Vísir - 31.10.1932, Side 2

Vísir - 31.10.1932, Side 2
V I S I R Ito HmrHM & Oilsbhi M Heildsölubirgdir: Appelsínnr - Epli - Lanknr. Símskeyti --o-- Manchester 29. okt. United Press. - FB. Vefaradeilan enn. Sarnkomulag- ]taö sem gert var um síðastliöna helgi, um launa- kjör og vinnutíma vefaranna, af eigendum baðmullarverkstniðjanna og fulltrúmn vefaranna, hefir nú verið til atkvæðagreiðslu innan Sambands vefarafélaganna, og liefir það hafnaö samkomulagina með miklum meiri hluta atkvæða Berlin 29. okt. United Press. - FB. Afvopnunartillögur Frakka og undirtektir Þjóðverja. United Prcss hefir átt viðtal við fulltrúa rikisstjórnarinnar um ræðu þá, er Herriot forsætisráö- herra Frakklands, hélt á þingi 1 gær (föstuciEg) urn afvopnunartii- lögur Frakka. Kvaö talsmaður þýsku ríkisstjórnarinnar hana ekki geta fallist á ræðu Herriots i ein- stökum atrioum, en lagði áhershi á það. að eftirektarvert væri og mikilvægt, að Frakkar hefði uú í fyrsta sinni horfið frá þeirri skoðun, að engu mætti hrófla við Versalaíriðarsamningunum. Talið er, að ræða Herriots muni verða lögð til grundvallar fyrir frekari umræðum um afvopnunarmálin. Madrid 19. okt. United Press. - FB. Frá Spáni. Viðskifta og fjármálahorfurnar á Spáni er nú öllu vænlegri en verið hefir og er meginorsökin sú, að hveitiuppskeran í ár varð meiri en nokkru sinni áður, eða miklnm niuh meiri en árlegt meðaltal upp- skcrunnar seinustu tíu árin. Er tai- ið víst, að hveitiuppskeran nemi meiru en bjóoín þarf til eigin nota, og verði því hægt að geyma all* verulegan híuta hennar til næsta árs. Ekkert hveiti þarf því að flytja inn á næstu mánuðum. Er það. Spánverjum mikið fagnaðar- efni að komast hjá hveitiinnflutn- ingi, |)ví að viðskiftajöfnuðurinn er ekki hagstæður, en hinsvegar þár.f að vinna að því, að pesetar falli ekki, og hefir það því góð áhrif einnig í því efni, að ekki þarf að láta af hendi erlendan gjald- eyri til hveitikaupa. Að undan- förnn hefir gengi peseta í hlut- fall viö dollar verið hagstæðara en áður eða 12,25 á dollar, en ail- an seinni hluta súmars 1245. ‘ marsmánuði siðastliðnum hinsvegar var gengi peseta 1 hlutfalli við dollar 13,15 og 13,05. Þegar út- flutningur á appelsínum og öðrum ávöxtum hefst eftir 1—2 mátiiioi frá Valencia, Castellon,- Murcia og fleiri stöðum verður um mikinu innflutning erlends gjaldeyris að ræða. London United Pres^BHp' Uppþot. Tuttugu menn meiddust i skær- um milli lögreglunnar og hungur- göngumanna í gær. Fóru hungur- göngumennirnir í kröfugöngu og söfnuðust saman á Tafalgar Square. Safnaðist þar saman múg- ur og margnrenni, að þvi er menn ætla ttm 25,000 manns. Fimtán hundruð lögreglumenn, riðandi og fótgangandi, voru þarna, og beitti fótgöngulið lögreglunnar kylfu.m ’sínum. Uppj)otið var ekki alvar- legs eðlis. Aþenuborg 31. okt United Press. - FB. Stjórnarskifti í Grikklandi. Venizelos-stjórnin hcfir beðist lausnar. Saldaris formaöur alþýðu- flokksins gerir tilráun til þess að mynda, nýja samsteypustjórn. Skyldur. —o— II. Nú er það heimtað, aö ölluni verði séð fyrir vinnu, og það