Vísir - 29.10.1932, Síða 3

Vísir - 29.10.1932, Síða 3
HISIB Frá Olympíuleikunnm í Los Angeles. Spjótkast (úrsJit). Þessi forn- fræga íþrótt hefir verið á leik- skrá ölympiuleikanna siðan á millileikunum í Aþenu 1906, — sem, cins og áður er sagt, telj- ast ekki til hinna reglulegu Olympíuleika. — Þetta var fyrsta sinn sem spjótkast var þrevtl á alþjóða-leikmóti. Á þessum leikum og leikunum í London, 1908, og Stokkhólmi, 1912, vann Svíinn Erik Lem- ming sigur; oftast á nýjum heimsmetum. A Stokkliólms- leikunum var fyrsta sinn i olympiskri samkepni kastað yfir 60 m. ((>0.64), og þótti það svo mikið afrek, að Lemming var líkt við kastvél, sem gerð væri af holdi og blóði; liann þótti varla menskur í iþrótt sinni. Á þeim leikum var einn- ig þreytt beggja handa kast. Það vann Finninn Saaristo. (Hann fór síðar til Þýskalands, á striðsárunum, og var kenn- ari í haiidsprengjukasti í her Þjóðverja, og liafði lengi heimsmet í þeirri ,,íþrótt“). Á leikunum í Antwerpen 1920 vann Finninn Myyrá. Þá voru fjórir Finnar fyrstir, og besti maour Svia varð ekki betri en 6. maður. Á leikununi i Paris 1921, varð Myyrá aftur fyrstur. Þá áttu Svíar 2. mann. Og á Amstcrdamleikunum varð Svi- inn Lundqúist fyrstur, en Finn- ar áttu þá engan af fyrstu þrem mönnunum. Þessar tvær Norð- urlandaþjóðir liafa þvi skiíst á að vinna spjótkastið áOl.leik- unum; Sviar fjórum sinnum, ef millileikarnir grisku eru taldir með, en Finnar jirisvar, ef beggja handa sigur Saaris- to’s er meðtalinn. Má því gcta nærri, að Svíum þeim er þarna voru, hafi svið- ið allmjög, að eiga engan mann i leiknum að þessu sinni. En þeir hugguðu sig þó við það, að Finnum mundi takast að færa licim sigurinn, svo spjót- kastið Iréldi áfrarn að verða ,,Norðurlanda-grein“. Þessi vorr virtist þó ætla að verða lræpirr, þvi að Þjóðverj- inn Weimann, sem kastaði fjvslur, byrjaði með 68.18 m. kastr, eða vel 1V2 m. lengra en Olvnapiumetið! En rræst kom heimsmeistarinn, Finninn Jár- vinen! Og eftir það þurfti ekki að bera kvíðboga fyrir því, að Norðurlönd biðu ósigur. — 71.25 m.! Það fór undrunar- •og aðdáunar-gnýr urrr manrr- fjöldann. Þetta kast var fulln- aðarúrskurður um það, liver ynni, því engirín liinna lrafði líkindi til að fara franr úr því. Enda bar lranrr svo af, að eng- inrr keppinauta hans fór franr úr stysta kasti hans, nema því síðasta, sem liann kastaði eft- ir að hann var hálfklæddur. Næstur honum kastaði annar Finni, Sippala, 68.14 m., best i undanköstunum. Fjórði varð Bartlett, Bandar., 64.50 nr. best i undanköstum. Fimti Penttilá, Finnl., 64.28 m. og sjötti mað- ur til úrslita varð Churchill, Bandar., með 63.24 m. kasti. — í síðasta undankasti sínu kast- aði Járvinen því kasti, sem hann sigraði á, og framvegis gildir sem Olvmpiumet, 72.71 tn. Norðmaðurinn Sunde, sem menn væntu sér nokkurs af, vegna þess, að hann hafði sett riýtt norskt met nokkrit fyrir leikana með 67.04 m., var sýni- „Jeg hefi reynt ura da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir hitt neitt sem jafnast á viö Lux hand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjúku “ Allar fagrar konur nota hvítu iíf Lux handsápuna vegna þess, hún M heldur hörundi þeirra jafnvel enn || þá mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. LUX UANDSÁPAN 0/50 aura M-UTS 209-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGBT, ENGLA Verslun mín er flutt á Laugaveg 41. Sígurður Kiartansson. lega lítt þjálfaður, og mistókst algerlega Jrarna. Japanar tveir voru og þarna. Náði annar þeirra um 65 m. kasti, en steig framyfir og ógilti kastið. Hinn kastaði tæpa 60 rn. t úrslitunum báru Finnarnir algertega al'. Járvinen lréll á- fram 70 nretra kast-sýningu sinni og Sippala og Penttilá köstuðu fram úr Þjóðverjan- um og' Bandaríkjamönnunum. Þjóðverjinn