Vísir - 26.09.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1932, Blaðsíða 2
V I s I R Tungmál. Allar nýjustu kenslubækur og orða- bækur höfum við á boðstólum í sér- stakri deild uppi á lofti, í Braunsbúð. LINGUAPHON I HUGOPHON . bækur og; plötur. POLYPHON ] HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 1 0. liann og verða meistaranum þægur og enginn útbrota-gosi, svo að alt væri i lagi livað það snerti. — Eru nú taldar mestar horfur á því, að þriðjá „ærsla-deild- in“ klofni af þessum sökum. Borgari. Símskeyt —o— • Stokkhólnii 25. sept. Svíþjóðarför Árxnanns. Höfum sýnt fimleika og 'glim- ur á átta stöðúm í Sviþjóð. Alls staðar stórkostlegar mót- tökur og ágætustu blaðadóm- ar. Vellíðan. Kærar kveðj- ur til vina og ættingja. S ví þjó ðarfararn ir. Manehcster 26. sept. United Press. - FB. Vefaradeilan til lykta leidd. Aðiljar í launadeilunni í baðmuUariðnaðimun bafa kom- ið sér saman um lausn dcil- unnar. Verkamenn liafa fallist á launalækkun, sem nemur 1 shilling 8y-z pence á stcrlings- pund. Deiluatriðið um endurráðn- ingu varð leyst með þvi móti, að atvinnurekendur féllust á að gera sitt til að menn þeir, sem verkfall gerðu áður en vinnustöðvunin varð almenn, fengi atvinmreins fljótt og tök eru á. Oslo 2(i. sept. FB. Unitcd Press. - FB. Nýja stjórnin í Svíþjóð. Konungur hefir fallist á nýju ríkisstjórnina. Albin Hansson ér sjálfur forsætisráðherra, Sandler utanrikismálaráð- herra, Widfors fjármálaráð- herra og Scblvter dómsmala- ráðherra. Þriðja úeildia. —o— Þess er getið í Vísi í gær, að forsþrakkar beggja „ærsla- deildanna“ nnuii falla á verk- um sínum fyrr eða síðar. Með Jæssum orðum er átt við for- sprakka kotnmúnista og social- ista. Eg get fallist á þetta. Sá tími fer nú vafalaust i hönd, að lít- ið Jtyki koma til æsingamanna og annara vandræðagripa. Und- anfarna áratugi, einkum tvo Ipna síðustu, hefir allskonar vandræðaskepnum i manns- ínynd skotið upp á yfirlxtrðið og tekist að varpa ryki í augu aljxýðu manna víða um heim. Sumstaðar hafa menn Jtessir komist til mikilla valda, en Jx'ir hafa alls staðar reynst illa og miklu ver en brekklaus alj>ýð- an hafði búisl við og vonaö. I>eir hafa lofað miklu, en stað- ið við fátt. Og J>eir liafa — margir hverjir — reynst eigin- gjarnari, hálaunagráðugri og grimmari en verstu auðkýfing- ar. — Heiðarlegt fólk, vinnu- samt og áreiðanlegt, fólk með vakandi sómatilfinninga og löngun til þess að bjarga sér og sinutn, hverfur smám saman frá ærslabelgjunum, J>eim mönnum, sem i raun réttri hugsa um J>að eift, að skara e!d að sinni eigin köku. En eg held, að óhætt sé að bæta við J>riðju „ærsladeild- inni“, J>egar lalað er um póli- liska varmensku og vitleysu bér á landi. Jónasar-deild fram- sóknarflokksins er ekkert ann- að en samsafn æfintýramanna og æsinga-snáða. Menn verða að gera sér ljóst, að þessi litli Jónasarmannahópur á ekkert skylt við hina eiginlegu fram- sóknarbændur. Framsóknar- bændur eru gætnir menn og margir sanngjarnir, en Jónasar- liðar einhverskonar utanveltu besefar og allskonar pjakkar, sem dingla utan í lieiðarlegum bændum, ónáða J>á og ergja með taumlausri frekju, reyna að trufla dómgreind Jteirra og kenna J>eim boðorð og fræði kommúnismans og hins svart- asta mannhaturs. I>eir eru ann- ar armur kommúnismans hér á landi —- sá armurinn, sem einkum liefir J>að lilutverk með Iiöndum, að leggja sjáifstæðan sveitabúskap í