er talin skylda þjóðfélags og bæj- arfélags, að uppfylla þá kröfu. „Hver maður á heimting á því að fá að vinna,“ segja jafnaðar- menn og kommúnistar. Hér skal nú ekki farið íliörg- um orðum um það, livernig jafnaðarmönnum og kommún- istum mundi takast að uppfylla þessa „skyldu“, ef það væri þeir, sem með völdin færi hér i Reykjavjk. En það er alkunn- ugt, að um þessar mundir er atvinnuleysi ekki síður ríkjandi í ýmsum þeim stöðum, þar sem jafnaðarmenn fara með völd. En hvergi hefir verið fullnægt þeirri kröfu, að veita öllum stöðuga vinnu. — Og jafnvel ekki í Rússlandi, sjálfri „jtara- disi“ kommúnismans, hefir þetta tekist, og þar er nú yfirvofandi hungursneyð í ýmsum liéruð- um, að því er simfregnir það- að herma. — Um Rússland má þó segja, að þar liafi þjóðfé- lagið, eða þeir, sém þar fara með völdin, tekist þá skyldu á liendur, að sjá öllum fyrir at- vinnu, með þvi að taka atvinnu- reksturinn vfirleitl i sínar hendur. En samkvæmt því þjóðskipu- lagi, scm við búum við, livilir engin slík skylda á Jijóðfélag- inu eða sveitar- eða hæjarfé- lögum, enda væri það gersam- lega óframkvæmanlegt. Hér er það viðurkend skylda hvers ein- staklings, fyrst og fremst, að sjá fyrir sér sjálfur, að sjá sér sjálfum fyrir atvinnu og að framfleyta fjölskyldu sinni. Þá fyrst, þegar einstaklinginn þrýt- ur krafta, og liann getur ekki lengur framfleytt sér og sinum, af eigin ramleik, kemur til kasta þess opinbera. Og þá fer það að sjálfsögðu eftir atvikum, á livern háit það opinhera veit- ir sína aðstoð. Það getur gert það með þvi, að veita mönnum atvinnu, ef það er talið hag- kvæmara, heldur en að vcita beinan framfærslustyrk. En það er hlátt áfram ekkert vit i þvi, að setja nokkrar algildar reglur um það, livernig að því skuli farið. Það verður að fara eftir því, hvað lientar hest í liverju tilfelli og á liverjum tíma. Það væri ekkert vit í því, og kæmi að engu gagni, að bjóða óverk- færum manni atvinnu, sem hann gæti ekki af hendi leyst. Það er heldur ekkert vit í þvi, að reka jafnvel fullhraitsta menn út í qfært veður, til að vinna einhverja vinnu, sem þarfleg gæti þó verið undir öðr- um kringumstæðum. Hér i Reykjavík var það ráð upp tekið i sumar, að stofna til atvinnubóta, að láta fram- kvæma ýmisleg verk, sem að vísu ekki hafði verið ráðgert að framkvæma á þessu ári, en í sjálfu sér eru þó nauðsynja- verk. En þó að liagkvæmt þætti að gripa til þess úrræðis um sumartímann, þá er augljóst, að um vetrartímann getur ver- ið alt öðru máli að gegna. Að minsta kosti hlýtur öllum að vera það ljóst, að slík vinna hef- ir alt annað verðgildi, unnin að sumri, heldur en að vetri. Það er þvi líka augljóst, að það hlýt- ur að vera athugunarefni, hvort greiða skuli sama kaup fyrir vinnuna, ú livaða tíma sem unn- ið er. — Þvi mun nú vera hag- að svo i Rússlandi, að þeir, sem vinna hjá ríkinu, t. d. í verk- smiðjum, fá það afskamtað i vörum, sem þeir þurfa lil fram- færis sér og sínum, en kaup er ekki goldið i peningum sam- kvæmt taxta verklýðsfélaga. Og hér á landi var það að minsta kosti fvrrum þckt