Vísir - 07.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I B Heimdallup. Fundur verður haldinn á föstudaginn n.k. kl. 8y2 e. h. i Yarðarhúsinu. D a g s k r á: 1. Pétur Halldórsson bæjarfulltrúi liefur umræður. 2. Félagsmál, sem upp kunna að verða borin. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Adalstödin. sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur um sveitir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Avalt bifreið- ar i lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. Matroil er EENI þvottaekta vatnsfarfinn (Distemper) sem stendur yður til boðla. Gætið þess vegna hagsmuna yðar, og kaupið aldrei ann- an valnsþyntan farfa en MATROIL, sem samhliða er SÓTT- KVEIKJUDREPANDI. — BERGER málning fullnægir ávalt ströngustu kröfum. Versl. Bpynj a, Laugav. 29• Yönduð úr með miklum afslætti. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Sigupður Lækjargötu 2. Ágústsson, RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar- lagnir. • Simi 1019. Taflmenn, Taflborð, Halma-spil, Spilapeningar, Spil. Sportiiðruliús Reykjauíkur. Bankastræti 11. Sængurkonur. A Barónsstíg 12 er enn hægt að taka á móti nokkrum sæng- urkonum. Sérberbergi fyrir hverja, með nýjum húsgögnum. Uppl. í síma 1173. Konurnar eru sjálfráðar um hvaða lækna og ljósmæðra þær vilja vitja. Fyrirliggjandi af öllum teg- undum, stoppaðar og óstoppað- ar, úr mjög góðu efni og með vönduðum frágangi. Verðið mikið Iækkað. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Tpésmída- og 11 kkist uve pksmi dj an RÚN. Smiðjustig 10. Simi: 1094 GardínU' stengur. Fjölhreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. | KENSLA I ÖJýr piandkensla Kenni börnum og unglingum að spila á píanó. Þórdís Daníels- dóttir, Hrannarstíg 3. Simi 1432. Kenni þýsku, lestrar- eða tal- tímar eftir óskum. Heima 7—9 e. h—- Schwimmbacher, Lauf- ásveg 34. (162 Stúdent óskar eftir heimilis- kenslu i vetur. Uppl. gefur Kristinn Ilallgrímsson.' Simi 496 til ld. 6. (506 Kenni og tek að mér vélrit- un. Kristjana Jónsdóttir, Lækj- argötu 8. Sími 1116 og Arnar- hváli, fræðslumálaskrifst. (502 Kenni vélritun. — Cecelie Iielgason, Tjarnarg. 26. Simi 165. Til viðtals frá 7—8. (181 Dönsku og orgelspil kennir Álflieiður Briern, Laufásvegi 6, Sími 993. (768 Orgelkensla. Jón tsleifsson. Sírni 1675, kl. 8—9. (228 HRAÐRITUNARSKÓLINN. Helgi Tryggvason, Smáragötu .12. Simi 1991. (422 Kenni á fiðlu. Indriði Boga- son, Bárugötu 38. (450 KENSLA. Enska. Danska. íslenska. — Grétar Fells, Mar- argötu 6. Til viðtals 6—8. (115 Stofa til leigu á Sólvallagötu 6. Uppl. á efstu hæð. Sími 1765. (505 A g æ t s t o f a tii leigu i austurbænum. Öll nýtísku þægindi. Uppl. í síma 2328 frá kl. 12—1 og 7—8. (504 Litið herbergi til leigu. Ljós- vallagötu 32. (503 Kjallaralierbergi til leigu. Hentug til iðnaðar. Öldugötu 17. (500 Forstofustofa til leigu á Ljósvallagötu 18, neðstu hæð. (499 íbúð með