Weimann, sem lryrjaði svo glæsilega, lrélt sig r kringum 61 nr. í úrslitaköst- nnum, og Bandaríkjarnennirn- ir köstuðu því styttra, senr lengra leið á leikinn. Honum lauk því með glæsilegum sigri Finna. Röðin í úrslitununr varð þessi: 1. Matti Járvinen, Finnl., 72.71 rrr.; 2. Mattt Sippala, Finnl., 69.80 m.; 3. Eino Pent- tilá, Finnl., 68.70 nr.; 4. Wei- niau, Þýskal., 68.18 m.; 5. Bart- lett, Bandar., 64.50 m.; 6. Clrur- chill, Bandar., 163.24 rn. Kösl Járvinens voru: 71,25, 70.42, 72.71, 71.31, 72.56, 67.93. Köst Sippala voru: 68.14, 63.18, 66.53, 62.98, 61.22, 69.80. Köst Penttilá voru: 60.04, 64.13, 64.28, 65.40, 68.70, 66.86. Sýna þessar kastraðir greini- legar en sjálfar aðal tölurnar, hve mjög Járvinen hefir borið af löndum sinunr, — hvað þá hinum, — og svo lrve ágætir kappleikanrenrr Sippala og Penttilá reyndust þarna, að fara franr úr keppinautum sin- unr i síðustu köstunum. Þetta var glæsilegasti og vin- sælasti sigur Finna á Glympiu- leikunum að þessu sinni, og menn tóku þvi með hrifn- ingu, er fáni Finna var dreginn að lrún á öllum fánastöngunum olympisku. Messur á morgun. í dómkirkjuimi: Kl. n , síra Biarni Jónsson (Ferming). Kl. 3 (ekki 2 eins og vanalega), síra Friörik Hallgrímsson. (Barna- guSsþjónusta). Engin síðdegis- messa. í fríkirkiunni: Kl. 12, síra Árni SigurSsson. (Ferming). i ÞjóSkirkiunni í HafnarfirSi; Kl. 1)4, síra GarSar Þorsteinsson. ( Altarisganga). í fríkirkjunni í HafnarfirSi: Ki. 8)4 e. h., sír t Jón AuSuns. (Kveld- söngur. Allra sálna messa). í ASventkirkjunni: Kl. 8. e. h. O. J. Olsen. Umtalsefni: „Tíminn og mennirnir". Landakotskirkja. Jesú Konungs messa. Biskups hámessa kl. 9 árdegis. Biskups guðsþjónusta með prédikun kl. 6 síðd. Veðrið í morgun: Hiti i Reykjavík 2 stig, ísafirði O, Akurcyri o, SeySisfirSi 1, Vest- mannaeyjum 2, Stykkishólmi o. Blönduósi o. Hólum í HornafirSi 3, Grindávík 2, Færeyjum 6, Juli- anehaab 1, jan Mayen 4, Ang- magsalik -f-i stig. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn, Hjaltlandi og Tynemouth). Mestur liiti Iiér í gær 4 stig, minstur —o. Úrkoma 1,5 ntm. Yfirlit: LægS’á milli íslands og Skotlands á hreyfingu suSaust- trr eSa austureftir. Horfur: SuS- vesturland, Faxaflói: NorSan og norSaustan kaldi. Léttir ttl. BreiSa- fjörSur: NorSaustan kaldi. ViSast úrkomulaust. VestfirSir, .NorSur- larid, norSausturland, AustfirSir; NorSaustan kaldi. Allhvass út af VestfjörSuir.. Snjóél. SuSaustur- land : Norðaustan kaldi. Úrkomu- laust. Höfnin. Botnvörpungurinn Gevsir fór héSan í gær áleiSis til útlanda meS ísfisksafla fullfermdur. Keypti hann fisk á Vestfjörðum til viSbótar viS afla sinn. LínuveiS- arinn ÞormóSur frá Akttreyri, sem kom í gær, fór samdæg'itrs áleiðis tii útlanda nieS ísfisksafla. Þýska fisktökuskipiS Brigitta Storm kom hingað í gær úr fisktökuerindum á höfnum úti úrn land. Tekur hér fisk til víðbótar og fer hé.San i dag áleiSis til útlanda. Botnv. Sindri er nýlega farinn til Vest- fjarSá til þess aö taka fisk til út- flutnings. G.s. ísland fer héSan í kveld til útlanda. E.s. SuSurland ‘kom í gærkveldi úr Borgarnesi. Skip Eimskipafélagsinns. Dettifoss og Gullfoss eru á út- leiS. Brúaríoss fer vestur á mánu- dag. Lagarfoss fer frá Osló í dag áleiSis til Kaupmannahafnar. Sel- foss fer frá Álasttndi í dag áleið- is til Antverpen. GoSafoss er vænt- anlegur hingaS kl. 7 í kveld frá útlöndum. Hjúskapur. Nýlega vortt gefin santan i hjónahand ungfrú Oddrún Einars- dóttir frá BúSarhóli í Landeyjum og Magnús Jónsson frá Þingeyr- unt. Jón Skagan gaf þau santan. Heimili þeirra er á Lokastig 9 hér í 'hæntim. í dag verða gefin saman í Vestmannaeyjum Fjóla Þor- steinsdóttir og Harald Björns- son, símamaður. Sendiherrafregn í dag hermir, aö fóiksþingið ■hafi lokiö fundutn sínum í gær- kveldi. Rætt var og samþykt frurn- varp ríkisstjórnarinnar um bráSa- birgSaframlengingu gjaldeyrislag- anna frá 1. jan. áð telja. BoSskap- ur um þingrof er væntanlegur t dag. Embætti. Stefán Guðnason læknir hefir verið skipaður hér aðstoðar- læknir í Dalahéraði. Litla leikfélagið sýnir barna- og gaman-leik- inn „Þegiðu strákur“ á morgun kl. 3,30 i síðasta sinn. Aðgöngu- miðar seldir í dag og á morgun. Gullverð ísl. krónu er nú 55.18. Gengið í dag. Sterlingspund .... Kr. 22,15 Dollar .............. — 6.76)4 100 ríkismörk .......