Vísir - 30.09.1932, Side 2

Vísir - 30.09.1932, Side 2
V I' s I' R iQDflutningS' höftin. —o--- Þeim hefir nú verið beitt miskunnarlausi siðan i fyrra- haust, en enginn veit til ]>ess, a'ð ]>au hafi orðið að neinu gagni. Ilitt er öllum vitanlegt, -að þau háfa valdið mikilli dýrtið í landinu. — í skjóli þeirra hef- ir vöruverð laekkað, en allir iandsmenn goldið. Menn hafa búist við, að stjórnin mundi sjá að sér þá og jþegar og afnema höftin, en liún virðist ckki „á þeim buximum“ sem stendur. Hun bér enn höfð- inu við steininn, stympast við og þráast eins og sáuður. þvi mun hafa verið trúað, nokkuð alment, að höftunum væri beitt réttvislega, þ. e. að kaupsýslumönnum væri ekki mismunað, svo að miklu næmi, í veitingu innflutningsleýfa. — t>að er og eitt liið aUra-sjálf- sagðasta, að öllum sé gert jafn- hátt undir höfði að ]>essu leytí. En fyrir skömmu vitnaðist, að því færi harla fjarri, að allir nyti sama réttar. — Fjármálaráðuneytið hefir orðið l>ert að þvi, að hala veitt einum eða tveimur kaupsýslu- mönnum lcyfi til þess, að flytja inn vörutegund, sem ölluin öðrum hefir verið bannað að flytja til landsins. Hafta-vitleysan hefir komið ]>ungt niður á kaupsýslustétt- inni. Eru og allar horfur á, að leikurinn lrafi verið til ]>ess gerður í upphafi, að lama frjálsa verslun landsmanna, því að allir þekkja hug sumra fram- sóknar-broddanna til írjálsra viðskifta og annars þess, sem venjulegum mönnum ]>ykir eftirsóknarvert. Eins og öllum er kunnugt, hefir verið hinn mesti skortur á þurkuðum ávöxtum hér á landi i liáa tíð, þvi að innflutn- ingur þeirra hefir nú verið bannaður i heilt ár. — Bann við innflutningi slikrar nauð- synjavöru sýnh* betur en margt annað, á hverju reki þeir menn muni vera, scm samið hafa .,bannvörulistann“, þann er í gildi gekk i fyrra. — Þjóðin á örðugt með að kom- ast af án þurkaðra ávaxta. En Fjelagsprentsmiðjan Ingólfsstræti Reykjavík Fullkomnasta prentsmiðja landsins Bóka- og bla'ðaprentun. — Nótna- prentun (Musik). — Lit- og mynda- prentun. — Allskonar smáprentun. — I’rentað upphleypt letur og skraut. - Prentuð sigli (Seglmærke) af ftllum gcrðum. — Strikun á höf- uðbókum og tausblaðabókum o. fl. — Götun fyrir allar teg. lausblaða- bóka. Gúmmístiinplar búnir til með litl- um fyrirvara. Verðið sanng.iarnt. Fljót afgreiðsla. Hin spennandi skáldsaga J „KLUMBUFÖTUr fæst i bókav. og afgr. Vísis. ]>rátt fvrir mikla nauðsyn ]>ess- arar vörutegundar til neyslu á hverju heimili og þrátt fyrir meðmæli latkna, er töldu sjálf- sagt að hún væri leyfð, liefir ]>ó jafnan verið þverlega synjað um innflutningsleyfi. — Að vísu munu sjúkrahúsin hafa fengið eittlivað af þurkuðum ávöxtum og eins þeir, sem lagt liafa fram læknisvottorð, er sýnöu, að þeim væri bein lífs- nauðsyn að neyta þcssarar fæðutegundar. — Félag stór- kaupmanna og Félag matvöru- kaupmanna munu hafa rilað stjórnarvöldunum og mælst eindregið til þess, að kaup- mannastéttinni væri leyfl að flytja ]>essa vörutcgund til landsins. Komið mun hafa fvr- ir, að félögin hafi vcrið virt svars, en málalfeitunum þeirra hefir vist jafnan verið synjað. — Verslunarstétt landsins virð- ist i litlum metum liöfð lijá framsóknar-valdhöfunum, en da hótuðu ærslabelgir „bænda“- flokksins þvi er „Tíminn“ hljóp af stokkunum, að innlcnd