam“
Reykjavík.
Tirðingaríylst
Jes Zimsen.
Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 1—6 síðdegis.
Verð vcnjulega sjálfur til viðtals kl. 2—4. Fulltrúi
minn á skipaafgreiðslunni er hr. Erlendur Péfursson.
Bréf og tilkynningar viðvíkjandi afgreiðslunni
óskast stílaðar til
Skipaafgreiðsln Jes Zimsen.
Tækifærisverð
á kvenskóm, aðallega litil
númer, 35, 36 og 37 seljast
ódýrt.
Stefán Gunnarsson.
Skóverslun Austurstræti.
fr AUI með Islenskna skiproí
Aætlunapfefðip
á
verða sem hér segir:
1. ferð kl. 12,05. Frá Nýjabæ kl. 12.45.
2. ---------3. — — — 3.15.
3. -------8. — — — 8.15.
4.----------ii. _ _ _ 11.15.
Nýja
Sími 1216, tvær línur.
íbúöir til leigu.
Tvær íbúðir, 4 herbergi og eldhús, í austurbæn-
um, eru til leigu frá 1. október.
Eifs ð. Geðmnndsson
skrifstofu Mjólkurfélagsins.