Vísir - 26.10.1932, Side 2
V I S 1 R
Heildsölubirgöir:
Appelsfnnr - Epli - Lanknr.
Símskeyti
London 25. oki.
Unítcd Press. - FB.
Gengi aterlingspunds.
Gengi sterlingspunds í hlut-
falli við dollar 3.30x/4, er við-
skifti hófust, en •>..')(), er við-
skiftum lauk.
Lansbury tekinn við af
Henderson.
Lansburs' hefir verið kjörinn
formaður verkalýðsflokksins
breska i stað Hendersons.
París 25. okt.
Unitcd Press. - FB.
AfvopnunartiIIögur Frakka.
Herriot hefir lýst því vfir á
ráðherrafundi, að nefnd sú,
sem hafði það hlutverk með
höndum, að gera ujipkast að
afvopnunaráætlun Frakka,hafi
nú lokið störfum, og verði upp-
kastið lagt f\æir \dirráð land-
varnanna á föstudag.
London, 26. október.
Unitcd Press. - FB.
Kommúnistar á stjái.
Hópar atvinnuleysingja eru
nú á leið iil London úr öllum
héruðum laudsins, en þar safn-
ast „hungurgöngu“-mennirnir
saman til þess að bera fram
kröfur sínar. Lögreglan hefir
aðvarað atvinnidéysingjana um
það, að verði gerðar nokkurar
tilraunir til þess að rjúfa frið-
inn og stofna til óspekta, muni
lögreglan grípa til sinna ráða
tafarlaust. Búist er við, að
göngumennirnir komi tii Lon-
don í dag (miðvikudag) síðdeg-
is eða snemma á morgun. At-
vinnuleysingjar á ýmsum stöð-
um hafa liitt kröfugöngumenn
og slegist í liópinn. — Fulltrúa-
þing verkalýðsfélaganna kveður
verkalýðsfélögin engin afskifti
liafa af „hungurgöngunni“, sem
sé eitt af f\TÍrtækjum komm-
únista.
Washington i okt.
United Press. - FB.
Gull og neyð.
Undanfarin fjögur ár hefir
gullforði lieimsins aukist, ein-
mitt þau árin, sem þjóðirnar
liafa árangurslítið veriðaðreyna
að lyfta af sér fargi viðskifta-
kreppumiar. Samkv. skýrslum
„Federal Reserre Board“ hefir
gullmyntárforði heimsins auk-
ist um $ 1.800.000.000 frá 1. .júlí
1928, eða um 30%, vegna mik-
illar gullframleiðslu, og vegna
þess, að mikið af gulli hefir
verið látið af hendi úr vörslu
einstaklinga i Indlandi, Kína,
Astralíu og Rússlandi.
Skýrslurnar leiða í Ijós, að
Bandarikin liafa ekki dregið til
sín þennan viðbótar-gullforða,
því að þ. 31. ágúst var gullforði
Bandaríkjanna $ 4.086.000.000,
eða svipaður og um miðbik árs
1928. — Gullflutningur til
Bandaríkjanna hefir þó aukist
upp á siðkastið. Þótt England
liafi liorfið frá gullinnlausn
seðla, hefir gullforði Englands-
banka stöðugt aukist. í ágúst-
lok var gullforði bankans sem
svaraði til $ 675.000.000, eða
$ 10.000.000 rneiri en í júlí og
$ 25.000.000 meiri en i ágúst
i fvrra. — Af Evrópurikjum
hefir Frakkland mestan gull-
forða, eða sem svarar $ 3.222,-
000.000, eða litlu minna en i
júli, en $926.000.000 ineira en
í ágúst i fyrra. — Hagfræðing-
ar benda á, að verðmæti gulls
aukist vanalega mikið á erfið-
uni timmn, þegar verð á versl-
unarvöru sé lækkandi, og þar
sé skýringuna á þvi að finna,
að um leið og heimurinn verði
auðugri að gulli, verði hann
snauðari að öðru levti. A slík-
um tímum sé lögð meiri á-
hersla á að framleiða gull.
Havana í okl.
United Press. - FB.
Frá Kúbu.
