Vísir - 24.10.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1932, Blaðsíða 2
+ Einar Jðnsson hóndi á Geldingalæk, fyrruni þingmaður Rangæinga, drukn- aði i Ytri-Rangá í fyrra kveld. Hann hafði farið að heiman á laugardag, fram að Hellu- vaði, en hélt þaðan heimlciðis upp með Ytri-Rangá að vestan, alla leið að Snjallsteinsliöfða- hjáleigu sem er h.u.b. beint á móti Geldingalæk. I'ylgdi bónd- inn á Snjallsteinshöfðahjáleigu honum að ánni. Var þá farið að skyggja. Bauðst hann til þess að fylgja Einari vfir ána, en liann vildi ekki, enda alvan- ur og duglegur ferðamaður. * * I í gærmorgun, er komið var á fætur, stóð hestur Einars á hlaðinu á Geldingalæk. Var hnakkurinn á honum, en ann- að istaðið vantaði. Leit var þegar hafin, og fanst göngu- stafur Einars í ánni, við eystra land, og litln siðar sáu leitar- menn lík hans á grynningum í ánni. Einar heitinn hafði að und- anförnu kent aðsvifa við og við. Leið þetta þó vanalega fljótlega frá. Er hugsanlegt, að hann liafi fengið aðsvif, er hann reið yfir ána, eða var að komast upp úr benni. , Björgvin sýslumaður Vig- fússon sendi þegar hreppstjóra á fund bóndans í Snjallsteins- höfðahjáleigu, til þess að taka af honum skýrslu um síðustu samfundi þeirra Einars. Einar Jónsson varfæddur 18. nóv. 1868, og sat lengi á Al- þingi sem fulltrúi Rangæinga. Símskeytl —o— Manchester 24. okt. United Press. - FD. Vefaradeilunni lokið. Vefaradeilunni lauk á að- faranótt sunnudags. Vefararnir féllust á launalækkkun, sem nemur átján og hálfum pennj’ á sterlingspund. Vinnustunda- fjöldinw verður 18 klukku- stundir á viku, eins og áður var, og stofnað verður sátta- ráð, til þess að gera út um deilumál þau, scm up]> kunna að koma. Þessi lausn deilunnar er tal- in mikill persónulegur slgur fyrir F. W. Leggett undirráð- herra, sem fyrir hönd verka- málaráðuneytisins hafði með höndum að sætta aðilana í deilunni. Ottawa'Samntngarnir og Mr. Snowden. —o— Eins og kunnugt er var Mr. Snowden einn þeirra ráðhcrra bresku þjóðstjórnarinnar, sem var mótfallinn viðskiftasamn- ingunum, er gerðir voru í ött- awa, og gekk þvi úr stjórninni, ásamt nokkurum frjálslyndu ráðherrunum, er einnig eru mótfallnir samningum þessum. Gerði Mr. Siiowden grein fyrir skoðun sinni í málinu i út- varpsræðu, sem bann hélt þ. 30. se])l. Kvað bann nýlendurnar mundu njóta góðs af samning- umim, en Brctland ckki, þvi-að vegna þcirra hljóti viðskifti Breta við aðrar þjóðir að fara mjög minkandi. „Eimnitt þeg- ar Bretlánd átti að gefa heim- inum gotl fordæmi og lækka innflutningstolla er stefnt að hækkun þeirra, og vér tökum þátt i alþjóða viðskiftaráð- stefnunni „bundnir á hönd- um“.“ Að áliti Snowdcn’s eiga Bret- ar á hættu, áð viðskifti þeirra við ýmsar aðrar þjóðir muni minka mjög bráðlega og at- vinnuleysi aukast. „Stjórnin fékk heimild í löguni til að leggja á innflulningstolla, að því er oss var sagt, til þess að vér gætum samið við aðrar þjóðir um lækkun á innflutn- instollum þéirra á breskum vörum. Vér biðum uns Ott- awaráðstefnan væri um garð gengin, Og í dag sjáum vér árangurinn. Loks og það er verst, höfum vér fallist á að fylgja innflutningstollastefn- unni um mörg ár. \’ér erum sviftir tækifærum til þess að semja við aðrar þjóðir. Að boði Canada liöfum vér afneit- að samningum vorum við Rússa.