Vísir - 11.11.1932, Page 1

Vísir - 11.11.1932, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A STURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 11. nóvember 1932. 308. tl)l. Gamla Bíó 99 Girnd“. Ahrifamikil og spenn- andi talmynd á þýsku. Aðalhlutverk leika: Olga Tschechowa. HansAdalbertv Schlettow. Trnde Berlíner. Sagan gerist ýmist við Helgoland eða í Hamborg. Börn fá ekki aðgang. Servas Qold heitir ný tegund rakvélablaða, smiðuð úr 0,10 mm. þykku sænsku fjaðrastáli. Rakvélablöð þessi eru framleidd í Þýska- landi með allra fullkomnuslu vélum, sem til eru í þessari grein. Blöðin þola margendur- tekna slípingu, og taka öðrum tegundum því langt fram með bit og' endingu. Kosta aðeins 25 aura. KictKKSðaeutxiousatióBatxiOQtx AegljslS 1 VIS1. f'f^f^flfSf'f^f^f^ fUtflf^ fUAflfH f^flfHfS flflf^f^ Maðurinn minn elskulegur andaðist i gær, 10. nóvember og faðir okkar, Páll Nikulásson, , að heimili sínu, Óðinsgötu 15. Björg Pétursdóttir og börn. Sápnhúsið verður lokað í 2—3 daga vegna bruna. — Heiðraðir viðskiftavinir eru beðnir um að beina viðskií'tum sín- um í útibúið (Sápubúðina) Laugavegi 36, meðan lok- að er. Nánara auglýst þegar opnað verður aftur. Aukaniðurj öfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í Beykjavík, sem fram fór 4. þ. m., liggur frammi til sýnis í skrffstofu borgarstjóra, Austurst.ræti 16, frá 10. þ. m. til 24. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum aðeins kl. 10—12). Aukaniðurjöfnun þessi nær til vátryggingafélaga. Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunar- nefndar, Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niður- jöfnunarskráin liggur frammi, eða Ivrii- kl. !24 þann 24. nóv. n. lc. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. nóvember 1932. Guðm. Ásbjörnsson, (settur). Vísis kaffLd gerír alla glada. Hlð!!IIIH!i!ll8HIfiillieillll!llll!!l!liilllllIlliUliliilElllilHlIllSl!!iiiS!I!KIH! 110. ndvember I vrar dregið um október verðlaunin á skrifstoíu lögmanns og hlutu þessi númer verðlaun: Kr. 300,00 100,00 50,00 25,00 25,00 nr. 31252 27910 27612 20191 3044 Kr. 10,00 hlutu þessi númer: 10800 2371 1231 12400 10931 20258 28095 5877 26265 25185 4328 29221 28553 16506 21196 25374 23480 14638 9710 561 6478 2908 27095 10783 26225 31401 1717 4665 22826 16461 13473 14256 30425 1798 32819 8679 110 7316 6187 23490 6232 9430 10544 3729 27342 21336 24546 8943 2020 16620. Kr. 5,00 hlutu þessi númer: 14144 5098 12844 25669 9514 3071 4330 11406 12803 14324 7906 17556 5162 11317 13285 28132 19060 13740 22578 16053 45 22464 5003 20756 EE 265 9222 1942 15936 31812 2045 23516 11991 EE 7444 27798 5004 3141 9400 8053 17500 427 7481 = 9813 1841 5502 27094 23528 19636 21730 18218 = Handhafar bleikrauðu verðlaunamiðanna, rneð ofangreindum númerum, vitji verðlaunanna á EE skrifstofu okkar, í Hafnarstræti, kl. 1—3 siðd. SE alla virka daga, nema ekki á laugardögum. 10. desember verður dregið um NÓVEMBER- VERÐLAUNIN, BLÁU VERÐLAUNA- MIÐANA. i Kafflbrensla I 10. Johnson & Kaaber. | iKIIHIIIIIIIIIHIIIIIIlBHHIIIIIUlllllllHIIIIIHIIimillIlllllllllIlllIHHEIHlTíl Walter Grieg rithöfundur. Nýja Bíó Svarti fálkinn. Amerískur tal- og hljóm- leynilögreglusjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverlc leika: Bebe Ðaniels og Iíichardo Cortez. BÖrn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamvnd: Frosnar ástip. Jimmy teiknimynd í 1 þætti. Reykta síldin góða ! er komin aftur. 25 aura stk. §§ 0 ijallciiranéKðlstaá. 1 Garðastræti 17. Sími 406. J Hestamannafélagið Fáknr tilkynnir, að dregið bafi verið lijá lögmanni í liappdrætti fé- lagsíns og upp háfi kömið núm- er 382.1Iestsins sé vitjað til Dan. Daníelssonar, Stjórnarráðinu. Upplestur i Nýja Bíó sunnud. 18. nóv. kl. 2 e. h. — Aðgönguniiðar eru seldir á eina krónu í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og E. P. Briem i dag og á morgun og við innganginn. Málft verð verða Gúmmíkápur á börn og unglinga seldar fyrir í dag og á morgun. Soffiubúö. Spaðsaltað dilkakjðt í heil og hálftunnum, fæst í Heildverslnn Garðars Gfslasonar. Reykti Jyrsklingnrinn ljúffengi, fæst nú aft- iu’ og með lægra verði en áður IGarðastræti 17. I Sími 406. Rozsi Cegledi Hljómleikar í Gamla Bíó kl. 7,15 í kveld. Niðursett verð. 2,00 og 2,50 (stúkur). Nýtt Progpam. Aðgöngumiðar á sörnú stöð- mn og áður og við innganginn. Bessasíaöa- mjúlkin seld á Bragagötu 34. Lækkar. niður í 40 aura líterinn frá og með deginum í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.