Vísir - 17.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1932, Blaðsíða 4
V I S 1 R Ný bók: ísiensk dýr II.: dr. Bjami Sœmundsson: Spendýrin 445 bls. með 210 myndum. Verð ób. 10 kr., ib. 12.50. Áður er komið út: ÍBlensk dýr I.: dr. Bjarni Sæmundsson: Fiskarnir 545 bls. með 266 myndum og korti. Verð ób. 12 kr. ib. 15 kr. — Bækurnar fóst hjá bóksölum. Bökaversiun Sigfösar Eymundssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34). mmatmmnHunuuuuumMxuumu K U REŒ.U.S.PAT.OFF. liúsgagnabón nr. 7 í grænu blikkbrúsunum fæst i flestumverslunum. Biðjið um DUCO 7 og þér fáið besta bónið, sem lu'eins- ar og fágar liúsgögnin svo fingraför og fitublettir tolla ekki við þau. Glös eru brothætt, þess vegna er DUCO 7 í blikkumbúðum. DUCO límið fræga fajst i flestum verslunum. Það límir alt, nema gúmmi, og leysist ekki upp í vatni. Jóh. Ólafsson & Co. Ilverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 & 1984. Heidrudu húsmæðurl Litið sjálfar í heimahúsum úr CITOCOL, seni er mjög ein- falt og fyrirhafnarlaust. Úr CITOCOL má hta eins vel úr köldu vatni sem heitu. CITOCOL hefir hlotið mestu og bestu viðurkenningu og tekur öllum öðrum litum fram. CITOCOL litar því næst alt, sem litað verður. Leiðarvisir fylgir hverjum pakka. Aðalumboð og heildsölubirgðir hefir H.f. Efnagerö Reykj avíkur. ir verið með dragnót fyrir skömmu, þá spilli þessi óþverri beitunni og þar af leiðandi afla, jx)tt nægur fiskur sé í sjónum. Það ber því eigi ósjaldan við, að sjómenn draga „steindauða línu“ á þeim miðum, þar sem nægur fiskur var, áður en far- ið( var að veiða þar með drag- nót. f öðru lagi segjast sjó- mertnirnir vart unna Dönum þess, að j)eir sendi fiskiflota sina hingað upp að bryggjun- um á íslandi til fiskveiða, með- an íslendingar verði að sækja sína veiði á hafmið, en þar er auk þess verðminni fiskur. Ótt- asl sjómenn, að Danir og Fær- eyingar kunni aö uppræta rauð- spettuna hér, áður en þeir liafi aðstæður til j)ess að veiða hana sjálfir. Uppskera. Menn eru nú sem óðast að taka kartöflur upp úr görðum, en rófur eru menn litið farnir að taka upp enn. Uppskeran hér er ójöfn, og er það að vonum, því að flestir hér eru algerlega óvanir garðrækt. Allir eru þó sæmilega ánægðir með uppsker- una og þakka það kreppunni, hve áhuginn fyrir garðræktinni liefir aukist að undanförnu. Télja menn nú skilyrði til garð- ræktar hér svo góð, að flestir ætli að geta ræktað nóg lil heim- ilisjjarfa af kartöflum og róf- um. ;; ;; ;; 8 Flösu- kambar. Sérstaklega gerðir til þess að hreinsa flösu úr hárinu og halda því hreinu. Ekta fílabeinskambar, j)unnir og j)étt tentir. Höfuðkambar, fleiri tegundir, góðir og ódýrir. iCÖÖÍSÖCC^c Rafmagnsperur. P. 6 „VI R“ rafmagnsperurnar o eru bestar. Allar stærðir frá 10—50 w. — Verð að eins 1 króna. 