innanstokksmun- um, 2—3 lierbcrgi með eldhúsi og baði, óskast nú þegar, i ný- tísku húsi. Tilboð með til- greindu verði sendist Visi, merkt: „Útlendingur“. (498 Forstofuherbergi til leigu á Laugaveg 30 A, 2. hæð, með hita og ljósi. (495 Herbergi í miðbænmu, með ræstingu, Ijósi og hita til leigu fyrir einn eða tvo reglusama pilta. Templarasundi 3. (436 Forstofustofa til leigu á Hrannarstíg 3(næsta hús vestan við Landakotsspítala). öll þæg- indi. (359 Af sérstökum ástæðum er til leigu miðhæðin í Suðurgötu 3. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Sími 327. (542 Herbergi til leigu Njarðar- götu 33. Barnavagga til sölu á sama stað. (533 Agætt herbergi til leigu Öldu- götu 26. Uppl. í Veiðarfæra- versl. Verðandi. (532 Herbergi til leigu f>TÍr ein- hleypa á Týsgötu 3, uppi. (531 Herbergi til leigu. Gas til eld- unar. Grettisgötu 2. (528 Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi, ef óskað er. Hverfis- götu 64. (524 Herbergi til lcigu. Hverfis- götu 42. (522 Herbergi til leigu á Skóla- vörðustíg 12. (515 Ungur maður óskar eftir öðr- um manni í lierbergi með sér. Uppl. Laufásveg 2 A, verkstæð- iriu. Simi 1674. (514 Gott herbergi til leigu fyrir reglusama pilta á Bárugötu 34. Uppl. eftir kl. 7 í kveld. (511 Ágæta stofu með öllum þægindum, vil eg leigja. Guðmundur Ólafsson, Njálsgötu 76. 2 sainliggjandi lierbergi til leigu með sérinngangi. Gísli & Kristinn. Þingboltsstræti 23. (551 Herbergi til leigu á Berg- staðastræti 6 C. (535 Vantar lítið, snoturt her- bergi, með mánaðarleigu uin 20 kr. Uppl. i sima 1988. (548 3 stofur og' eldhús til Ieigu nálægt Miðbæniun. Tilboð sendist Vísi í dag og á morg- un, merkt: „Morgun“. (545 1—-2 ódýr sólarherbergi til leigu. Eldhus-aðgangur mögu- legur. Bergstaðastræti 42. (544 r VINNA Stúlka óskar eftir vinnu á matsöluhúsi. Til mála gæti komið vist hjá góðu fólki. — Uppl. Lindargötu 4. (518 STÚLKA. Góð stúlka óskast. Friðrik Jónsson, Laufásveg 49. (508 Barnaföt saumuð. Einnig teknir menn i þjónustu. Uppl. Skólavörðustíg 14. (496 Efnaiaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram, klæðskera, Frakkastíg 16, sími 2256, tekur karlmannafatnað, kvenfatnað, dyra- og gluggatjöld, borðteppi, divanteppi og ýmislegt annað. (296 . . .... i. .ii. , ..... . . . — Permanentliðun mikið lækk- uð. Fyrsta flokks vinna. Lækn- ing á hárroti og flösu. Andlits- böð o. fl. — Hárgreiðslustofa Súsönnu Jónasdóttur, Lækjar- götu 6A. Simi 1327. (541 Stúlka óskast i vist strax. Uppl. i Stýrimannaskólanum. (539 Maður, vanur kúaliirðingu, óskar eftir vetrarsist. Uppl. á Baldursg. 