Vísir - 30.09.1932, Síða 6
FÖstudaginn 30. sept. 1932.
VlSIR
BifreiOaei gen dur!
Litla sendingu hefi eg fengið af vörum þeim, sem tilfinnan-
legast vantaði síðustu vikur. Meðal annars má nefna:
Benzíntanklok, Glerþurkur, Platínur, Platínuþjalir, Straum-
þéttar (Condensar) í alla bíla, lækkað verð, Straumrofar (Cut-
out), Felgulyklar, Felguboltar, Felguklampar, Stálboltar, flest-
ar stærðir, Pakningar, Einangrunarbönd, Kúplingsdiskar, Kúpl-
ingsborðar, Háspennuþráðkefli (Coil), Háspennuvírar, Ljósa-
virar, Ljósaöryggi, Ljósaperur, Olíu- og benzínrör, Vatnskass-
ar, Lugtagler, Aftanlugtir, Hliðarlugtir, Ljósaslökkvarar, Við-
gerðarlampar, Viftureimar, Vatnsliosur, Gúmmídúkar, Smurn-
niplar, Rafflautur, Rafkerti, mörg merki. Rafgeymar, 13 plötu,
hlaðnir, á að eins 48 krónur,
Einhver verðlækkun á flestu.
Hapaldup Sveinbj apnarson,
Laugaveg 84. Sími 1909.
Kaupmennl
RÓFIJR frá Hvanneyri
seljum vép næstu daga.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (4 línur).
stílabækur, skrifbækur, ritföng og
aðrar nauðsynjar námsfólks fást í
Bðkaverslnn Sigfásar Eymandssonar
(og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34).
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiniiiiimiii
með verðlaunum, er liann var
þar við nám. Frá því er bann
lauk prófi, hefir liann lagt fyr-
ir sig ritstörf. Hann var skip-
aður prestur Swedenborgar-
kirkjunnar, en er kunnari sem
blaðamaður en kennimaður.
(FB).
Frá Rnsslandi.
Moskwa, 7. sept.
United Press. - FB.
Meiri fjöldi erlendra ferða-
manna er nú bér en nokkuru
sinni. Einkalega fjölmenna
Bandaríkjamenn hingað í sum-
ar, en einnig allmargir Þjóð-
verjar og Bretar óg slangur af
annara þjóða mönnum. Það er
augljóst, að flestir ferðamenn
þeir, sem hingað koma, eru að
ferðast i öðrum tilgangi en þeir,
sem koma til Lundúna, Parísar
og annara borga Evrópu um
sumartímanh. Ferðamennirnir,
sem til Rússlands fara, eru ekki
að skemta sér eða livila sig.
Þeir eru ef til vill ekki allir að
„safna hagskýrslum“ eins og
amerískur blaðamaður sagði,
en þeir eru allir í athuganaferð-
um. Þeir eru að kynnast binu
nýja Rússlandi, gera tilraun til
þess að komast að raun
um, hvernig ástatt sé í Rúss-
landi, reyna að skapa sér sjálf-
stæða skoðun um það. Og sann-
leikurinn er sá um flesta ferða-
menn sem hingað koma, að þeir
leggja á sig meira erfiði þann
tima sem þeir eru hér, en undir
vanalegum kringumstæðum
heima fyrir. Þeir ferðast frá
einni verksmiðjunni í aðra,
skoða leildiús, sjúkrahús og bú-
garða og fara nú orðið um, upp
á eigin spýtur að vild.
Á rneðal amerísku ferða-
mannanna eru margir, sem
hafa gert sér vonir um að geta
fengið hér atvinnu, a. m. k.
þangað til kreppan er hjá liðin
í Bandaríkjunum. Eru það eink-
anlega Bandaríkjamenn af rúss-
neskum ættum. Hafa þeir kom-
ist á )>á skoðun af lestri Rúss-
landsfregna í amerískum blöð-
um, að allir geti fengið atvinnu
í Rússlandi. Þetta er þó rúss-
neskum yfirvöldum ekki að
skapi, því að sumir þessara
manna liafa ekki fyrir far-
gjaldinu heim aftur, og Rússar
vilja ekki fá menn í atvinnu-
leit óumbeðið. Hafa þvi verið
settar ákveðnar reglur um leyfi
til ferðalaga. Verður leyfishafi
að fara úr landi, þegar leyfis-
tími hans er út runninn, nema
framlenging fáist.
Hitt og þetta.
Vígbúnaður Kínverja.
Samkvæmt simfregn frá
Nanking þ. 31. ágúst, er i ráði
að koma á almennri herskyldu
í Kína, með svipuðum liætti og
tíðkast á Italíu og Frakklandi.
