Vísir - 11.11.1932, Page 4

Vísir - 11.11.1932, Page 4
v r s i r Lausir Spilapeningar 2, 3, 4, og 5 aura stykkið. Bakkar undir spilapcMiinga Heil sett (peningai' og bakkar). Ledurvörudeild H1j ódfærahússins Austurstræli 10 og Laugavegi 38. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Bæjarbúar! — Þegar þér liafið spilakveld, eða stærri sam- lcvæmi, þá pantið smurt brauð hjá okkur. fleitt & Kalt. Sími 350. Hangikjöt, grænar baunir, þurkaðir ávext- ir, egg á 12 og 14 aura stk. Aukaniðurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara í Reykjavík, sem fram fór 4 þ. m„ liggur frammi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra. Sjá nán- ara í augl., sem birt er í blaSinu í dag. Saumastofa safnaðanna. V sambandi við mötuneyti safn- a'ðanna í franska spítalanum er saumastofa, eins og í fyrra. Til- gangurinn með saumastofu þess- ari er sá, að bæta úr klæðleysi þeirra, sem lítil hafa efni, að fá nýia flik, bæði með því að sauma úr efni fyrir fátækt fólk og svo öllu frekar hitt, að sauma og sníða upp föt og annað efni sem góðir menn og konur láta af hendi rakna i þessum tilgangi. l.esari góður! Eru ekki gömul töt í klæðaskáp yðar, sem þér ætl- ið ekki að nota aftur? Væri ekki rétt. aö senda þau saumastofu safnaðanna?' Eigið þér ekki fatn- að sem þér hafði sett á fomsölu endur fyrir löngu, en liggur þar oseidur? Væri ekki rétt að sækja hann og senda saumastof unni ? Verið viss um, að með því gerið þér gott verk. Hver gömul flik sem gefst, verður sniðin upp og. kemur til að hylja likama, sem þörf hefir fyrir skjólflík. Eg er viss um, >að i hundraða tali eru föt, sem ónotuð liggja og hálfslitn- ir skór og eg veit það, aö þegar iriönnum hefir verið bent á leið til aö. láta þessi ónotuöu og hálf- slitnu föt koma í góðar þarfir, þá stendur ekki á þvi, að láta þau af hendi. Bregðið nú fljótt við, þvi saamastofan hefir ærinn vinnu- kraít og eftirspurn eftir fötum frá þurfandi fólki er rnikil, en efnið er ekkert fyrir hendi. f Gerið aðvart á saumastofu safn- aðanna frakkneskaspítalanum, sími 1404, og fötin verða tafar- ?aust sótt. Þökk hverjum, sem með gleði gefur- Reykjavík 10. nóv. 1932. Magnús V. Jóhannesson. Kaupmálar. Það hefir farið mjög í vöxt síð- ari árin, að hjón og hjónaefni geri með sér kaupmála. — í síðasta Lögbirtingablaði eru tal'in upp 15 hjón og hjónaefni, sem gert hafi með sér kaupmála nýlega. Flest eiga hjón og hjónaefni þessi heima í 'Hafnarfirði og Keflavík, en eng- in hér í bænum. — í sama blaöi er þess. getið, að úrskurðuö hafi verið fjárfélags-slit milli 5 hjóna. V erslunarmannaf él. Reykjavíkur ,þélt aðalfund í gærkveldi. 