Vísir - 17.10.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1932, Blaðsíða 2
V I S I B Heildsölubfrgdir: APPELSÍNUR — KARTÖFLUR, ísL — LAUKUR. Waiter í. Signrisson vararæðismaður andaðist í gærmorgun með sviplegum hætti. Hann fór ausí- ur yfir fjall á laugardag síð- degis, ásamt konu sinni og tveimur Englendingum, sem hér eru staddir. Fóru J)au aust- ur að Tryggvaskála við Ölfus- árbrú um kveldið og gistu J)ar i fyrrinótt. í gærmorgun um kl. 7, er þau höfðu snætt niorg- unverð og bjuggust til þess að halda ferðinni áfram lengra austur, gekk Walter út og að bifreiðinni, til ])ess að laga til og hagræða þvi, sem i bifreið- inni var, áður en Iagl væri al' stað. Par var m. a. haglabyssa, En er hann hreyfði eða færði hana úr slað, hljóp skot úr henni í vinstra læri hans,miðja vega milli knés og mjaðmar- liðs, gekk gcgnum lærið og varð af því mikið sár. Fossaði þegar blóð úr sárinu, og varð blóð- tapið mikið á skamri stundu. barna voru og staddir Trvggvi Magnússon, verslunarstjóri í Edinborg, og Heígi .lónasson frá Brennu. Gerðu þeir og sam- ferðafólk Walfers þegar alt. sem unt var, til J)ess að stöðva bléíðinissinn, og var Waller borinn inn i skálann, cn einnig voru J)egar gerðar ráðstafanir til þess,. að ná í lækni. Bar Walter sár sín með lcarl- mensku og stillingu og kveink- aði sér ekki, þrátl fyrir mikinn blóðmissi og þjániftgar. Bað hann um pípu sína og reykti sein ekkert væri að, uns tveir lælcnar komú, cftir skannna bið, Jþeir' Lúdvig Norðdal og Gísli Pétursson, liéraðslæknir á Eyrarbakka. Tóku læknarnir það lráð, að svæfa sjúklinginn, til þess að geta búið betur um sárið og koma í veg fvrir meiri blóðmissi, en Waltcr andaðist xun líkt levti og þeirri aðgerð var lókið, röskunx tveimur stunduin frá því, er slvsið hafði orðið. Hafði lxann nxist nxjög mikið blóð, þótt alt væri gert, sem unt var, ])egar er slysið varð og síðar, til ])ess að koma í veg fvrir blóðmissinn. Ráðstafanir voru gerðar tii þcss, þegar i gærmorgun, er kunnugt varð unx slysið bér, að send væri sjúkrabifreið austui’. Var lik Walters heil- ins flutt á hcufti hingað-til bæj- arins, laust eftir lxádegi i gær. Walter Á. Sigurðsson var fæddur 1. júiií 1903, sonur Ás- geirs Sigurðssonar, aðalræðis- manns Breta hér á landi og frú- ar hians, sem nú er látin fvrir nokkrum mánuðum. Walter var kvæntur frú Helgu, dóttur Jóns heitins .lac- obson, landsbókavarðar, og frú Kristínar, f. Vidalín. Walter Á. Sigurðssoxi var fríður maður sýnum og vel á sig kominn, vinsæll og vin- margur, efnilegur og áhuga- samur kaupsýslumaður, og mátti mikils af honum vænta. Hann var hið mesta prúð- menni í allri framkomu, hjálp- fús og góðgjarn, og að öllu hinn besti drengur. f SignrSur Þörðarson, fyrrum sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, andaðist hér í bænum i gær- kveldi, eftir langvinnan sjúk- leik. — Þessa mæta manns verður síðar rninst nánara hér í blað- inu. Símskeyti Loiidon H). okt. United Press. - PB. Deilur Breta og íra. Thomas nýlendumálaráð- herra hefir lilkvnt, að bresk- írskn samningaumleitanirnar um deilumálin hafi engan á- rangur borið. —- Rikisstjórnin skýrir þinginu frá samninga- umlcitununum á . þriðjudág næstkomandi. Genf 1 (i. okt. United Press. - FI3. Frá Genf. Fr am k væmd a ráð P j ó ð a- bandalagsins hefir ncfnt Joseph Avenol iil þess að taka við störfum Sir Eric Drum- mond’s. Tilnefningin vcrður lögð fyrir ])ing bandalagsins til samþvktar. Manchester 17. okt. United