rúslir. Hinum arminum slýrir Einar Olgeirs- son, sem kunnugt er. Munu þessir „efnilegu“ forsprakkar og vinir hugsa sér áð „mætast í miðju lrogi“, J>egai- annar er búinn að brjóta bændur til hlýðni við sameignarstefnuna, en liinn kaupstaðabúa og fólk alt við sjávarsíðuna. Ixriðja „ærsla-deildin“, Jón- asar-deildin, hefir nú gefist upp við J>á fyrirætlun sína, að hafa mann í kjöri við |>ingmanns- lcosninguna liér i bænum 22. næsta mánaðar. Stóð J>ó mikið til i J>ví efni um eitt skeið og var leitað út fyrir „deildina“ eft- ir manni, J>ví að ekki J>ótti til- ta'kilegt að bjóða neinn „deild- armanna“, enda eru J>eir í litl- um metum liafðir meðal Reyk- vikinga. En marga deildar-snáp- ana mun þó hafa langað all- mjög, J>vi að J>eir eru á ]>ví reki flestir, að yfirlælisleysið verð- ur ]>eim ekki lii tafar. En þegar enginn utan-deildarmað- ur reyndist fáanlegur, hugðist höfuðpaurinn sjálfur mundu ganga í bardagann, en gafst þó upp að lolcum. Þegar hér var komið, og „deildin" stóð uppi mannlaus við hina væntanlegu kosningu, er mælt að „deildarmenn" sumir bafi þóttst illa sviknir. Þeim bafði verið sagt, að J>ing- sætið mundi vinnast, ef tiltek- inn utan-deildarmaður fengist til Jiess að bjóða sig fram, en nú voru þær vonir að engu orðnar. Og nú reis spurningin um J>að, hvað þessir vonsviknu menn ætti að gera við atkvæði sín á kjördegi. Vildu sumir láta Brynjólf Bjarnason fá þau og töldu það i bestu sam- ræmi við stefnu „deildarinn- ar“. Rómuðu J>éir mjög orð- prýði hans í rituðu máli og töldu liann nálega jafnsnjallan meistaranum. — En aðrir vildu gefa Sigurjóni atkvæðin. Sögðu ]>éir sem satt er, að eng- inn segði ,og“ og „að“ með slíkum ósköpum og hávaða á mannfundum, og fyrir því væri sjálfsagt að láta hann sitja fýrir atkvæðunum. Múndi Veðrið í morgun. Plitr í Reykjavík 4 stig, ísafirði 3, Akureyri 1, Seyðisfirði 5, Vest- mannaeýjum 3, Stýkkishólmi 3, Blönduósi 2, Raufarhöfn 1, Hólum í Hornafirðj 6, Færeyjum 5, Juli- anehaah 8, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 7 st. fSkeyti vantar frá Grindavík og Angmagsalik). Mestur hiti hér í gær 7 st., minstur 2. Sólskin í gær 8.8 st. Yfirlit: Lægðir yíir Norðúrsjónum og Norðurlönduni. Grunn lægð yfir Grænlandi, en hæð yfir íslandi og fyrir sunnan land. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Breytileg átt fyrst, en síðan suðvestan gola, þykt loft og dálítil rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir: Vaxandi suðvestan gola. Rigning öðru hverju. Norðurland: Hæg suðvestan átt. Dálítil rigning vest- an til. Nörðausturland, Austfirðir, suðausturland: Minkandi norðan- átt. Úrkomulaust og sumstaðar hjartviðri. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskifti nú um mánaðamótin, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna hið uýja heimilisfang á afgi’eiðslu blaðs- ins í tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum. Sími 400. Sextugsafmæli. Sextúgur er í dag Jóhann Pétur Guðmundsson trésmiður, Vatnsstíg 10. Kristín Ólafsdóttir á Elliheimilinu átti niræðisaf- mæli i gær. Þakkir. Blaðið hefir vcrið beðið að skila kæru þakkketi frá kirkju- nefnd dómkirkjunnar til allra ]>eirra, sem aðstoðuðu á cin- livern hátt við bljómleikana i gærkveldi. Trúlofun sína hafa ojiinberað ungfrú Dagbjörg Þórarinsdóttir, Fram- nesvegi 27, og Asgeir V. Björns- son verslunarmaður, Laufás- vegi 18. Gullverð ísl. krónu er nú 