4r I Helfll Hagnú88on & Co. | o Hafnarstræti 19. « ;; 8 « 8 soooöticoeíxisotíösiöísoootKiöo; Stækkanir. Við stækkum mjmdir eftir film- um sem hér segir: Verð Úr cm. í ca. 8x14 cm. á 0,75 tJr 6x9 cm. í ca. 13x18 cni. á 1,00 Úr 6%XH cm. i ca. 13x22 cm. á 2,00 Úr 9x12 cm. í ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopicring ódýrust. ________Sportuöruliús Reykjauikur. Matar- og kaSistell Ódýpust í Tvö sérherbergi til leigu. — Uppl. hjá Gísla & Kristni, Þing- holtsstræti 23. (920 Góð stofa til leigu. Vestur- götu 16. (91 <) Forstofuherbergi lil leigu mjög ódýrt. Hverfisgötu 98. Simi 1188. (916 Stofa til leigu í vesturbæn- nm. A. v. ú. (915 Stórt og bjart hefbergi í ný- bygðu húsi i vesturbænum, hentugt fyrir tvo, leigist 1. nóv. Nokkuð af húsgögnum fylgir, þar á meðal divan og orgel. Sérstök kostakjör. Uppl. i síma 208 kl. 2-—4 á virkum dögum. (913 Stoia rneð sérinngangi (il leigu með ljósi og liita. — Nj lendugötn 27. (912 Forstofustofa með ljósi og hita til leigu á Skálholtsstíg 2A. ' (911 hnmvfhrkrvrArtir vrvrvrvr vrvrvrvr vrvrvrvr rvrUviwvjwvjviv jwvjwi jvjvjvjv jvjvjvjvjvjuvjv Fjárleitir og’ fjártaka. Fjárleitir standa nú yfir hér, en fjártaka er ekki byrjuð enn. Kaupfélagið á Þórshöfn lét reka af Langanesi og Strönd um 1600 dilka til Vopnafjarðar, en j)ar er nýreist frystihús. Lambaslát- ur voru seld j)ar á 50—70 aura og mör á 50—55 aura pr. kg. Dilkar reynast vel i meðallagi til frálags. Nýkomið: Matarstell — Þvottastell - Kryddsett — Kæfuílát - Skálasett, 6 stk., 5.25. — Bollapör 0.55 — Matar- diskar — Barnadiskar — » Mjólkurkönnur — Olglös — Vínglös — Vatnsglös með stöfum — og margt fleira. i [imrsson h Sjðrnsson Bankastræti 11. Slgnrðnr Thoroddsen verkfræðingur. Lóða- og hallamælingar o. 11. Fríkirkjuvegi 3. Sími: 227. Heima 4—6. Jðnas Gnimnndsson löggiltur rafvirki, Kárastig 1. Sími 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. -— Ódýrastar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent heim. Sauma allskonar barnafatm að. Einuig uppliluti, skyrtur og,, svuntur, Halldóra Sigfúsdóttitv Þórsgötu 25. (611 Fylgist með! — Komið og fá— ið Permanent hárliðun. Fljót— ast, best og ódýrast. CARMEN, Laugaveg 64. Sími 768. (130S 5 stofur og elhús, 2—3 herbergi og eldhús, einn- ig 1 herbergi fyrir ein- hleypan, lil leigu á Grettis- götu 2. Enn fremur 1 íbúð 5 herbergi og eldhús, á Bergstaðastræti 54. All með nýtísku þægindum. Komið getur lil mála að skifta stærri íbúðunum. Upplýsingar í sima 670 til kl. 7, eftir kl. 7 í síma 502. ^ Ivenslukona óskar eftir her- bergi og aðgangi að eldhúsi. - Tilboð, merkt: „222“, sendist Vísi fyrir miðvikudag. (905 Stúlka getur fengið ódýrt herbergi með annari. Sími 2332.