Vísir - 24.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1932, Blaðsíða 4
v i s i n Smurt brauð, iburðarmikið eða litið eftir óskum, sent út um -------- allan bæ. ---------- HEITT OG KALT. Sími: 350. Slgurður Thoroidsen yerkfræðingur. Lóða- og haliamælingar o. fl. Fríkirkjuvegi 3. Sími: 227. Heima 4—6. Vanti yður góðan HARÐFISK, RIKLING eða HÁKARL, þá kaupið þessar vörur altaf hjá mér. PÁLL HALLBJÖRNS. Von. — Sírni 448. Loftvogir Sjðnankar Stækknnargler og aisk. Mælirar THIELE Anstnrstræti 20. Matar- og kafiistell Ódýrust í Litmyndip. SkreytiS album ykkar með lit- myndum, sem a'ö eins eru bún- ar til hjá okkur. Sama verð og venjulegar myndir. Öll amatörvinna cr sérlega vel af hendi leyst. AMATÖRVERSLUNIN ÞORL. ÞORLEIFSSON, Austurstræti G. H á r við íslenskan búning fáið þið be'st og ódýrast unnið úr rothóri. Versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar V>! Gummidúkar ^ ■>/ Dömubindi / J S S Sprautur og allar legundir af lyfjasápum. Nú borgar sig best að reybja Teofani TEOFANI — LONDON. Stækkanir. Við stækkum mjnidir eftir film- um sem Jiér segir: Verð Úr 4x6t4 cm. i ca. 8x14 cm. á 0,75 ÍJr 6x9 cm. i ca. 13x18 cm. á 1,00 Úr 6%XH cm. í ca. 13x22 cra. á 2,00 Úr 9x12 cm. í ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopiering ódýrust. Sportvðrahús Reykjaiikiii. LlIIn hflkunardropar 1 þessum um- búðum hafa reynst og reyn- astávaltbragð- góðir, drjúgir og eru því vin- sælir um alt iand. Þetta sannar hin aukna sala sem árlega hef ir farið sívax- andi. Notið því að eins Lillu-bök- unardropa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. F. U. M, 2. Væringjasveit, Haldinn verður sveitarfundúr i húsi félagsins á morgun (þriðjudag) kl. Hy2 síðdegis. — Hafið með ykkur 75 aura fyrir kaffi. Úfrosið diikakjöi af væniun dilkum íæst alla þessa viku. VERSL. KJÖT & GRÆNMETI. Hjargarstíg 16. Simi: 464. iMjðlkurbú Flúamannai Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. Herbergi ósliast til leigu strax. Uppl. i síma 2029, milli 6 og 7. (1111 Stofa með aðgangi að eld- liúsi óskast. Uppl. í síma 2094. (1110 Gott loftlierbergi í húsi við Sjafnargöíu til leigu ódýrt. A. v. á. (1109 Herbergi til leigu, Hentugt fyrir 2. Uppl. á Ránargötu 12, niðri. (1101 Til leigu stofa á Óðinsgötu í. Simi 1305. (1097 Til leigu skemtilegt lierbergi fyrir stúlku sem getur hjólpað til við heimilisstörf, á Óðins- götu 3. (1091 Iíerbergi með ljósi og hita óskast nálægt miðbænum. Til- boð, merkt: „Herliergi“, sendist Vísi. (1091 Stór, sólrík stofa, með að- gangi að eldhúsi, er til leigu, ódj'Þ. Uppl. i sima 1335. (1090 REIÐHJÓL, alsyart, með ný- legum gúmmium, tapaðist á aðfaranótt sunnud. frá húsi i miðbænum. Skilist gegn fund- arlaunum i Félag^prsm. (1114 I VINNA Stúlku vantar nú þegar í vist. Þárf að vera reglusöm og vel vön öllum liúsverkum. Sérher- bergi og gott kaup. A. v. á. (1108 Hraust stúlka, vön mat- reiðslu, óskast strax. Uppl. hjá Gunnlaugi Einarssyni, lækni, Sóleyjargötu 5, eftir kl. 8. (1107 Stúlka óslcast hálfan