Vísir - 30.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1932, Blaðsíða 3
V I S 1 R 'pvotturinn fwítari — ekkert strit segir María gerir verkið áoðveidara, fjvotflmi hvítari STOR PÁKKI 0.55 AURA LÍTILL pakki 0,30 AURA % M'R 43*047A 1C ÞaÖ er ]?arflaust aö ]?væla, ]?ræla og nugga. Farðu bara a'S einsog jeg.— Láttu ]?vottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu eða ]?vældu lauslega ]?au föt sem eru mjög óhrein: Skolaðu J?vot- tinn vel og sjáðu hvað hann verður hvítur. Rinso sparar manni strit og pvottinum slit. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Bjöpn O. Bjöpnsson flytur erindi í Nýja Bíó á sunnudáginn lcl. 3]4 stundvislega: Nútímameniiiaigin í Ijósi guðspjallanna. Yfirlit og horfur. Er það endurtekning á erindi, er hann flutti i Varðarhúsinu á sunnudaginn er var. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og eftir kl. 1 á morgun, í Nýja Bíó. — Kosta 50 aura. S í M I 2 2 5 5, S í M I 2 2 5 5. Ný kolaverslun. Undirritaður opnar á morgun — laugardaginn 1. október — verslun með ágæt sallalaus kol og koks (smámulið). — Afgreiðsla í kolaporti Kveldúlfs við Geirsgötu á Austuruppfyllingunni. Mun eg leggja áherslu á fljóta og ábyggilega af- greiðslu. Gerið svo vel að reyna viðskiftin. Virðingarfylst. Olgeir Friðgeirsson. Kol og Koks Nýkomið K O K S, mulið og ómulið. Ensk og pólsk Iv O L, bestu tegundir. Kolasalan s.f. Eimskipáfélagshúsinu. — Simi 1511. Veggfóðup. Mest úrval, bcst afgreiðsluskiljTði. Verslunin BRYNJA, Laugavegi 29. NJreykt sauðakjöt albragðs gott. Nýslátrað dilka- kjöt og nautakjöt. Hakkað’ kjöt seljum við á 1 kr. % kg. VERSLUNIN Kjöt & Grænmeti. Bjargarstíg 16. Sími: 464. Verslunarmannafélagið M e r k ú r. Námskeið fyrir verslunarfólk liefst i byrj- un október. — Þessar greinir verða kendar: — Bókfærsla, Reikningur, Verslunarréttur, Enska og Þýska. Kensla fer fram á kveldin kl. 8—10. Menn geta tekið þátt í þeim einstöku greinum, er þeir óska. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Merkúrs, Lækjargötu 2, simi 1292. Stjórnin. Mnsik- nemeidnr. SKÓLAR og ÆFINGAR fvrir öll hljóðfæri Hljððfærahnsið Austurstræti 10. Laugaveg 38. Kanpið hveiti, bestu tegundir á 14 kr. pok- inn. Glæný egg á 14 og 16 aura Stk. —- Útlent sultutau í krukkum og lausri vigt. Hjörtur Hjartarson Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. r FÆÐI 1 hentugt fyrir skólafólk. Ódýrt og gott fæði og þjón- steinliúsið, 2. hæð). Anna Benediktsson. Gott fæði fæst á Ránargötu 6 (1002 Fæði fæst á Bergstaðastig 30. (1597 Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltíðir frá einni kr. í Café Svanur (horninu á Grett isgötu og Barónsstíg). (955 Ódýid fæði fæst keypt Fjölnisveg 11. Sólríkt herbergi til leigu fjTÍr einhleypan mann á sama stað. (1882 Matsalan Veltusundi 1, uppi selur gott og ódýrt fæði. | TAPAÐ=FUMD JB! | Peningaljudda með 3 lúilí- fjöðrum, hefir tapast. Skilist Óðinsg. 17 B. (1844 i s Kventaska tapaðist í fvrra- ] kveld frá Laufásvegi niður í bæ. Finnandi vinsamlega beð- inn afhenda hana Nönnugötu 5, uppi. (1904 | KENSLA ‘ | ! Þýska og fleiri námsgreinar j kendar. Uppl. í síma 1848. (1830 Böm þau, sem eiga að sækja skóla hjá okkur í vetur, komi til viðtals í Vonarstræti 12, laugardaginn 1. okt., kl. 1 e. h. Vigdis Blöndal. Sigríður Magn- úsdóttir. 1838 ■ Hannyrðakensla. Get hætt við nokkrum stiílk- unx í kvöldtíma. Elísabet Helgadóttir. Bjamarstíg 10. Simi 2265. (1827 Stúlka getur fengið að læra kjólasaum. Skólastr. 