Vísir - 29.10.1932, Síða 2
V I' S-1' R
toMamaMs QlsemÍVÉ Símskeytt
-o—
Heildsölubirgöir:
Appelsínnr - Epli - Lankur.
Prímos - ofninn.
Gefar mikinn hita. Logar
hávaðalaast, reyklanst og
lyktarlaust. Notar einn liter
stelnolín I 10 stonðir.
K08TAR 25 KR
Senðnr gegn póstkrðfo.
Þðrður Sveinsson & eo.
| SigurSnr Þórðarson |
fyrrum sýslumaður
Mýramanna og Borgfirðinga,
andaðist að heimili sinu hér i
hænum 16. j). m. eftir langvinn-
an sjúkleik.
Hann hafði mælt svo fyrir,
að lík sitl yrði ekki jarðsctt liér,
lieldur scnt til Kaupmannaliafn-
ar og bálsctt þar, en askan flutt
hingað og látin í islenska mold.
-— Líkið var sent til Kaup-
mannahafnar á Gullfossi 25.
]). m.
Sigurður Þórðarson fæddist
að Litla-Hrauni við Eyrarbakka
24. des. 1856. Voru foreldrar
hans Þórður kammerráð Guð-
mundsson, sýslumaður í Ámes-
sýslu, og kona hans, Jóhanna
Andrea, f. Knudsen, ein liinna
nafnkunnu Knudsens-systra. Er
sú ætt alkunn og merk. Þórður
sýslumaður var ísfirskur að
kyni, sonur Guðmundar Ketils-
#onar, verslunarmanns á ísa-
firði, og Sigríðar Helgadóttur,
prests að Evri i Skutilsfirði
Einarssonar. Að loknu námi
var Þ. G. um hríð skrifari hjá
Bardenfleth stiftamtmanni, en
gegndi siðan ýmsum embætt-
um: sýslumaður í Veslmanna-
eyjum, sýslufn. i Gullbringu og
Kjósarsýslu og jafnframt bæj-
arfógeti í Reykjavík, oft settur
yfirdómari. Hann hélt Árnes-
sýslu frá 1850—1867, en lét þá
af embætti og andaðist í Reykja-
vík í bárri elli (19. ágúsl 1892).
Sigurður Þórðarson ójst upp
með foreldrum sínum, gekk i
Lalínuskólann og varð slúdcnt
tæplega tvítugur að aldri, vor-
ið 1876. Næsta vetur mun liann
hafa verið kennari á Iiskifirði,
hjá Tuliniusi kaupmanni, en
sigldi j)á til háskólanáms í
Kaupmannahöfn og lagði stund
á lögfræði. Hann lauk embættis-
prófi í lögum 1885, en ári síð-
ar varð hann sýslumaður í
Mýrasýslu og Borgarfjarðar og
sat í því embætti tæp 30 ár.
Hann keypti Arnarholt i Staf-
holtstungum og setti j)ar hú
saman. Jörðin er ein hin feg-
ursta og besta í héraðinu og
sat sýslumaður liana prýðiiega.
Búið mun aldrei hafa verið sér-
lega stórt, en einstakur myndar-
h gur á öllu. ívrafðist sýslu-
maður þess af mönnum sinum,
að vel væri um alt gengið og
vel farið með allar skepnur.
Hann var mikill dýravinur, þó
að liann flíkaði því ekki mik-
ið, fremur en öðrum tilfinning-
um sínum, og j>ótti hin mesta
Ósvinna, að menn færi illa með
skepnur.
Sigurður sýslumaður var ó-
kvænturalla ævi, en systur hans
stóðu fyrir búi með honum, og
þó lengst frú Margrét, ekkja
síra Páls heitins Sigurðssonar,
hins þjóðkunna prests í Gaul-
verjabæ. Er liún enn á lífi, há-
öldruð, komin nokkuð yfir ní-
rætt.
Sigurður Þórðarson var ágætt
yfirvald. Hann mun hafa verið
góður lagamaður og gott var til
hans að leita í vandamálum, að
vitni kunnugra manna. Hann
var ávalt heill og óskiftur, ó-
hvilcull, ráðliollur og góðgjarn.
Hann var yfirvald í anda hinn-
ar fornu tíðar og kunni þvi bet-
ur, að alþýða manna mæti vald-
ið og bæri fyrir j>vi nokkura
virðingu. En liann var ekki refs-
ingasamur. liann fór yfirleitt
vel með valdið og krafðist j)ess
al' sjálfum sér, að ekki íélli
blettur á embættisheiðurinn. Og
það er lika áreiðanlegt, að
skjöldur hans var lireinn og
óflekkaður alla tíð.
