Vísir - 26.10.1932, Page 3

Vísir - 26.10.1932, Page 3
V I S 1 B ■'J. B. getur líklega efcki hugsað sér, að raenn greiði götu ann- • ara. Ef samherjum hans tekst ekki áð eyðileggja þann visi, ; sem hér er að myndast tU heil- brigðrar og þroskaðrar tann- læknastéttar, þá munu fleiri full-lærðir tannlæknar byrja starfsemi hér á landi en þeir, sem nú eru hér. Við skUjum það vel, að J. B. væri því fylgj- andi, að hér fyltist af fúskur- ■ um, en vel lærðir fagmenn gæti ekki þrifist Hér. Mundi hann að líkindum kunna vel við sig í þvi umhverfi. líitthvað er J B. að barma sér yfir, áð tannlæknalögin séu of ströng'. En það er öðru nær. Það er [>egar farið að koma í ijós, þótt revnslan sé ekki löng, að lögin eru ekki nægilega ströng — ekki nógu glögg tak- mörk sett í ýmsum atriðum. ‘Sennilegast þekkir J. B. litið töggjöf annara þjóða um þessi efni og getur þvi ekki rökrætt þetta mál. Litum að eins á dönsku lögin. Þar er heimtað, að nýútskrifaður tannlæknir sé tvö ár aðstoðarmaður, en ekki nema eitt ár hér, áður en hann hyrjar sjálfstætt starf. — Lög- in hér veita læknum ýmsar und- anþágur, en dönsku lögin heimta pról'. Og kröfurnar, sem gei'ðar eru til þeirra lækna, sem ganga undir slík próf á tann- læknaskólanum, eru all-miklu strangari nú en fyrir nokkrum árum, meðan þetta var htt reynt eða málinu litill gaumur gefinn. Skulum við ekki fara iengra út í þetta að sinni. — Það er lika tilgangslítið að ræða málefni við mann, sem virðist liafa htla þekkingu á þeim og <engan skilning. Við munum nú láta þetta nægja, og lofa J. B. að hvila í friði og þjóna sinni lund. Stjórn Tannlæknafélags íslands. Hallur Hallsson. Br. Björnsson. Thyra Loftsson. Vcðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 2 stig, ísafirði .2, Akureyri -i- 5, Seýðisfirði 2, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi —r- 1, Blönduósi -f- 6, Hólum í Hornafirði 2, Grindavík 3, Færeyj- um 5, Julianehaab 3, Jan Mayen -f- 4, Angmagsalik -f- 2, Hjaltlandi .4 og Tynemouth 7 stig. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn). — Mestur hiti hér í gær 3 stig, miristur 1 stig. Sólskin í gær 2,3 stundir. — Yfir- iíit: Nærri kyrstæð lægð um 400 'km. suður af Reykjanesi. -—• Horf- ,w: Suðvesturland: Austan stinn- :mgs kaldi. Hvass undir Eyjafjöll- um. Bjartviðri. Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Austan kaldi. Bjartviðri. Norð- austurland, Austfirðir, suðaustur- íand: Austan o£ suðaustan kaldi. Sky-jað og sumstaðar litils háttar úrkoma. Prestkosning. Þ. 9. þ. m. fór fram prestkosn- ing til Grundarþinga í Eyjafifði. I kjöri voru tveir kandidatar: Síra Benjamín Kristjánsson og Gunnar Jóhannesson. Taliiing atkvæða fór fram á skrifstofu biskups í gær. Höfðu 399 kjósendur af 600 neytt atkvæðisréttar síns. Síra Benjamín Kristjánsson hlaut 229 afkvæði. eri -Gunnar Jóhannesson 165. Þrír seðlar voru auðir og tveir ógildir Kosningin er Iögmæt. Eimrciðin. Júlí'desernber-hefti þ. á er' nú kornið út, Efnið er fjölbreytt: „Við þjóðvcginn“) eftir ritstjórann (yfir- litsgrein). — „Björnstjeme Bjöm- son 1832—1932“ (með mynd), eftir Nulle Finsen. — „Kreppan og lög- mál viðskiftanna" (með mynd), eft- ir dr. Björn Björnsson, hagfræðing. — „Sjónleikar og þjóðleikhús“ (með 3 myndum), eftir Indriða Einarsson. — „Bernard Shaw fær á baukinn". — „Frá Rio de Janeiro" (með 14 myndum). — „Hatur og öfund", eftir dr. Guðm. Finnboga- son. — „Hlutafélagið Episcopo" (saga) eftir Gabricle d'Arinunzio (frh.). — „Um haust við sjó“, kvæði eftir Jakob Jóh. Sinára. — „Fagnaðarerindi humanismans og gildi þess“. eftir Benjamín Kristj- ánsson. — „Kvikmyndir og þjóð- leg menning". -— „Endurminningar vun síra Hjört Leo, M.A.