Vísir - 17.10.1932, Blaðsíða 1
*
Ritstjóri:
3PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsraiðjusimi: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
I
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
ReykjaVík, mánudaginn 17. október 1032.
283. tbl.
Gamla Bió
Miljóna-veðmálið.
Tal- og söngvakvikmynd ádönsku,gamán-
leikur í 8 þáttum, tekinn aí' A/s. Nordisk
Tonefilm, Kaupmannahöfn,.
Aðalhlutverkin leika:
Frederik Jensen — Marguerite Vibv —
Hans W. Petersen — Lilli Lani — Hans
Kurt — Mathilde Nielsen.
Mynd þessi var sýnd í Palads í Kaupmannahöfn rúmt hálft
áx% og liefir alstaðar þótt afbragðs skexntileg inynd.
Bróðir okkai*, fyrv. sýslumaður Sigurður Þórðarson, and-
aðist í gærkvöld, eftir langvinnar þjáningar.
Líkið verður flutt til Kaupmannahafnar og brennt þar,
samkvæmt fyrirmælum hans. Kveðjuathöfn fer fram i kirkju
og verður hiin auglýst síðar.
Reykjavik, 17. okl. 1932.
Margrét A. Þórðardóttir. Sigríður Þórðardótlir.
Hjartkæri maðurinn minn, sonur, bróðir og tengdasonur,
Walter Gilbert Oliver Sigurðsson, breskur vararæðismaður,
antiaðist í gær, 16. október.
Helga Sigurðsson. Ásgeir Sigurðssön.
Har. Á. Sigurðsson. Kristín Jacobson.
Mágur minn, Ólafur Skúlason, bándi á Torfustöðum í
Svartárdal, andaðist á Landakotsspítalanum aðfaranótl siinnu-
dags 16. þ. m.
Reykjavík, 17. október 1932.
Fyrir iiönd aðstandenda.
Jörgen I. Hansen.
Móðir okkar og tengdamóðir, Þórunn Erlendsdóttir, Lind-
argötu 8, andaðist á Landakotsspítalanum að kveldi þess 16.
október. -—
Revkjavík, 17. október.
Börji og tengdabörn.
Jarðarför okkar elskulega sonar, bróður og tengdabróður,
Einars G. Sigurbrandssonar, fer fram miðvikudaginn 19. þ. m.
kl. 1 e. h. og hefst með iiæn á heimili iiins lálna, Bergstaða-
stræti 25 B.
Snót Björnsdóttir. Sigurbrandur Jónsson.
Anna Sigurbrandsdóttir. Eggert Ólafsson.
Sigríður Sigurbrandsdóttir. Aðalsteinn Eliasson.
Jónína Sigurbrandsdóttir. Ásta Sigurbrandsdóttir.
Vil kaupa
litið hús í Vesturbænum. MikiJ útborgun.
Eyjólfur Jóhannsson, rakari.
Bankastræti 12.
Hér meö afturkallast
auglýsing í Vísi 15. þ. m., um afgreiðslu flutningabif-
reiðar Vífilsstaðahælis. Er afgreiðsla bifreiðarinnar í
Hafnarstrfeti 5 (Versl. Liverpool).
Sigurður Magnússon.
\
Mótopnámskeid
Fiskifélagsins verður sett í Stýrimannaskólaniún þriðjndaginn
18. þ. m. kl. 1 e. h. ,
Fiskifélagið.
í dag. Nordals-ishDS. Sijni 7. Emil og leynilöoreö’an. Þýsk tal- og hljónx-kviknxynd i 9 þáttuni er byggist á heimsffægri skáldsögu með saxna nafni eftir Erich Kastner. Aðalhlutverkin leika: Itolf Wenkhaus — Inge Landgut. og Fritz Ríisp. Kvikniynd þessi nxnn, eins og hin heimsíræga saga er hún byggist á, verða talin einliver hin besta og hréssileg- asta skemtun sem völ er á, jafnt fyrir unga sem gamla.
\ ý!
„Detíifoss" l'er aunað kveld i þraðferð til ísafjarðar, Sighifjarðar, Akur- eyrar og Húsavikur. Farseðlar óskast sóltir fvrir kl. 2 á nxorgun. Sölubúð við eina fjölförnustu götii i miðbænum, er til leigu fx*á 1. nóv. — Leigan lág. Lysthafendur leggi uöfn sín í lokuðu umslagi á afgreiðslu N'isis, nierkt: „Sölubúð“, fyrir 20. þ. m.
Visis kaffið gepip alla glada.
Viðtækjaverslun ríkisins.
Heildsalan.
Lækjargötu 10 B.
Sími 823.
Höfum framvegis tvo útsöiustaði í Reykjavík — hjá
Raftækjaverslun íslands h.f.
Vesturgötu 3, — sími 1510,
og
Verslnninni Fálkinn
Laugaveg 24, — sími 670.
Viðtæki verða seld á þessum útsölustöðum gegn
mánaðarlegum afborgunum.
Hvaö er IMI ?
IMI gerir tandurhreint eldhúsið með minni fyrirhöfn
og á skemmri tíma.
Reynið IMI og yður mun reka í rogastans yfir því,
hversu fljótt þessi alveg einstæði verkdrýgir lireins-
ar borðbúnaðinn og búsáhöldin úr hvaða efni, sem
þau eru og hversu fljótt alJir hlutir verða skygðir og
geðslega hreinjr.!
Mest er um vinnuléttirinn vert!
Það er einn höfuðkosturinn, að IMI vinnur sjálft að
kalla- Vinnan er ekki hálf á inóts við það, sem áður
var, en þó er alt fegurra en l'yr.
Notin eru margvísleg!
Alla fituga og mjög óhreina hluti, úr hvaða efni sem
eru, má hreinsa fyrirhafnarlaust með IMI, ura leið
sótthreinsar IMI og tekur af allan þef.
IMI léttir eldhússtörfin að sama skapi sem Persil létl-
ir þVottadagana, enda er IMI tilbúið í Persil-verksiniðj-
unum. í eina fötu af vatni fer matskeið af IMI. —- Pakkinn (Persil-stærð) kostar
45 aura og fæst alstaðar.
Hversu notin af IMI eru margvísleg er sýnt í glugganum við Hressingarskál-
ann næstu daga.