Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 2
V f S I P Ep besta fáanlega Tómatsósan sem til landsins ílyst. Símskeyti Genf, .'3. október. United Press. - FB Mansjúríudeilan. Skýrsia Lytton-nefndarinnar um Mansjúríu var birt af þjóða- bandalaginu í gær (sunnudag) . Á meðal mikilvægustu tillaga nefndarinnar er sú, að Man- sjúría verði sjálfstætt land og Japanar verði látnir fara á brbtt þaðan með her sinn. Lagt hefir verið til, að boðað verði til ráðstefnu, eins fljótt og tök eru á, til þess að miðla mál- um til fullnustu í deilu Ivin- 'verja og Japana uni Mansjúrin. Hagnr bænda. bað er nú mikið um það rætt, hve erfiður sé hagur íslenskra bænda. Mun það iítt eða ekki orðum aukið, við hve mikla erf- iðlcika j>eir eiga að búa, erfið- leika, sem orsakast af iágu verði á landbúnaðarafurðum. Þeir eiga einnig við vandræði að stríða, sem rekja má til óhyggi- legrar stefnu í sumum landbún- aðarmálum á undanförnum ár- um og til fjármála-óstjórnar- innar i landinu, á meðan J)eir voru við völd, Tr. Þ., J. J. og Fí. Á. Einn þessara manna, J. J., leggur nú mikla áherslu. á að gylla framtíðina sem mest í augum bænda, en varl munu bændur gleyma yfirstandandi erfiðleikum, j)ótt skrifað sé í Tímann um framtíðar-búskap í sveitaþorpum, en engu er lík- ara en að J. J. ætli að bót fáist á meinum bænda, ef fram- kvæmdar yrði hugmyndir þeirra manna, sem vilja koma á samfærslu bygðanna, en hug- myndxr þcssar eru að nieira eða minna levti í lausu lofti. Þétt- býlisbúskapur er i myndun sumstaðar i landinu, J)ar sem sérstök skilyrði eru fyrir liendi, og þar J)arf enga ililutun til. Þéttbýlisbúskapurinn kemst á vegna þess, að skilyrði eru fyrir hendi, sem draga fólkið til sín. Hins vegar er afar hætt við, að öll óeðlileg barátta fyrir stofn- un þéttbýlisbúskapar og þorpa- menningar vrði til ills eins. Yrði og gífurlegur kostnaður af slíkri stefnu. Það er óvil mesta að ætla, að hægt sé að knýja fólkið lil j)ess að setjast þar að, })ar sem það hefir ekki skilyrði til ])ess að hafa sig áfram upp á eigin spýtur og vill þvi ekki vera. Svar stjómmálamann- anna, sem lifa á gyllingaskrif- um, verður vafalaust eitthvað á J)á leið, að slík skilyrði sé hægt að skapa. En á J)að er að líta, hvern kostnað slíkt hefir í för með sér, og hvar á að taka það fé, sem til þarf ? Svarið ligg- ur i augum uppi. Þessir menn ætla útgerðinni að borga brús- ann, eins og hingað til. En ])eir mætli minnast J)ess, að allar þær framfarir, viturlegar og óviturlegar, seni orðið hafa i landbúnaði, iriá að allverulegu leyti rekja til Jiess, live miklar tekjur ríkið og })jóðin liefir liaft af útgerðinni. Skýrslur um - verðmæti útfluttra landbúnað- arafurða, bornar saman við skýrslur um verðmæti útflullra sjávarafurða, tala skýrt sinu máli. — Efling landbxinaðar- ins verður J)vi best lirundið af stað svo um munár og hagur bænda f«ri batnandi, að lilynt verði að sjávarútveginum og atvinnulífi bæja og kaupstaða, þvi J)ar með er bændum trygð- ur góður öruggur markaður fyrir mikið af afurðum sínum, en á því byggist velmcgun Jæirra að verulegu leyti. Aukin útgerð, aukin atvinna og velmegun í kau])stöðunum er blátt áfram sterkasta stoðin undir landbúnaðinum. Þetta sjá hygnir bændur og munu Jivi ekki verða ginkeyptir fvrir gyllingum J. J. um hagnáð af stofnun sveitaþorpn, sem aldrei geta orðið bændum sá styrkur, sem sjávar])orp og bæir, er lila á sjónum að miklu eða öllu lcyti. Bændur í sveilaþorpum J)eim, sem .1. J. vill stofna, verða að fá markað fyrir af- urðir sínar, og án efa munu J)eir leitast við að selja afurð- ir sínar í Reykjavík og öðrum bæjum og kaupstöðum, þeim stöðum, sem J. .T. og hans menn Jiafa árum saman verið að ó- fegra i augum bænda. y Með stofnun sveitaþorpa, samfara J)vi, að elekert er hlynl að atvinnuvegum þeirra, sem !