58,25. Jes Zimsen kaupm. hefir frá og með 5. þ. m. tekið að sér Reykjavíkuraígreiðslu Sam- einaða gufuskipafélagsins í Kaup- mannahöfn. Fulltrúi • hans er Er- lendur Pétursson. Farþegar á Gulúossi frá útlöndum voru : Eínar Arn- órsson hæstaréttardómari. sira Bjarni Jónsson og frú. dr. Bjarni Sæmundsson, síra Sig. Gunnars- son, J. Gúðbrandsson fulltrúi, Stefán Þorvarðsson fulltrúi, Hall- dór Eiríksson stórkaupm. og frú. Sig. Skúlason magister og frú, B. Þ. Jóhnson hrm., Ben. G. Waage kaupm. og frú, Kristinn Markús- son kaupm., jJón Loftsson heildsali, frú I. Laxness, Sig. Jónasson bæj- arfulltrúi, ungfrii ólöf Ariiadóttir, Ólafur Ólafssou, Ingólfur Flygen- ring o. fl. E.s. Esja var á Dýrafirði i morgun. Háust?erðiö er komið á kjðtið 00 er sem hér segir: 1. floklcs d. dilkar, 13 kg. og yfir, kr. 0.75 pr. kg. 1. flokks a. dilkar, 10—13 kg„ kr. 0.j>5 pr. kg. 2. flokks d. Lömb undir 10 kg., kr. 0.50 j>r. kg. 1. flokks s. Sauðir, 24 kg. og yfir, kr. 0.80 pr. kg. 1. flokks b. Sauðir undir 24 kg. og geldar ær, 0.70 pr. kg. Eins og að undanförnu liöfum við bæði kjöt hér slátrað og Borgarfjarðarkjöt, svo fólk geti valið um, hvort það vill lieldur. Það skal tekið frani, að best er að kaupa fyrri j>art slátur- tiðar, J>ví besta féð kemur þá. Svið, lifur og lijörtu læst daglega. Matarverzlon Tðnmar Jðnssonar, Laugavegi 2. Simi: 212. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Simí: 2112. Sími: 2125. fenp-uin vér með e.s. Gullfossi. Yerður selt frá skips- hlið meðan á uppskipun stendur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. j. Þopláksson & Norömann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. við islenskan búning, keypt af- klipt hár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt hár. Hárgreiðslustofan „P eFlaÉÍ Bergstaðastræti 1. Skip Eimskipafélagsins. Gúllfoss kom frá útlönclum i gær. Goðafoss fór frá Hamborg á laugardag. Dettifoss cr væntanleg- ur í kveld að vestan og norðan. Brúarfoss er hér. Selfoss fer írá Hamborg í dag. Lagarfoss er á Austf jörðum. U. M. F. Velvakandi. A morgun, J>riðjudag, verður fyrsti fundur U. M. F. Velvak- andi á þessu hausti. Fundurinn verður i kaupþingssalnum og hefst kl. 9 síðd., stundvislega. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Jóhanna Zoega hefir opnað blómabúð á Laugavegi 8. Sjá augl. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvdrj>. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: — AlJ>ýðulög (Útvarpskvartettinn). 20,00 Ivlukkusláttur. Einsöngur: Fiðlu-sóló. 20.30 Fréttir. Músik. T Siguröur Ágústsson, Lækjargötu 2. —• RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hpingingax*- lagnip. e Sími 1019. Muiiið. að I. W. C. óris taka öllum öðrum úrum langt fram. l'ást bjá umboðsmanni verksmiðjunnar, Sigurþór Jóns- syni, Auslurstræti 3. við íslenskan búning fáið J>ið best og ódýrast unnið úr rothári. Versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Besta fæði bæjarins er í K. R.-hásinn. Ódýpt. Sílageymsla. Tek til geymslu bíla yfir lengri eða skemri tima, i upphituðu húsi. — Verðið mjög sanngjarnt. Látið bílana ekki standa í slæmu húsi, J>að styttir aldur J>eirra að mun. Egill VilhjálinssDn, Laugaveg 118. Simi 1717. Hár æ®BægKeææææææææææ8sæsæsææææææ § Gloflga- og dyratjaldaefni | fallegt úrval komið. SB 1 Jfao&ut/faaem®, æ a, æææOTæææææææææææææææææææææ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.