23. (538 Sendisveinn óskast. Uppl. Skólavörðustíg 13 A, kl. 7—9 siðdegis. (534 Stúlka óskast i vist. Sími 1471 (eftir kl. 6 á Fjólugötu 25). __________________________ (529 Unglingsstúlka óskast. Hverf- isgötu 42. (521 Stúlka óskar eftir árdegisvist, frá kl. 9—15 daglega. Uppl. í sima 2293. (520 Vetrarstúlka óskast á sveita- heimili. liinnig óskast vetrar- maður (mætti vera gamall eða unglingur). Uppl. i 600. (519 Góð stúlka óskast. Urðarstig 9, *uppi. (517 Vetrarmaður, vanur skepnuhirðingu, óskast. Uppl. Bergstaðastræti 21. (516 Stúlka vön sveitavinnu ósk- ast nú Jjegar í vetrarvist á sveitahéimili uppi i Borgarfiröi. Uppl. á Baldursgötu 21 (niðri). (513 Stúlka óskast á bamlausl heimili. Uppl. Klapparstíg 10. (510 Myndarleg' stúlka óskast strax i vist. María Hjaltadóttir, Öldu- götu 4. (550 FÆÐI 1 Fæði fæst á Laugaveg 27 B. — Ódýrt forstofulierbergi til leigu á sama stað. (507 í Tjamargötu 16 fæst fæði. Sömuleiðis einstakar máltiðir. Stofa til leigu á sama stað. (248 Fæði fæst i Lækjargötu 12 B. Sömuleiðis einstakar máltíðir. Anna Btfnediktsson. (433 4 menn geta fengið ódjTt og gott fæði í prívathúsi. — Uppl. Grettisgötu 70, niðri. (523 r KAUPSKAPUR Barnavagn til sölu. Verð kr.. 20.00. Bræðraborgarstíg 23 A,. uppi. (501 I Lækjargötu 10 er best og ó- dýrast gert við skófatnað. (103- Takið eftir. Fljóta og ódýrai lækningu á flösu, fáið þér í CARMEN, Laugaveg 64. Símii 768. (1620' A saumastofunni í Miðstræti 5 er höttuin breytt eftir nýjustu; tisku. Einnig litur. (272 Ef yður vantar Dívan, þá kaupið hanir þar sem þér fáið hann ó- dýrastan og bestan. Við höfum mikið úrval. Ein- ungis vönduð vinna og vandað efni. Vatnsstig 3. Húsgagnav. Reykjavíkur. Ávísun á farseðil með Esju til: Akureyrar (2. farrými) til sölu með tækifærisverði. — Bræðra- borgarstig 19. (543 Notaður kolaofn, lítill, ósk- ast til kaups. Húsgagnavlnnu- stofan, Tjarnargötu 3. (540J Hjónartim með fjaðramad- ressu, servantur og náttborð,. alt nýtt, lil sölu með tækifæris- verði. Einnig nokkrir pokar kartöflur. Vatnsstíg 3. Sími 1738.____________________ (530* JHgT"- Nýlegt rúmstæði, borð, divan og beddi, til sölu með gjafverði á Brekkustig 19, niðri, i kveld og á morgun. (527 Nýr dívan til sölu með tæki- færisverði á Laufásveg 6, niðri. (526 Stólkerra óskast. Bamavagn til sölu. — Laugaveg 57, niðri. (525 Nokkrar kanínur, imgar og eldri dýr, til sölu með tækifær- isverði. Uppl. Njálsgötu 72. (500 Til sölu btið notaður fatnað- ur með gjafverði. A sama stað vantar saumakonu. — Uppl. í snna 2154. (552' Skátaföt til sölu á 16—17 ára dreng. Gjafverð. Uppl. Njáls- götu 76, efstu hæð. (SIO Vín-rabarbari, svið og alls- konar kjötmeti. Lægsta verð. Kjötbúðin, Grundarstíg 2. Simi 1975. i! ' (547 Fjögra lampa Pliillips við- tæki, gerð 1932, til sölu með tækifærisverði, ásamt hátalara, Uppl. í sima 229 frá 7 e. h. (546 TILK YNMIN G TILKVHSiKCAR Fundur i kveld. (512 Saumastofa mín er flutt af Tryggvagötu 39 á Laufásveg 10, gengið inn af Skálholtsstíg.. Ólöf Guðniundsdóttir. (497 TAPAÐ -FUNDIÐ Sjálfblekungur hefir tapast i Austurstræti 14. Skilist í Hatta- liúð Ónnu Ásmundsdóttur. (537 Kven-armbandsúr tapaðist í morgun. Skilist á afgr. Visis, gegn fundarlaunum. (536- FJELAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.