>úa við sjóinn, er haldið beint út í ófæru, vísvitandi, eða at venjulegu framsóknar-fyrir- hyggjuleysi. Og liver er trygg- ingin fvrir j)\i, að fólkið uni betur í svcitaJ)orpum en á | sveitabýlum ? Getur .J. J. fært j fram nokkrar sannanir fyrir j‘J)ví, að útvarpið og lieitu skól- ; arnir t. d. hafi nokkur álirif i I })á átt, að menn uni betur i sveitum? Það gæti verið fróð- legt, að sjá skýrslur um hvaða atvinnu fólk Jiað stundar, sem sækir „heitu skólana“ og livar J)að er niðurkomið, að nokkr- ! um tíma liðnum frá J)ví er ^ námstíma lýkur. J. J. kemur j ekki auga á ])að meginatriði, að j fólkið safnasl J)ar sanian, scm | atvinnuskilyrðin eru best, en l hér á landi liafa atvinnuskilyrð- in lengi verið og eru enn best við sjóinn ’og liin góða afkoma manna })ar hefir verið landbún- i aðinum stcrk stoð. .1. J. og lið j hans ætti að hætta gyllingum • sínum uin sveitaþorp fr'amtíð- arinnár hér á landi. Vilji hann landbúnaðinum vel, mun hann stuðla að bættrí afkomu manna við sjóinn, ekki síst Reykvík- inga, sem eru bestu viðskifta- viriir bænda.. Htxgsi hamv liiris- vegar uiu: ekkert nema að hafái sig upp á J)vir að gylla fram- tiðina fyrir bændum,. er ])eir eiga erfiðast,. mun liann haldai áfrani fyrri rógsiðju um Reyk- javik og ,,skrihnenninguna“' þar, þótt hið sanna sé, að sú menniri’g,. sem dáfriar i Rcykja- vík og öðrum bæjum og í kaup- stöðuin landsins, sé í allakstaði þjöðirini liollari,. en hin nýjái sveilainennirig Hriflumennv- ingin.. F Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik I stig, ísa- firði .‘3, Akureyri -f- 0, Seyðis- firði (),. Vestmannaeyjuini (),. Stykkishólmi 4, . Blönduósi 0, Raúfarhöfn 0, Hótum i Horna- firði 1, Grindavík 5, Færeyjum 4, Julianeliaab (i ^stig. (Skeyti vantar frá Jan Mayeri,. Ang- magsalik, Hjaltlandi og Tvne- mouth). Mestur hiti liér í gær 10 slig, minstur 1,0 slig. Sól- skin í gær 7,6 st. Yfirlit: Há- Jirýstisvæði yfir fslandí,. em grunn lægð yfir hafinu suð- vestur af Reykjanesi. Horfur: Suðvesturland: Vaxandi suð- austan kaldi. Þvknar upp. Faxa- flói, Breiðafjörður: Iiægviðri í dag, en suðaustan kaldi í nótt. Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland, Austfirðir, suð- austurland: Stilt og bjart veður. Kaupcndur Vísis, sem hafa haft bústaSaskiíti. nú •um mánaSamótin. og ekki tilkynt hiS nýja heimilisfang á afgreifislu blaðsins (sími 400). eru vinSamleg- ast befinir aS gera |>aS nú þegar.. Ný bók. „Krislur vort líf“, predik- anasafh eftir dr.. Jón: Mskup Heígason, er nýkomið út. Fæst hjá bóksölum. Verslunarráðið. Talning atkvæSa.tO stjórnarkosn- ingar i Verslunarráfiinu fór fram j. J>. íTt., samkvæmt lögum jiess. Tveir fulltrúanna, j>eir Carl l’ro])pé og Tlar. Árnason. áttti aS ganga úr ráSimt. eftir kjöratdri. en vórtt bá'S- ir endttrkosnir. Strandí'erðaskipin. Esja var á Hórnafirði i morg- un, en Súðin á Kópaskeri. Eimskipafélagsskipin. Gullfoss kom að vestan og norðan i gærkveldi. Goðafoss er væntanlegur hingað i kveld frá útlöndum. Dettifoss kemur til Húll í dag. Brúarfoss var á Sauðárkróki i morgun. Lagar- foss cr á Siglufirði. ■Selfoss fer frá Kaupmannaliöfn á morgun. E.s. Lyra er væntanleg liingað kl. 8 í kveld. A meðal farþega eru SviJ)jóðarfarar Ármanns. Ætla ijn'óttainenn að fjölmenna til ])ess að taka á móti þeim. E.s. Nova fer liéðan í kveld vestur og norður um land. Knattspyrmthraðkepnin í gær iór vcl fram, og var mjög ánægjuleg. Yfirleitt var meiri liraði og íjör í leikunum en verija er til og tilbreytnin mjög skemtileg. Munu knattspyrnurttenn afi sjálfsögðu sjá um, a'S slik kappmót sem þetta, ver'Si haldin á nresta sumri. I.eikar