versl- unarstétt skyidi upprætt með öllu. Fyrir nokkuru kom í ljós, að ekki liafa allir kaupsýslumenn sætt hinni sörnu meðferð. Sú fregn fór um bæinn og reyndist sönn, að Gísli Johnsen, kaup- maður úr Vestmannaeyjum, hefði fengið væna sendingu af þurkuðum ávöxtum flutta til landsins, ]>ó að öðrum kauj>- sýslumönnum væri þverneitað. — Er mælt að einhyerir kaupr menn hér hafi svo kevpt ávexti þessa af G. .1. fyrir hátt verð, og mun láta nærri, að almenn- ingur verði nú að káuj>a ávexti þessa þreföldu verði. Þegar farið var að rannsaka, hvernig því viki við, að G. J. skyldi tak- ast að fá innflulningsleyfi fyrir ávaxtasending þessari, kom í ljós, að stjórnárráðið hafði veitt honum lejdið, ]>. e. fjár- málaráðuneytið. Það kom ennfremur í ljós, að annar maður, hér í bænum, sem ekki skal nefndur að sinni, hafði fengið innflutningsleyfi hjá stjórninni fyrir samskonar vörutegund (og ýmsu öðru), sennilega mn líkt leyti. Er talið, að bæði ]>essi stjórnar- ráðsleyfi lia.fi verið 'veitt i ágústmánuði. Þykir rétt að láta ]>ess getið um leið, til skýring- ar og íhugunar, að þetta mun hafa gersí nálega samtímis því, sem stjómin vísaði á hug mála- leitunum frá öðrum kaupsýslu- mönnum og félögum um sams- konar leyfi. Og enn má geta þcss, að innflutningsnefnd hef- ir svo að segja daglega synjað beiðnum um innflutning á ]>urkuðum ávöxtum. Sumir munu vilja halda þvi fram, að hér sé að eins um „mis- tök“ að ræða. Stikt lijal verður ekki lekið til greina. Hér er vægast sagt — um mjög al- varlega misnotkun að ræða. Og enn er það, að' verslunarstétt landsins liefir verið sýnd megn- asta lítilsvirðing og rangsleitni. Verði enn dráttur á því, að innflutningshöftin lognist út af og falli niður með öllu, mun þess koslur, að vikið verði hér í blaðinu að nokkurum alrið- um, er snerta framkvæmd ]>eitTa og síður munu almenn- ingi kunn. Mótel SkjaldbFeíð» getum Bætt við nokkrum mönn- um í fæði nú um mánaðamótin (að eins 3 horð laus). Enn frem- ur selj um við morgunkaffi með 2 vínarhrauðum á 75 aura frá ];1. 8-40y2- Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 4 stig, Lsa- firði 4, Akureyri 2, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 4, Stvkkis- lxólmi 3, Rlönduósi 3, Raufar- liöfn 2, Hólum í Homafirði 5, Grindavík 4, Færeyjum 7,. Julianehaal> 7, Angmagsalik 0, Jan Mayen 0, Hjattlandi 11, Tynemouth 12 stig. Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur 3 stig. Úrkoma 0.8 mm. Sólskin i gær 2,6 st. Yfirlit: Lægð við vest- urströnd Noregs, en hæð yfir Grænlandshafi. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Norðan- stinningskaldi í dag, en lægir i nótt. Bjartviðri. Breiðafjörður, Vestfirðir: Stilt og bjart veður. Norðurland: Minkandi norðan- kaldi. Léttir til. Norðausturland, Austfirðir: Alllivass norðan og lítilsháttar úrkoma í dag, en léttir til í nótt. Suðausturlánd: Norðan kaldi. Bjartviðri. Dánarfregn. Frú Nellv og-Skúli Skulason rit- stjóri hafa orðið íyrir þeirri sorg, a'ð missa son sinn, Skúla að nafni. , Hann andaðist í nótt, Vísir er sex síður í dag. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskifíLnújum. mánaðamótin, eru vinsamlegast ! beðnir að titkynna hið nýja heimilisfang á afgreiðslu blaðs- ins í tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum.. Sími 400. IJotnviirpungarnir. Otur fór á vei'ðar í gter.. A vei’ð- • ar,- f.er íi dag botn'vörpmigurinn Haukanes. (áður Njörður. uú cign samyinnuf.