Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Verlskrá: Niðursuðuglös 1.20. Hitaflöskur 1.35. Vatnsglös 0.50. Matardiskar 0.50. Desertdislcar 0.35. Ávaxtadiskar 0.35. Kaffistell, japönsk, 19.75. Dömutöskur 5.00. Barnatöskur 1.25. Borðhnífar, ryðfríir, 0.90. Vasahnifar 0.50. Höfuðkambar, fllabein, 1.00. Postulin. * ' Silfurplett borðbúnaðm'. Búsáliöld. Tækifærisgjafir o. m. fl. i EioirssoH | Bjlron Bankastræti 11. » ts Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið lækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Trésmíða- og líkkistuverfesmidjan RÚN. Smiðjustíg 10. Sími: 1094. I FÆÐI Get bætt við nokkurum mönnum í fæði. Jónína Vigfús- dóttir, Bankastræti 6. (44 Menn eru teknir í fæði og þjónustu á Bergstaðastræti 10, niðri. (220 Menn geta fengið fæði í prí- vat húsi. Uppl. í Veltusundi 3B. Ivristín Guðmundsdóttir. (250 í Tjarnargötu 10 fæst fæði. Sömuleiðis einstakar máltíðir. Stofa til leigu á sama stað. (248 Gott fæði fæst í Þingholts- stræti 12. (220 Sel fæði á Laugaveg 18. — Þuriður Sigurðardóttir. (217 Áreiðanlegir menn geta feng- ið ágætt fæði. Lindargötu 8 B. Verð 70 kr. Þjónusta á sama stað.___________________ (205 Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltíðir frá einni kr. i Café Svanur (hominu á Grett- isgötu og Barónsstíg). (955 í Lækjargötu 10 er best og ó dýrast gert við skófatnað. (103 Nokkrir menn geta enn þá fengið fæði á Baldursg. 9. Lágt verð. (1578 \ KENSLA Eins og undanfarna vetur tek eg smábörn til kenslu. — Kenni einnig unglingum og börnum tungumál o. fl. Til við- tals frá ld. ld—1 e. h. og 7—8. Þorbjörg Benediktsdóttir, flutt á Týsgötu 0. (233 Orgelkensla. Jón ísleifsson. Sími 1075, kl. 8—9. (228 Ivenni að spila á píanó frá 1. okt. Skúli Halldórsson, Lauga- veg 49. Til viðtals frá kl. 7-—8 e. h. Sími 2234. (224 Píanókensla. — Páll Kr. Pálsson, Skólavörðústíg 8. Sími 51. Til viðtals frá kl. 7—9 e. h. (222 PÍANÓKENSLA. Júlíus G. Steindórsson, Óðinsgötu 4. Til viðtals frá kl. 6—9 e. m. (206 Kenni vélritun. — Cecelie Helgason, Tjarnarg. 26. Simi 165. Til viðtals frá 7—8. (181 Ensku og stærðfræði kennir Jón Gunnarsson. Til viðtals kl. 6 til 7 og 8 til 9 síð- degis á Grundarstíg 11. Sími 144. (176 Vanur kennari óskar eftir heimiliskenslu gegn hlutdeild í uppihaldi. Meðmæli til sýnis. Tilboð, merkt: „Hoino“, af- hendist Vísi. (43 LA Munið hraðritunarskólann. Sími 1026 5—7 virka daga. — Helgi Trvggvason. (1780 [Jjggr- Lítil íbúð er til leigu fyr- ir bamlaust fólk. Uppl. á Kára- stíg 6. (186 Gott herbergi til leigu í Þing- holtsstræti 1, 3. hæð. Kostar, með Ijósi og hita, kr. 25,00 um mánuðinn. (174 Hásíiæöi ti! Ieip. 1 íbúð á Fjölnisvegi 7, efri hæð. Enn fremur íbúð, 5 herbergi og eldhús, á Berg- staðastræti 54, sérlega hent- ugt íyrir matsölu. Alt með nýtísku þægindum. Uppl. í FÁLKANUM. — Sími 670. Sólríkt lierbergi með sérinn- gangi til leigu á Bergþórugötu 21, niðri. ^ '(238 2—3 lierbergi og eldhús tíl leigu. Uppl. á Laugaveg 8. (240 Herbei-gi til leigu á Bergstaða- stræti 6 C. (253 Sólrík forsthfustofa til leigu á Marargötu 1. (252 Herbergi til lcigu. Óðinsgötu 22. Sími 2134. (251 Herbergi með ljósi og hita til Ieigu á Öldugötu 13. (244 2 ódýr sólarlierbergi til