eða all>- an daginn i vist. Guðlaug Arnadóttir, Hringbraut 146> (1104 Góð stúlka óskasl á myndar- legt sveitaheimili. Má hafa stálpað barn. Uppl. Njálsgötu 12. (1102 Stúlka óskast í vist um óákveðinn tíma. Njálsgötu 74. (1098 Góð stúlka óskast i vist suð- ur í Njarðvíkur. Gott kaup. -— Uppl. Njálsgötu 7, uppi. (1096 Stúlka óskast i gotl hús i llafnarfirði. Uppl. Bárugötu 23, niðri. (1095 Roskinn maður eða ungling- ur óskast til hjálpar við skepnuhirðingu í sveit. Uppl. Grettisgötu 8, efri hæð, eftir kl. 6. (1089 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram klæðskera, Frakkastíg 16, sími 2256, lekur karlmannafatnaði, kvenfatnaði, dyra og gluggatjöld, borðteppi, dívánteppi og ýmislegi annað. Vantar stúlku nú þegar til húsverka. Elísab. Einarsd., Austurgötu 17 B, Hafnarfirði. Sími 69. (1030 KENSLA Ensku og íslensku Ilelgi Tryggvason, 12. Síini 1991. r TAPAÐ - FUNDIÐ r KAUPSKAPUR 1 í FALLEGAR HANDTÖSKUR, með sivölum hornum teknai’ upp í dag. Verðið mjög lágt. Hljöðfærahúsið (Braunsversl- uii) og Atlahúð, Laugaveg 38. (1112 ... . - ........ * HARMONIKUR, tvöfaldar, frá Hohner-verksmiðjunni, á boð- stólum. 10—-25% gefin. Hljóð- færahúsið (Braunsverslun) og.' Atlabúð, Laugaveg 38. (1113 Ferðagrammófónn, sem nýr, með 20 plötum, til sölu. Verð 50 kr. Uppl. í síma 1200 og í Bergstaðastræti 27 (búðinni). (1105 l'ermingargjafir fást í Ond- ula. (1100 Vil kaupa lítið notað pianó eða flygel. Björn Bjamason. .cand. mag., Amtmannsstig 2. Sími 171. (1099 Til sölu: Vetrarkapa, með tækifærisverði. — Uppl. Marar- götu 6, uppi. (1093- 1 ERÐLÆKKUN. Reykjavík- ur elsta kemiska fatahreinsunai og viðgerðarverkstæði, stofnað 1. »kt. 1917, hefir nú lækkað verðið um 12%. — Föt saum- uð, fötum breytt. — Komið til fagmannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 510/ Föt kemiskt hreinsuð og press- uð 7 kr. Föt pressuð 2,75, bux- ur 1 kr. (1053 FÆÐI 1 Gott og ódýrt l'æði fæst i Ingólfsstræti 9. Einníg einstak- ar máltíðir. (1103 kennir Smáragötu (1046 1 A laugardagskveld tapaðist búdda, frá Bakkastíg niður að Birni Kristjánssvni. A. v. á. (1092 Morgun- og eft- irmiðdagskaffi með 2 vínar-' brauðum á 75 aur. Mjólk, heil og köld, afar ódýr. — Engir drykkjupening- ar. .SVANEli- INN við Bar-< ónsst. og Gr.g. MRXg^TlERYWUNffiAre VlKINGS-fundur i kveld. Ester Brekkan flvtur erindi.- (1106 FJ ELAGSPRENTSMIÐJAN. GESTURINN í ÞORPINU. bent Kathinku litlu dóttur minni á, liver hann væri.“ Þau vildu ekki trúa honum. En samt hlógu þau ekki að honuni. Michael fanst þau vera dálítið smeyk eins og fólk, sem hlustar á draugasögur, sem það trúir ekki, en er smeykt þegar vindurinn þýtur um húsið og liurðirnar fjúka upp af gustinum. Saclia hafði fölnað upp og systir hans sat uppi i leggubekkn- um rneð leiftrandi augu. „Segðu engum öðrum í þorpinu frá þessu,“ sagði Saeha. „Vladimir tilkynnir það í Moskva. Þú verður skotinn, ef þeir frétta það þar, Midiael. Morguninn eftir fór Sacha i húsið íil Miehaels. Ókunni maðurinn sat við eldstóna með Kathinku i kjöltu sér. Ilann var að segja henni kafla úr gamalli rússneskri sögu og hún hélt um hálsinn á honum og hallaði höfðinu upp að skeggjuðum vanganum á honum. Michael stóð í gættinni á dyrunum inn i íitla herbergið og horfði á þau og Anna, konan hans var að þvo gólfið og tautaði bænirnar sinar í sífellu. Sadia stóð á þröskuldinum og bað Midiael að finna sig, en horfði um leið framan í ókunna mann- inn. „Ertu búinn að slátra kvígunm, Míchael?