Vísir - 07.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1932, Blaðsíða 3
V I s I R lIiIlllllllfilllillllllllllllllllllllllKIIIIHIIIIIIllllllllllllKIBIIIIIIIIIIIIIIllllBIII Heimdallur. Skemtikveld með kaffidrykkju og dansi lieldur Heim- •dallur laugardaginn 8. þ. m. kl. 9VÍ> e. h. í Cáfé Vifill. Hljómsveit Bernburgs spilar. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 4—7 í skrifstofu Heimdallar i Varðarhúsinu og kosta 2 krónur, þar í innifalið kaffi. 9ll]|lllllll!lllllIIIEililIllilH!lll»ll[lllllIllllllIIIIIIIllllimmifllllllllllllII £ggert Stefáosson. —o—• Ivonsertinn í Gamla Bíó. 4Emil Thorodclsen vi'ð hljóðfseriS). ,,Er Eggert ekki fárinn a'Ö missa röddina?“ —: Þessar og þvílíkar ■spurningár hafa ménn getaÖ heyrt i haust hér í bænuni. Hvers vegna? ■Því er ekki gott a<S svara. — Ef til vill liggur það i því, að Eggert hef- ir unnið svo marga sigra hér og ‘þar í heiminum, að fólki sé fari'ð að finnast. að hann nú hljóti að vera farinn að eldast. En spurningunni svaraði Eggert sjálfur á sunnudáginn var á þann hátt, áð þeir, sem elcki hafa heyrt til hans áður, gátu haft ástæðu tii að spyrja annarar spurningar: ,,Ef ííggert er farinn að’ ntissa röddina ■núna. hvernig hefir hann þá verið, þegar hatin var upp á sitt hið ,1>esta?“ N'ei, sannleikurinn lilýtur uð vera sá, að Eggert standi einmitt nú á tindi listar sinnar. Hann sýndi ]>að ekki einungis :mcð rödd sinni út af fyrir sig. heldur einnig í öllum skilningi á hinum misnmnandi tónsmíðum, er hann fór með, og í meðferð sinni á þeim, en lögin vortt hvert öðru inn- hyrðis ólík, eins og hin ýmsu tón- ■skáld eru hvert (iðrtt ólík. Það er mjög erfitt verk að gera upp á milli eða segja ákvéðið hvaða, lag eða hver af lögunum hafi not- íð sín Itest hjá söngvaranum; listin var ótvíræð alstaðar, og djúpur skilningur á hverju viðfangsefni um sig. skilningur, sem einungis er listamanni gefinn, og sem einu sinni hann ekki öðlast. nenta með mikilli vinnu og miklum viljakrafti. — En þetta einkendi alt meðferð Eggerts :á hverju einstöku kigi. Hér verður því að fara beint eftir hvernig áheyrendurnir tóku hinum eiustöku lögum. Er ])að skjótast af að segja, .að hrifning þeirrá virtist vera.al- inenn og stigandi eftir því seni á ttmánn leið. En hest tóku jreir þessum lögum: „Atburff sc cg" 'CÍtir Áskel ■ Snorrason, ..V'óggu- Ajóð“ og „Dcn hz'idc Pigc", cftir .Sigv. Kaldalóns, ,,Máninn líður" >og „Upp. upp inín sál,“ eftir Jón Leifs, og lögum Karls O. Runólfs- sonar; var hrifningin auðsjáanlega :inikil yfir „Dcn farcndc Svcnd", •en einkum ]>ó hinni — eftir okkar .mælikvarða — miklu tónsmíð, ..Hirðinginn". ..• Karl O. Run- •ólfsson er auðsjáanlega mjög eftir- itektarvert tónskáld, lög hans eru prýðilega samin, og hann nær að- •dáanlega vel anda og efni þeirra kvæða, er hann semur lög við. Má í því samhandi sérstaklega benda á :lug eins og „Den farende Svend“. Sama má segja utn Áskcl Snorra- son -— er sérstaklega yndislegur kirkjulegUr hlær yfir laginu „At- burð sé eg“, Erfiðustu viðfangs- ■efnitt vöru þó lög Jóns Leifs. Eru lög lians mjög athyglisverð og sér- 'kennileg, andinn er ram-íslenskur, ruimitm upp úr kifltjusöng og þjóð- aaanwMMHaHi Údýr kvenveski nýjasta tíska. Skoðið! Kaupið! HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Austurstræti 10. Hljóðfærahús Austur- bæjar, Laugaveg 38. V. LONG, Hafnarfirði. K.F.U.K. A. D.