fyrirkomu- lag, að menn gerðusl „matvinn- ungar“, þegar lítið var um at- vinnu eða vinnuskilyrði voru örðug. Nú á timum mun slikt talið hin mesta óliæfa, livað sem örðugleikunum líður. Og kom- múnistar hér á landi munu jafn- vel ekki vilja sætta sig við rúss- neska fyrirkomulagið, þó að þeir telji það ágætt í Rússlandi. En hér stoðar elckert að tala um skyldur, án þess að athuga hvað kleift er. Það viðurkenna allir, að æskilegast væri, að all- ir hefði sem mestar tekjur. Það sjá menn og skilja, án j>ess að fá umsögn erlendra hagfræð- inga. En þær tekjur vcrða gagnslitlar til langframa, ef ekki skapast raunverulegt vepð- mæti, sem þeim svarar. Til þess að hæta úr atvinnuleysinu er ekkert annað ráð, en að koma atvinnurekstri landsmanna í það horf, að liann beri sig. Og í þvi sambandi má henda á skyldu, sem hvílir á ölluni, sem að atvinnurekstrinum standa, ekki að eins á atvinnurekönd- um, heldur einnig á vérkamönn- unum og leiðtogum þeirra, og sú skylda er að vinna saman að þvi, að koma atvinnurekstr- inum í það horf, að hann geti veitt öllum lífvænlega atvinnu. Morgnnn llfsins. Katanesfólkið. —o— Jvristmanni Guðmundssyni hefir þegar verið skipað til sæt- is meðal góðra eða jafnvel bestu rithöfunda á Norðurlönd- # um. — Hánn er mikilvirkur rithöf- undur og skrifar b<ík á ári liverju. Hitt er þó mikilsverð- ara, að liann er góðúr ríthöf- undur og mun enn eiga eftir að vaxa og þroskast. , „Morgunn lífsins“ er ágæt skáldsaga og munu ýmsir telja hana Jiesta verk höfundarins. Það er Jk'i hæpið að liún sé það. Sennilega er „Den ])lá kyst“ meira listaverk, jxí að hún „láti ininna yfir sér“. »Þár er sagt af mikilli list frá því, sem sumum mun jivkja litið efni, og er shkt ekki á allra færi. Væntanlega verður þess eklci langt að bíða. að ]>eirri ágætu skáldsögu verði snúið á islensku. „Morgunn lífsins" er merki- leg skáldsaga. Hún segir frá geðríku og stórbrotnu jólki, Jiar sem eru höfuS-söguhetjurnar, Jmui Halldór Bersason og Salvör. Halldór er merkilegur maður og frábær um smnt. Mun liann eiga fáa sína líka í íslenskum bókmentum siðari tíma. „Vísir“ hefir áður getið atl- ítarlega um „Morgunn lífsins“ (Jiegar bókin kom út á norsku) og Jiykir Jiví ekki ástæða til, að aulca mildu við þessar línur. -— „Morgunn Iífsins“ er ein Jieiira góðu bóka, sem enginn hættir yið að lesa, fyrr en lokið er, sá er á henni byrjar. Guðm. G. Ilagalín liefir snú- ið sögunni á íslensku og tekist vel yfirleitt, að ])ví er séð verð- ur við skjotan lestur. Sennilega mætti þó finna nokkur lykkju- föll, ef vel væri leitað, en víða er málið prýðis-fagurt og Jiýð- andauum til mikils sóma. Sagan er prentuð á Akureyriy en útgefandi er Ölafur Eriings- son, prenlari hér í bænum. Hef- ir hann gefið út all-margar bæk- ur síðustu árin og vandað til eft- ir föngum. Það er ekki vansalaust, að bækur Gunnars Gunnarssonar, allar Iiinar ágætustu að minsta kosti, skuli ekki vera til á móð- urmáli höfundarins. Gunnar ber hróður Islands um víða ver- öld, en hér heima er skáldverk- um hans, mörguin og merkileg- um, lítill gaumur