“ (með mjaid) eftir J. Magnús Bjarnasori. — „Geymir þú sól —?“, kvæði eft- ir Jakob Jóh. Smára. — „Afvopn- un og aúðshyggja", eftir ritstjórann (Sv. S.). — „Kraftur lífsins", saga eftir Þóri Bergsson. — „Meðal rósa“, eftir Sv. S. — „Um matar- æði vort að fornu og nýju“, eftir Stgia lækni Matthíasson. — ,,Þula“, eftir Sumarliða Grínisson. ■— „Mæl- ingar skólabarná í Reykjavik", eft- ir Sigurð Tónsson. — „Skáldsögur og ástir“, eftir Ragnar E. Kvaran. —.,Kreutzer-sónatan‘‘, saga . eftir Leo l'olstoj (niðurl.). — „Frá landamærunum". •— „Raddir" og „Ritsjá". — ■— Eimreiðin er ágætt tímarit og vandar ritstjórinn, Sveinn Sigurðsson, einatt mjög vel til efn- ísins. Hann er og mæta-vel ritfær sjálfur, víðsýnn, hófsamur og góð- viljaður. Sendiherrafregn þ. 25. okt. hermir, að Stauning forsætisráðherra hafi látið svo um mælt út af afstöðu stjórnarand- stæðinga til gjaldeyrismálanna,v að .. hún sé ögrun, er að eins verði svar- að með þeim hætti, að efna til nýrra kosninga. — Er því búist við, að þjóðþingið (Folketinget) verði rofið. Mentaskólinn. Vísi hefir nýlega borist skýrsla urn Mentaskólann í Reykjavík 1931 —1932. Við byrjun skóla-ársins voru skrásettir 165 nemendur í skól- anum (73 i gagnfræðadeild, 48 í máladeild og 44 í stærð- fræðideild), Úr skólanum hurfu á árinu 10 nemendur, flestir sakir vanheilsu, en 6 þeirra gengu undir árspróf. Einn nemandi, Mar- teinn Jónsson úr Héraðsdal í Skaga- firði, andaðist á árinu. Hann var í stærðfræðideild. Kennarar skólans voni flestir hinir sömu og árið á undan. Ungfrú Anna Bjarna- dóttir lét af kenslu, og gerðist kenn- ari við gagnfræðaskólann i Elens- borg. Hallgr. bókavörður Hall- grímsson lét og af kenslu. — Hið reglulega gagnfræðapróf var hald- ið 11.—-23. júhí. Þreyttu prófið 23 skólanemendur og 10 utanskóla- \iemendur. Þrir skólanemendur og tveir utariskólaiiemendur hurfu frá prófi, sökum veikinda, og þrir 'ut- anskólanemendur stóðust það ekki. — Stúdentspróf var haldið sömu daga og gagnfræðaprófið. Þreyltu það 21 skólanem., 11 i máladeild og 10 í stærðfræðideild, og auk þess 4 utanskólanemendur, 2 i hvorri deild. •— Annar utanskólanemand- inn í máladeild gat ekki lokið próf- inu sakir vanheilsu. Hinir luku þvi allir og stóðust prófið. Útskrifuð- ust því 24 stúdentar úr skólanum, 12 úr hvorri deild. —■ Félagslif í skólanum var með lílcu sniði og áð- ur og þó öllu meira. Tvö félög inn- an skólans voru stofnuð á skólaár- inu: taflfélag og bindindisfélag. -— Rektor fór með nemendur 1. bekkj- ar aústur að Laugarvatni, og me'ð 20 nemendur 5 .bekkjar um Snæ- íellsnes, að loknu ársprófi. Nem- endur í þriðja bekk foru og aust- ur að Laugarvatni. — Nemendur skólans tóku að sér að skemta í útvarp. eitt kveld, og þótti takast vel. — Varð þetta nemöndúm og Njálsgötu skólanum til sóma. 75 ára verður á morgun ekkjufrú Ingi- björg Knstjánsson, Vesturgötu 28. 