élags í Hafretrfirði). Sviði, býst á veiÖar. * Verslunarnámskeið ; augtýsir Þörarinn Benedikz i blaðinu í dag. Hann hefir lokið námi við Brock-verslunarskól- ann í Kaupmannahöfn og auk þess stundað nám um tvegg.ja ára skeið við háskóla í Eng- landi og Þýskalandi. Mentaskólinn verður settur kl. 1 á morgun. E.s. Nova er. væntanleg hingað kl. 6 í kvcld. Gullverð ísl. lcrónu er nú 58,08. Verslunarskólinn' verður settur á morgun kl. 1 í kaupþingssalnum. Sesselja Stefánsdóttir liélt hljómleika í Gamla Hió i gærkveldi við mikla a'ðsókn og ágætar viðtökur. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Gu'ðrún Hákon- ardóttir og Jón Tómasson, Framnesvegi 32. Dansskóli Rigmor Hanson byrjar næstkómandi mánu- dag í Iðnó. Sjá nánara i augl., sem birt er í blaðinu í dag. Ódýr matur Svlð) á; krónút stýkkið: — lifinr ái 45> auras % kg: . Verð á) dilkak.jötS:. 12%. kg;\ og' þar yfir,. 75» aura. pr. kg:. l^p-12% kg„. 65' aura. j>r. kg:. Endir 10) kg., 50 aura pr:. kg. Mör, 75 aurai kg: Fáum’ oiiinig spaðkjöt f!rá góðum fjársveitumy sem> verðúr seltí í heilúni: og: liálfum tunnumi með samkepnisfærxt iverðLi Verslimin Kjöt Símar 828 og 177641- 2 tegundir. Bankabygg,. Bygggrjón. Haframjöl, fíhti,, tilvaliö í, slátuib. Kjötsalt. Saltpétur. Púðursykur, l jós og. döklau’:. Laukur. Allrahanda. Engifer. Negull,. íieill og steytiiiur:: Pipar, hvítuL" og; svartui:: Edik og Edikssýra.. Seglearn. am*wui, i 8 mismunaudi'i tegundifv. veæð: fni kr. 2-50. Leðnrvörudeiltt Hljóðfærahásstns. Alríkisstefiran.. Svo nefnisl rit eitt mikið, ef.tir Ingyar Sigtxrðsson!. Er það nýlega kotnið út og er höf. kostn að ar mað u r. Ritirtu er skift í þessa höfuð-ftokká: I. Nýr gruHdvötlur. Nýtt atheims- vald. II. Atríkið. III. Stórmál- in. IV. Bardaga-aðferðir alrík- isslefnunnar. V. Mótbárur. VL Eina leiðin. — Hverjum llokki um sig er slcift i marga undir- kafla. Nýja kjjlaverslun hefir Olgeir Fri'ðgeirsson sett á stofn. Afgrei'ðsla verður í kolaj>arti Kveklúlfs á austur-uj^pfyllingiuani. Sjá augl. í blaðinu í dag. v Skóli Jsaks Jónssonar hefst á mánu- daginn kemur. Sjá augl. Hlutavelta K. R- Allir safnendur eru beðnir a'ð skila dráttunum, helst i dag, til Hjartar Ilanssonar, eða ]>á strax eftir hádegi á morgun i K. R.- liúsið. Moonlight-klúbburinn hcidur fyrsta dansleik sinn i Hó- tel Borg annað kveld. Leikur hin nýja hljómsveit gistihússins i fyrsta' sinni á dansleiknum. Stjórn klúbbs- ins hefir komið því til leiðar. að engin l>orð verða í gylta salnum, en sæti verða þar. Veitiiigar fara þvi allar fr:un i hinum sölumim. .r. Íþróttastarísemi If. R- Fimleikaæfingar og aðrar inniíþróttir félagsins byrja inn- an skamms. KLASSISKAR D ANSPLÖTUR;. NÁMSPLÖTUR, frá 35 kr. fyrir námsfeeiðiðt Hljððfærahúsið. Auslurstr. 10. Laugftsseg 38*. KHt aeð Islenskna skipa! ^IIIIIÍIIIIIIIIIIII^ Mest úrval af Erlend símskejúi, framhald hæjarfrétta o. fl. í aukablaðinu. er Þessir þægilegu beddar eru nú komnir aftur. SÆNGURFATNAÐUR búinn til eftir pöntimum. Sængurdúkar — Fiðurhelt léreft — Dúnléreft. Fiður og íslenskur Dúnn — 1. flokks. Jbu&eýkmam

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.