“ „Nei, en eg fer til þess,“ sagði Micháel. Ókunni maðurinn leit á Sacha, brosti og sagði: „Góðan daginn, félagi. Þú sérð að eg hefi eignast vin í Lubimovka.“ „Hvaðan kemur þú,“ spurði Sacha. „Eg hefi verið á flakki,“ sagði ókuimi maðurinn. „Þrátt fyrir hungursneyðina, hefir fólkið þó skifl brauðinu sínu með mér. Góðvild mannanna er meiri en grimdin. Það er von lidmsins —r okkar eina von.“ „Hérna,“ sagði Saclia, „er okkur dauðinn vís. Það er engin von hérna megin grafarinnar.“ „Eg verð feginn að fá að deyja hér,“ sagöi ókunni maðurinn; „liklega er eg kominn að ferðalokum.“ „Eg er ungur,“ sagði Sácha, „mig langar ekkerl til að deyja.“ Hann talaði i höstum róm og horfði altaf framan í ókunna manninn. „Það er erfitt fyrir æskumennina,“ sagði ókunni maðurinn, „gömlu mennirnir liafa sviki'ð þá. Það var vonska eldri kynslóðarinnar, sem liafði stríðið í för með sér, og leiddi til þess illa og þeirra þjáninga, sem komu á eftir stríðinu. Syndir feðranna koma nið- ur á börnunum. Það er sorglegt og hörmulegt! Eg er einn af þessum görnlu mönnum, sein leiddu þetta yfir æskulýðinn með hdmsku sinni og óforsjálni. Og samt er Kathinka litla búin að fyrirgefa mér. Vonandi fyrirgefur guð mér líka, af því hann veit um veikleika minn og' hversu eg var dreginn á táíár.“ Sacha stóð alvarlegur á svipinn og einn lokkiu' af hárinu féll niður á ennið. Alt í einu var eins og eitthvað hefði brostið í sál hans, hann leit til liliðar og grét, síðan féll hann á annað knéð fvrir framan ökunna manninn, tók í hönd hans og sagði: „Ó, lieiTá minn, herra minn!“ Maðurinn, sem kallaði sig Nikulás Alexandrowitdi/ varð hissa, jafnvel óttasleginn, af þeirri lotningu, sem pilturinn sýndi honum. Hann setti Kathinku litlu á gólfið, stóð upp og studdi sig við eldstóna, van- megna og' snerti höfuð Saclia með hægri höndinni. „Kallaðu mig ekki þctta,“ sagði hann. „Eg er fé- lagi þinn. Eg er að eins aiuningja betlari, sém lifir á velgerðum liungraðrar þjóðai'. Eg er hinn aumasti af hinum aumu, í þessu keisaradæmi vansældar, hungurs og dauða. Eg er óhamingjusamari en þdr, sem voru fljótari að deyja. Eg er fórnarlambið sem ber syndir Rússlands.“ Menn muna það, að þessi pillur, Sadia, var van- megna af hungri, eins og allir í Volgudalnum, og að hann liafði áður, eins og þeir, lifað allar ógnir stjómarbyltingarinnar, hafði séð Rússland verða óstjóm og eyðileggingu að bráð og séð alla menn- ingu þess liða undir lok. Eg held að ]iað sé dna skýr- ingin á því, að bæði Sacha ,og aðrir menn í Lubi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.