Hann var hverjum manni
reglusamari í störfum og kunni
illa flaustri og hroðvirkni. —-
Mælt er, að Magnús landshöfð-
ingi Stephensen hafi talið liann
einn hinna allra bestu og reglu-
sömustu sýslumanna.
Sigurður Þórðarson tók all-
mikinn j)átt i stjórnmálum og
var talið, að hann hetði oftar
en einu sinni ráðið að mestu
þingmannskjöri í Mýrasýslu.
Hann var manna kappsamast-
ur, þar sem hann lagðist á sveií,
og lét ekki hlut sinn að óreyndu.
Hann hefir ritað allmikið uni
stjórnmál og þykir ekki lilýða
að rifja upp efni j)ess hér. Hann
var prýðilega ritfær maður, á-
deilinn nokkuð og liarðskeytt-
ur i gai’ð andstæðinga sinna, og
gerðist ærið hölsýnn um hag
lands og j)jóðar hin síðari árin.
— Hann var manna geðríkast-
xu* að eðlisfari og konx sá þátt-
ur skaplyndisins mjög fram í
ritum hans.
Sigurður Þórðarson var list-
elskur maður. Sérstaklega hafði
liann nxikið yndi af söng og
hljóðfæraslætti og var vel dóm-
hær á j)á hluti. En ekki íanst
honum til um alt sönglistar-
gutl, enda stefndi Iiugur hans
hátt í þeim efnum.
Hann var glæsilegur maður
á yngri árumv fríður sýnum,
vart mcðalmaður á hæð, jxrek-
inn og karlmannlegur. Gleði-
maður mun liann hafa verið
nokkur framan af ævinni, en
Jxó hófsamur jafnan. Síðustu ár-
in í Arnarholti var hann orðinn
stirður og þungur til ferðalaga,
enda sjaldan heill heilsu.
Hann fluttist til Reykjavíkur
1915 og dvaldist hér upp frá því.
Var um eitt skeið lögfræðilegur
ráðunautur Landsbankans, en
hafði látið af þeim störfum fyr-
ir nokkurum árum, sakir van-
lxeilsu,
Sigurður 'Þórðarson var greið,-
vikinn nxaður og mun hafa tek-
ið nærri sér, að synja unx hjálp
nauðleitarmönnum, er til lians
sóttu. Hann var talinn allvel
cfnum búinn, er hann lét aí
embætti, en mjög ixiunu þau
efni liafa verið til jxurðar geng-
in, er hann féll i valinn.
Með Sigurði sýslumanni
Þórðarsyni cr góður máður til
moldar genginn, mikilhæfur
maður og merkilcgur fyrir
margra hluta sakir.
Hann var ríklundaður héraðs-
höfðingi og virðulegur fulltrúi
hins forna embættisvalds, sem
nú virðist vera að liða undir lok
hér á landi.
Riga,. 29. okt..
Unitcd Press. - FB.
Viðskifti Breta og Lettlendinga..
Nefiid manna leggar innan
skamms a,f 'stað til London íil
þess að serma um vihski ftamál viö
Bretastjórn iyrir hönd ríkisstjórti-
arinnar í Lcttlandí.
London, 29. okt.
United Press. - FB.
Uppþotsmenn dáemdir.
Menn ])eir, sem valdir voru aö
óspektunum í Iok Rydepark-
fundarins í gær, hafa fengi'ð mis-
munandi dóma. Nokkrir sluppu
með lágar sektir, aðrir voru dæmd-
ir í alt aö misseris fangelsi, eti
einn jæirra, sem handtekinn var,
var sýknaður.
Britssel. 29. okt.
Uniterl Press. - FB.
Þingrof í Belgíú,
Báðar deildir J)jóðj)ingsihs voru
rofnar í dag og fara nýjar kosn-
mgar fram }). 27. nóvember.
París 29. okt.
United Press. - FB.
Afvopnunartillögur Frakka.