Stjórnin á Kúba tók skyndi-
Iega þá ákvörðun i síðastl.
mánuði, að láta lausa 84 póli-
tíska íanga, sem hafðir voru
i haldi i hegningarhúsi ríkis-
ins á Isle of Pines, og í fleiri
fangelsum. Á meðal fanga
þessara voru 10 konur. Enn-
fremur margir háskólanemar
og mentaðir menn. Þeir höfðu
flestir eða allir, verið sakaðir
-um landráð, en enginn þeiiTa
verið leiddur fyrir rélt. — Eigi
er kunnugt, hvers vcgna stjórn-
in hefir látið fanga þessa lausa
nú, en menn geta sér þess til,
að fyrir stjórninni vaki að
reyna að draga úr mótspjTini
þeirra, sem vinna að því að
koma henni frá völdum; Iiún
liafi komist að raun um, að það
geri aðeins ilt verra, að lineppa
stjórnmálaandstæðinga í fang-
elsi af pólitískum ástæðum. —
Búist er við, að pólitiskir fang-
ar, sem enn eru i fangelsum.
verði bráðlega látnir lausir.
/
Innflotningsbannið
á þurkuðum ávöxtum liefir
verið óvinsæít meðal almenn-
ins alt frá þvi er innflutnings-
höftin komu til sögunnar.
Mönnum hefir að vonum fall-
ið það illa, að bannaður sk\rldi
vera innflutningur á þessum
matvælategundum, sem allur
almenningur notar mjög mik-
ið, þvi að hér er um holl efni
að ræða til matargerðar, er
auk þess gera matarhæfið
fjölbreyttara. En telja verður,
að þess sé ærin þörf hér á
landi, mest frá heilbrigðislegu
sjónarmiði, og enn frekari þörf
en i flestum öðrum löndum.
En það er einnig viðurkent, að
margir þurfa lieilsu sinnar
vegna stöðugt að fá rétti, sem
búnir eru til úr þurkuðum á-
vöxtum. Sjúkraliús munu liafa
fengið innflutningsundanþág-
ur, en margoft og réttilega hef-
ir það verið tekið fram, að
fleiri en þeir, scm sjúkraliús-
vist liafa, þurfi að neyta slíkra
rétta. Kom mönnum það þvi
kynlega fyrir, i byrjun liafta-
fargans-aldarinnar, er þurk-
aðir ávextir voru gerðir að
bannvöru, er það vitnaðist
jafn snemma, að leyfður var
takmarkalaus innflutningur á
ýmsu, sem frekara hefði mátt
leggja innflutningshömlur eða
bann á um stundarsakir, að
ekki sé nú minst á þau ósköp,
að engin takmörk eru sett fyr-
ir innflutningi tóbaks og
Spánarvína.
Kvartanirnar vfir innflutn-
ingsbanninu áV/ þurkuðum á-
vöxtum hafa þvi við mikið að
sty'ðjast, og er þess að væntá,
að rikísstjórnin taki nú þegar
til íhugunar afnám þess. En
raunar eru innflutningshöftin
nú með öllu óþörf, og jafnvel
skaðleg, og ætti að afnema þau
öll hið bráðasta. Bankarnir
hafa algerlega i sinni hendi
að neita um crlendan gjald-
eyri til vörukaupa. En þess er
að vænta, þegar höftin hafa
verið afnumin, að erlendur
gjaldeyTÍr verði ávalt fáanleg-
ur til kaupa á slíkum nauð-
synjum sem þurkuðum ávöxt-
um, þótt kannske væri — ef
þörf kréfði — skorin við nögl
gjaldeyrisútlát til kaupa á
gutli því, sem Spánarvin kall-
ast. Það er engu likara en að
innflutningsbannið á vöruteg.
cins og þurkuðum eplum,
sveskjum og rúsinum, hafi ver-
ið sett í einhverju liugsunarleysi
eða af einbeiTÍ heimsku, og ekki
tekist að fá það afnumið vegna
þrjósku, sem er af sömu rót
runnin og heimskan, sem
leiddi til bannsins, við að
verða við sanngjörnum kröf-
um almennings um að levfa
innflutninginn á þessum mal-
vælum. Þegar nú þar við bæt-
ist, að einstökum kaupmönn-
um (a. m. k. tveimur), hefir
verið veitt undanþága, er það
að bæta gráu ofan á svart, því
að i fyrsta lagi er slikt megn-
asta óréttlæti, ef ekki beint
brot, og afleiðingin sú, að al-
menningur verður að greiða
hærra verð fyrir þessar nauð-
svnjar cn ef innflutningurinn
væri frjáls öllum kaupsýslu-
mönnum. Furða mcnn sig al-
ment á því, að engin skýrsla
skuli komin frá stjórninni um
þctta. En allur almenningur
lcrefst þess nú, að innflutning-
ur á nauðsynlegum matvælum
verði gefinn frjáls. Og almenn-
ingur mun lialda áfram að
bera fram kröfur, sem ríkis-
stjórnin verður að taka til
greina, og næsta krafan verð-
ur algert afnám innflutnings-
haftanna.
