Vísir - 26.09.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R
Gardínu
stengut
Fjölbreytt úrval nýkomið.
LUDVIG STORR.
Laugavegi 15.
Taflmenn,
Taflborð,
Halma-spil,
Spilapeningar,
Spil.
Bankastræti 11.
Fyrirliggjandi af öllum teg-
undum, stoppaðar og óstoppað-
ar, úr mjög góðu efni og með
vönduðum frágangi.
Verðið mikið lækkað.
Séð um jarðarfarir að öllu
leyti.
Trésmíða- og
likkistuverksmiðjan
RÚN.
Smiðjustíg 10. Sími: 1094.
FUND!R\2S^TILKyWHII
VÍKINGS-fundur í kveld. —
Kaffi, söngur o. fl. (1414
Reiðhjól tekin til geymslu. —
„Örninn“, sími 1161. Laugaveg
8 og Laugaveg 20. (1010
HÚSNÆÐI |
Litið herbergi til leigu. —
Sjafnargötu 2.. Einar Eyjólfs-
son. Til viðtals milli 7—8.
(1451
Til leigu einhleypingsstofa.
Hentug fyrir 2 menn, t. d. sjó-
menn. Uppl. í Þingholtsstræti
8B. (1448
Loftherbergi rneð eldunar-
plássi til leigu fyrir kven-
mann á Laufásveg 45. — Uppl.
niðri. (1447
Forstofustofa ásamt geymslu-
herbergi til leigu fyrir kven-
mann, á Laufásveg 45, niðri.
(1446
Stofa til leigu á góðum stað
í bænum. A. v. á. (1467
Herbergi með sérinngangi til
leigu. Uppl. Nýlendugötu 15 B,
milli 8 og 9._________ (1458
Góð íbúð óskasl 1. okt. Mik-
il fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 60í. (1457
Tvö einstök herbergi og ein
stofa með aðgangi að eldhúsi
til leigu 1. okt. á Kárastíg 3.
—- Uppl. frá 6—8. (1453
Polly Ólafson vantar strax 3
herbergi (1 stórt og 2 minni),
eldhus og helst bað. Sími 3.
(1427
2 stofur og' eldhús til leigu á
Njarðargötu 5. (1126
Herbergi til leigu á góðum
stað í bænum, handa ábyggi-
legum manni. Uppl. í síma
1388, eftir kl. 7. (1424
2 stofur og eldhús við mið-
bæinn fæst leigt frá 1. okt. fyr-
ir fáment heimili. Leiga etc.
greiðist með fæði. Sími 529, kl.
8—10 e. li. (1423
Til leigu stofa og eldhús,
fyrir fámenna fjölskyldu. Sími
1861. (1422
3 herbergi og eldhús er til
leigu í góðum kjallara við
tjörnina. Vaskahús, þurkloft
og hiti. Verð 95 kr. á mánuði.
Að eins fyrir barnlaust fólk.
Tilboð, merkt: „95“, sendist
'Visi.____________________(1420
Stór og góð forstofustofa til
leigu 1. okt. á besta stað í bæn-
um. Uppl. á Bergstaðastræti
14, 3. liæð. (1418
Stofa til leigu, með eða án
húsgagna, (hentug fyrir skóla-
pilta). Njálsgötu 75. Uppl. í
síina 2071. (1416
Stofa með forstofuaðangi til
leigu i Garðastræti 21. (1415
Herbergi með forstofuinn-
gangi til leigu á Týsgötu 6,
ráðri.__________________(1410
íbúð óskast í austurbænum
1. okt. Uppl. í bókabúðinni á
Laugaveg 68. (1407
Vantar 2ja íil 3ja lierbergja
ibúð. —- Haukur Einarsson,
prentari, Gutenberg. Sími 71.
Heima Grundarstig 10. (1406
Stofa með hita og Ijósi og
aðgangi að baði og síma er til
leigu á Sólvallag. 18 A. Uppl.
í síma 2251. (1405
2—3 herbergi og eldhús,
helst með öllum þægindum,
óskast 1. okt. Sími 948. (1404
Herbergi til Ieigu með ljósi
og liita, nálægt Stýrimannaskól-
anum. Uppl. Bræðraborgarstíg
— (1403
Loftibúð til leigu i Hafnar-
firði frá 1. okt. Einnig orgel til
leigu á sama stað. Sigrún Árna-
dóttir, Brekkugötu 5. (1399
Mig vantar 2 lierbergi og eld-
hús. Jón Stefánsson blikksmið-
ur, sími 492. (1397
Ágæt stofa til leigu á Berg-
staðastræti 69. — Uppl. gefur
Tómas Jónsson lögfr. Símar
395, 1421 og 227. (1149
Ódýrt herbergi til leigu, með
fæði, fyrir skilvisan mann. —
Uppl. í matsölunni, Veltusundi
i> uppi._________________(1374
2 lierbergi og eldhús ó.skast.
