Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sínii: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, mánudaginn 3. október 1932. 269. tbl. Gamla Bíó Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 þáttum. samkv. hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Stevenson’s. Aðalhlutverkin leika: Frederic March og Miriam Hopkins. Böm fá ekki aðgang. Gott slátur fæst í dag og á morgun í ísbiFxiinixm. J Skólatðskur __ fjSUrejtt firal, verfi frá kr. 1,35. Skjalatöskur, Pennastokkar, Forskriftarbækur, Stílabækur, Blýantar, Strokleður, Pennasköft, Teiknibækur, Litarkassar. Verslnnin Bjðrn Kri: Rití'angadeild. r selur einstakar máltíðir í'rá 1 krónu og fast fæði að sama skapi ódýrt. Kaffi, Öl, Gosdrykkir, Smurt brauð o. fl. — allan daginn til kl. 11% síðdegis. Svanurinn fæst einnig fyrir veislur og samkvæmi. Nýju tauin komin. efiii í frakka og íðt. Drengjafðt og fermingarfðt. Arni & Bjarni AVON eru viðurkend með bestu dekk- um lieimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að ems besta tegund seld. —■ Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðaluinboðsmaður: F. Ölatsson. Austurstræti 14. Sími: 2246. EDINSORQ Matarstell, nýjar gerðir. Kaí'fistellin fallegu. Testell. Ótal gerðir af Bollapörum. Leirtauið með dönsku postulíns- gerðinni, allar teg. Glasskálar. Leirkrukkur. Hræriföt. Hnífapör og skeiðar í miklu úrvali. Rauðu búsáhöldin. Alum. búsáhöld. MDNIB að bestu og ódýrustu vörurnar fáið þér í EDINBORQ. Kolaverslun Olgeirs Frlðgeirssonar við Geirsgötu á Austuruppfyll- ingunni, selur ágæt kastkol og smámulið koks. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Reynið, og þér niumið verða ánægður með viðskiftin. Sími 2255. ' Sigurður Ágúsfsson, Lækjargötu 2. — RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar- lagnír. • Símí 1019. Nýja Bió RONNY Þýsk tal- og söngva-kvikmynd i 10 þáttum, tekin af UFA. Söngur og hljómlist eftir Emmerich Kalman. A'ðalhlutverk ,leika: Kate von Nagy og Willy Fritsch. Fjörug mynd, með fögram leikuram ög heillandi söingvum. Aukamynd: Talmyndafréttir. Ný bók: Kristnr vort líf. Prédikanir á öllum sunnu- og helgi- dögum kirk juársins, 'eftir JÓN HELGASON, dr- Iheol. biskup yfir Islandi. Prédikanasafn þetta er 616 + VIII bls. og kostar í skrautbandi 18 krónur. Fæst hjá bóksölum. (gi Austurstræti 1. — Sími 26. sem að undanförnu hannyrðir, svo sem kúnstbroderi, blómstursaum, baldíringu, rósabandasaum, allskonar hvítan og mislitan saum. — Einnig að sauma og mála skilirí- — Bæði dag- og kveldtímar. SystnmaF Frá Bpimnesi, Þingholtsstræýi 15, steinhúsið. sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur u m sveitir. Til Hafnarfjarðar á livyjum klukkutima. Ávalt lnfreið- ar i lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. heldur fund þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 8 Vz á Hótel Borg (gengsð inn um syðri dyrnar). Áríðandi mál!-------Fjölmennið! Kenslubækup, stilabækur, skfifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Bókarerslnn Sigfnsar Eymnndssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.