Rv.
Tannlæknataxtar og J.B.
Þótt ekki sé i rauninni eyð-
andi tíma i það að svara grein
hr. Jóns Benediktssonar í ný-
útkomnu Læknablaði, þá vilj-
um við samt benda á nokkurar
firrur í henni, þeim til leiðbein-
ingar, sem taka mark á orðum
hans.
Þessi grein hans er að sumu
leyti bein ósannindi eða gort
eða skýtur alveg fram hjá
markinu. „Öllu snúið öfugt þó“,
má í stystu máli segja um þessa
einkcnnilegu ritsmið hans. Við
munum sem fyr láta staðreynd-
ir tala sínu máli en leiða lijá
okkur brigslyTði hans og digur-
mæli.
I grein okkar í Læknablaðinu
(júlí): Auglýsingar og tann-
læknar, er hvert orð satt og
verður ekki afsannað. —- En það
er skiljanlegt, að J. B. hafi orð-
ið hverft við er liann sá sanna
mynd af framkomu sinni. I>að
mun vera leitun um viða veröld
á líku dæmi um framkomu
manns við starfsfélaga sína.
Erum við ekki í vafa um það,
að allir, sem kynna sér mála-
vöxtu og vita hvað velsæini er,
eru okkur sammála um það, að
slík framkoma sem hans, er
engin fyrirmynd og síst til eftir-
breytni. — Fram til þessa hefir
það ekki þótt neinn frækleikur
að þverbrjóta eða virða að vett-
uði lög og reglur, sem menn
hafa skuldbundið sig til að
fylgja og allra síst þegar menn
hafa sókst eftir að fá að ganga
undir skuldbindingarnar og
samþykt þær með undirskrift
sinni.
.1. B. lýsir því með miklu
stærilæti, að hann hafi tekið
próf sem tannlæknir. Við skuj-
um ekki deila við hann um það
atriði eða fara langt út í þá
sálma. En — mættum við
spyrja: Hvemig stóð á því, að
heilbrigðisstjórnin danska neit-
aði honum um að starfa sem
slíkur i Danmörku, ei* hann
sótti um það? Er þó ekki út-
lendum né innlendum, sem
uppfylla skilyrðin, settar skorð-
ur i því efní.
Óneitanlega er það hálf
spaugilegt, er J. B. vill láta líta
út eins og liann liafi farið að
undirbjóða af einskærri um-
hyggju fyrir fólkinu — af með-
aumkun með fátæklingum. Við
lofum honum að lifa og devja i
þeirri sælu trú. — En meðal
annara orða: Heldur hr. J. B.,
að það sé fólki mest trygging,
að bjóða vinnu sína sem ódýr-
asta? Veit hann ekki, að það
getur verið feikna munur á
framkvæmdum verksins, veit
liann ekki að efnin, sem tann-
læknar nota við starf sitt, eru
mjög misjöfn að gæðum og dýr-
leik, veit liann ekki að fóllc
verður, livað tannlæknisstarfið
snertir að minsta kosti, að liafa
tryggingu fyæir því, að viðliaft
sé hið> mesta hreinlæti, ná-
kvæmni og nærgætni, en það
útheimtir tíma, athygli og sam-
viskusemi. Fólkið ætti lika að
geta treyst því, að tannlæknir-
inn verði ekki að nátttrölli i
starfi sinu. Það á heimtingu á
því, að hann hirði um og nenni
að fylgjast með framförum og
breytingum í slarfsgrein sinni.
