Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 2
V I S I R \ Ep besta fáanlega Tómatsósan sem til landsins flyst. Enska — Þýska — Sænska — Danska — Franska — — Spanska. Kenslan hefst í þessaiá viku. Til vi'ðtals Vesturgötu 29, kl. 7—9 siðdegis næslu daga. ik ]. S. Qttósson. Dublin ! okt. United Press. - FB. Frá írlandi. Fríríkisstjórnin hefir tilkynt, að liún ælli að veita bænduni. er ala upp stórgripi til útflutn- ings, fjárhagslega aðstoð, með því að greiða útflutningsverð- Laun, seni nemi 12 */•> % ai yfir- lýstu verðmæti, þegar gripirn- ir eru fluttir úr höfnum frírík- isins, cn 10%’, þegar þeir eru fluttir út yfir landamæíá fri- rikisins og Norður-írlands. Fjárhagsaðstoð þcssa veitir frírikisstjórnin bændum, til þess að gera þeim kleift að lialda áfram að flvtja úl stór- gripi, þrátt fyrir liömlur þær sem Bretar liafa lagt á inn- flutning stórgripa frá fríríkinu. ( Hamborg t. okt. United Press. FB. Verkfall í Hamborg'. Allir flutninga-verkamenn gerðu skyndiverkfall i dag, i mótmælaskyni gegn úrskurði vinnudeiluráðs hins opinbera, er var á þá leið, að 5% launa- lækkun skyldi koma til fram- kvæmda, og að vinnutíminn skyldi styttur. Fiskimenn, er stunda veiðar á djúpmiðum, hafa einnig gert verkfall. CJtan af landic Akurejri, 30. sept. — FB. Kjötverð nú i sláturtíðinni cr 40 til 70 aurar á kg. Hefir vcrð á kjöti ekki verið jafn lágt í 16 ár. Mjólkurverð er nú 25 aura lítrinæog liefir lækkað um 10 aura frá þri í fyrra. Skip er nýlega komið til Kaupfélags Eyfirðinga hlaðið vörum frá Rússlandi, aðallega trjávið og rúgmjöli. Prestskosning til Grundar- þínga fer fram sunnudaginn 9. októbcr. Umsækjéndur cru 2, sira Benjamin Kristjánsson og Gunnar .Tóhannesson cand. theol frá Fagradal á Fjöllum. Pistiar fir sveit. —o— ’V. Sunnudagur. „Rauðkemb- ingur“ situr bjá mér og við ræð- um saman í bróðerni. Hann, er að koma úr yfirferð sinni um sveitina og hefir nú taláð við bændur. — Og liann er ckki alls kostar ánægður. Hann dæsir, þerrar af sér svitann og muldrar eins og við sjálfan sig, að liann skilji ekk- ert i þessu. — Svo rekur hann upp mikla roku og segist balda, að bændurnir sé að verða vit- lausir. Eg gef honum i nefið og spyr i saklej'si, hvort bann liafi orð- ið fyrir einhverri sérstakri mæðu. Hann daisir enn og styn- ur, biður guð að varðveita sig og gefa sér kraftinn til að berj- ast liinni góðu baráttu, því að nú sé ilt i efni: úlfurinn sé kominn i lijörðina —- hinn bölv- aði friðar-úlfur Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Eg læt á mér skilja, að úlf- urinn muni sjaldan við friðinn kendur, og því sé þetta röng lík- ing. — „Rauðkembingur“ lem- ur linefanuin í borðið og segir, að sig varði ekkert um það. — Ásgeir sé faara lu'eint og beint úlfur í hjörðinni, þó að hann boði friðinn. — Og bændur væri allir að snúast frá Jónasi. Þeir væri lieillaðir eða dáleiddir af friðar-bullinu og öllu þessu kjaftæði um bróðerni og sam- vinnu flokkanna. Og svo ósvifn- ir værí þeir sumir og forliertir, að l>eir bara fussuðu, ef