Vísir


Vísir - 13.11.1932, Qupperneq 3

Vísir - 13.11.1932, Qupperneq 3
V I S I R Gamla Bíó Kl. 9 Leðurblakan Kl. 9 (Flagermusen). Tal- og söngvamynd í 10 þáttum, samkvæmt samnefndri óperettu eftir Jóhann Strauss. Aðalhlutverk leika: ANNY ONDRA, Ivan Petrowitch — Georg Alexander. FRÉTTATALMYND með myndiun frá Oþmipíuleikunum, frá Berlin, 1 þinginu þýska og frá Köln. rá rikis- KL 7 Alþýðusýning: MARIUS. KL 7 sænska talmyndin sýnd í síðasta sinn. Kl. 5 Á barnasýningu kl. 5: Kl. 5 ERFÐASKRÁIN leikin af LITLA og STÓRA. Sigurður Einarsson cndurtekur erindi sitt um uppeldi og kpistindómsfræðslu i Iðnó ki. 3 i dag. — Aðgöngumiðar á 1 krónu eftir kl. 1. Frú Theodóra Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 80, á 75 ára af- mæli á niorgun. Ættu gamlir og góðir kunningjar að líta inn til gömlu konunnar og gleðja Iiana. Hún er nú mjög farin að heilsu. Fársóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 30. okt. til €. nóv. (í svigum tölur næstu viku á nndan): Hálshólga 61 (45). Kvefsótt 60 (70). Kveflúngna- bóiga 3 (3). Barnsfararsótt o (1). Gigtsótt o (3). Taugaveiki o (1). Ið'rakvef 18 (21). Skarlatssótt 2 (1). Hlaupabóla 4 (6). Umferðar- gula o (1). Munnangur 1 (4). — Mannslát 5 (3), þar af einn utan- bæjarmaður. (Frá landlæknisskrif- stofimni. FB,). Tiýrtíðaruppbót embættismanna ,og starfsmanna nkisins fyrir næsta ár, hefir nú verió reiknuiS út af Flagstofunni og verðlágsskráin, sem vifi er miöaö. staöfest af fjármálaráöherra. Vísi- talan er' 123 og veröur 'dýrtíöar- uppbótin því 15^ af allri launa- vpphæðinni. vS j cra annak veð j a. FB. 12. nóv. Fruni á útleiö. Vellíöan. Kærar kveöjur til vina og ættingja. Skipverjar á Gylli. Ms. Dronning Alexandrine fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. E.s. Dettifoss kom hingað í gærkveldi frá Bretlandi og Þýskalandi. Síra Sigurður Einarsson flytur erindi um uppeldi og' kristindómsfræðslu kl. 3 í dag. 'Sjá augl. Ljósberinn kemur út tvöfaldur i næstu viku. Samband ísl. leikara. Bókaútlán á Hótel Borg kl. 5— 7 í clag. Dýraverudunarfélagið heldur hlutaveltu mikla í K. R. húsinu í dag og hefst hún kl. 5. I’ar er margt eigulegra muna og kostar hver dráttur ekki nema 25 aura, eða helmingi minna en veriö hefir á hlutaveltum áöur. Dýra- verndunarfélagið er einn hinn þarfasti félagsskapur og hefir orð- iö að miklu liði í baráttunni fyrir bættri meöferð „málleysingjanna.“ Væntir 'stjórn félagsins þess, að Uejarbúar fjölmermi á hlutavelt- una, svo aö alt dragist upp á svip- stundu. Bethanía. Sanilcoma i kveld kl. 8V2. Jó- liannes Sigurðsson, forstöðu- maður Sjómannastofunnar, tal- ar. Allir velkomnir. — Smá- meyjadeildin „Sólargeislinn“ liefir fund kl. -1V2 e. li. Aliar smástúlkur velkomnar. Sjómannastofan. Samkbma í Varöarhúsinu í dag kl. 6. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10.40 Vcðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni. (Prestsvígsla). 15.30 Miðdegisútvarp. Erindi: Söngmólið í Frankfurt. (Sig. Skúlason, mag.). •18,15 Barnatimi. (Arngrimur Kristjánsson, kénnari). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur. Donkósakkakórinn syng- ur: í kirkjunni, eftir Tscliaikowski, Hversu drottinn er végsamlegur, eftir Bortnjansky. Kub- ankósakká kórinn syng- ur: Löf sé þér, drottinn, eftir Tschaikowski og Lofað sé nafn drottins, eftir Dolganskv. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Eríndi: Kristmynd. (Síra Árni Sigurðsson). 21,00 Grammófóntónleikar: Symphonia nr. 0, eftir Beethoven. Einsöngur: Chaliapine syngur: Stenka Rasin, rússn. þjóðlag. Efi, eftir Glinka. Merry Biitter- week, eftir Bieroff og Trepak, úr „Söngvum og dönsum dauðans”, cftir Moussorgsky. Danslög til kl. 24. Til fátæku ekkjunnar, rfhent Vísi: 10 kr. frá I. h. tfijíiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiy 'Nú er hiö frumlega jafnvægis Yo. komið og fæst í | Hljöðfærahúsinn j Austúrstræti 10 og Atlabúð, Laugaveg 38. ÍIÍIIim§l!IIIIIIBaiII!lfilIIIBillIIIBÍ Hinir margeftirspurðu Míslitn i BORÐDURAR i Keimatrúboð leikmanna Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Fyrir trúaða kl. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- kpma kl. 8 e. h. Áheit á Hallgrímskirkju i Saurbæ. afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndri. Ábeit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn) afh. \risi: 5 kr. frá N. N. Álieit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá j. M.. 2 kr. frá J ].. 5 kr. frá R.. 5 kr: frá K. T. íslenskar [ijóSsögur. —o— Safnað hefir Einar Guð- mundsson, kennari. Kostn- aðarmaður: Ólafur Erlings- son. Reykjavík 1932. Þetta er lítiö kver, en yfirleitt læsilegt. Sögurnar eru margar. 35 talsins, en flestar mjög stuttar. Þær éru laglega sagöar, en fæstar þeirra frábrugðnar öðrum munn- mælasögum að efni. Einhver lengsta sagán er sú síð- asta í bókinni. 14ún heitir ,,í fiski- ferðiuni" og er höfð eftir Magða- lenu Ólafsdóttur, ekkju frá Fossi í Barðaströnd. Saga Jiessi gerðist fyrir eitthvað hálfri öld og greinir frá því, er nafngreindur maður segár við Magöalenu, er hann kveð- ur hana á Látrum vestra (hún var þá í „fiskiíeröinni"), að þau muni ekki sjást aftur í þessu lífi. „Nú sjáumst við í síðasta sinn hérna megin. Mínir dagar eru bráöutn taldir. og- líklega verðum viö marg- ir samferða“. Þetta segir maðurinn (Siguröur Eiríksson), en enginn lagði tfúnaö á orð hans, þvi að rnenn hugðu, sem von var, að þetta væri ekki annað en hugarburður eða alvörulaust mas. — Þetta mun hafa verið að vor- lági og „nú líöur sumarið og haust- ið og veturinn fram yfir hátíöir“, Þá er það eina nótt, að Magða- lenu dreymir, að hún heyri fótatak nálgast og ])ví næst þykisí hún sjá, að inn ti! sín komi níu menn. Allir voru menn þessir sjóklæddir og Þér emum vil ég unna. Tal og söngvakvikmynd i 9 þáttum, töluð og sungin á dönsku. — Aðalhlutverkin leika hinir frægu og yinsælu þýsku leikarar: Jenny Jugo og Herman Thiemig, sem er vel þektur hér fyrir leik sinn Einkaritari bankastjórans. „Þér éinum vil eg unna“, er bráðskemtileg mvnd, sent nú um þessar mundir er sýnd um alt Þýskaland og Dan- mörku, við feikna aðsókn. Aukamynd: Frá Indlandi. Hljómkvikmvnd i 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Vargup í vígahug. Spennandi Cowboy-mynd í 5 þáttum, leikin af Cowboy- kapiianum Buffalo Bill. Aukamyndir: Frosnar ástir, Jimmy-teiknimynd og Fugla- líf í Hagenbecks dýragarði, litskreytt fræðimynd. Leikhtísið í dag kl. 8: Réttvísin gegn Mary Dugan. Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. wv&tfimamniiagimma Msgnwat. Kaupmenn! GOLDEN OATS baframjöl er væntanlegl með e.s. Dettifossi. Að eins lítið eitt óselt. Hringið á morg'im og gerið pantanir. H. Benediktsson & Co. . Simi 8 (4 línur). M Y3A EFNMUm í? <S(/A//V/?/?SSQA/ R EZ \' K OM t/ÍK L/TL/n/ L/T(jn/ /<£rM/SK /=-J) TR OG ' SH//VrjJÖRO-HRE//VSU/V Simi 1263. P. O. Box 92. Vamoline-hreín sun. AJt nýtlsku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðír. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ----------- Biðjið um verðlista.-----------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Sími: 32. rann úr fötum þeirra. Sá sem fyrstur gekk, settist á rúmiö mitt, laut ofan að mér og sagði: Nú er eg og allir jieir. sem með mér eru, aö kveðja. ITann taldi nöfn þeirra r.íu öll upp. Þekti eg þá alla gest- ma og einn þeirra var maðurinn, er kvaddi mig svo undarlegum orð- um á Látrasandi. Þar þekti eg líka fenningarbræður mína fjóra. Svo köstuðu þeir á mig kveöju og fóru, og við það hrökk eg upp“. Skygn stúlka hafði sofið í her- herginu hjá Magðalenu og sagöi hún um morguninn: „Það komu gestir til þín í nótt“. „Á, sástuþað,“ spurði eg. „Já“, segir hún. „Eg sá þá jafnvel og eg sé þig núna. .. Og einn þeirra settist hjá þér og talaði við þig i hljóði“. Nokkuru siðai- fréttist, að Sig- urður Eiríksson og átta menn aðr- ir hefði druknað í lendingu á Látr- um. Formaður var Ámi Pálsson, írá Hamuvík við Patreksfjörð. Saga þessi er ágæt oger sjálf- sagt, að allar slikar fyrirburða- sögur sé skrásettar og geymdar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.