Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 2
8ÉD iHlm« & ÚLsm (CIÉ Fengom með e. s. Dettifoss: ÞAK.JÁRN Nr. 24 og 26. - Allar stærðir, 6’—10’. Hsktollinn á þessu ári. Rio-kaffi 2 tegundir. Jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þðrðnr Sveinsson & Co. London. ió. nóv. Unitcd Press. - FB. Néfnd sú. er skipuS var'til a'ö vera ráðgefandi í innflutnings- tollamálum, hefir í bréfi til Sam- bands breskra botnvörpuskipaeig- enda lýst )>ví yfir, að hún viður- ' kenni algerlega, að þaö sé rétt. sern fram hafi komið til sönnunar því hve sjávarútvegurinn sé illa staddur af völdum alvarlegra kréppuerfiðleika. ,,Þetta erfið- leikaástand er þó ekki svo mjög því að kenna hve mikið fiskmagn erlendir botnvörpungar leggja á land í breskum höfnum, heldur hinu, að kaupgeta almennings er Símskeyti Berlin 17. nóv. Unitcd Prcss. - FB. Segir von Papen af sér? Blaðið Vossiclie Zeitung, sem vanalega 'hefir áreiðanlegar fregnir af áfonnmn ríkis- stjórnarinnar, skýrir frá því, að búast megi við, að von Pa- pen muni bera^fram lausnar- beiðni fyrir sjálfan sig, er hann gangi fyrir Hindenburg forseta i dag. Badir blaðið þvi við, að á ráðherrafundi i dag kunni að verða ákveðið, að rikisstjórnin segi öll af sér. (jenf, io. nóv. United Press. - FB. Spánverjar og verklýðsmálin. Spánn, yngsta lýðveldi heims, heíir samþykt til fullnustu (rati- fjed) fleiri alþjóðasáttmála um verkalýðsmál en nokkuð land ann- að, eða alls 30 af 31, samkvæmt upplýsingum frá alþjóða verka- málaskrifstofunni, sera hefir að- setur sitt hér. Á meðal sáttmála þeirra, senr Spánn hefir samþykt til fullnustu nýíéga, eru þessir: Washington-sáttmálinn frá árimt 1919 uVn bann við verksmiðju- vinnu kvenna að næturlagi, Was- hington-sáttmálinn frá sama ári nn bann við næturyinnu unglinga, Genfar-sáttmálinn frá I925 um tippbót vegna veikinda, sem eiga rætur að rekja til starfs tnanna og tveir Genfarsáttmálar frá 1927 um veikindatryggingar fyrir verkamenn og konur, sem liafa at- vinnu við iðnrekstur, verslun, á heimiluln, í borgum og sveitum. o. s. frv. New York í nóv. United Press. FB. Ameríka gleypir Einstein. Dr. Allrert Einstein, sem af mörgum er talinn mestur vísinda- rriaður heims, frá því Sir Isaac Newton var uppi, hefir ákveðið að setjast að fyrir fult og alt í Banda- ríkjunum og helga sig þar vísinda- iðkunum sínum. Hefir hann þegið boð um að verða æfilangt prófes- sor í stærðfræði og eðlisfræði við nýja vísindastofnun, sem tekur til starfa i Princeton, New Jersey, haustið 1933. Einstein kom fyrst til Bandártkjanna 1931, í fyrir- minni yfirleitt en áður var". Auk þess, stendur í bréfinu, telur nefndin vafasamt, að aukinn inn- flutningtollur á fiski, sem erlendir botnvörpungar setja á land í bre'daim höfnum, muni hafa bæt- andi áhrif fjárhagslega á sjávar- útveginn. London 17. nóv. United Press. - FB. Tollmálariefndin liefir frest- að til snennna árs 1938, að taka ákvörðun um aukningu á inn- flutningstolli á fislci, er erlend fiskiskip setja á lánd í bresk- um höfnum. lestraferð, því næst til vísindalegra athugana 1930 og 1931, er hanrt starfaði við