Talið er, að í Kina séu að minsta
kosti 30 miljónir manna á her-
skyldu aldri.
Þeir eru ekki
í vafa, um hvað
þeir eigi að
reykja,
sem einu sinni
hafa reykt
Gæðin leyna
sér ekki
þótt verðið
sé lágt.
20 stk. - 1.25
TEOFANI - LONDON.
við íslenskan búning fáið þið
best og ódýrast unnið úr
rothári.
Versl. Godafoss,
Laugaveg 5. Sími 436.
Niðnrsuðndósir,
með smeltu loki fást smiðaðar
i
Blikksmiðjn
Gnim. J. BreiífjörS.
Laufásveg 4.
Sími 492.
sem kaupa trúlofunarhringa
hjá Sigurþór verða altaf
ánægðir.
Smaijarnaskúli.
Hefi stofnað skóla fyrir 5—8
ára börn. Áliersla lögð á lestur
og skrift. — Auk þess verður
kend handavinna og leikir, ef
foreldrar óska.
Til viðtals kl. 3—4 daglega.
Sími 1581, ld. 4—5.
Jón Þópöapson
kennapi
Sjafnargölu 6.
REg.u.s. pat.ofe
Húsgagnabón nr. 7 í grænu blikkbrúsunum fæst í
flestumverslunum. Biðjið um DUCO
7 og þér fáið besla bónið, sem hreins-
ar og fágar húsgögnin svo fingraför
og fitublettir tolla ekki við þau.
Glös eru brothætt, þess vegna er
DUCO 7 í blikkumbúðum.
DUCO límið fræga fæst í flestum
verslunum. Það límir alt, nema
gúmmi, og leysist ekki upp i vatrji.
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18. — Reykjavík.
Símar: 584 & 1984.
Haust- og vetrarfatae tnin
n ýk o mi n.
Einnig frakkaefni. Að eins nokkur stykki. Sömuleið-
is hið margeftirspurða bláa cheviot (Bull Dog). Verð-
ið töluvert lækkað. Gerið svo vel að skoða þessi efni
áður en þér festið kaup annarstaðar.
GÚömundur Benjamínsson,
klæðskeri.
Sími 240. Ingólfsstræti 5.
ÍÖÍÍÖOÖÍ
B Hvar hafa allir ráð á að
lifa vel í mat og drykk?
Leitið og þér munuð finna
5í »
XSGOíiatiOCSeOíSOíiSSÍSiiCöOÍSOÖOOÍiöíiíiíiSiíiíiCOOOOOSÍÍiíÍOOQGOtÍttOíííiÓí
Heitt & Kalt.
Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða
stundu sem er.
Jón Sigmundsson, gullsmiður.
Laugaveg 8.
Sptitit StÍOOt itititit ÍOOOt iOOOt StSOSÍtit
Rafmagnspernr.
$ »V I R“ rafmagnsperurnar p.
« eru bestar. Allar stærðir £5 '
g'frá 10—50 w.
s
eins 1 króna.
Verð að í? I
3**
f; Helflí Magnússon & Go.
Q
í?
Hafnarstræti 19.
iootitit SOQQS ÍQGSSS SSSOSSS SOSSSSS SQSÍQS
Photomaton
6 myndir ? ltr.
Tilbúnar eftir 7 minútur.
lemplarasundi 3. Oþið 1 til 7
alla daga.
Sý tegund af ljósmyndapappír
komin. Myndirnar skýrari og
betri en nokkru sinni áður.
Gardínu-
stengur.
Fjölbreytt úrval nýkomið.
LUDVIG STORR.
Laugavegi 15.
DrekkiO
Leifs-kaffl.
MjöIknrM Flðamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287.
Reynið okkar ágætu osta.
Litmyndip,
Skreytið albúm ykkar
með litmyndum, sem að
eins eru búnar til hjá okk-
ur. Sama verð og venju-
legar myndir. — Öll ama-
törvinna er sérlega vel af
hendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN
Þorl. Þorleifsson,
Austurstr. 6.
Fyrirliggjandi af öllum teg-
undum, stoppaðar og óstoppað-
ar, úr mjög góðu efni og með
vönduðum frágangi.
Verðið mikið iækkað.
Séð um jarðarfarir að öllu
leyti.
Trésmída- og
líkkistuverksmiðjan
RÚN.
Smiðjustíg 10. Sími: 1094.
Sigurður Ágú.stsson,
Lækjargötu 2. —
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
Hringingar-
lagnir. • Sími 1019.
Taflmenn,
Taflborð,
Halma-spil,
Spilapeningar,
Spil.
Sportuðruhús Reykjauíkur.
Bankastræli 11.