Press. - FB. Vefaradeilan. Vefararnir og atvinnurek- endur hafa komið sér sauian um, að unnið skuli á ný 48 klst. á viku i vefnaðarverk- smiðjunum. En ágreiningnr um vinnustundafjöldann kom í vcg fvrir samkomulag á dög- unum. Ræða nú atvinnurek- endur og vefararnir um launa- lækkun í dag. Þln gmann sko sningin. Nii i vikulokin, á laugardag næstkomandi, fer franx kosning til Alþingis hér í bæ, kosning á einum þingmanni í stað Ein- ai’s Arnórssonar, sem frá 1. sept. s.l. var skipaður dónxari í Hæstarétti. Ölliim er vitanlegt, að Sjálfstæðisflokkui’inn á það víst, að halda því sæti, senx Ein- ar Arnórsson skipaði á Alþingi- Frambjóðandi flokksins cr Pét- ur Halldórsson bóksali, gáfaður maður og gætinn, og þaulkunn- ugur málefnum Reykjavikur- borgar. Hann cr borinn og barn- fæddur hér í bæ og hcfir nú unx nxörg ár tekið mikimi og góðan þátt i félagslífi lxér i bæn- um og i bæjarstjórn liefir hann setið lengi. Hann er kuixnur bæjarbúum fyrir gætni, liygg- indi og prúðmensku í hvívetna. Menn lxcra því ahnent, ekki ein- göngu hér í lxæ, lxeldur fjöldi manna úti um land, sem hafa átt viðskifti við hanix, lxið besta traust til lians, og að makleik- uin. Hér er uin mann að ræða, Kolaverslun Olgelrs Frlðgelrssonar við Geirsgötu. Sími 2255. — Heimasími 591. Kolaskip væntanlegt á nxorgmx. vel „innréttuð** í. nýj.u húsi,. til leigu nú þegar.. Siniar 2255 og 594 . sem kunixur er að sam.viskusenxj i hvívetna og gætni i fjármál- uni, og er Sjálfstæðisflokkurinn; vel sæmdur að því, að hafa.slík- an frambjóðanda. Pétur Hall- dórsson á kosningu vísa, en menn ætti að stuðlxi að því, ineð því að sækja vel kjörfund, að hann yrði kosinn með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Jafn- aðarmenn hafa löngum talið Pétur Halldórsson afturhalds- mann, vegna ]xess, að liann er maður gætinn, sem aldrei liefir viljað tefla hagsniunum bæjar- félagsins i neina tvísýnu. Slik ummæli manna, sem st'uddu mestu eyðslustjórn, er farið lxef- ir með völd í þessu landi, ber að sjálfsögðu að skoða sem meðmæli. Pétur Halldórsson hefir svo mikla yfirburði fram yfir franxhjóðendur jafnaðar- manna og kommúnista, að all- ur samanburður er é)þarfur. Fylgi Péturs Halldórssonar hér í bæ er svo mikð, að liann liefði átt kosningu vísa nxeð yfirgnæf- andi íixeirihluta atkvæða, þótt allir þrir andstöðuflokkar Sjálf- stæðisflokksins hefði sámeinast um fi’ambjóðanda. En öllum sjálfstæðisiiiönnum bcr að hafa hugfast, að það er þess vert. að uiinið sé að því, að ósigur andstöðuflokkanna verði sém allra greinilegastnr á langar- dágirm kemur. Leitað upplýsi&ga. Með liiuiift þessum vildi eg segja frá eftirfarandi ag jafn- framt leita upplýsinga, ef fá- aulegar væru: Hiugað lil bæjarins kom i sépt. síðastliðnum 1(5 ára göm- ul stúlka norðan úr landi. Er hún til heimilis lijá góðu fólki hér í bænum, en er að öðru leyti öllum ókunnug. Húsmóð- ir hcnnar hefir heitið móður licnnar fjarstaddri þvi, ao líta eftir lxenni. í gærmorgun, sunnudag, fær þessi unga stúlka hréf. Reif hún það upp og lás, furðaði sig á innihaldi þess og sýndi húsmóður sinni. Bréfið er vél- ritað á litilfjörlegan pappirs- sneþil, og er á þessa léið i orð- réttu afriti: „Yður er hér með hoðið á fund, sem haldinn verður i Rröttugölusalnum sunnud. l(i. þ. in. og hefst kl. 5 síðd. Pess er fastlega vænsl, að þér mætið, því til uinræðu verður nxálefni, sem er mikils- varðandi fvrir vðiir. Nefndarkonur." Það skal tekið fram, að ung- lingsstúlkan fór að