California Institute of Technology í Pasadena og í Mount Wilson Observatory. — Hinn nýi liáskóli, sem tekur til starfa í Princeton, verður rekinn með öðru sniði en tíðkast við ameriska há- skóla. Er gert ráð fyrir, að kenn- arar, háskólagengnir menn og vís- indamenn sæki hinn nýja háskóla t.il framhaldsmentunar og rann- sókna, undir handleiðslu úrvals- kennara og vísindamanna. — Louis Bramberger og M.rs. Felix Fuld, fyrrvr. eigendur stórværslun- ar í Nevvark, New Jersey gáfu fimm miljónir dollara til háskóla- stofnunar þessarar. Dr. Walter Meyer, aðstoðarmaður Einsteins við athuganir hans i Þýskalandi og Califomiu, verður með Einstein í Princeton. Hefir hann verið skip- aður aðstoðar-prófessor í stærð- fræði við sama skóla og Einstein. flönsku Þiagko snlngar aar. —o— Crslit dönsku fóiksþings- kosninganna liafa orðið þau, að vinstrimenn fengu 38 þing- sæti, en höfðu áður 43, ihalds- nienn 27 (áður 24), jafnaðar- menn 62 (áður 61), gerbóta- menn 14 (áður 16), „retspar- tiet‘* 4 (áður 3), Slésvíkur- flokkurinn 1 (eins og áður), kommúnistar 2 (áður ekkert) og nazistar, sein eru nýr flokk- ur í Danmörku, fengn 1 þing- sæti. Stjórnarflokkamir, jafnað- annenn og gerbótamenn, liafa þannig tapað einu þingsæti, en Iiafa eigi að síður meiri hluta i þinginu, 76 þingsæti á móti 73 þingsætum allra binna flokkanna. Utan af landi. Akureyri 16. nóv. FB. Bæjarstjórn samþykti í gær fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og eru niðurstöðutölur tekju- og gjalda- megin 437.405 krónur. Útsvör eft- V í S I Pv ir efnum og ástæðum 233.105 krónur og er það 21 þúsundi hærra en áætlað var í fyrra. Samvinnufélag sjómanna hér hefir verið tekið til gjaldþrota- skifta. Er [iá Hermann aðalmaðorinn? —o— í „Alþýðublaðinu" i gær er greiu eftir Ólaf Friðriksson, með fullu nafni, þar sem spurst er fvrir um það, livort ÓlafurThors „sé runninn á því“, að víkja Hermanni Jónassyni lögreglustjóra frá embætti. Það er fullyrt i greininni, að flokksmenn Ólafs hafi lagt fyrir hann að víkja Hermanni frá, og er því til sönnunar birt vantraustsyfirlýsing sú, frá foringjaráði „\'arðar“-félags- ins, sem birt var hér í blaðinu á dögúnum, þar sem svo er til orða lekið, að ekki sé bonj- ið lögum og rétti í bænum, meðan Hermann Jónasson hafi á hencli yfirsljórn lögreglunn- ar. Nú er það kunnugt orðið, að „yfirstjórn lögreglunnar“ hefir í raun og veru verið tek- in af Hermanni Jónassyni. Frá því hefir verið skýrt í blöSun- um, að Erlingi Pálssyni hafi verið falið að skipuleggja starfsemi varalögreglunnár, sem verið er stofna til, og að liafa á hendi stjórn liennar. En það er einmitt tiiætlunin rneð skipun y«ra-lögreglunnar, að sjá „horgið lögum og rétti í hæmun.