Vísir - 16.10.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURST R.Æ TI 12.
Sími: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavik, sunnudaginn 16. október 1932.
282. tbl.
Gamla Bíó
I herþjónustu.
Gamanleikur í 8 stórmn þátt-
um. Það er ný mynd, sem ekki
hefir verið sýnd hér áður.
Myndin verður sýnd í dag
kL 4%, kl. 6V4 og kl. 9 í
síðasta simi.
Hattaverslun
Margrétar Leví.
Hefi nú til tiskuhatta þessa vetrar, sexn er séi-staklega lagleg.
Verð við allra hæfi.
AVO fi
Mjög ódýpar
nýjar
kartöflur
veröa seldap í Kveldúlfsporti á
mánudaginn og framvegis meöan
bipgdip endast, fpá kl. 2-5 siðdegis.
Kartöflupnar eru af sænsku útsæði
frá í áp, sem Svíap kalla „Favopit-
potates“ (uppákalds-kaptöflup). Pok-
Inn (ÍOO pd.) veröup seldup fypip 7
kp„ en í stæppi kaupum eftip sam-
komulagi.
HeimilisiOnaðarfélag
íslaods
lieldur nú íyrir jólin tvö saumanámskeið fyrír húsmæður, það
íyi-ra byrjar 21. okt. kl. 8 síðdegis. — Kenslan er ókeypis og fer
fram í nýja barnaskólanum kl. 8—10 á kveldin. — Allar fi'ekari
upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skólavþrðustíg 11 A.
Sími 345.
Til brúðkaupsgjafa
6 og' 12 manna Kaffistell.
Til fækifærisgj afa
Reykelsisker, Blómavasar, Skrautgripaskrín, Ávaxtasett
m. fl.
Lítið í Hamborgai;-gluggana. Rest að versla í
eru viðurkend með bestu dekk-
um heimsins. Sérlega þægíleg
i keyrslu. Að cins besta tegund
seld. Nýkomin.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. Dlatsson
Austurstræti 11. Sírni: 2248.
Jörð
2. árg. er nýkominn út. 240 bls.;
þar af um 10 bls. myndir. Verð:
5 kr. i áskrift, 6 kr. í lausasölu.
Fæst hjá bóksölum og af-
greiðslunni, Lækjargötu 6 A.
Nýkomið j
| „ALWETHÁ*
I Ryk- og
i fiegnfrakkar
Vöruhúsiö
w
Leirker
á miBstöívarofna
fyrirliggjandi.
Á Elnarsson & Fnnk
Nýja Bíó
Emil og leynilögreglan.
t>ýsic lal- og hljóm-kvikmynd í 9 þáttum er bvggist á
heimsfrægri skáldsögu með sama nafni eftir Erich Kastnei'.
A ðallxlutverkin leika:
Rolf Wenkhaus — Inge Landgut og Fritz Rasp.
Kvikmynd þessi mun, eins og hin heimsfræga saga er
hún byggist á, verða talin einhver hin besta og hressileg-
asta skemtun sem völ er á, jafnt fyrir unga sem gamla.
Aukamynd:
TALMYNDAFRÉTTIR.
Sýningarkl.5 (bai'nasýning), kL 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Litla leikfélagið.
Þegiðu strákur - I
Gamanleikur í 5 þáttum, fyrir börn og fullorðna,
eftir Óskar Kjartansson. (Saminn úr þjóðsögu).
Leikinn í Iðnó í dag kl. 3,30. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá
kl. 10—12 og eftir kl. 1.
Sími 191.
Leikhúsið
í clag
Karlinn í kassanum.
Skopleikur í 3 þáttum, eftir Ai'nold og Bach.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191).
í 31. og síðasta sinn.
Lágt verð! Lágt verð!
Hatta- og
skepmabiídin,
Austurstræti 8.
Höfum fengið nýja sendingu
af dömuhöttum.
Fjölbreytt úrval af bainahúf-
um og höttum.
Ingibjörg Bjarnadótíir.
ioooíiííííotiocwscocíííísooíioísotíí
Bost aS anglfsa I VlSI.
SOOOtSOCOtiOOOtSCOOÍSOOOílOOQO:
llllllllHIISBIIEIlIlllllEIIIIBimilllllIlllllllllllllllimillllIIKIIIIIfiBIIIIIIIIIIII
Hðfum fengið
nýtt enskt koks nu með Selfossi. —^ Muiið eftir allra hæfi. —
Koksið er geymt í húsi og er selt með lægsta verði meðan birgð-
ir endast.
H.f. Kol & Salt.
*
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimmimiiKmiiiiiiimmiKiKiiiiimimmimiiii
Haustmarkadur K. F. U. M.
Hlníavelta í dag ki 3.
Ekkert happdrætti! Englu núll! Dráttnrinn 50 anra.
Margir ágætir munir, sem of langt yrði að lýsa. —-
Komið — sjáið og dragið! Inngangúrinn 50 aura.
Skemtun kl 8.
Til skemtunar er þar m. a.: Einsöngur (Daniel og Sveinn Þor-
kelssynir). Upplestur (Friðf. Guðjónsson). Píanósóló (Emil
Thoroddsen). Fr. Friðriksson talax’. — Aðgangurinn kr. 1,00.
Munið K. F. U. M. í dag