“ „Vér biðum Ottawaráðstefn- unnar, af því að oss hafði ver- ið lofað því, að þar vrði gerðir þannig lagaðir samningar, að 1 vér værum eigi sviftir frclsi til að lækka eða afnema innflutn- ingstolla i sama hlutfalli og aðrar þjóðir kynni að vera til- leiðanlegar til að gera gagn- vart oss. Þessar vonir urðu að engu í Oltawa. Vér höfum nú ckkert að bjóða öðrum þjóð- um og öll von er úti um að Josa heiminn við tollapláguna, sem er mesta vandamálið, sem heimurinn á við að striða um þessar nuindir. Það er alment viðurkent, að það sé úiegin- orsök alheimskreppunnar. Það spillir sambúðinni milli þjóð- anna, rekur mcnn í miljónatali út á götuna, og vekur hatur milli þjóðanna. Tækifærið, sem Bretland hafði, til j>ess að gefa heimfnum gott fordæmi, er af leiddi að létl væri af plág- unni, er farið hjá. Þessar eru VISIH orsakirnar til jæss, að þeir ráð- herrar þjóðstjórnarinnar, sem aðhyllast frjálsa verslun, hafa beðist lausnar. Þjóðstjórnin er orðin flokksstjórn. Og það 'eru tollverndarménnirnir, sem eiga sök á þvi, að nú er ekki hægt að segja, að þjöðstjórn sé við völd i landinu." Þungur skattup. * Eftir sveitalcarl. —o- Eg, sem J)essar línur skrifa, hefi ílvalið í sveit alla mína löngu æfi og kynst flestu eða öllu, sem að sveitabúskap lýt- ur. Eg hefi reynt að fylgjast með tímanum eftir föngum og tileinka mér framfarirnar, eft- ir þvi sem eg hefi getað. Það er ekki ætlun min, að gera neina tilraun til J)ess, að skrifa framfarasögu eða aft- urfararsögu landbúnaðarins um mína dagar. Til þess er eg ekki fær. En J>að vil eg leyi’a mér að segja, að ekki er „alt gull sem glóir“, að J)vi er fram- farirnar snertir. Eg er bræddur um, að gömlu, góðu bændurn- ir, sem bjuggu skuldlaust að sinu hér fyrrum, sé nú úr sög- unni, og afkomendur J)eirra flestir hafa víst tekið nýja stefnu. Nú eru fleslir á kafi í skuldum — botnlausum skuld- um bjá kauplelögum og kaupmömium, bönkum og sparisjóðum, alls staðar þai', sem liægt hefir verið að herja út lán. Aður skulduðu bændur bara i kaupstaðnum og margir hvergi, en nú er öldin önnur nú skulda allir og flestir víða. Og samtimis J)vi, að skulda- bagginn Jwngist, falla afurðirn- ar i verði eða eru orðnar óselj- anlegar. Auðvitað eru kindurn- ar jafngóðar í bú að leggja nú og áður, mcðan verðið var hærra, en J)ær gera Iítið upp í liáar skuldakröfur, og eru þó J>að eina, að kalla má, sem bændurnir, þeir sem ekki ná til kaupstaðanna með mjólk sina, bafa til að borga með. Verið getur að Jætta blessist alt sam- an, en útlilið er dimt og iskyggi- legt fyrtr minum gömlu og |)reytlu augum. Þessi inngangur að efninu er nú visl orðinn æðilangur, enda befi eg verið tímakorn að setja bann saman. Mér var ekki kent að skrifa, þegar eg var ungur, og hefir gengið námið seint á efri árunum, enda haft í öðru að snúast en ]>ví, að dunda við skriftir. Vona eg J)ó, að fram úr ])cssu verði komist, lesið í málið og lagað og að greinin verði ekki gerð afturreka, J)ó að stafagerðin sé óféleg. Það, sem eg ætlaði einkum að minnast á, er tjón Jiað, sem sauðf járeigendur verða fyrir ár- lega af völdum refanna. Eg er sannfærður um, að dýrbítum fjölgar nú slórum árlega, og að , fjárdráp þeirra er þungur skatt- ur á landsinönnum. Ber J)ví að mínu viti nauðsyn til, að gerð sé gangskör að J>ví, með öruggum samtökum um land alt, að út- rýma tófunni. Eg fæ ekki séð, að hún eigi nokkurn rétt á sér. Hún drepur fé svo Jiúsundum skiftir árlega. (Dæmi eru til ])ess, að fundist bafi leifar aí 50—60 fjár, aðallega lömbuin, á cinu gKeni. Þetta var dregið lieim, en hversu margt var hitt, sem drepið var og ekki borið heim að greni?) Hún kvelur þessar saklausu og nytsömu skepnur alveg óskaplega oft og tíðum. Eg hefi séð kindur svo hryllilega útleiknar eftir skolla, og þó með lifsmarki, að fáir, sem ekki þekkja vinnubrögð lófunnar, mundu trúa þeim ósköpum. Væri freistandi, að sctja hér eina eða tvær frásögur af slíku, til íhugunar þeim, sem j friða vilja tófuna í Þingvalla- J hrauni syðra, en eg sleppi })ví vegna þess, að öllu sómasam- legu fólki mundi blöskra. Ann- ars er hörmulegl til J>ess að vita, að lil skuli vera mcnn j með liku hugarfari og lýsti sér í „refafriðunarfrumvarpinu“ sæla öðru nafni lagafrum- varpi þeirra Guðmuridar og Jónasar (cg ætla að það t væri ]>eir) um ]>jóðgarð á : Þingvöllum. Þar hafði blátl áfram átt að lögtaka það, el’tir þvi sem blöðin sögðu og fólk að