Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 3
V I s I B Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða stundu sem er. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Nýkomið Litmyndii’. Skreytið albúm ykkar með litmyndum, sem að eins eru búnar til lijá okk- ur. Sama verð og venju- legar myndir. — Öll ama- törvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRYERSLUNIN Þorl. Þorleifsson. Austurstr. 6. MjólkorM Flðamanna Týsgötu 1. — Sírni 1287. Reynið okkar ágætu osta. Hvítabandið heldur fund annað kveld kl. 8 »4 í K. F. U. M. Bóksala Mentaskólans verður. opin mánudag og j>riðjudag eftir hádegi. Er þetta ágætl tækifæri til ódýrra bóka- kaupa fyrir gagnfræðaskóla- nema. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstig 3. Almenn koma í kveld kl. 8. sam- Bethanía. Sámkomá í kveld kl, 8J4- Bjarni jónsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkornur i dag : 'C'tisainkoma kl. io árd. viÖ Bræðraborgarstig. Uelgunarsamkoma kl. n. Sunnu- •slaagskólinn teknr til starfa kl. 2. •Öll böm eru velkomin ! Útisamkoma M. 4, vio Baldursgötu. Hjálpræðis- áamkoma kl. 8 í salnum. Útvarpið í dag. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson) . Siðdegisútvarp. Miðdegisútvarp. Barnatími. (Sira Frið- rik Hallgrimsson og Ásta Jósefsdóttir). Veðurfregnir. Tónleikar: Grammófón. Klukkusláttur. Fréttir. Erindi: Klaustrin á ís- landi. (Síra Ólafur Ól- afsson). 121,00 Grammófóntónleikar. Skozk Symphonia, eftir Mendelsohn. Danslög til kl. 24. 15,15 15,30 18,45 19.30 19,40 20,00 20.30 I'íorskar loftskeytafregnir. Drekkið Leifs-kaE Fyrir hellsuna. jFrá alda öðli jj hefir salt ver- Jið mjög þýð- ingarmikið ! fyrir heils- una — nátt- úran krefst þess. — Það er ekki hægt að vera án þess. Veljið því hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt kom fer til spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum. Fleiri hundruð sett, blá og mislit fyrir fullorðna og unglinga. Rykfrakkar (ALWETHA) voru teknir upp í gau*. Komið og skoðið nýju vörurnar meðan úrvalið er mest. Vðrnhúsið. Hinir viðurkendu tónar Bosch- flautunnar, bæði fyrir báta og vagna, aðvara inilt en greini- lega. — Flautan frá Bosch, sem annað, endist mjög vel. OSCH til heimilislitunar. Gerir gamla kjóla og sokka sem nýja. Allir nýtísku litir fást í Laupvegs Apoteki. Brædnrnír OrmssoB. | MatrÚSafOt Reykjavík. Sími: 867. Oslo 1. okt. NRP. FB. Frá New York er símað, að íimeriska skipið Nevada liafi farist i Behringssundi. Á skip- inu var 35 inanna áliöfn. Að- •eins þremur var bjargað. Mildð tjón hefir orðið af wöldum flóða í Stjördalen í Þrændalögum, einnig i Vera- ■dal. Var mikið korn enn á ökr- aim úti, í hindum á staurum, og beið lieimflutnings. Skolaði flóðið þeim á hrott. Er sagt, að um 4000 kornstaura hafi rek- ið niður Stjördalsfljót og safn- nst við mynni þess. Piceard prófessor hélt fvrir- 'íestiir sinn um háloftsflugferð- írnar i gær, fyrir fullu húsi. Konungsf jölskyldán var við- stödd. Doxrud kapteinn af- Thenti Piceard heiðurspening úr gulli, frá Norsk . luftfartsfor- cning. Var F’iccard mjög liyltur sif löllum, «r viðstaddir voru. Utsala þessa viku á nokkr- um vörutegundum. Áður. Nú. Kat-lar, 10 1. 11,00 5,00 do. 6 - ......... 8,00 4,00 do. 4 - .... 6,00 3,00 Pönnur, emaill. . . 2,00 1,00 Brúsar . . . .•..... 1,50 0,75 Þvottabretti..... 2,00 1,00 Álum. Katlar .... 3,00 1,50 Slcifabrctti ....... 8,00 6,00 do............... 5,00 3,00 Eplaskif upönnur 3,00—1,50 lO°/0 afsláttui* af: Pottum, Kaffikönnum, mjólkurfötum, Blómavösum, Hitabrúsmn. Ó D Ý R A R Kolakörfur — Bónekústar, Straubretti, — Ávaxtasett o. m. fl. Vepslunin HAMB0R6. mecS víðuin biixum, allar stærð- ir. i • Skinnhúfur á Drengi og Karl- menn. Fiðurhell Léreft. Undir og yfirsængurfiður, gufulireinsað, og Islenskt Yfirsængurfiður. . fi. fillDDl Rúgmjöl íslenskt og danskt. Laukur, Pipar og alt annað krydd er best ad kaupa í Yersl. Ylsir. Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári. Vepsl. Goöafoss, Laugaveg 5. Sími 436. SOOftOOÖOœOOOSXSÍKÍCÖÍKÍÍJÖCÍSOÍSOOÍKíOQOOOCÖOOÍSOCSÍKÍOQÍÍÖöOOÍSÍ Hafið þið tekið eftir að á Prjóna- og Sauma.stofunni „ísafold“, á KlapparsGg 27, er selt garn og prjónað. livergi vægara eða betra verð. Einnig seld harnaföt eftir pöntunum. Saumastofan er nú í fullum gangi. Barnaregnkápur, drcngjafrakkar, peysufataefni. Slifsi, svuntuefni, allskonar hlúndur, leggingabönd, afar ódýr. Einnig dömu-rvkfrakkar seldir með afföllum, — Lítið inn og skoðið, f)á munuð þið gera öll ykkar innkaup í Yerslnninni ísafolú SOOOOCOOÍSOOOÍSÍSOOOOOÍSOÍSOOOOÍSOOOOOOOOCOOOOÍSOOOOOOOOOOOOÍ Nafnspjöld dc Skíltí alsk. HílSÉMER BÍFR.NÍIMER TaFLBORÐO.FL.1 Sparið yður og gestum yðar óþægindi. Nafnspjöld þurfa a'ð koma á hverja íbúð í hænum. Margar tegundir. Fallegust og ódýrust hjá undirriluðum. VJiy Háfconar80n Laugaveg 67 A. Hefi til leign strax stórt og hjart kjallarapláss ineð miðstöðvarhita, ásamt litlu skrif stof uherbergi. Siguröup Jónsson, o/o. Samband ísl. samvinnufélaga. Heima eftir kl. 6. Ingólfsstræti 21 C. Har við íslenskan húning, keypt af- klipt liár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt hár. HárgTeiðslustofan „Perla44 Bergstaðastræti 1. Bílageymsia. Tek til geymslu bíla yfír lengri eða skemri tíma, í upphituðu húsi. — Verðið mjög sanugjarnt. Látið bílana ekki standíi í slæmu húsi, það styltir aldur þeirra að mun. Gglll Vilbjálmsson, Laugaveg 118. Simi 1717. Gartlínu- stengur. Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. Gardínutau. Dyratjaldaefni. Stores, margar teg. Púðar, handmálaðir. Veggteppi. Kaffidúkar. Afmældar gardínur frá kr. 6,00 settið. Verslon Ámnnda írnasooar, Hverfisgötu 37. Sími: 69.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.