1 stjórn félagsins voru kosnir, for- maður Brynjólfur Þorsteinsson, bankafulltrúi, og meðstjórnendur Hjörtur Iljartarson. Bræðraborgarslíg 1. Simi: 1256. Fyrst Dm sinn verður gefinn minst 10% af- sláttur af flestöllum vörum verslunarinnar gegn staðgreiðslu. Terslnnin FíIIinn, 5CQÍÍÍ iíitiííí iíiílíií iíiíiílí lílílíií iílíiílíií it 5; íí ii íi Laugaveg 79. Simi 1551. it JIH vr í; r** vr ii vr íl Svampar, « í? fallegir, góðir en þó ódýrir. g íí Bæði fyrir sjúkrahús, « böm og fullorðna ií í; Hver svampur er innpakk- íj p aður i Cellophan. ít íc Verð kr. 0,50, 0,95, 1,25, $ g og 1,55. ií Hráolíu-vél, 10—-16 hesta, óskast til kaups með sanngjörnu verði. — Uppl. Guðmundur Þorvaldsson, Héðni. ■—•— t 'a. hfi AUI m»ð tsleasknn slipaaf Sigurður Guðmundssön, skrif- stomstjóri, Guðmundur Jónsson, katipni. Egill Guttonnsson, bókari, og Asgeir Ásgeirsson, fulltrúi. — Fundurinn var vel sóttur þrátt íyrir afarslæmt veður, og bendir það til þess, að áhugi sé mikill í þessu elsta verslunarmannafélagi í bænurn. Alþýðufræðsla safnaðarma. Frk. Halldóra Bjarnadóttir flyt- ur erindi í franska spítalanum í kveld kl. 8/. Allir velkomnir. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að „H. Ólafs- son“, sá er stöku sinnum skrifar greinir í Vísi, er ekki Ólafur H. ÖÍaísson, heildsali. L. F. K. R. Vonarstræti 12. Bókasafn og lessrofa opin í dag kl- 4—6. Barna- lesstofan opin 5—7. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádégisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfél. Islands: Hrossaþankar. (Theodór Arnbjörnsson, ráðunaulur). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Kvöldvaka. Kvenna, barna-kjólar og peys-ur, ódýrast í bænum. HRÖNN Laugavegi 19. Við ætium að selja birgðir okkar af kvenhöttum. Mikjll afsláttur gefinn. Skermabúðin. Laugavegi 15. Hús Ludvig Storr. Flðnrbrelnsun íslands gerir sængurfötin ný. Látið okktir sækja sængurfötin yðar og hreinsa fiörið. Verð frá 4 kr. íyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 1520. H á r við íslenskan búning fáið þið best og ódýTast unnið úr rothári. Versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Sími 436. K.F.U.K. A.-D. Fermingarslúlknafund- ur í kveld klukkan S1,/*. Síra BjarniJónsson dómkirkjuprest- ur talar. Ennfrenmr verður ein- söngur og ef til vill fleira. Öll- um fermingarstúlkum hausts- ins boðið á fundinn. Y.-D.-stúlk- ur beðnar að mæta sem allra flestar. Félagskonur fjölmenni. Allar ungar stúlkur einnig vel- komnar á fundinn. 1 '/áíbrjffc § ALIBRAM /,.4l \ * r ii-oco Rafgeymar í Erskine Studebaker Ford Chevrolet Nash Dodge International o. B Æ K U R ódýrastar í Forn- bókaverslun H. H e 1 g a s o n- a r, Hafnarstræti 19. FjTÍr alla. Skóhorn og skóhnepparar til að hafa í töskunni, 50 au. fyrir hvorutveggja. Bókmerki — um leið pappírshnifur, 50 aura. Vasagreiður í hulstri i tiskulil- um, frá 40 au. Pappírshnífar, um leið pennasköft, mjög fall- egt, 65 au. Pappírshnífar af ýmsum teg. frá 65 au. Nýung, stór þáppirshnífur með stækk- unargleri 2,50, spilakort frá 60 au., spilapeningar úr beini, 4 litir, frá 2 au. stykkið. Spilasett og spilabakkar frá 1 kr. stykk- ið o. fl. o. fl. nýlt. — Atlabúð, Iþaugavegi 38. Simi: 15. (279 Samkvæmiskjóll til sölu á saumaverkstæðinu, Laugav. 