Uppl. Njálsgötu 5 B, allan dag-
inn. ____________________(1370
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32.___________________(39
Herbergi óskast 1. okt. Til-
boð, merkt: „30“, sendist afgr.
Vísis. (1452
2 ibúðir til leigu, 2 herbergi
og eldhús og 1 stofa og eldhús.
Uppl. i síma 95. (1450
Til leigu 3 stofur og eldhús.
Menn sendi nöfn sín i bréfi í
dag, merkt „Húsnæði“, til afgr.
Vísis. (1442
Stofa, lieit og björt, til leigu
fyrir kennaraskólapilt. Fjöln-
isveg 18. (1443
Herbergi til leigu, með ljósi,
Iiita og ræstingu. Bergstaða-
stræti 30 B. (1439
Skemtileg stofa nálægt mið-
bænuni er til leigu 1. okt.
Uppl. í síma 872, milli 8 og 9
í kveld. (1438
Forstofustofa til leigu. Skál-
holtsstíg 2 A. (1436
2 herbergi og eldhús óskast
1. okt. Fyrirframborgun til 14.
maí ef um semur. Uppl. í síma
760. (1434
1—2 lierbergi með aðgangi
að eldhúsi til leigu 1. okt. —
Uppl. á Laugaveg 19, uppi.
(1433
Herbergi lil leigu (lientugl
fyrir tvo) í Tjarnargötu 22.
(1432
1 herbergi til leigu. Uppl. á
Freyjugötu 30, uppi. (1431
Lítil fjölskylda óskar eftir
íbúð (2 herbergi og eldhús)
sem næst miðbænum. Greiðsla
efíir óskum. Tilboð leggist inn
á afgr. Vísis fyrir fimtudag,
merkt: „510“. (1430
Stór, sólrik forstofustofa til
leigu Sólvallagötu 17. Uppl. í
síma 1057. (1472
.....---- --------------------
Sólrík forstofustoía til leigu
fyrir einhleypt, reglusamt fólk.
Hentug fyrir 2. Njarðargötu 31,
uppi. (1471
3 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. Vesturgötu 57. (1449
Herbergi til leigu. Uppl. á
Sóleyjargötu 7. (1470
Sólrík stofa til leigu fyrir
einlileyping á Bókhlöðustíg 8,
uppi, helst fyrir eldri kven-
mann. (1445
3—4 herbergja íbúð, með öll-
um þægindum óskast 1. okt.
Egill Ámason. Simar 1039 og
1310. (1464
r
VINNA
Dugleg stúlka óskast í vetr-
arvist 1. okt., meðmæli æski-
leg. — Uppl. Skólavörðustíg 9,
eftir 8.________________(1428
Stúlka óskar eftir létlri vist.
Uppl. Mhnisveg 4, uppi, eða í
síma 1758. (1417
Úr og klukkur teknar til
viðgerðar á Laugáveg 55
(Verslunin Von). — Filippus
Bjarnason. (1
Maður óskast strax. Uppl.
kveld.
(1411
Hraust og barngóð stúlka
óskast i vist 1. okt. á Vestur-
götu 7. (1408
Stúlku, vana húsverkum,
vantar mig 1. okt. með annari.
Unnur Pétursdóttir, Miðstræti
12. (1459
Tek fasta hreingemingu og
önnur haustverk. Simi 1366.