“ — Með þessum ráð- stöfunum virðist því fullnægt kröfum foringjaráðs „Varð- ar“-félagsins. Það hefir ekki krafisl þess, að Hermann Jón- asson vrði „settur af“. En Ólafur Friðrilcsson virð- ist hafa lagl einhvern annan skilning i( yfirlýsingu foringja- ráðsins, lieldur en ástæða er gefin til. í vfirlýsingunni er Iögreglustjóra gefið að sök „stjórnleysi hans á lögregl- unni“ og „fullkomin van- ræksla á að afla henni nægi- legs liðsauka“, en ekki ]iað, að hann (lögreglustjöririn) hafi i raun og veru verið uppliafs- maður að ofbeldisverkum þeim, sem framin voru mið- vikudaginn 9. þ. m„ eins og Ólafur Friðriksson virðist á- líla. Því að á annan veg er ekki unt að skilja niðurlag þessarar gi-einar Iians. Þar segir svo: „Og nú er fullyrt, að Ólafur Thors sé runninn á því að se.tja liann (lögreglustjórann) af, en ætíi að gefa hinum æsta íhaldslýð Barrahas i staðinn, ]iað er að í stað þess að setja Hermann af, ætli liann að láta liandtaka nokkra sauðmein- lausa málæðiskommúnista, svo sem Guðjón Benediktsson, Gunnar Benediktsson, Iiina út- skúfuðu málskrafsskjóðu, eða poka frá Saurbæ,(!!) og Brvnj- ólf Bjarnason.“ - Og svo hcldur Ólafur Friðriksson enn áfram: „Sagt er að eigi að kenna þ e s s u m (leturbreyt. hér) mönnum um barsmíðar þær, er lögreglan varð fyrir, þó að vitanlegt sé, að þeir eiga þar í engan þátt, því til þess eru þeir hæði of ragir og sér- hlifnir“!! Er nú nokkur leið að skilja þetta ,pnálskraf“ Ólafs Frið- rikssonar á annan veg en þann ,að það séu ekki þessir menu, Guðj.ón, Gunnar og Brynjólfur, sem heri áhyrgð- ina á harsmíðum þeim, sem lögreglan \arð fyrir, beldur Iiermann Jónasson. Hann sé i rauninni aðalmaðurinn! Og því sé það að „gefa lýðnum Barrahas“ í staðinn fyrir liann, að handtaka þá Guðjón, Gunu- ar og Brynjólf! „Visir“ finnur nú .enga livöt hjá sér til þess að hera blak af Hermanni Jónassvni, þegar hann er salcaður um það, að hafa með fyrirhyggjuleysi sinu: átt sök á því, scm gcrðist þ. 9. þ. m. Fn hitl hefir lionum ekki korriið til hugar, að telja liann sekari en þá, sem hein- linis hafa hvatt til ofbeldis- verka, fyrr og síðar, jafnvef þó að þeir séu meiri mann- leysur en svo, að þeir þori að taka þátt í þeim sjálfir. E11 Ólafur Friðriksson er vafa- laust kunnugri þessum hnút- um, og verður hann vafalaust vangi, hvaða ástæður hann hafi til þess að hera lögreglu- stjórann slikum sökum. „Dómupinn“. —o-- Vísir sýndi síöastliðinn laugar- dag rækilega fram á það, að atvik að málshöföuninni gegn Magnúsi Guðmundssyni og meðferð dóm- arans, Hermanns Jónassonar. a niálinu gæfu mönnum fullkomna ástæðu til að efast um, að sá bráðabirgða dómur, sem nú hefir verið kveðinn upp í þvi, væri rétt ur. Blaðið benti einnig á þaS, að margir ágætir lögfræðingar nnindu vera Magnúsi Guðmunds- syni sammála um höfuð efni ]-essa máls og telja varnarástæðuv hans ]>ess eðlis, að óhlutdrægur dóiri- stóll geti ekki komist hjá ]>ví að sýkna hann. Sem sé, að sú skoðun Verklýðsblaðsins og Jönasar Jöns- sonar, seni Hermann Jónasson hefir tekið uj>]> i dÖmi: síriuni, að hinar 'svonefndu ættingjaskuldir hafi verið skylt að telja með, þeg- ar athuga skyMI hvort gj'aldþrot Behrens væri yfirvofandi eða ekki, væri alröng og' hefði við engin liig að styðjast. Ennfremur gat Vísir þess, aö ]>egar ættingja- skuldirnar værtt frátaldar, þá heíði efnahagúr Behrens orðið svo, við samning þann, sem gerð- ur var í sambandi við hina um- tíeildtt greiðslu til aðalskuld- heimtumannsins. að eignir námti hærri ttpphæð en skuldir. Þetta eru