Vísir - 26.10.1932, Síða 1

Vísir - 26.10.1932, Síða 1
■íaft&í Riistjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V X Afgrelðsla: AUSTURSTR Æ*T I 1 2. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. iReyk.javík. miðvi'kiudaginn 26. október 1932. 292. tbl. Verid íslendingar, Notid Álafoss-föt I Nýjar tegawctir áf ifötum á drengi —- siðar buxur — afar ódýr. — Allar stærðir. — íslensk vara. - Eflið íslending í börnmn yðar með því að klæða þau i islensk föt. Afgr. Álafoss. Laugavegi 44. Álafoss-úlbú, Bankastræti 4. Sími: 404. 1 ÓLAFS BENEDIKTSSONAR hefir Gamla Bíó Leynisnápnrinn. Leynilögroglumynd i 7 þáttum ei'tir skáldsögu 'EDGAR WALLACE. Myndin er á þýsku og aðalhlutverk leika Fritz Rasp — Peggy Norman— Lissy Arna. Paui Hörbiger — Szöke Szalvall. BÖRN FÁ. EKKI AÐGANG. ökkar elskulegi bróðir, Guðmundur Bjarnason, sem andað- ist 21. okt., verður jarðaður föstudaginn 28. okt. frá dómkirkj- unni og hefst athöfnin með bæn á farsóttahúsinu kl. \.* Petra Bjarnadóttir. Þórður Bjarnason. Litli drengurinn okkar verður jarðsunginn föstudaginn 28. Kveðjuafhöfn hefst á Njarðargötu 3.3, kl. 1 e. h. Sveinbjörg Heigadóttir. Kristinn Ólason. DINIiH!lllllll!IIIIIIIIIIIIII!llilllH!U!iilEI!!lllllHtlllSlli!l!ll!iIllli!IIII!lt Féiap matvðrnkanpmamm heldur fund miðvikudaginn 2(5. þ. ín. kl. í) i Kaupþingssaln- um. — Lyftan í gangi frá kl. 8%—-9. Mjög áríðandi að félagsmenn mæti. S t j ó r n I n. IH(ni!!III!II!f!!IIII!!IIII!!i!ll!UIIU!!ll!lili!!!!!H!llE!!l!!IlllI!ll!illl!in8ll! Ný, síór aoglýsingasala ÍIRMA. / Frá fimtudagsmorgni 27. þ. mán. til miðvikudags- kvelds 2. nóvember 1932, á meðan birgðir endast, — er sérhverjum Hefin sem kaupir eitt pund af okkar Mokka eða Java kaffi- blöndu — falleg málnð geymslndás. Gott morgunkaffi 188 aura. Hafnarstræti 22. Fólag fitvarpsnotenda lieldur fund föstudaginn 28. þ. m. í kaupþingssalnum kl. 8y2 siðdegis. (Lyftan í gangi). Fundaiefni: 1. Félagsmál. 2. Dagskrá útvarpsins í vetur, 3, Útþreiðsla útvarpsins. 4. Útvarpstruflanir. Utvarpsstjóra og útvarpsráði er boðið á fuudinn. FÉLAGSSTJÓRNIN. ÍOOOOöOOÖOOOOtÍOtíCöGOCOOCOO<ÍOöeOOOOOCQOCOÍ5ííOCiCÖOCOOÍK5tíí ð i5 Hugheilar þakkir færum við öllum þeim mörgu g § vinum okkar, sem mintust okkar með skeytum, heim- fj í| sókn og gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar, 22. þ. m. § o * # 55 g Sigríður Pálsdóttir, Þorfinnur Jónsson, ö g Urðarstig 10. g ítlOílOtiOtÍÍÍOOtiOtÍOtlOOCOOCOOOtÍOtÍCOOOOtÍCOOOOOíÍCOCOOíÍOCOOtltÍt KOLI síhi 15)4. KOLI Dppskipnn á enskum kolum stendur yfir í dag og næstu daga. Annað skip með hin góðu PÓLSKU KOL sömu tegund og- við höfum haft og ennfrem- ur HNOTKOL, kemur á fimtudag. Uppskipun úr því stendur yfir næstu viku. Kaupið kclin meðan á uppskipun stendur. Kolasalan s.f. Sími: 1514. — Skrifst. Eimskipafélagshús nr. 20. Aðvörun. Yegna fyrirsjáanlegs atvinnubrests hér í Keflavíkurhreppi fram að vertíðarbyrjun, eru utanhéraðsmenn hér með varaðir við að koma liingað í atvinnuleit, og þeir menn, utan lirepps og innan, er vinnu veita hér, ámintir um að láta lireppshúa sitja fyrir henni. Hreppsnefnd Keflavíkurhrepps. 807. Sími 807. KOL! í dag og á morgun stendur yfir uppskipun úr s.s. ,.EVA“ á fyrsta flokks enskum kolum. Pantið meðan kolin eru þur úr skipi. Kolaverslnn G.Kristjánssonar. WECK gúmmíhringir komnir aftur. í VCtJ}0()í, Eggsrt Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfcllow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). . Sími 871. Viðtálstími 10—12 árd. H á f við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rotliári. Versl. Goðafoss, l.augaveg 5. Simi 436. Nýja Bíó íst og OrlOg. Amerísk ttil og hljómkvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leilca: Paul Cavanaugh. Joel McCrea og hin heimsfræga „Karakter“-leikkona CONSTANCE BENNETT, sem hér er þekt fyrir sinn dásamlega leik í myndinni „Ógift móðir“. Ast og ör- lög er ein af þeim mynd- um, er fyrir hugnæmt efni og snildarlega leiklist mun heilla alla áhorfendur Október nýjungar: Brunswick- Polidor- His Master’s Voice- GrammdfdiF plötar nýkomnar. Hljóöfæraliiisid Austurstræti 10. Hljódfærahús lusturbæjap . Laugavegi 38. p|PpN|8KRHj Ivonunglegur hirðsali Skyr og rjdmi allan daginn. Skemtifundup annað. kveld (fimtud.) á „Café Vifill“. — Til skemtunar vérð- ur einsöngur, uþplestur og dáns. —- Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn, mjög ódýrt. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.