(1456
Stúlka óskast í vist nálægt
Reykjavík. Uppl. á Njálsgötu
55. (1455
Stúlka, sem er vön matreiðslu, 1 óskast í vist allan daginn, með 1 aunari. Vistráðningartími er til 14. mai. — Kristín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1400 1
Ráðskona óskast og önnur i stúlka, myndarleg í höndunum, á stórt heimili nálægt Reykja- vík. Uppl. á Laugaveg 7, í lcveld ' frá kl. 7—9. Sími 622. (1398
Gamlir dömuliattar gerðir ' upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 (
EFNALAUG og viðgerða- verkstæði \r. Schram, klæð- ] skera, Frakkastíg 16. Sími < 2256. ' (892 ■ Tek að mér að gera hrein loft og lireinsa glugga og mála. Ódýrt og fljótt. Sími 1553, milli 1—2. Niels Juel, Þingholts- stræti 3, uppi. (1131
. Fylgist með! — Komið og' fá- ið Permanent háriiðun. Fljót- ast, best og ódýrast. CARMEN, Laugaveg 64. Simi 768. (1308 —- I Lækjargötu 10 er best og ó dýrast gert við skófatnað. (403
Slúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili. Uppl. á Baldursg. 9, niðri, eflir kl. 8. (985
Stúlka óskast í vist til Hjálmars Þorsteinssonar, Klapparstíg 28. (1441
Nokkrar stúlkur óskast í vist. Uppl. í búðinni, Grundarstíg 12. (1435
Vönduð og góð stúlka, vön eldhússtörfum, óskast á Lauga- veg 34 A. Svanlaug Thorarén- sen. (1429
Stúlka óskast í vist. Sérher- bergi. Framnesvegi 23. (1474
STULKA, 20—22 ára, lipur og vingjarnleg við afgreiðslu, óskast í kjólaverslun. — Eigin- Iiandar umsókn, merkt: „Vin- gjarnleg“, sendist Vísi. (1473
Unglingsstúlka óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag í október og nóvember, Berg- staðaStræti 80. (1465
Stúlka óskast frá 1. okt til 1. nóv. Margrét Ásgeirsdóttir, Öldugötu 11. Simi 1218. (1463
^ FÆÐI | Gott fæði og einstakar mál- ir fást á Vesturgötu 18. (1468
Fæði fyrir karla og konur fæst á Skólavörðustíg 3 (stóra steinhúsið, 2. hæð). (1421
Ágætt fæði fæst á Hverfis- götu 34. (961
Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltíðir frá einni kr. i Café Svanur (hominu á Grett- isgötu og* Barónsstíg). (955
KAUPSKAPUR
Mjög lítið notuð smokingföt
fremur stóran mann, til sölu.
ágt verð. Uppl. í Alþingisliús-
íu (niðri) kl. 7—8 e. h. (1428
Eikar-borðstofusett til sölu á
jálsgötu 15, uppi. (1425
Sem nýtt orgel til sölu. —
[rannarstig 3. (1419
Fermingarkjóll til sölu. Uppl.
Grott fæði fæst á Ránargötu 6.
______________________(1002
Ódýrt og gott fæði og þjón-
usta fæst á Ránargötu 12. (1129
Fæði fæst i Lækjargötu 12 B.
Sömuleiðis einstakar máltiðir.
Anna Benediktsson. (1204
ódýrt og gott fæði og þjón-
usta fæst á Ránargötu 12. (117
Menn geta fengið fæði í prí-
vat húsi. Uppl. i Veltusundi
3B. Kristin Guðmundsdóttir.
(1462
Vetrarkápur barna seldar með
0—30% afslætti. — Verslunin
Vanti rúSur í glugga, þá hring-
(817
Slátur af góðum dilkum
(1367
Fasteignastofan, Hafnarstr. 15,
- Jónas H. Jónsson, sími 327.
(1185
Legubekkir og teppi, kollar (Ta-
in, Bankastræti 10.
(816
Rúmslæði, servantur, nátt-
(14-44
Litill skúr óskast til kaups.
Uppl. i síma 897. (1440
Rúmstæði, notað, til sölu ó-
dýrt. Sími 554. (1469
NOTUÐ saumavél óskast til
kaups. Hatta- og skermaversl-
unin, Laugaveg 5. (1461
\
KENSLA
4
Munið hraðritunarskólann. Við-
talstimi kl. 5—7 virka daga. —
Sími 1026. Helgi Trj-ggvason.
(1040
Kenni 6 ára börnum lestur,
skrift, reikning, handavinnu.
Hefi til sölu bækur og ritföng.
Ólafía Vilhjálmsdóttir, Garða-
stræti 13. (1373
Byrja kenslu fyrir óskóla-
skyld börn 1. okt. á Vesturgötu
48. Til viðtals kl. 2-4 e. h,
Sími 2026. Svava Þorsteins-
dóttir, Bakkastíg 9. (1362
Skóli minn fyrir börn á
aldrinum í—7 ára, byrjar aft-
ur 1. okt. Til viðtals 9—10 fyr-
ir liádegi og 7—8 eftir hádegi.
Þórhildur Helgason, Tjarnar-
götu 26. Simi 165. (1437
Frönskukpnsla, fyrir bjæj-
endur og þá sem lengra eru
komnir. Talæfingar á frönsku.
A. v. á._______________(1466
Kennaraskólanemandi (gagn-
fræðingur), sem dvalið hefir
eitt ár á Askov og talar vel
dönsku, óskar eftir heimilis-
kenslu, gegn fæði eða húsnæði.
Sími 1245. (1460
i!y Byrja aftur orgelkenslu.
Helga Heiðar, Simi 438. (1454
LEIGA
1
Orgel til leigu í Hljóðfæra-
húsinu, Austurstræti 10. (1412
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.