ráðum hús- móður sinnar, sat heima og tók ekki boðinu. Vegna þess, að eg minnist þess ckki með vissu, að hafa séð opinberlega auglýstan fund á þeim stað og þeirri stundu, sem um ræðir í bréfinu, virðist mér hvíla yfir þvi hiiliðshjálm- iarr senx ekki cr geðslegui’. Petta er dulnefnt (axxonymt) bréf. Og fundarefnið er einníg- (lulié að öðru leyti en því, að það er gert ginnandi fyrir við- takanda Ixréfsiixs,. óþroskaða uixgl ingssfúlk u.. Ef þetta bréf' hefir veríð> nokkuð annað en spaug, el' spaug skyldi. kalla,. er ástæða til að spyrja þessum spnriiiiig- um:" 1. Hverjar cru: þessar „xiefnd- arkonur“?. 2.. I Iver Ixefir kosið þær? 5. Til IiVers eru þær kosnar? I. IJvei’s konar fundi luilda þær með 16' ára ungliixgs- stúlkmn,. sem öllimi eru ó- kunnar? 5. Hvernig íá þær að vita nafix og' verustað unglings- stixlku, nýkomiiinar til hæj- arius norðan úr landi? (5. Hvers vegna dýlj’a þær nöfir sín? 7. Er þar nokkuð, sem ekki þolir hirtuna? 17. okt. 1982. A :. S. Dánarfregn. Guðjón Þorkelsson frá Eyvík í Grimsnési andáðist 11. þ. m„ eftir stutta legu. Hann verður jarðsunginn laugard. 22. ]). m.. j að Mosfélli í Grímsnesi. Síra Sigurður Þorsteinsson flvtur erindi í frí'kirkjunni í kveld. Efni:. Æskuiýðsstarl'- semi í Noregi. 66 ára verður í dag. Magpús. Þorkels- son, Fraixincsvegi 16. « Áfengisbruggaia handtók lögreglán á laugai’- dagskvel'd á Skildinganesi. Tveir ntenn voru settir í varðhald. \'ar annar þeirra að starí’á við hruggun, er lögreglan konx á vettvang. Hjúskapur. Gefin voru sanxaix s. I. föstu- dag imgfrú- Sigrún Bjanxadóttir fi’á Bóli í Biskupsluugunx og Sigurður Greipsson skólastjóri í Haukadal. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss kom lil Hull i gær. Brúarfoss er i London. Lagar- í'oss var á Borgarfirði eystra i morgun. Dettifoss og Selfoss eru héi’. Gullfoss fer í'rá Kauji- míánnahöfn á morgun. Nú borgap sig 1>est aö peykja í'yrirlestur heldur Arthur Gook„ frá xYk- ureyri,. í Varðarhúsinu i kvöld, kl. 8y2- Efni: „Þekkjumst vér aftur í öðru lífinu;?,“: Allir velr konxnir; Kjósið C-listann! Strandferðaskipin. Súðin var í Stykkisbólini í nxorgun.. Vá'ixtanlég; hingað á. morgun. Esja er á Akurevri.. Gullverð isi. krónu er nú: 57,90.. ,,Sunna“' lieitic nýt't límaril,. ætláð' skó'labörniam.. tJtgefendúr eru Aðalsteiixn Sigmuiidsson og Giiniiar M. Mágnússon. Sköla- l)örn léggjai til mikið af'þvi, seni bii’t er i ritinu. „SumiaT' á að koma út mánaðaiiega að vetrin- uni, 6 liefíi á ári, 32 bllsé livert. Verð árg.. er 2 kr. Kjósið C-Iistann! Eftii’farandi tillaga var samþ. á fumfl Stéttarfé- Iags barnakennara í Reykjavik 1,8. ]). m.; Fundur í Stéttárfé- Iagi barnakennara i Reykjavík skorar á skólanefnd’ Reykjavik- m* að Iilutast til mn nú Jxegar, að öllum börnum í skólum bæj- arins vcrði trvgð mjólk, minst 2,5 desílitrar daglega. Iíjósið C-listann! Viðtækjaverslun ríkisins hefir framvegis tvo xitsölu- staði hér i bænuúx, í Raftækja- verslun íslands hf., Vesturgötu !5, og versl. Fálkanum, Lauga- vcgi 24. Sjá augl. Prjónanimskeifl verður lialdið nii i baust, eins og að undanförnu. Það hefst í byrjim nóvenxberinánaðar. Ivent verður full- komlega að prjóna á hinar vönduðustu vélar (Claes vélgrnar). Iíennari verður, eins og að uftdanförnu, frxi Valgerður Grisladóttir. — Nenxendurixir eiga viniiu sína sjálfir, en leggja sér lil gax’ii. Kenslugjald er mjög lágt. Nánari upplýsingár í verslun mimxi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.