10. __________________________(283 I8ö) -8þkl iutíS *«°A í uyspqiofyj -æq ubjjb um uinpuas gry •uuaunqjtJjsgiA .iTjsnj isi.iarj -ijaiA jmunsnq um §o sup ‘rmqpqsjeuunj) n nuinq -nsuæq iu j Bgajgnp Biuoq ggjq 4 föt, 1 jakki, buxur, 2 Smo- king-föt. 1 eldavél, tveggja manna rúmstæði, 1 stórt barna- rúm, alt notað, selst ódýrt. —- O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (296 fl. ÁvaJt til hlaðnir. Hleð gamla rafgeyma. Egill Tilbjálmsson, Laugaveg 118. Simi 1717. \ VINNA Kynnist stúlkunni sem þér viljið líkjast. Það er mikluin mun auöveldara aö koma í veg fyrir veikindi en að lækna þau. Nú — á meðan heilsufar yðar er gott — er réttur tími til að gera ráðstafanir til þess að halda góðri heilsu, Verndið heilsu yðar með þvi að neyta Kellogg’s All-Bran, korn- réttarins, sem tryggir yður að komast hjá harðlifi án þess að, grípa til lyfja, sem geta reynst skaðleg heilsu yðar. í Kellogg’s All-Bran eru kjarnmikil efni og B-íiörefni, sem bœta upp aðra fæðu, er þér neytið. Einnig auð- ugt að járni sem styrkir blóðið. Þér munuö halda góðri heilsu, ef þér neytið tveggja matskeiða- daglega. Engin suða. Fæst í ný- lenduvöruverslunum, í rauðu dg' grænu pökkunum. Hreinleg og myndarleg slúlka óskast á fáment heimili. Uj>pl. á Spítalastíg 10, eftir kl. 5 i dag. 11. nóv. 1932. (280 Allskonar kven- og barna- fatnaður saumaður á Túngötu 16, 1. hæð. „ (294 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18. Opin 3—6 virka daga. Sími 1349. I boði góðar vistir í Reykjavík og utan. Ágæt sveitaheimili fyrir stúlkur með börn. Óskað eftir stúlkum í dag- vistir, en völ á nokkrum ung- um stúlkum í morgunvistir. — Útveguð hjálp til allrar heimil- isvinnu. (297 Góð ráðskona óskast á liarn- laust heimili í sveit. — Uj>j>1. Sjafnargötu 1, eftir kl. 4 síðd. og í Ilafnarfirði, Hverfisgötu 38 B, á sama tíma. (287 Dömur, þar sem allir þurfa að spara, er ódýrust litun og breytiiig á hött- um á Ránargötu 13. (236 O0004 H ALL-BRAN 1 kemui' i veg fyrir liai'ðlífi. vsi r TAPAÐ-FUNDIÐ I Taj>ast liefir merkt veski með peningum i. Skilist á Baldursg 9. Sími 564. (284 Budda með lyklum týndist gær. Skilist á Baldursgölu 22 (282 Páska- og hvítasunnuhljur fást daglega frá kl. 10—12 og 2—4 á Suðurgötu 12. (291 7 vetra gamall vagnhestur og lambhrútur af góðu kyní, tií sölu. Uj>j>1. i sima 1370. (288 3 kolaofnar til sölu á Fram- nesvegi 18 C. (285 íslenskar vöggur endast l>est. Körfug'erðin. (1240 Dívan lil sölu, mjög ódýr ef samið er sfrax. Aðalstr. 9 B, (269 HUSNÆÐI I Sólrík 2 lierbergja ibúð og liálft eldliús, til leigu strax á Bergstaðastræti 53. Húsaleiga gæti að einhverju leyti komið upp í lijálp við innanhúss-störf. (293 Til leigu ágætt lierbergi með ljósi og hita. Simi 1410. (290 Herbergi til leigu á Ránar- götu 34. (289 3 herbergi og eldhús með ný- lisku þægindum til leigu. Fæði og þjónusta gæli komið til greina sem greiðsla. — Uppl. á Framnesvegi 18 C. (286 Uppliituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 rUNDtRNffií'TILF St. SKJALDBREIÐ. Fundur í kveld kl. 8i/2. Pétur G. Guð- mundsson flytur erindi. (295 FRÓN getur ekki haft fund i kveld. (292 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.