Jónas væri nefndur. — Já, það verður liklega heldur lítið úr l>essu með em- bættið, ef þetta á svona til að ganga, segir aúmingja „Rauð- kembingur“ og þurkar sér um augun. —- Áltirðu von á embætli? — Eg veit það ekki. — Ein- hverju svoleiðis, hugsa eg — ef mér tækist að sópa öllu til Jón- asar. —- Og eins og liún Marsi- ]>il mín var líka farin að lilakka lil! Hún er orðin svo þreytt í eldhúsinu, auminginn. Hana langar skelfilega til að komast suður — komast í stuttu pilsin og böfuðstaðardýrðina. Við drekkum kaffið og þegj- um. Eg sé að granna mínum líður illa. Ilann veltir vöngum og skýtur augum sitt á bvað, stundum niður i gólfið, stund- um út í horn, stundum upp í loftið, stundum út um glugg- ann. Loks segir hann, að það sé annars »undarlegt, að Islend- ingar skuli ekki geta lifað í sátl og samlyndi og látið Jónas ráða öllu. Hann sé langmesli maður- inn og góður við alla, sem hlýði skilyrðislaust. Og enginn sé ann- ar eins f jármálamaður. — „Eða hvað segirðu nú um annað eins og J>að, að grípa bara 300 þús- und króntir upp i lófa sinn und- ir bæjarveggnum á Laugar- vatni, J>ar sem engum datt i hug, aðmokkur króna gæli dul- ist? Heldurðu nú ekki, að það gæti borgað sig, að láta svona mann ferðast um landið og leita? —- Eg veit ekki hvað þú beldur, en eg er ekki i neinum vafa. Og hvað heldurðu að þetta yrði mikil summa, svona í heildinni, ef hann fyndi annað eins á hverjum einasta bæ, þar sem einhver volgra er í jörðu? Ætli við gætum ekki borgað skuldirnar, sem þið eruð að rif- ast um, og kann ske lánað öðr- uni þjóðum ofurlitla ögn. — Eg er ekki alveg frá því. En þið berjið náttúrlega höfðinu við steininn, eins og þið eruð vanir. Það eru ykkar ær og kýr. Þið skiljið ekki lilutina og þið kunnið ekki þá lisl, að „vinna fyrir aðra“. „Rauðkembingur“ var tekinn að hressast til muna. Ivvcðst bann nú mundu gera aðra yfir- reið um sveitina og vonaðist þá til, að honum lækist að reka allar friðargrillur úr körlunum. Bjóst hann við, að fá ejtthvað skriflegt að sunnan bráðlega, og það væri nú altaf svona, þó að menn væri bæði gáfaðir og mælskir, að þá væri þó cins og bentugra, að hafa eitthvað upp á vasann til að lesa fvrir mönn- um, ekki sisl þegar mikið lægi við, eins og núna. Eg spurði með'' hægð, hvort honum fvndist ekki, að vel mætti falla niður flokkadeiíur og illindi, cr þjóðin stæði svo höllum fæti sem nú. Vandræða- menn þeir, sem stjórnað hefði landinu síðustu árin, bcfði far- ið svo að ráði sínu, að teljast mætti til miskunnarverka, að þeir væri ekki settir undir á- kæru. -— Önnur höfuð-iðja þeirra befði verið sú, að auka liatur og flokkadrætti með mönnum. Þeir befði lagt and- stæðinga sína i einelti, ofsókt þá miskunnarlaust, vegið að þeim úr skúmaskotum haturs og hefnigirni. Þeir hefði herj- að á drengskapinn i landinu og starf þeirra befði að þessu leyti verið þjóðhættulegt og þjóð- spillandi. — Þeir liefði dregið að sér sæg af andlegum argin- tætum og ódámum og fengið sumum þcirra hálaunaðar stöð- ur. — Iiin stórsyndin væri sú, að