47 ára er i dag Sigurhans Hannesson verkstjóri hjá h.f. ísaga. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Kærnested og Ámundi Geirsson, Sigurðssonar skipstjóra. Heimili þeirra er á Framnesvegi 24. ísfisfcsalan. Heimild hefir nú fengist um innflutning á ísfiski frá Islandi til Þýskalands og er frjálst að ráðstafa þeim gjaldeyri, sem fyrir liann fæst, til kaupa á þýskum framleiðsluvörum. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan áleiðis til útlanda kl. 8 í kveld, en Detti- foss kl. 10. Goðafoss og Brúar- foss eru á leið liingað til lands. Selfoss er á útleið. Lagarfoss er i Noregi. Vitabáturinn Hermóður kom í nótt. Gengið í dag'. Sterlingspund .... Kr. 22,15 Dollar ............. — 6,75% 100 rikismörk.......— 160,88 — frakkn. fr......— 26,68 — belgur ............— 93,92 — svissn. fr......— 130,57 — lírur............ — 34,75 — pesetar .•......-— 55,89 — gyllini ..........— 272,'38 — tékkósl. kr.....— 20,17 — sænskar kr. ... — 116,05 — norskar kr......— 112,94 — danskar kr......— 115,24 Gullverð íslenskrar krónu er nú 55,26 Félag útvarpsnotanda heldur fund næstkomandi föstu- dag kl. 8/z síðd. í Kaupþingssáln- um. Sjá augl. í blaðinu í dag. Innflulningurinn. Fjármálaráðuneytið tilkynnir FB. þ. 24. okt.: Innflutningur í septem- bermánuði kr. 3.507.154.00, af því til Reykjavíkur fyrir kr. 2.416.576.- 00. Esperanto-félagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn á morg- un, 27. október, kl. 9 e. h., á Hótel Skjaldbreið. Stúkan Dröfn nr. 55 hefir nú breytt fundartíma sínum þannig, að framvegis heldur hún fundi hálfsmánaðar- lega, annanlivern fimtudag kl. 8% að kveldi/í Templárahúsinu í Vonarstræti. Þar sem breyting þessi er gerð samkvæmt ósk fjölda meðlima, væntir stúkan þess að fá betri fundarsókn með þessu nýja fyrirkomulagi. — Næsti fundur er annað kveld. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Erindi: Áfengið og heim- ihð. (Frú Guðrún Lárus- dóttir). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,(X) Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Vestur-ís- lendingum, III. (sr. Ben- jamín Kristjánsson). heitir ný bókahúð, sem opnuð var á laugardaginn. — Þar fást skemtilegar og spennandi sögu- bækur, fyrir unga og gamla. I sambandi við verslunina starfar bókbandsvinnustofa, er levsir af hendi allskonai- bókbands- vinnu. Ennfremur uppsetningu á skrifmöppum og þerriblaða- spjöldum o. fl. — Gerið svo vel og lítið inn. jgÓKSALAN. Njálsgötu 4>0. 21,00 Ópera: Bohéme, eftir Puccini (3. og 4. þátíur). Sjómannastofan. Sainkoma i kveld kl. 8% í Varð- arhúsinu. Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. norskar frá „Þakklátum“ (sendar ritstjóranum í peningabréfi frá Hammerfest i Noregi). Nautgriparæktarfélðgin. Starfsemi þeirra árið 1931. Eftirfarandi upplýsingai' um starfsemi nautgriparæktarfélag- anna 1931 hefir FB. fengið frá P. Z. ráðunaut. Árið 1931 hefir nautgripa- ræktarfélögunum fjölgað um 9, og urðu á árinu 72. Bændum í félögunum hefir fjölgað um 127, og eru í félög- unum um áramót 1725 hændur, eða nálægt fjórða hverjum bónda. Bændurnir