Vísir - 29.10.1932, Side 1

Vísir - 29.10.1932, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12.. Sími: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. | 1 IReykjavik, laivgardaginn 29. oktöher 1932. 295. tbl. i Verið Íslendíngar, Motið Álafoss-Töt T Nýjar tegundir af fötum á drengi — síðar buxur afar lódýr. — Allar sta*rðir. — Islensk vara. — Eflið íslending í ibörnum yðar með því.að klæða þau í ístensk föt. * Afgr. Álafoss. Laugavegi 44. Alafoss-útbú, Bankastræíi 4. Sími: 404. Gamla Bíó Úr dagbúk kvenstúdents. f Talmvnd í 8 jaáttum. Tckin af Paramcmn t félagixm. ASaihliulverMm leika : Phiiip Holmes. Sylvia Sidney. Norman EoSter.. AURAMYNDI It: After the ball. I Söng t ei k n i m 3'n d. Fréttatalmyoad. Takið eftip að i Prjóna- og Saumastofunni Isafold ier ávaTt tekið að sauma kjóla á börn og fullorðna og frakka og kápur á börn. Einnig peysuföt og upphluti. Náttföt og xxiorgunkjóla. -— Einnig til- búnar nokkurar telpukápur, verð kr. 19—38.00. Kjólar á telpur frá kr. 5—17.50, alt heimasaumað. Nú er gamið góða að koma um mánaðamótin. Munu þá verða prjónaðar drengja-og tdpu- peysur úr ullar- og silkigariú, elnxúg sokkíir prjónaðh’ með stuttum fyrirvara. Prjöna- oc sanmastofan ísafold, Klapparstíg 27. — Símí 2070. Gasstðd Reykjayikup óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálestir af Easínglon eða Weannouth gaskolum e. i. f. Reykjavík. — Koiin af- bendist í miðjum nóvember þ. á. — Tilboð verða opn- ttð í skrifstofu borgarstjóra föstudaginn 4. nóvember 4932, kl. 31/2 síðdegis. GASSTÖÐ REYKJAVÍKUR. ðtaf blaðaununælom og sögtibur.ði um tollsvik kaupmanna hér í bænum, þar sem BRAÖNSVERSLUN er nefnd á meðal þeirra, sem tollsvikín eigá að hafa framið, er því hér með harðlega mótmælt, að BRAUNSVERSLUN hafi gerst sek við tolllögin eða á nokkurn hátt gert tilraun til tollsvika. Ef hlutaðeigandi yfirvöld álíta yfirlýsingu þessa eigi sannleikanum samkvæma, er þess vænst að þau hreyfi mótmælum þar að lútandi. F.h. Braunsverslunar , Karl Petersen. ..... Adalstöðin. sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur Uiu sveitir. ' , Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. Litla leikffélagid. Þegiðu strákur ~ T Leikið í Iðnó sunnudaginn 30. þ. in. kl. 3,30 e. h. Aðgönguiniðar séldir í Iðnó laugardag kl. I- 7 og sunnudag kl. 10—12 og efíir kl. 1. Lækkað verð. Síðasta sinn. ’ Lækkað verð. 1 Samkvæmt iögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram Skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kyenna, iiðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahús- inu við Vonarstræti 1. og 2. nóvember n.k. frá kl. 9 ái’d. Lil kl. 8 að kveldi. Þeir, sein láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við- 'bttnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæð- :ur sínar, eignir og skuldir, atvinmidaga og tekjur á ár- imi, :hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á ár- inu vegna sjúkdöms, hvar þéirliafi haftvinnu, hvenær þeir hafi hætt vinrm og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi fiutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður ‘spurt um aldur, h júskaparstétt, ómaga-fjölda, styrki, -opliríber gjöld, Misaleigu og um það í hvaða verkalýðs- felagi menn séu. 'Loks verður spurt um tekjur af eign- um mánaðarlega og um tekjur konu og barna. iBorgarsljórinn i Reykjavik, 28. október 1932. iGUöMUNDUR ÁSBJÖRNSSON setlur. M.EST LJOSMAGN. MINNST STRAUMEYÐSLA. MJÖG ÓDÝRAR. AS eins 1 króna stykkiS. HELGI MAGNÚSSON & CO. ÍISIP,; H. Nokknrir kassar af góðum appelsínum og Delicious- eplum eru enn þá óseldir, komu með e.s. Brúarfossi. Hringið í síma 8 og biðjið um sölumann, er gefur all- ar upplýsingar. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Heimdallur. Fundur verSttr á morgun kl. 2 i Varðarhúsimi. Dagskrá: 1. Alfreð Jónasson flytur crindi. 2. Félagsmál. Þeir sem taka sfetla þátt í leikfimiæfingum félagsins veröa aö filkynna þátttöku sina á fundinum. Stjórnin. Nýja Bíó Ást og örlðf. Amerisk tal og hljómkvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh. Joel McCrea og liin heimsfræga „Karakter “-leikkon a CONSTANCE BENNETT, sem liér er þekt fyrir sinn dásamlega leik i myndinni „Ógift móðir“. Ást og ör- lög er ein af þeim mynd- um, er fyrir hugnæmt efni og snildaílega leiklist mun heilla alla áhorfendur Síðasta sínn. $mmn Konunglegur hirðsali. 8kyr og rjúmi allan daginn. Eidri dansarnir í kveld. „Brúarfoss“ fer á mánudag (31. okt.) kl. (i síðdegis tilVestfjarða og Breiða- Ijarðar. Vörur afhendist fyrir liádegi á mánudag, og fax-seðlar óskast sóttir. „Goðafoss“ fer þriðjudagskveld vestur og norður um land til Hull og Hamborgar. Vörur afhendist fyrir liádegí á þriðjudag, og farseðlar óskast sóttir. —* Allir farþegar héðan veiíia að hafa farseðla. fei AUI k«ö Islendiæ sbipni!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.