liafa lagt fjárhag landsins i rústir. Þeim hefði farið líkt og uppskafningi, sem skyndilega kemst vfir mikið fé og kann sér ekki læti. Hann sóar á tvær •íendur, uns alt er i l>otn sleikt, og um bann safnast hinn versti lýður, etur og drekkur og ærsl- ast, meðan nokkuð cr að. hafa. En svo kemur slenið, ofáts- þreytan og önuglyndið, þegar ætið er gleypt og ölið af könn- unni. —• Mundi' nú ekki réttast, að lofa þessu fólki að livíla sig, eftir hina miklu, firnrn ára veislu, lofa því að jafna sig og iðrast syida' sinna, ef því yrði þess auðið. „Rauðkembingur“ var ekki alveg á þeim buxunum. Að visu sagðist bann ekkert hafa á móti því, að friður rikti i landinu, en sá friður vrði að vera frið- ur Jónasar Jónssonar. Hann einn liefði vit á því, að kveða á um það, hvenær vera skyldi friður og Iivenær styrjöld. Hann einn hefði vit á þvi, að fara með fjármál landsins, eins og dæmin sýndi — einn vit á því, áð skilja sauði frá liöfrum og launa einum og sérhverjum að verðleikum. — „Eða dettur þér i hug, að nokkur annar en hann hefði fundið mig i bændamúgn- um, séð á augabragði hvað i mér bjó og gert mið að eins- konar herforingja hér i sveit- inni. Hann þurfti ekki amiað en að líta á mig, renna sínum skörpu augum yfir ásjónu mína og lieyra mig tala nokkm- orð í fullri meiningu, til þess að sjá livað í mér bjó“. — Kvaðst liann þess fullviss, að enginn mundi leika slíkt eftir, og var eg alveg sömu skoðunar. s. Þeir kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskifti nú um mánaðamótin, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna hið nýja heimilisfang á afgreiðslu blaðs- ins í tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum. Sími 400. Píatiótónleikar ungfrú Sesseljtt Stefánsdóttur fóru fraih í Gantla Bíó á fimtud.- kvökl. fyrir fullu húsi, sem mi er orðið óvenjulegtátónleikum.—Ung • frúin hefir að sögn aðeins stundað nám erlendis í þrjú ár, og þar af leiðandi ekki luegt að búast við ]>ví, a'ð hún réði fullkomlega vi'ð svo þung viðfángsefni, sem á skránni vorú. Við taugaóstyrk mátti þá líka húast. þvi að hanii þjáir oft jafn- vel vana listamenn. Þessar ástæður tóku áhej'rendur til greina, og litu sem vera bar, meira á það, að ung- frúin sýndi ýmsa góða hæfileika, sem spá góðu um framtíð hennar sem píanóleikara. Best tókst ýmis- legt í sónötu Chopins, og fékk ung- frúin fvrir ])aö hinar hlýlegustu viðtökur, sem og fyrir allýin leikinn í heild. .r.r. I.eikhúsið hefur starfsár sitt i kveld, og sýn- ir ]>á hinn vinsæla gamanleik „Karl- inn í kassanum". — Mun þfetta vera i 2<S. sinn, sem félagi'ð sýnir le.ik- inn á tæpu misseri. og er slík að- sókn óvenjuleg 'eða jafnvel eins dæmi hér. — Nokkurar þessara sýninga hafa farið fram utan Reykjavíkur, sem kunnugt er. 75 ára verður á morgun (3. okt.) Kin- ar Jónsson. íyrrum l>óndi á Alfs- stöÖum, nú til heimilis á Bergstaða- stræti 35. Nýjar Kvöldvökur. Júlí—septemberblað þ. á. hefir Vísi verið sent nýlega. Efnið er þetta: „Sveiiaást og símamálin“, eftir Friðrik Á. Brekkan; „Og hann sveif yfir sæ“, eftir Lars Hansen; „Feg- urðarsamkepnin“, eftir W. \V. Jacobs; „Brauð og ást“, eftir August Strindberg; „Fnjóslt- dæla saga“, eftir Sigurð Bjarnason; „Skrítlur“; „Sögur Kristjáns Geiteyings“, eftir Sigfús Ilalldórs frá Höfnum. Nýjar kvöldvökur hafa lönguin verið gott og læsilegt rit og' svo er enn. Sjómannakveðja. 