Fulltrúadéild þjóSþingsins hef-
ir meS 430:20 atkvæSum fallist
á afvopnunartillögur ríkisstjórnar-
innar i aSaiatriðuni, en aSalmark-
nii'ð hennar með tillögunum er aö
koma á öruggu hermálakerfi; sem
Evrópuríkin fallist á sameigin-
lega. M. a. er gert ráð íyrir stutt-
iim herþjónustutíma í skylduher-
})jónustu, en bannaS að hafa her-
liS, er i séu menn, er hafa her-
mensku a8 atvinnugrein. Er gert
ráS fyrir, aö ríkisvarSliSiS j)ýska
(Reichswehr) verSi banna'S. Al-
J)jóSaeftirlit á aS hafa meS her-
málurn og eiga j)eir, setn eftirlit-
ið hafa með höndum, aS hafa rétt-
indi til aS framkvæma hvers kyris
athugánir í sambandi við eftirlit.;-
starfsenxi sína. Um þaö bil 150
jhngmenn greiddu ekki atkvæSi.
Osló, 27. október.
NRP. - FB.
Norskar loftskeytafregnir.
FuIIlrúar á fundi iðnaðarsaiu-
hands Norðurlanda, er haldinn
lxefir verið hér undanfarna daga,
sainþyktu einróma ályktun jxess
efnis, að Norðui’lönd ætti fram-
vegis að vinna að viðgangi
frjálslegrar verslunarstefnu.
CJtan af landi
ísafirði 29. okt. — FB.
í fyrrakveld rákust tveir bátar
fyrir utan Hnífsdal. Var annar
]>eirra Samvirjnufélagsbáturinn
Gunnibtjörn, er var á léiS til fiskj-
ar, en hinn Þorsteinn SvörfuSur,
er var á leiS' norðan frá SiglufirSi.
Sökk Þorsteinn sanxstundis svo
skipsverjar björgúðust meS naum-
indunx yfir í Gunnbjörn, er ekki
sakaði. Prófum er ekki lekiS út ar
árekstrinum.
Fremur tregnr afli að undan-
förnu. Mestailur fiskur settur í ís.
Enskur botnvörpungnr á vegum
Samvinnufélagsins fór héðan i
gærkvekli meS 60 smálestir. Sur-
])rise fró o.innig í gærkveldi meS
fisk frá Bolyíkingum og Hnífs-
dælum.
HávarSur seldi afla í Grimsby
i gær fyrir 1200 sterlingspund.
Skúmsstaðakirkja 0 fl.
Dr. Hanr.es Þorsteinsson stend-
tu enn á þvi fastara en fótunum,
a'S Einar Herjólfsson hafi veriS
íslendingur og veriS veginn á
SkúmsstöSum í Landeyjum, sbr.
grein hans i Vísi 25. }>. m. Engiu
ný rök, sem teljfmdi séu, hefir
hann dregið frant í Jiessart seinni
grein sinni. Snýst ntál hans aS all-
miklu leyti um þaS aS sýna frant
á. hve lítt kunnur staSur Skúms-
staðir á Eyrarbakka hafi veriS og
dregfttr nú jafnvel í efa, að |>ar
hafi nokkur kirkja verio, þaS sé
„aöeins óáreiSanleg munnmæli
(meSal Eyrijekkinga)“. ÞaS er nú
aS vísti rétt, a'ð fornar heimildir
íslenskar nefna ekki þessa kirkjtt,
]>aS eg veit, en vafalaust jtykir j)ó,
aS kirkja hafi veriö j)ar og verS-
ur jjví ekki mótmælt. Ert ástæöan
til J>ess, aS svo fátt er unx þetta
ktmnugt, er J)ó ofboö ljós og vil
eg leyfa ntér a'ð benda dr. H. Þ..
á hana. Þaö gildir sama um kirkj-
una á SkúmsstöSum á Eyrar-
bakka eins og kirkjuna í Hafnar-
firSi og aö Gásum í EyjafirSi;
þær voru allar útlendingakirkjur
og lágu ekki undir íslensku bisk-
upsstólana, heldur þann erlendan
biskupsstól, sem hlut átti aö máli.
Þe'ss vegna eru kirkjur þessar svo
lítt kunnar sem raun er á, engir
máldagar jteirra til eöa önnur
gögn. ÞaÖ er skamt síSan menn
vissu yfirleitt 11111 jtessar. útlendu
kirkjur, t. d. Hafnarfjaröarkirkju.
Sú kirkja var j)ó meS koparjmki
og munu fáar kirkjur haía veriö
svo vandaöar hér á landi (sbr.