________________________(901 Iíerbergi óskast í nýju húsi. Tilboð sendisf afgr. Visis, merkt: „110“. (902 Gott kjallaraherbergi til leigu fyrir einhleypan eldri mann. Amtmannsstíg 6. (927 Tíí leigu sírax: 2 stór her- bergi og eldhús, 3 herbergi sól- rík og eldhús, enn fremur 4 sól- rík herbergi og eldhús með baði, þvottaherbergi og þurk- lofti. Tilboð, auðkent: „Austur- stræti“, sendist afgr. Vísis. (834 r r KAUPSKAPUR n Til sölu nokkur þúsund i veðdeildarbréfum. —- Tilboð sendist i pósthólf 631. (9T1 Hefi ávalt kaupendur að húsum og liús til sölu. Annast samningagerðir. Jóhann Karls- son. Skrifstofa Laugaveg Viðtalstimi 1—3. Síini 1920, (921 Vil kanpa notaða prjónavél. Uppl. frá kl. 7—9 i síma 917. (910 Notaður kolaofn óskasl kevptur. Páll Guðmundsson, Ránargölu 13. Til viðtals frá 6—8 síðd. (9(19 Saumávél, sligin, i góðiu standi, til sölu. Uppl. hjá And- ersen & Lauth, Austurstræti 6. (857“ VINNA Góð stúlka óskast á litið heimili nú þegar. Uppl. hjá Kristni Ingvarssyni, Laugaveg 76. (923 Ef yður vanlar Dívan, ]>á kaupið hann l»ar sem þér fáið hann ó- dýrastan og bestan. Við höfum mikið úrval. Ein- ungis vönduð vinna og vandað efni. Valnsstíg 3. H úsgagn av. Rey kjavíkur. I Lækjargötu 10 er best og ó dýrast gert við skófatnað, (403 I KENSLA Pianospil kennir Vigdís Kristjánsdóttir, Laugaveg 80. Viðtalstími milli kl. 1—2. (922 jg- Byrja guitarkenslu. Mig er að liitta kl. 2-—3 og 7—8 dag- lega á Bergstaðastræti 73. HalLá Waage. (862' r iifmni iiw 11111 ... TAPAÐ ’FUNDIÐ 1 Góð stoí'a til leigu. Grettis- götu 79, uppi. (876 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Bergstaðastræti 17, miðhæð. (918 Góð stúika óskast á læknis- heimili í sveit nú strax. Þar er hitað upp mcð laugavatni og eldað við hverahita. Önnur stúlka fyrir. Uppl. í Þingholts- stræti 15, steinhúsið. (917 Stúlka, vön öllum liúsverk- um, óskar eftir^stöðu sem ráðs- kona á fámennu heimili i Rvík. Til viðtals í kveld frá kl. 7-—10 á Öðinsgötu 24. (914 Saumakona, sem gæti telcið að sér að sauma karlmanna- buxur heima lijá sér, sendi til- hoð á afgreiðslu j)essa blaðs, merkt: „Saumakona“. (908 Sauma kápur, kjóla og drengjaföt. Stefanía Guð- mundsdóttir, Brekkustíg 14 B. (908 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (901 Stúlka^ óskasl á gott sveita- heimili. Uppl. á Njálsgötu 33 B. (926 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram, klæðskera, Frakkastíg 16, sírni 2256, tek- ur karlmannafatnað, kVon- fatnað, dyra- og gluggatjöld, borðtéppi, divanteppi og ýmis- legt annað. (683 Bílstjórahanski tapaðist milli Lágafells og Reykjavikur. Skil- ist á Hverfisgötu 53, uppi. (925 Tapast hafa 2 lyklar (smekk- láslykill og útidyralykill) á skeifumynduðum lyklahring. Fundarlaun. Hallveigarstig 6A. Sími 1119. . (907 LEIGA | Gott hesthús með heylofti til leigu. Uppl. í síma 152. (906' Söðlasmíðabúðin Sleipnir fæst leigð með tiltölulega stuttum fyrirvara, annaðhvort i heilu lagi eða skift í 2 búðir. Simi 646. (786 FÆÐI 1 Morgun- og eft- irmiðdagskaffi með 2 vínar- brau'ðum á 75 aur. Mjölk, heit og köld, afar ódýr. — Engir drykkjupening- ar. SVANUH- INN við Bgr- ónsst. og Gr.g. t Tjarnargötu 16 fæst fæði. Sömuleiðis einstakar máltíðir. Stofa til leigu á sama stað. (248 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.