1. Ólöf Einarsdóttir. <1826 Kenni vélritun. Ivristjana Jónsdóttir. Simi: ArnarhváU. Fræðslumálaskrifst. (1822 Stúdent kennir íslensku, dönsku, ensku og þýsku. Uppl. Grettisgötu 28 B. (1859 í)*■ " 'o / Munið hraðrilunarskólann. Simi 1026 5—7 virka daga. — Helgi Tryggvason. (1780 Pianókenslu byrjar aftur Elín Andersson, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. (1707 Kenni frönsku. Uppl. í síma 153, kl. 11—12. Simon Agústs- son. - (1677 Dönsku og orgelspil lcennir Álfheiður Briem, Laufásvegi 6, Sími 993. (768 K e n n i smábömum. Einnig börnum og unglingum á orgel og píanó. Sig. Jónsson, sími 422. Viðtalstími kl. 1—2 e. h. (1921 BÖRN, sem eiga að vera í skóla ísaks Jónssonar í vetur, eru beðin að mæta i Grænuborg á mánudaginn kemur, drengir kl. 10 f. h. og stúlkur kl. 1 e.’ h. Verða börnin þá vigtuð. (1937 Tek óskólaskyld böm til kenslu. Heima 1—3. — Ólafia Viihjálmsdóttir, Gai'ðastræti 13. (1901 f HÚSNÆÐI Revnið viðskiftin. (1911 Bíisnæði til leigu frá 1. okt. 2 íbúðir: 4 herbergi og eld- hús hvor, á Fjölnisvegi 7. Enn fremur 1 íbúð: 5 her- bergi og eldhús á Berg- staðastræti 54. íbúðirnar eru með öllum nýtísku þægindum. Upplýsingar í FÁLKANUM, Laugaveg 24, kL 4—7. 4—5 herbergja íbúð til í Tjarnargötu 16. Uppl. neðstu hæð. (1936 2—3 herbergja íbúð sima 1129. (1834 Til leigu, lítið lierbergi með jósi og lúta. Sími 1509. (1831 Til leigu i nýtísku húsi, stór (1828 1—2 herbergi og eldhús ósk- >t. Fátt i heimili.. Tilboð, ierkt: „"80“, leggist inn á afgr. isis. (1824 Rúmgolt og skemtilegt kvist- erbergi, hentugt fyrir 1—2 inhleypa lcvenmenn, er til dgu. Ásvallagata 14. (1823 Sólrikt foi*stofuherbergi til leigu á Marargötu 1. (1948 Ivenslukona við Miðbæjar- skólann óskar eftir sólrikri stofu, með aðgangi að síma, eldhúsi og baði. -— UppJ. á Laugaveg 8. Sími 383. (1877 Forstofuherbergi til leigu á Lindargötu 38. (1898 2 stofur og eldhús við mið- bæinn til leigu strax fyrir fá- menl heimili. Fengist og leigt til matsölu. Leigu mætti greiða með fæði. Sími 529, kl. 8—10 e. b. (1899 2 herbergi og eldhús til leigu á Seltjamaniesi. Uppl. í sima 883. (1858 2 ungir liáskólastúdentar óska eftir litlu forstofuher- hergi strax í góðu húsi nálægt miðbænum. — Tilboð, inerkt: „Smart“, sendist Visi. (1897 Til leigu 1 herbergi og eld- hús og 2 herbergi og eldhus. Uppl. Sólhcimum (Reykjavík- urveg 11), Skerjafirði. (1895 Lítið miðstöðvarherbergi óskast strax. Síjni 1255. (1893 2 lítil iicrbergi með eldunar- plássi til leigu fyrir harnlaust fólk. Grcttisgötu 50. (1890 Stúlka, sem vinnur úti í bæ, getur fengið ódýrt herbergi, með annari. Sími 2332. (1888 Abyggilegur sjómaður óskar eftir ódýru íierbergi. Uppl. í síma 2325. (1887 Stofa til leigu. Uppl. Lauga- veg 11. Inngangur frá Smiðju- stig.____________________ (1886 Forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypa. Fæði á saina stað, ef óskað er. Laufásveg 6. (1885 2—3 herbergi til leigu frá 1. okt. Aðalbóli, Þonnóðsstöðmn. _________________________(1668 Ágæt stofa til leigu á Berg- staðastræti 69. — Uppl. gefur Tómas Jónsson lögfr. Símar 395, 1421 og 227. (1149 3 stofur og eldhús til leigu á Grundarstíg 11. Friðrik Magn- ússon, sími 144. (1449 Sólríkt herbergi til leigu á Sjafnargötu 1. Uppl. í síma 1867. (1925 Sólrikt herbcrgi til leigu á Fjölnisveg 11. Fæði fæst keyþt á saraa stað. (1881 i-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.