— 161.05 — frakkn. fr.....— 26.74 — belgur ........— 94.04 — svissn. fr.....- 130.57 — lírur.......... 34.80 — pesetar .......— 55.66 — gyllini .......— 272.26 — tékkósl. kr....— 20.23 — sænskar kr. ... — 115.99 — norskar kr.....— 113.11 — danskar kr.....— 115.24 Félag útvarpsnotanda efndi til fundar í gærkvekli í kaupþingssalnum. Var fundur- inn fjöknennur og umræður iniklar. — Snerust þær aðal- lega um embættisrekstur út- varpsstjórans, Jónasar Þor- bergssonar. Hóf Magnús Jóns- son alþm. umræður um það efni. Bar hann fram svohljóð- andi tillögu: „Fundur Félags út- varpsnotanda áhktar að lýsa vantrausti á núverandi útvarps- stjóra, Jónasi I>orberg3syni, og beinir til ráðherra þvi áliti sínu, að framkoma hans hafi verið með þeim hætti, að álit út- varpsins og starfsemi bíði lrnekki við það, að hann gegni starfinu áfram. l"elur fundurinn félagsstjórninni að koma álykt- un þessari til hlutaðeigandi ráð- herra eigi síðar en á morgun.“ — Tillagan var samþykt með 106 atkvæðum gegn 8. Eftirfar- andi tillaga var borin frarn af Ásgeiri L. Jónssyni verkfr.: — „Félag útvarpsnotanda beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnar- innar, að hún láti fram fara op- inbera rannsókn viðvíkjandi meðferð útvarpssstjérra á fjár- málum útvarpsins.“ Var tillag- an samþ. með 86 samliljóða at- kv. Sigurður Baldvinsson bar fram rökstudda dagskrá um að visa þessu máli frá fundinum, en bún var feld með 101:9 at- kvæðum. Þátt í umræðum tóku m. a., auk þeirra, sem að fram- an eru taldir: Jónas Þorbergs- son, Jónas Jónsson skólastjóri, Hannes dýralæknir Jónsson, og Guðbr. Jónsson. \ Kvæðamannafélagið Iðunn efnir til kvæjBasken'tunar í kveld. Hefst skemtun þcssi kl. 8)4 I og fer fram í Varðarhúsiiiu. Verð- ur ]rar kve'ðið mikiö af smellnuin og vel ortum stökum og veröur þarna vafalaust góð skenrtun og fjölmenni saman komiö á aö hlýöa. FélagiS var stofnaö 1929 og heíir félagatalan þrefaldast frá því er félagið var stofnað eða vel það. Er það vottur þess, að1 félagið séstarf- andi og vel vakandi, enda er unnið aí kappi að því að efl;a gengn, kvæðaiþróttarinnar í landinu og fá almenning til að meta hana setn vert er. Félágínu er að verða tals- vert ágengt 'og mun þaö sjást i kveld. X. Valur. A og B-liðs æfing á morgun kl. 2 n iþróttavellinupri. 70 ára er í dag Guðbjörg Ásgrímsdótt- ir, Laugaveg 26. Er líklegt að margur verði til að líta heim tií gömlu konunnar í dag og gleðia hana. x. S j ómaimakveð ja. 28. okt. Mótt. 29. okt. FB. Farnir áieiðis til útlanda. Vel- li'ðan. Kærar kveðjur. • Skipverjar á Agli. Náttúrufræðifélagið liefur samkomu í náttúru- sögu-bekk mentaskólans, mánu- daginn 31. okt., kl. 8)4 siðdegis. Sund b jörgunarnámskeið Ármanns og K. R. lieldur áfram á morgun í sundlaugun- um kl. 1 Yo síðd. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Barnatími (sira Sigurður Einarsson). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Leikþáttur (Haraldur Björnsson o. fl.). 21,00 Tónleikar (Útvarps- tríóið). Grammófón: Suite No. 3» eftir Bach. Danslög til kl. 24. Nörskar loftskeytafregnir. Qsló, 26. október. NRP. - FB. Hinn munnlegi málaflutning- ur i Grænlandsmálinu fyrir al- þjóðadónistóliniun fer fram þ. 21. nóvember.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.