Skrá um tslensk skjöl i erlendum
söfnum, bls. 107; x Landsbóka-
safni). Kirkjan á Gásurn hefir
veriö grafin út og tnæld; hefir
hún veriö 20 álnir á lengd..8Vá
alin á breidd og kórinn 6\6 álnir
(Árbók, Fornleifafélagsins 1908,
bls. 7). ÞaS er ])vi eigi víst, aö
Skúmsstaðakirkja hafi verið „eitt-
hvert kirkjukríli — eins og t. d. í
IiafnarfirSi" svo sem dr. H. Þ.
segir í fyrri grein sinni. Um stærS
Hafnarfjarðarkirkju er ekkert
kunnugt og j)ví síSur um stærS
Skúmsstaöakirkju. Dr. H. Þ. veit
ekki nema J>ær hafi veriS meSal-
kirkjur eSa vel jtaS, sbr. stærð
Gásakirkjtt. Hattn getur ekkert
r.m j)aS fulíyrt, fremur en aSrir
menn. SömuleiSis er ósennilegt, aS
kirkjur þessar hafi veriS lítt
kunnar á sinni tíS. Þvert á móti er
ekkert sennilegra cn þær hafi yfir-
leitt verið k.unnar unx land allt, |
engu si'ður en t. d. kaþólska kirkj- J
an í Reykjavík (einnig áður en '
hún varS slíkt stórhýsi sem hún cr i
nú) cr kunn öllunl þorra manna á
landi hér, enda þótt hún standi
ekki. undir biskupinum yfir ís-
landi. Hins vegar tnýfídi menn 'áS
fEr hfið
yöar
slæm?
Ef þér hafi'ð saxa, spningna húS,
fílapensa eða lniSornia, notið þá
Kósól Glycerin, sem er liið full-
koxnnasta hörundslyf, er strax
græ'ðir og mýkir liúðina og gerir
hana silkimjúka og fagra. Varist
eftirlíkingar. Gætið þess að nafnið
Kósól sé á unibúðnnuin.
Fæst i Laugavegs Apóteki, lyfja-
búðinni Iðunn og víðar.
HL.f. Efnagerð Reykjavíkur
nokkurum öldum liönum leita ár-
angurslaust að heimilcium um
kaþólsku kirkjuna í skjalasafni
biskups. Má af jtessu ntarka, aS
varlegt er aS álykta ntikiS um
okynni útlendingakirkjunnar á
SkúmsstöSum á Eyrarbakka, þó
að ekki finnist gögn um hana í
fornum skjölum hér á landi.
Um vetursetu Einars Herjólfs-
sonar á Evrarbakka eru auSvitaS
engar heimildir, en eg setti ]>aö
franx senx tilgátu, sent mér virtist
cftir atvikuin sennileg og í sam-
ræmi.viS ]>á skoSun mína, aS Ein-
ar hafi verið norskur kaupmaSúr
og veginn á Eyaébakka. Er sú
ályktun mín engu ósennilegri en
sú tilgáta dr. H. Þ„ aS Einar hafi
hætt farmensku eftir aS hann
flutti út SvartadauSa 1402, því aS
fyrir ])vi eru ettgar heimildir.
Þvert á móti bendir j>aS á hiB
gagnstæSa, að Einar er viðriðinn
alj)ingisúrskufS um flutning á
vöru milli landa 1409. Annars
sýndi eg fram á ]>aS í íyrri grein
minni, aS ]>að skjal sannar ekkert
ura j)jóöerni Einars. j)ar sem und-
ir j>aö skrifa bæSi Islendingar og
Norömenn.
Eg skal nú ekki fara lengra út
í þetta mál eSa endurtaka ])aö,
sem eg hefi sagt i fyrri grein
minni. Eg þykist J)ó hafa unniS
j>aS á, að framvegis nntni enginn,
sem rannsakar ]>etta efni fdutlaust,
leyfa sér aö fullvrSa, að Einar
Herjólfsson hafi verið íslending-
ur. Eg skal aö vísu játa, aS ekki
cr hægt aS sanna, a'S hann hafi
veriS norskur, en allmiklar líkur
hefi eg j)ó íært fyrir því.
Seinni grein dr. H. Þ. gefur all-
rikulegt tileíni til ónijúkra orða
i hans garö i ]>essu svari mínu, erx
eg ætla aS stiila mig um aS svara
í þeim tón. ÞaS ætti aS vera hægt
að rökræöa opinlrerlega viö kunn-
ingja sinn um fræSileg efni, án
jxess aö fara að sveigja að honum
])ersónulega. Læt eg svo þetta
rnál útrætt af minni hálfu.
Guðni Jónsson.