gefinn. Mundi þó Gunnari, slíkur Islendingur sem liann er í raun og veru, fátt kærara, en að starf hans væri að einhverju metið heima á ættlandinu. Ólafur Erlingsson hóf ágætl starf, er lianii tók sér • fyrir hendur, að gefa út á íslensku slíka hók, sem „Morgunn líl’s- ins“. Vonandi heldur hann á- fram að gefa út bækur Krist- manns Guðmundssonar og ætti ekki að hafa hallann of. Ivrist- mann er góður rithöfundur og hefir orðið ættlandi sínu Iil sóma. Hann er enn ungur mað- ur og á vonandi eftir að skrifa margar bækur og góðar. En hver verður nú til Jvess hérlendra maiina, að liefja út- gáfu á skáldverkuní Gunnars Gunnarssonar? — Það er leið- inlegt, að Jvurfa að spyrja um slíkt, því að íslenskuin bóka- útgeföndum ætti að vera nokk- Litið heima með köldum litum ull, baðmull, silki og léreft. CítOCOl .35 aura. THIELE Austurstræti 20. Jfinas Gnðmnndsson löggiltur rafvirki. Kárastíg 1. Sími 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. — Ódýrástar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent lieim. ur melnaður, að inna slíkt verk af liöndum. Mjðlknrrerðið. —O— Eg hefi sjaldan stungið nið- ur penna til Jaess að skrifa i blöðin, en vildi með fáum orð- um mega minnast á mál, seni okkur öll varðar, er hcima eig'- uin hér í bætnim, en Jvað er mjólkurverðið. Tímarnir eru erfiðir, og Jiað er að minsta kosti svo um okkur alþýðu- mennina, að við verðuin að spara við okkur sem mest, jafnvel nauðsvnjar. Það liefir kornið sér vel, núna í krepp- unni og atvinnuleysinu, að verð á ýmsum matvælum, til dæmis kjöti, hefir lækkað, og húsaleiga liefir lækkað hjá mörgum, og nuetti þó viðu meira vera. Er það gleðiefni, að dýrtiðin fer minkandi, Jvótt það sé ekki nándar nærri nóg enn sem komið er. Eg veit, að bændur eiga erfitt og þeim veitir víst ekki af að fá það, sem þeir fá, fyrir afurðir sin- ar. En væri nú ekki hægt að draga eitthvað úr flutnings- og sölukostnaði, svo að mjólkur- verðið lækkaði, án þess |)að bitnaði á framleiðendunum. Eg er sjálfúr ekki nægilega kunnugur til Jiess að geta uin þetta dæmt. En það veit eg, og um það munu allir alþýðu- menn sammála, að væri mjólk- in ódýrari, myndu þeir kaupa meira af hcnni. Mjólkin er i svo háu verði, að menn kaupa ekki meira af henni en það minsta, sem af verður komist með. Margir gela ekki einu sinni fullnægt mjólkurþörf barna sinna. Væri mjólkin ó- dýrari, mundi verða keypt meira aíf Jiessari hollu fæðu lianda bömum, og xnena mundu áreiðanlega kaupa miklu meira af henni til alls- konar matargerðar. Hitt er annað mál, hvort unt er að selja hana lægra verði. Eg licfi séð i blöðunum, að mjólkur- verð á Akurevri t. d. er miklu lægra en hér, en framleiðslu- kostnaðurinn þar er sjálfsagt minni. Eg vildi nú hiðja Vísi að flytja þá íýTÍrspurn fyrir mig til mjólkurframleiðend- anna, hvort ekki væri unt að lækka verðið á mjólkinni eitt- hvað í vetur og Jiví fyrr, Jivá betra. Eg veit það vel, að sum- ír mjólkurframleiðendur hér, Mjólkurfélag Revkjavikur og Tlior Jensen og ef til vill fleiri,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.