leigu, eldunarpláss ef óskast. Berg- staðastræti 42, uppi. (255 jgBF** Stórt herbergi til leigu, ásamt fæði. Bankastræti 6. — Jónína VigfúsdóUir. (45 Skemtileg, sólrík íbúð, 3 her- bergi og eldhús, til leigu við Skerjafjörð. Verð 70 kr. Uppl. Ingólfsstræti 19. (221 2 samliggjandi stofur til leigu í húsi Elísar Jónssonar, Reykj avikurveg 5, Skildinga- nesi. Sími 1770. (219 Góð stofa til leigu. Vestur- götu 16. (218 LÍTIÐ HERBERGI með ljósi og hita til leigu í Þingholts- stræti 33. (215 Til leigu á Hverfisgötu 57 stór sólarstofa. Hentug fyrir 2. (213 Ódýrt loftherbergi til leigu. Eldunarpláss getur fylgt. — Lindargötu 10B. (211 Af sérstökum ástæðum hefi eg til leigu 2 herbergi og eld- hús. Sólrílc og víðsýn, á Öldu- götu 41. ' (209 Stofa og lítið herbergi' (sam- liggjandi), með forstofuinn- gangi, til leigu á Spitalastig 3. (208 Til Ieigu: Sólríkt lofther- bergi á Laufásveg 45, hentugt fyrir Kennaraskólastúlkur. — Eldunarpláss getur fylgt. — Til sýnis frá 5—7. (202 2 herbergi og eldhús til leign. Hverfisgötu 73. (201 Góð fjölskylda óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi gegn mánaðarl. fyrirframgreiðslu, helst í au^turbænuní. Uppl. i síma 439. (199 Af sérstökum ástæðum eru til leigu þrjú herbergi (frekar lítil) og eldhús. Lág leiga. Uppl. í sima 1254. (198 Forstofustofa til leigu. Uppl. búðinni, Grundarstíg 12. (197 Stofa til leigu á Hverfisgötu 16. (196 V Til leigu tvær stofur og eld- hús með öllum ]>ægindum. —- Uppl. Laugaveg 84, uppi. (193 Forstofuherbergi til leigu á Hallveigarstíg 2, uppi. Við eftir kl. 6, (192 Góð stofa mteð nútímaþæg- indum, til leigu. Grettisgötu 79. (190 Sólrík stofa til leigu með ljósi og hita, á Laugaveg 49, 3. hæð. ' ' (183 Herbcrgi til lcigu. Öldugötu 57, uppi. (182 1 hæð til leigu. Aðalbóli, Þonnóðsstöðum. (180 Rúmgott og skemtilegt kvisl- herbergi, hentugt fyrir 1—2 einhleypa kvenmenn, er til leigu á Ásvallagötu 14. (179 Herbergi með aðgangi að baði til leigu á Bjamarstíg 10. (177 1 herbergi með sér eldhúsi til leigu. ^Uppl. Njálsgötu 13 B. (175 Lítið herbérgi til leigu, ódýrt, helst kvenmanni. Á sama stað óskast notaður hefilbekkur keyptur. Framnesveg 9. (246 Forstofuherbergi til leigu á Haðarstíg 18, fyrir 25 krónur á mánuði með ljósi og hita. (173 VTNNA | Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist Vísi, merkt: „Sendi- sveinn". (235 Unglingsstúlka óskast í vist. Gyða Sigurðardóttir, Marar- götu 2. Tek að mér sjúkrahjúkrun (aðallega daghjúkrun). Hall- dóra Bjarnadótth', hjúkrunar- kona. Bcrgstaðastræti 70, uppi. (231 Stúlka óskast. Óskar Árna- son hárskeri, Kirkjutorgi 6. (229 Góð stúlka óskast í vist á bam- laust heimili. Uppl. á Holtsgötu 16, niðri. (243 Stúlka óskast í vist nú þegar í Reykjavik, og ráðskona upp í Borgarfjörð. Uppl. á Kárastig 11, efri hteð. (254 Vönduð og góð stúlka óskast i vist á Laugaveg 12, uppi. (249 Stúlka óskast nú þegar á á- gætis heimili i Borgarfirði. Má hafa með sér barn. Uppl. Berg- staðastræti 82. (245 Sauma karla-, kvenna- og bamafatnað. Hverfisgötu 88 B. (216 2 stúlkur óska eftir góðum árdegisvistum. Uppl. Njáls- götu 1. Sími 1771. (214 Duglega stúlku vantar á Bárugötu 32, uppi. (212 S t ú 1 k a óskast strax að Kirkjuhvammi við Laugarnes- veg. Sími 163. (207 Einhleyp stúlka óskar eftir ódýru herbcrgi, sem næst mið- bænum. Uppl. Mjóstræti 4, eft- ir kl. 7. (204 Nokkrir stúlkur geta enn komist að á saumanámskeiðið á Laugaveg 11. (257 Stulka óskar eftir einhverri. ‘þokkalegri og léttri atvinnu. Tilboð, merkt: „70 b.