fóru Jtannig, að jafntefli varS milli K.R. og Vals, 0-L0, Fram vann Víking niefi 2—1. K.R. vann Vjk- Kaiipid italska Neijagarnid með íslenska; fánanutn á merkinu. Hefir verið notað hér við land i mörg ár. Besta tcgund, sem fáanleg er. Fæst í veiðarfæraverslunum. V ö n d u ð úr með miklum afslætti. — Jóui Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. ing meS n—o, Vabuv vann. Frani'. j meS 2—o, og aö lokum var'S 'aftur j jafntefli milli K.R. og Vals, 1—1. t Fengu J)ví K.R og Valur 4 stig bvort. Fram 2, en Yíkingur ekkert. x:. Listasaín Einars Jónssonar er opið miðvikudaga; og; sunmidagai kb 1 O I —o. Ungbarnavernd Líknar, Bárugötu 2, er opin hveni fimtudag-■ og f.östudag frá 3- -4. Eggcrt Stefánsson söng i Gamla Bíó í gær og var tekiÖ forkunnar vel af áheyrötidum. Leikhúsið. ..Karlinn í kassanum“ var leikinn í gærkveldi viÖ tnjög miklal aÖsókn. Var ]>etta fyrsta sýningin á leikári j)ví. sem nú fer í hönd. Ráðleggingastöð fyrir barnshafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í bverjum rnánuði frá 3—4.. Sj’sturnar frá Brimnesi kenna allskouar luumyrðir eins og' að muianíörnu. SjáaugL Morgunleikfimi. ' Benedikt Jakobsson byrjar kenslu sína í morgunleikfimi á niorgun. Sjá augl. Bústaðaskifti. Fjökli manna skifti um bústaöi bér t bænttm þ. f. þ. m. Samkvæmt upptýsingutn frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur var lesi'Ö á um 500 raf- magnsmæla. vegna ‘bústaÖaski fta, nú ttm mánaÖamótin. Gullverð isl krónu er nú 58.10. Síra Knútur Arngrímsson, er J>jónaÖ befir Húsavikurpresta- kalli undanfarin ár, hcfir nýlega látiÖ af ])restska|) og flust búferl- um binga'Ö til bæjarins. VerÖur bann kennari viÖ Gagnfræðaskóla Reykvíkinga. Útvarpiö i dag. 10,00 Veðtirfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfrcgnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Ivlukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Sira Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar: - Alþýðulög (Úlvarpskvartettinu). Einsöngur. Teiknigerðar (bestik). Vinklar. Vinkilhorn. Teiknipappír. Teikniblýantarnir Óðinn og Koh-i-nor. Teikniblek. V.BK. I K. F. U. K. Fyrsti saumafundur á Jiriðju- daginn. Þess er óskað, að fé- lagskonur mæti. Frá Olympínleiknnum í Los Angeles. —o— Miðvikudaginn 3. ágúst íóru fram undanrásir á 200 111. spretti, 80 111. grindahlaupi kvenna og 1500 111. hlaupi, auk úrslita í nökkrum íjiróttagrein- um, er siðar verður frá skýrt. - Þennan dag var mjög heitt, og mun hann hafa verið heit- asti dagur leikanna. Veðrið setti alleinkennilegan svip á Iiinar bröttu Iilíðar leikvangs- ins að innan, því Jiær skiftu lit, eins og hlíðar dalanna hérna norður frá við komu vetrarins, - þær alhvílnuðu. En það var ekki hinn kyrláti fölvi vetrar- ins, þvi að allt iðaði af lít'i. Hinir dökku litir, sem venju- lega eru kennilitir karljijóðar- innar, hurfu, og manni virtist lielst eins og kven])jóðin hefði hertekið leikvanginn. Svo var ])ó ekki. Menn færðu sig úr trcyjunum og sátu í skvrtun- um einum saman, og flestir voru i ljósleitum huxum. Og konur sátu undir sólhlifum sínuni. En J)að var enginn logn- mollublær á áhorfendum fyrir þessu. Hið fjöriþrungna loft Suður-Kaliforníu hélt skapinu í jafnvægi, og menn hyltu ó- spart sigurvegarana fyrir hin j frækilegu afrek, er unnin voru. í grindahlaupi kvenna (lág- ar grindur), 1. undanrás, setti Verslunar námskeið fyrir tvo 4 manna flokka verður haldið frá október-byrjun til 22. desember. Ivent verður: Bókfærsla, verslunarreikningur, enskar og J)ýskar bréfaskriftir. Tilsögn í einstökum greinum getur einnig komið lil mála. Nánarí uppl. lijá Þórarni Benedik/, Laugavcg 7. Sími 285.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.