höfuðstaðrevndir málsins. Þær liggja tiú undir úr- skurði þeirra manna. sem ríkið hefir sett til þess að skera úr cleil- um sem þessttm. Til þessara manna, ber allur landslýður full- ko.mið traust og veit, að hjá þeirn ráöa lög úrslitúm en ekki stjórri- málahagsmunir. Vísir telur þvi óþarft að eltast, að svo komnu, við einstök atriði í hinum svonefnda dómi Hermanns Jónassonar. Sá dómttr misti þegar við áfrýjunina Býðnr nokknr betnr. Höfum nýlega fengiö míklar bírgðir af allskonar byggingar- vörum og verkfærum, sem seld ar verða gegn staðgreiðslu með óvanalega lágu verði, t. d. Bron- ce hurðarhjarir 5”Xl %” nieð hnattlegum á kr. 12.00 parið. Hurðarhjarir 4”XlVk” ú 50 au. paríð og Hurðarhjarir 41/i”X l á 66 au. parið. Míkið úr- val af hurðarhúnum lyrir úti- og innilmrðir,. og hurðarskrár fyrir úti- og innihurðir af öll- um gerðiim. með mismivnandi verði. Festið ekki kaup annarstað- ar, án þess fyrst að koma til vor. VERSL. B. H. BJARNASON. þýðingu síita, og hvernig sem álit Hæstaréttar verður á efni rnáls- ins, þá veit Vísir þaö, að hann getur alclrei bygt á hártogunum ]>eim. og rangfærslum sem Her- tnann Jónasson las u]>]> í Hegn- ingarhúsinu um svipað leyti og þær lágu fullprentaðar fyrir í Tímanum. A hitt má bénda, að lögfræð- ingur einn, velþektur hér í hæn- unv, Itefir gert þá hugsunarþraut, að gera ráð fyrir þvi, að gjald- þrot Behrens hafi verið fyrirsjá- anlega yfirvofandi í nóv. 1929 og athuga hvernig málinu horfir þá við. Hann rannsakaði þvt, hversu Behrens hefði getaö greitt mikinn hluta skulda þeirra, sem Hermann Jónaáson telur að á Behrens hafi hvílt og reikna hafi át’t með er athuga skyldi gjaldþrota horf- ur, á ]>essum tíma meS eignum þeiriv, sem Hermann virSist við- urkenna, að Behrens liaft átt. LögfræSingurinn konist aS beirri niSurstöðu. aS skv. niatt H. J. sjálfs liefði Behrens getað greitt 68,9% áf skttldunum. Þar á nvóti háfi Behrens með eignayfirfáérslu Jieirri, setn Magnús GitSmúndsson er vi'S riðinn, eigi greitt aðal'skuld- lieimtumanni sínunt nema 63.5% af' kröfum lfans. Nú er það vitan- íegt. að greiðslttr slrkar sem sú, er hér ttiri ræðir ertt ekki refstverðar nema með þeint sé hallað á hhtt annara skuldheimtumanna, en skv. þessttm útreikrtingi er fjarri því, að greiðsla sú, sem Magnús Gttð- mundsson aðstoSaði við. halli á rétt annara, og‘ hlýtur hún því aS vera fullkomlega lögleg. Visir er nú ]>eirrar skoöttnar eins og áSttr er sagt, aS önnur at- riSi skifti meginmáli í þessu sam- handi, en engu aö síður er bað mjög eftirtektarvert, að þó geng- ið sé inn á hinn vitlausa grundvöll H. J. og allar hans rangfærslut' teknar sem sannindi, þá hljóti samt að leiða af þeitn grundvelli, ef óhlutdrægni er beitt við álykt- ttnina, að M. G. hljóti að vera saklaus ! Enda er þegar svo komið, að jafnvel AlþýSublaSiS telur heppi- legast, að draga sem lengst aS gera' leseridttm sírium dóminn kunnugan, sem þaS þó hafSi ætlaS aS gera sem skjótast áSur en þvi gafst tími til að lesa hann. Einn er þó sá, sem enn heldur fast við aSdátin á þessu einstakasta réttar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.