“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 5. þ. m. (194 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Framnesveg 14, uppi. (188 Gamlir dömúhattar gerðir upp sem nýir fljótt og vel. — Lágt verð. Ránargötu 13. (262 Stúlka óskast. — Uppl. á Laugaveg 44, efstu hæð, eftir kl. 5. (178 Takið eftir. Fljóta og ódýra lækningu á flösu, fáið þér i CARMEN, Laugaveg 64. Simi 768. (1620 Tek að mér að gera hrein loft og lireinsa glugga og inála. Ódýrt og fljótt. Sími 1553, milli 1—2. Niels Juel, Þingholts- slræti 3, uppi. (1131 Þ.TÓNUSTA 6 kr. á mánuði. Njálsgötu 18. Sími 737. (141 EFNALAUG og viðgerða- verkstæði V. Scliram, klæð- skera, Frakkastíg 16. Sími 2256. (892 , 'T-vr J. |1 LEIGA Stór og björt vinnustofa til leigu í miðbærium. — Uppl. i Brpttagötu 3B til kl. 7. (239 F JELAGSPRENTSMIÐ J AN. Edison skápgrammófónn tii sölu. Uppl. Laufásveg 19, kL 6—8 siðdegis. (236 INNMATUR, góður, ódýr. fæst heimfluttur. Uppl. Afgr.. Álafoss. Sími 404. Laugaveg 44. (232 Veggklukka, ný, til sölut. borð o. fl. Uppl. í Lækjargötu 8. H.f. ísaga. Simi 1905. (230 Til sölu mjög ódýrt nokkrir vetrarfrakkar og drengja- cheviotsföt frá sýnishornasafni voru. Magnús Th. S. BlöndahL Vonarstræti 4 B. (227 Tveggja manna rúm með fjaðramadressu, til sölu á Berg- staðastræti 28. (242' Fermingarkjóll, skrifborð og fleira með tækifærisverði — til sölu á Laugaveg 8 B. (241 45 krónur kosta ódýrustu legubekkirntr í Versl. Áfram, I^iugaveg 18. (223' Vil kaupa vörubíl í góðu standi. Tilboð, merkt: „Vöru- bill“, sendist Visi. (219 Ágæt gaseldavél, tvihólfuð, til sölu með tækifærisverði. — Sími 1601. (203 Stigin saumavél til sölu, mjög ódýr, á Bergstaðastræti .35, (200 Nýlegt eins manns rúm tií sölu, með lágu verði, á Öldu- götu 4, kjallaranum. — Ódýrir sjóvetlingar fást á sama stað. (195 Notað útvarpstæki með góð- um hátalara óskast. Tegund og verð tilgreinist. — Tilhoð sendist á afgr. Vísis strax, merkt: „Útvarpstæki“. (191 LJÓSAKRÓNA til sölu. Verð 15 krónur. — Uppl. Miðstræti 8 B. (185 Lituð og görfuð kálfskinn i pels til sölu með tækifæris- verði. Uppl. hjá Sigurði Guð- mundssyni, Þingholtsstræti 1. (184 Frá útsölunni: Silki-prjóna- hcspur i öllum litum, áður kr. 1,10, nú 0,80. Verslunin Skóga- foss, Laugavegi 10. (1855 Svefnherbergishúsgögn, litið notuð, seljast með tækifæris- verði. Sími 1026 kl. 5—7. (1575 Saumaverkstæði mitt er flutt í Aðalstræti 11. Ágústa Bjarm- an. ' (225 MORGUNLEIKFIMI. Nokkrar stúlkur geta komisl að i morgunleikfimi. Notið tækifærið. Leikfimi hefst á morgun kl. 8,15 f. hád. Nánari uppl. í síma 1387. Benedikt Jak- obsson, fimleikastjóri. (256 TAPAÐ-EUNDHÖ PENINGAR. Merkt veskí hefir tapast laugardagskveld. Vipsamlega beðið að gera að- vart i Vörubúðinni, Laugaveg 53. Sími 870. . (237 1. þ. m. tapaðist reiðhjól frá Laugarásvegi að Barónsstíg. — Finnandi er beðinn að skila því á Barónsstíg 18. (247

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.