í félögunum áttu 6161 kú, og hefir þvi kúnum sem skýrslur eru haldnar yfir, fjölgað um 368. Af þeim 6161 kú sem í félögunum er eru 4437 fullorðnar og fullhraustar, og liafa mjólkað alt árið, en liin- ar eru sumpart kvígur að fyrsta og öðrum kálfi, og sumpart kýr sem eklíi hefir verið haldin skýrsla um nema hluta úr ár- f snjókeðjur og keðjulilekkir, all- ar stærðir. Rafgeymar, hlaðnir. Rafkerti og leiðslm-. Gang- brettalistar ódýrir o. m fl. Eoiil Vilbjálmsson, Laugaveg 118. Sími: 1717. Merkileg bók: lífsíns Eftir Kristm. Guðmundsson. Þessi bók hefir uer- iO þýdd á fjölda niörg tungmál og huarvetna uerið ta'l- in með bestu skáld- ritum og gert höf- undinn frœgan. inu, eða kýr sem eitthvað hefir hlekst við, og því ekki sýnt fulla nyt. Fullmjólkaudi kýrnar i félög- unum mjólkuðu alls 11,690,421 kg. eða að m,eðaltali 2,645 kg. og er það 17 kg. meira en í fyrra. Fitan má heita sú sama eða 3,70%. , Allar kýrnar í félögunum mjólkuðu 15,059,590 kg. eða að meðaltali hver 2444 kg. Fullorðnu kýmar sem kallað- ar eru fullmjóllcandi átu að meðaltali 2166 kg af töðu, 521 kg. af útheyi, 226 kg. af hafra-- grasi og votheyi og sem svarar 240 töðukílógrömmum af fóð- urbæti. Heildarátið á meðal- kúnni er því um 15 kg. töðu- einingar meira en í fyrra. Arðurinn af meðalkúnni full- orðnu er því um 1,50 kr. meiri árið 1931 heldur en 1930, þeg- ar verö mjólkur og' fóðurs er reiknað eins fyrir bæði árin. Af eftirfarandi samanburði á hinum einstöku kúm sést hvernig nythæðin hefir brevst síðast liðin 3 ár. Eftir nythæð flokkast full- mjólkandi kýr nautgriparækt- arfélaganna þannig, reiknað í lilutfallstölum: Arið 1929 1930 * 1931 Undir 1500 kg'. mjólkaði... Milli 1500 og 2000 mjólkuðu . Milli 2000 og 2500 mjólkuðu . Milli 2500 og 3000 mjólkuðu . Milli 3000 og 3500 mjólkuðu . Milli 3500 og 4000 mjólkuðu . Yfir 4000 mjólkuðu......... Af þessu sést glögt hvert stefnir, kúnum í nytlægri flokk- unum fækkar hlutfallslega, en hinum fjölgar aftur sem meira mjólka og betri arð gefa. Á árinu 1932 liafa bæst við allmörg ný félög, en þó vantar enn mjög mikið til þess að all- ir bændur landsins haldi skýrsl- ur um kýr sinar, og enn meira til þess að þeir vinni að settu, gefnu marki í nautgTi]>arækt- inni. Að visu vilja allir eiga sem arðsamastar og bestar kýr, en rnargir vilja eignast þær án þess að þurfa neitt á sig að leggja til þess. Innan nautgriparæktarfélag- anna eru nú mörg góð naut, og einstaka sem eru orðin ]>að gömul, að undan þeim eru að 0,93 0,92 0,56% 10,96 8,44 7,91% 36,44 32,71 31,46% 32,94 35,92 34,23% 14,28 16,17 18,39% 3,78 4,49 5,84% 0,95 1,32 1,62% koma upp kýr, sem virðast ætla að verða ágætar. Má vænta þess að það á næstu árum hækki að mun nythæð og arð- semi kúnna i sumum félögun- um, en að sjálfsögðu gætir þess ekki mikið á meðalnythæð með- allagskýrinnar, meðan fram- förin er ekki almenn, og meðan við bætast árlega ný félög sena eru neðan við meðaltölur eldrí félaganna og þvi lækka heildar- meðaltahð. Væntanlega gefst tækifæri til þess siðar að benda bændum á ákveðin dæmi bæði frá félögum og einstaka bændum sem sýna framförina innan þrengri tak- marka en alls landsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.