Það er ofur auðvelt að
blekkja fólk, sem ekki liefir
næga þekkingu á þessum efn-
um, ef ráðvendni og samvisku-
semi stjórnar ekki gerðum
nianna. Það er beinlinis út í
bláinn að tala um verðlagið
eitt, án tillits lil annars, sem er
miklu þýðingarmeira fyrir
fólkið. I þessu yfirskini J. B.
með verðlagið, gægist óþokka-
lega út farandsalinn. Hann
treystir auðsjáanlega mest á
athugunarleysi og ókunnug-
ieika einstaklingsins. \ronandi
endist honum það vel og lengi.
Hvergi meðal menningar-
þjóða eru það talin meðmæli
feða álitsauki, ef læknir eða
tannlæknir sér það eitt ráð til
]>ess að afla sér aðsóknar og
vinnu fyrir fólkið, að undir-
bjóða starfsfélaga.
J. B. ymprar lítillega á þ\í
eða reynir að gefa í skyn, að
tannlækningar séu dýrari hér
en í öðrum löndum. En honum
bregst bogalistin. Af öllum sól-
armerkjum að dæma er liann
lítt kunnugur málayöxtum.
Sannleikurinn er sá, að tann-
læknataxtar eru að mun liærri
í öðrum lönduin en hér — víð-
ast tvöfalt hærri — víða fjór-
falt hærri, án þess að tekið sé
tillit til taxta þeirra, er vinna
fyrir ríka fólkið. — Þetta kem-
ur lika glögt í ljós, er útlending-
ar, sem vanir eru tannlæknis-
aðgerðum, koina hér til tann-
Reykið það sem
best er og
ödýrast
Teofahi
Fást hvarvetna
20 stk. 1.25
TEOFANI — LONDON.
lækna. I>eir eru alveg hissa, live
lítið þeir eru látnir greiða fyr-
ir sambærileg íannlæknisverk
við ]>að, sem þeir ei*u vanir
heima hjá sér og það má jafn-
vel skilja það á þeim, að þeir
gruna menn um að fremja hér
einbert fúslc.
Án þess að vilja lengja málið
um of getum við þó ekki stilt
okkur um, að segja frá atriði,
er snertir þetta mál nokkuð og
er til athugunar og skýringar.
Annars gæti verið ástæða til að
skrifa rækilega um þetta taxta-
mál og skýra það nægilega fyrir
fólki, þvi stundum hafa birst
hér villandi frásagnir um það í
blöðum. En það verður að bíða
seinni tíma.
í Gautaliorg i Svíþjóð var
sett á stofn fyrir nokkuru al-
mennings-tannlækningastofa,
sem á að vera einskonar hjálp-
arstöð fátækra (eða hálfgerS
frílækning). Hið opinbera lagði
stofnuninni allan útbúnað,
áhöld, húsnæði og jxisskonar
ókeypis. Þar hefir verið teki#
svijiað gjald og hér, eða noklt-
uru hærra (einstaka gefin
hjálpin), en hér er alment greitt
tannlæknum. En livað sýna
reikningamir? - Reksturinn
ber sig naumlega, þótt ekki sé
reiknað með stofnkostnaði. En
þess verður að gæta, að þær
vinna eingöngu samviskusamir
og vandvirkir kunnáttumenn.
í lok grcinar sinnar fer lir. J.
B. svo að auglýsa, að hann liaft
eitthvað verið bendlaður \ið
fúskarabreytinguna á tann-
læknalögunum á siðasta þingi.
Það var ekki nema að vonum
að hann væri það. En honum
skjátlast herfilega ef hann held-
ur, að tannlæknarnir hafi reiðst
honum nokkurn tíma. Svo hé-
tíðlega tekur liann enginn. Aft-
ur á móti er það vitanlegt, að J.
B. gat ekki leynt gremju sinni,
þegar liann sá, að tannlæknam-
ir hér settu krók á móti bragði
og lækkuðu verðtaxta félagsins
jafnt og hann.
Það er fremur ógreindarlega
tilgetið, að tannlæknafélags-
stjórnin hafi lagst á móti breyt-
ingunum á tannlæknalögunum
af eigingjörnum hvötum. Þótt
lagasmíði þessi sé i hæsta máta
vanhugsuð, sem siðar mun
koma í ljós, ef ekki verður úr
bætt, þá snertir hún ekki tann-
lækna hér í Reyrkjavík. En hr.