-fundur i kveld kl. 81/>. kl. 8%. Framkvæmdarstjórinn talar. Allar konur, yngri og eldri, velkomnar. Nýkomnir ávextir: Sveskjur, rúsínur, aprikósur, ferskjur, perur. PÁLL HALLBJÖIiNS. Yon. — Simi 448. Kanpið hveiti, bestu tegnndir á 14 kr. pok- inn. Glæný egg á 14 og 16 aura stk. — Útlent sultutau i krukkum og lausri vigt. Hjörtur Hjartarson Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. lögum — eða kannske þjóðsögum; væri hann skáld í hinni venjulegu merkingu, mundi ef til viíl verða sagt, að hann íremur væri hugs- anaskáld en ljóðrætm. Lög hans eru þatmig, að það er áreiðanlega ekki allra meðfæri að syngja þau. En Eggert getur það, og hann gctur látið áheyrendur sína skilja, hvað í þcim liggur. — Þektastur af þess- um tónskáldum er Sigvaldi Kalda- lóns. Um ]tau tvö lög. sem eftir h'ann voru á söngskránni, og bæði voru ný, má segja það, að þau henda á stöðuga framför. „Den hvide Pige“ er alveg dásamlega fagurt lag — eitt af bestu lögum Sigvalda — ef ekki ]>að lx\sta, sem Iiann hingað til hefir' gert -— og um „Vögguljóðin" er það að segja, að þar fer saman ljóðræn mildi og angurblíð alvara. En ]tað einkenn- ir öll vögguljóð hans — og jtessi einnig, að andi þeirra er svo al- þýðlegur, að hver og ein íslensk móðir gctur raulað ]tau við barnið sitt. — f’að þarf ekki að taka ]tað fram. Mikið ljósmap cr fyrsta skilyrðið fyrir góðri birtu. Auknar kröfur siðari ára til betri birtu, liafa einnig aukið kröfuna um sparnevtni glólampans. Hinir lieimskunnu OSRAM lampar, gasfyltir og lirýfðir innan (með gasfyllingu og hrjúfu gleri að innan) fullnægja þessum kröfum* þvi að þeir breyta rafstraumn- um i mest ljósmagn. Þcssi sparneytni er ákaflega mikilsverð nolöndunum og þcss vegna eiga þeir ávalt að biðja um OSRAM lampann. Rabarbari. Tómatar. Blómkál. Púrrur. Selleri. Græskar. Agúrkur. Asíur. Sítrónur. Appelsínur. Epli. Rauðbeður. Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Laukur. Charlottenlaukur. Kartöflur. Kjöt & Fiskup Sími: 828 og 1764. Litið heima 35 aura. THIELE Austurstræti 20. Samsæti með dansi á cftir, heldur Glimu- félagið Armann Svíþjóðarför- unum i kveld kl. 9 í Iðnó. Að- gangur kostar 3 kr. Miðar seld- ir hjá Þórarni Magnússyni, Laugaveg 30 og i Iðnó til kl. 7, en ekki eftir þann tíma. í matsölnnni á Bárngðtn 4 fást heimahakaðár kökur, eftir hvers eins smekk, allan daginn til kl. 10 e. m. að söngvaranum var tnargþakkað með áköfu lófataki, blómiun og endurteknum framköllunum. Við Rcykvíkingar höfinu ástæðu til að þakka Eggert þennan konsert og óska þess, að hann hraði ekki ferð sinni til Rómaborgar altof mikið, en láti okkttr njóta raddar sinnar og- listar nokkrutn sinnurn enn, áður en hann kveður okkur. -— Værum við Þjóðverjar hér í Reykjavík, íæðingarborg liggerts Stefánssonar, mundum við hciðra hann og okkur sjál ía með því að kalla hann: „Unscr Eggcrt":. Friðrik .ísmuitdsspn Urckkan. tt Svona vinn jeqmjer Verkið hœal J Marui secju* berhita oq þunga þvottadagsins STOR PAKK! 0,55 AURA LÍTILl PAKKI O.30 AURA * M-R 44*047A IC Þvotturinn er enginn ]>ræl- dómur fyrir mig. Jeg. blevti þvottinn í heitu Rinso vatni, kanske þvæli lauslega eða sýð j>au fötin sem eru mjög óhrein. Síðan skola jeg ]>vot- tinn vel og eins og þið sjáið, j’á er þvotturinn minri hreinn og mjallhvítur. Reynið ]>ið bara Rinso, jeg veit að ]>ið segið ; ,, Eu sá mikli munur.“ R. S. IIUDSON l.IMITED, I.IVERPOOL, ENCLAND ^BiŒífflEaæsaaBEjmsBSBiiaasasaweasiiaii Tilkynning. Allir þeir, drengir og- telpur, konur og karlar, sem ætla að taka þátt í fimleikum og öðrum íþróttum í vetur, eru beðnir að koma til skrásetningar á K. R.-skrífstofuna í íþróttahúsi félagsins, í kveld og annað kveld kl. 8—10 og á sunnudaginn frá kk 2—4 síðd. Um leið á að gTeiða æfingagjaldið kr. 15.00 fyrir full- orðna og kr. 5.00 fyrir börn. Stjórn og kennarar félagsins verða til viðtals á skrifstof- unni.----- Æfingar byrja í næstu viku. VirðingarfylsL Stjórn Knattspyrnnfélags Reykjavíknr. SkipiO er komiO. Þeir, sem vilja birgja sig upp af góðum, þurum og salla- lausum koluni, geri svo vel að hringja í sima 1845. Kolaverslun Olafs Benediktssonar. Bílaaigpeidsla. Nokkurir bílar geta fengið afgreiðslu á þektri bílastöð fyrir kr. 45 á mánuði. Lysthafendur sendi nöfn sín ásamt biliíúmeri á afgreiðslu \risis, merkt: „Afgreiðsla“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.