Vísir - 16.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1932, Blaðsíða 4
n i s i a Adalstödin. sími 929 og 1754, hcfir áætlunarferðir norður í land, - suður niéð sjó og austur um sveitir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. wyja EFmmm G'C/ASAWJ? <SC/A/A/AJA<'SS OA/ r e: yko/=\ \j í k L/TL/a/ -f- L/Tt/n/ Xc/ /V? / S K F-n ~T/=\ OG SF//VA/L/ÖRO' HFPT/A/S UA/ Simí 1263. P. 0. Box 92. Varnoline-hreinstm. Alt nýtisku vélar og áhöld. Allar nýtisku aðferðír. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Scndum.-------------Biðjið um verðlista. ----------- Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður i vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Simi: 32. Gyða gljáir gólfin sín með Gljávaxinu góða og raular fyrir munni sér: Fjallkonan mín frí'ða fljót ert þú a'ð prýða. Notið að eins Gijávaxið góða frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur „Jeg liefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir hitt neitt sem jafnéist á viö Lux hand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjúku “ I*1 Allai fagrar konur nota hvítu s J5 4 Lux handsápuna vegna j?ess, hún |i || heldur hörundi j’eirra jafnvel enn |§ pá mýkra heldur en kostnaðar- p! ■ '!Í samar fegringar á snyrtistofum. LUX SAPAN p/50 aura M-LTS 209*50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Gardínu Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugaveg 15. Stækkanir. Við stækkum myndir eftir film- um sem hér segir: Verð Úr 4x6% cm. i ca. 8x14 cm. á 0,75 Úr 6x9 cm. í ca. 13x18 cm. á 1,00 Úr 6%xll cm. í ca. 18x22 cm.á2,00 Úr 9X12 cm. í ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopíering ÓdjTUSt. Mjólkurbú Fifiamanna Týsgötu 1. — Simi 1287. Reynið okkar ágætu osta. Mais karlaðor heill, mél. Blandað hænsnafóð- ur, hveitikom, khð, growers Mash, layers Mash og fleiri teg- undir er best að kaupa hjá mér í sekkjum og lausri vigt. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Simi 448. Fermingarkjðlar eftirmiðdagskjólar og kápur eftir nýjustu tísku. Miðstræti 5, annari hæð. Graunuðfónviögerðir afgreiðast fljótast, best og ódýr- ast hjá Aage Mfiller. Sérfræðipgur í allslc. graimnó- fón-viðgerðum. Verkstæðið er flutt i Hafnar- stræti 21 (beint á móti Hótel Heklu). WWB SaliMtip uppi í K. R.-liúsinu eru ávalt leigðir til fundarlialda og alls- konar mannfagnaðar. Tek að mér fermingarveislur og aðrar matarveislur. Litmyndii*. Skreytið album ykkar með lit- myndum, sem að eins eru bún- ar iil hjá okkur. Sania verð og venjulegar myndir. Öll amatörvinna er sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN ÞORL. ÞORLEIFSSON, Austurstræti 6. Andlitsfegrnn. m Gef andlitsnudd, sem læknar bólur og fílapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist hefir að lækna bólur og fílapensa, sem liafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir sainkomulagi. Martha Kalrnan, Grundarstíg 4. Simi 888. SlrlQ8 ConsQmsúkkQlaðl er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjnnni. Vandaðir og ódýrir. g-- ----- - ^_________ Aflt aifi IsleaskiB tkipnm? l i KENSLA SAUMANÁMSKEIÐIÐ held- ur áfram næsta mánuð. Get bætt við nokkrum stúlkum. Sínii 1874. Laugaveg 46. (894 Kenni þýsku. Ingveldur Sig- urðardóttir. Uppl. Laugaveg 83, uppi. (888 BERLITZSKÓLINN (enska, danska, þýska franska) er á Óðinsgötu 32 B, uppi. Nokkrir geta enn komist að í fasta tíma. Líka lesið með börnum og unglingum. (887 Kenslukona óskar eftir heim- ihskenslu á góðu heimili í eða nálægt Reykjavík. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð, merkt: „Heimiliskensla“, sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (859 jgggr- Byrja guitarkenslu. Mig er að hitta kl. 2—3 og 7—8 dag- lega á Bergstaðastræti 73. Halla Waage. (862 Kenni sem undanfarið. Aðal- grein: íslenska. Einnig byrj- önduni dönsku, þýsku, ensku. Les með bamaskólabörnum efri bekkja. Bý nemendur undir skóla. Jóhann Sveinsson frá Flögu' (stud. mag.), Lokastíg 5. Heima 8—9 síðdegis. (809 Ivenni spænsku og þýsku ólafur Halldórsson, Tjarnar- götu 11. Sími 846 og 31. (614 ■WiÍMliilWiM LEIGA Píanó óskast til leigu nokkra mánuði. Café Vífill. (893 TAFAÐ=FUNDIÐ Tapast hefir grábrún skinn- lengja, stystu leið frá Berg- staðastræti 3 til Bragagölu 22A Skilist þangað, gegn fundar- launum. (896 Silfur karlmannsúr tapaðist á Njálsgötu. Skilist á afgr. Vís- is. ‘ (895 FÆÐI 1 Morgun- og eft- irmiðdagskafl'i me'ð 2 vínar- brauðum á 75 aur. Mjólk, heii og köld, afar ódýr. — Engir dryklcjupening- ar. SVANUR- INN við Bar- ónsst. og Gr.g. Go.lt og ódýrt fæði fæst í Ing ólfsstræti 9. Einnig einstakar máltíðir. x (14*4 I KAUPSKAPUR Saumavél, stigin, í góðu. standi, til sölu. Uppl. hjá And- ersen & Lauth, Austurstræti 6. (857 VÖGGUR ,og þyottakörfur eru nú aftur á boðstólum. — Körfugerðin, Rankastræti 10. Sími 2165. (823 BLINDRA IÐN. Brúðuvagnar, hjólbörur, burst- ar, margar teg. (599> Bern h öftsbak arí Reynið hollensku tvibökum- ar í Bemhcftsbakaríi, Berg- staðastræti 14. (65L Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötti n, Sig. Þorsteinsson.. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrvaS* aí veggmyndum, ísl. málverk, bæSs i olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verðið sanngjamt. (503. r HÚSNÆÐI Vantar nú þegar 2 herbergi: og eldhús. Uppl. Grettisgötu 2- (898 Eitt herbergi með húsgögu- uin og sérinngangi, óskast strax. Tiiboð merkt „ÍOOO14" sendist Visi. (892 Stúlka óskar eftir annari til að leigja herbergi með sér. Uppl. á Freyjugötu 10. (891 Tií leigu strax: 2 stór her- bergi og eldhús, 3 herbergi sól- rík og eldhús, enn fremur 4 sól- rík herbergi og eldhús með baði, þvottaherbergi og þurk- lofti. Tilboð, auðkent: „Austur- stræti“, sendist afgr. Visis. (834- Góð stofa til leigu. Grettis- götu 79, uppi. (876> Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. « (39- Myndarleg stúlka óskast i vetrarvist. Óskast til viðtais á Rauðará. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (897 Dugleg stúlka óskast strax.. Lokastig 9. (890' ' Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram, klæðskera. Frakkastíg 16, sími 2256, tek- ur karlmannaíatnað, kven- fatnað, dyra- og gluggatjöld, borðteppi, dívanteppi og ýmis- legt annað. (683 i|pp* Veitið athygli! — Fata- pressunar- og viðgerðar-vinnu- stofan er i Þingholtsstræti 33. TILKYNNING. líRNfiS^TILF ST. DRÖFN, nr. 55. Fundur í kvöld kl. S1/^. Al'greidd þau mál, er fresta varð á siðasta fundi. Æt. (889 Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, sími 1161. Laugaveg 8 og Laugaveg 20. (1016 Vátryggið átSur en eldsvoSann ber atS. „Eagle Star“. Sími 281. (9T4 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.