sunnan, sem eg hefi talað við, að allir dýrbitir skyldi vera frið- helgir á Þingvöllum. Yrðling- arnir áttu að fá að leika sér i friði á Lögbergi, meðan mæður og feður væri að murka lífið úr fé bænda og draga i búið. — Hvílik dæmalaus svívirðing! Hvílíkt bámark ómenskunnar! Margir bændur víðsvegar um sveitir fullyrða, að dýrbitur Iiafi mjög farið í vöxt síðustu árin, eins og áður var sag't, einkum síðan rjúpan hvarf að mestu úr landi. Eg tek Jietta trúanlegt, enda kemur J>að vel Iieim við mina reynslu. líg liefi átt kiudur J>cssi árin og á enn, og hefi orðið fyrir skaða á J>eim með langmesía móti. Tófan hefir lagst á J>ær og jafnvel sótt þær heim undir tún. — Sem dæmi um usla J>ann, sem tófan gerir stundum, má nefna J>að, að fyrir nokkurum árum vant- aði bónda einn 15 gemlinga að kveldlagi á útmánuðum, og lágu þeir úti um nóttina. Dag- inn eftir var í'arið að svipast að ])cim, og fundust ])á 8 dauðir af völdum tófunnar. Hún hafði bitið þá alla á barkann og drukkið úr ]>eim blóðið, en lit- ið eða ekki snert }>á að öðru lcyti. Það er hart að búa við slíkan ófögnuð sem J>enna, og von að fólki þlöskri, er upp rísa menn, sem krefjasl þess, að svona dýr sé friðuð, en það var gert í þj óðgarðsfrumvarp- inu saJa, eða refafriðunarfrum- varpinú. Dýr það, sem hér um ræðir, var afarskæður sauðabani og drap kindur á hverjum einasta degi ein- hversstaðar i sveitinni — alt vorið, uns góðri skyttu tókst að leggja það að velli. En ekki mundi friðunarmönnum hafa þótt ónýlt að fá svo sem 10 -20 dætur þcssarar grenlægjú í þjóðga rðinn. Tófunni verður ver (il fanga síðan rjúpan hvarf. Rjúpnakjöt muu hafa verið uppáhaldsrétt- ur lágfótu, og margar tófur hafa vísl látið sauðkindur í friði, meðan nóg var af rjúpum. En þegar rjúpan li.varf, hafa ugglaust margar tófur gerst dýrbítir, þaæ er ekki voru J>að áður. Og svo læra vrðlingarnir listirnar af foreldri sínu. Mér finst nú kominn tími til þeSS, að bundist verði öl'lugum samtökum, er miði að því, að uppræta alla villirefi á Islandi. Refirnir leggja þungan skatt á bæfldur landsins árlega, J>vi að þeir valda mjög' miklu fjár- munalegu tjóni. - Þeir valcla mikium þjáningum, þvi að þeir kvelja sauðkindur stundum svo, að hörmulegt cr til að vita. (>g loks er ]>ess að gæta, að æfi þessara grevja cr oft ill og erfið. — Refir svelta oft heilu hungri og J>eytast víðsvegar, hraktir og kaldir i ætisleit. Þeir eru sí- Iiræddir við mennina og eiga bvergi griðland nema luitt til fjalla. Villirefir eiga að hverfa úr ]>essu landi. Þeir gera ekkert gagn, en mikið tjón og valda miklum J>jáningum. En rétt er að menn stofni refabú sem við- ast, láti dýrunum líða vel og reyni að gera þau að sem bestri verslunarvöru. Með örugfum samtökum um land alt mætti vafalaust upp- ræta alla villirefi á íslandi á 10 árum eða enn skcmri tíma. Þetta er niikið alvörumál og þætti mér vænt um, ef fleiri 'sveitamenn vildu segja álit sitt. Eg efa ekki, að skoðanir bænda alment sé þær, að refirnir eigi að hverfa úr sögunni sem villi- dýr. ------——--------------- Otan af lancit. Gunnólfsvík 15. okt. FB. I iii miðjan septembcrmán- uð s.l. andaðist á sjúkrabúsinu á Akureyri Júlíana Gísladóttir lrá Dalhúsum hcr í hreppnum. Júlíana sál, var vel látin kona aí öllum, sem lienrii kyntust. Hún var móðursystir Gísla Gúðmundssonar rilstjóra. Belur liefir lekisl lil en ætl- að var með björgun úr fa.‘r- eysku skútunni, seiii slrandaði á Grenjanesboða á dögunum. Undanfarið hefir stöðugt verið unnið að hjörgun, og er nú bú- ið að ná dragnótunum, spiiinu og mörgu fleira. Alt, sem bjarg- ast liefir, varflutt til Þórshafn- ar. Sikpshöfnin dvelur ]>ar enn og bíður eftir, Esju. 21. april 1927 sigldi Jiessi sami kútter á færeysku skútuna Florent/. í nánd við Einarsciranga hjá N’estmannaéyjum. Við ásigling-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.