30. sept. — FB. Fórum frá Blyth á föstudag heimleiðis. Velliðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Skúla fógeta. G.s. ísland fór til útlanda í gækveldi. Skipið Vesle-Marie, sem frá var skýrt í uorskum loftskeytafréttum nýlega, er ný- smiðað skip og eign sama fé- lags og Vesle-Kari. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni, ung- frú Sigríður G. Guðmundsdóttir og Sigurbjami 'fómasson. Heimili þeirra er á Sjafnargötu 10. í gær voru einnig gefin saman i hjónaband, af síra Bjama Jóns- syni, ungfrú Helga Sigurðardóttir frá Akranesi og Gunnar Bjamason, Baldursgötu 37. Heimili þeirra er ,á Skólavörðustíg 38. Meðferð hesta. Daníel Daníelsson hefir samið og gefið út bækling, er ræðir mn með- ferð hesta. Mun hestamönnum og hestavinum koma veí, að eignast ritið, því að ]>ar eru mörg „holl ráð", sem hverjum hest-eigandá er gott að lcnma sér. Efni bæklings- ins er þetta, auk formála: „Hirð- ing og eldi reiðhesta“, „Hesthús“, „Kynbætur", „Tölt" og „Holl ráð“ í seytján liðum. — Hestavinátta Daníels er engin uppgerð, <>g skal hann hafa þölck fyrir umhyggju sína fyrir „þarfasta þjóninum“ og skemtilegasta. Síra Björn O. Björnsson, frá Ásum i Skaftártungu. flytur erindi í Nýja Bíó í dag. kl. 314, um nútímamenninguna. — Sira Björn er áhugasamur maður, og hefir gert sér mikið far um að lcynna sér menningarmál þjóðanna nú á tímum. x. Málaskóli Hendriks J. S. Ottóssonar hefst nú í vikunni, eins og auglýst er hér í blaðinu. Þessi tungumál verða lcfend: Enska, ]>ýska, sænska, danska frakkneska og spænska. — Mála- slcóli H. J. S. O. hefir jafnan verið fjölsóttur, og hafa nemendur látið hið besta yfir kenslunni. Ilraðkeppni í knattspymu fer íram á Iþrótta- vellinum í dag, og hefst kl. 2 stund- vislega. -— Er }>etta nýjung hér, og má búast við, að manmnargt verði á vellinum að þessu sinni. Knattspjrnufélag Rvíkur heldur mikla hlutaveltu í dag, í lu'isi sínu við Vonarstræti. Þar verð- ur mikill fjöldi góðra og eigulegra muna. svo sent auglýst var hér i blaðinu i gær. Er þetta íyrsta hluta- veltan, sem ltaldin er hér í bænuni á þeSsu hattsti, og munu íáar á eftir fara, ]>ví að einhver tregða er sögö á því, að leyfi fáist til hlutavéltuhalds. — Eins og allir vita, eru K. R.-menn hinir mestu vikin'gar að dugnaði og haía lagt á sig mikið erfiði og lagt i mikinn kostnað til }>ess, að munimir á hlutaveltunni yrði sern læstir og fjölbreyttastir. — Vænta félags- menn þess, að alt verði dregið upp á svipstundu, enda hefir löngum sú verið venjan um fyrstu hhitaveTtur hér í bæ, að haustinu til. Hlutavelt- an hefst kl. 5, og verða hljómleikar meðan á drætti stendur. //'■ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.