Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 4
V í S 1 R ekki orðið ,,fyrir neinum vonbrigS- itm, nema á sjáJfum sér.“ Höf. hefir kosta'Ö miklu til út- gáíu bókarinnar og er vonandi aö hún seljist svo, aö hann fái kostn- dðinn ríflega endurgoldinn. Hann á jiaö skiliö. Gr. Erlenðar fréttir. London io. nóv. FB. Frá Bretlandi. 1 iok októbermánaðar féll ster- Hngspund í ver'Öi og olli þa'ð mikl- um áhyggjum víða erlendis, eink- anlega í ýrnsuin rikjum á megin- landi álfunnar, og í ýmsum lönd- um, sem hafa oft orðið að kenna á viðskifta- og fjárhagshruni var bú- ist við, að viÖskiíta- og fjái'hagslif Bretlands væri í mikilli hættu statt. í Bretlandi höfðu nienn alment eng- ar áhyggjur af þessu verðfalli ster- lingspunds erlendis, þvi að verð- mæti þess innanlands haggaðist i engu. Þótt sterlingspund falli eitt- hvað dálítið" í verði í hlutfalli við franka og dollar, þá skiftir það al- menning i Bretlandi litlu á meðan kaupgildi sterlingspunds helst ó- breytt heima fyrir. Sterlingspund stendur á traustum grundvelli. Bretland gerði miklar og viðtækar ráðstafanir til þess að jafna tekju- halla fjárlaganna og það tókst, og er í því efni betur ástatt meö Bret- um en ýmsutn þjóðum, sem ekki hafa horfið frá gullinnlausn. Verð- lag á nauðsynjum hefir ekki hagg- ast að ráði, og dýrtíðin er heldur minni en i fyrra. Hefir enda ekki orðið al' hækkun á verðlagi á nauð- synjum, sem ]ió hefði mátt búast við hækkun á. Þegar sterlingspund féll í verði, í lok októbermánaðar, voru engar þær ástæður fyrir hendi, sem vanalega leiða af sér gjaldeyr- isverðfall. Er því vist, að fjár- glæframenn, sem búast við að græða á verðfalli sterlingspunds, munu tapa á því, er frá líður. Einnig er þaö vert athugunar, að einmitt uín þetta leyti kemur greinilegar i ljós en áður, að batinn i viðskifta- og atvinnulífinu heldur áfram. Nýjar. verksmiðjur er verið að reisa viða í landinu og atvinnurekendur i ýms- um iðngreinum hafa fengið mjög auknar vörupantanir i október. Um mikla framför er að ræða t. d. i ullariðnaðinum i Yorkshire, stáliðn- aðinum i Sheffiekl og gull-, silfur-, skrautgripa- og aluminium-iðnuð- unum i Birmingham. Skýrslur, sem birtar voru i byrjun októbermán- aðar, leiða i ljós, að atvinnuleys- ingjum fækkaði i október um no.- ooo. Fækkunin var nokkuð jöfn um alt landið, en ekki mest í einstökum borgum eða héruðum. Ríkisstjórn- in telur þetta merki um framhalds- bata í viðskiftalífinu. í október i fyrra fækkaði atvinnuleysingjum einnig, en orsök jiess var þá, að útflutningur jókst, eftir að horfið var frá gullinnlausn, en i október síðastliðnum var engin svipuð á- stæða fyrir hendi, sem þakka mátti að atvinnuleysing-jum fækkaði. í ræðu, sem Mr. Stanley Bald- win hélt fyrir skömmu, gerði hann sanianburð á ástandinu nú og þeg- ar þjóðstjórnin tók við völdum. Benti hann á, að fjárhagsaðstaðan liefir stóruni batnað og að öryggi viðskiftalifsins er miklum nmn meira nú. Einnig gat hann um, hve mikilvægar lánabreytingarnar væri. Við breytingarn'ar sparaði ríkis- sjóður mikið fé og af þeim hefði leitt aukiö traust og aö auöveld- ara væri að fá fé að láni með hag- féldum kjörum. Einnig benti hann á, að þótt tala atvinnuleysingjanna væri ekki miklu minni en i fyrra um sania leyti, þá hefði atvinnu- leysingjum fjölgað mjög mikið í f Sktmi&k fatafereingutt öð toti IttUfiapeg 34 1300 cKetjkiautli Nýp verölisti frá 1. júlí. ¥erðiö mikid lækkað. Hjá okkur eru ináltíðir ekki bundnar við neinn sérstakan tima, lieldur getur liver og einn fengið það, sem liann óskar, á iivaða tíma dagsins sem er. — Heitt & Kalt s S MS0SSS9SMS Veltusundi 1. Hafnarstr. 4. öðrum helstu iðnaðarlöndunum, eins og í Bandaríkjunum og Þýska- landi. Hann gat einnig um vanda- mál þau ,sem óleyst eru, atvinnu- leysismálin, Indlandsmálin, land- húnaðarmálin, ófriðarskulda og ■ skaðabótamálin. Þrátt fyrir það, að þessi vandamál væri óleyst, taldi Mr. Baldwin, að á fyrsta þjóð- stjórnar-árinu hefði miðað allveru- lega áfram í íittina til öruggara fjárhags-, viðskifta- og atvinnulífs, og að horfurnar færi enn batnandi. (Úr blaðatilk. Bretastjórnarl. Norskar loftskeytafregnir. —o— Osló lö. nóv. NRP. - FB. I nefndaráliti póst- og síma- málanefndarinnar um endur- itætt skipulag á útvarpsrekstr- inum er iagt til, að útvarpið verði rekið að öllu leyti af ríkinu frá júlíbyrjun 1933. Skipa á útvarpsstjóra, sem hafi víðtækara vald en nú er. I útvarpsráðinu, sem starfar með homim, eiga 15 menn að vera, og skipa fimm þeirra starfrækslunefnd innan ráðs- ins. Velfræðilegur rekstur út- varpsins verður í höndum land- símastjórnarinnar. Yfirstjórn efnisskrármála verður í hönd- um kenslu- og kirkjumála- ráðuneytisins. Ríkið á að fá 200.000 kr. árlega af tekjum útvarpsins, en það' sem afgangs verður af tekjum, fer til þess að gera efnisskrár fjölhreytt- ari og annara umhóta. Afnota- gjald hlustenda verður ákveð- ið af Stórþinginu. Nefndin leggur áherslu á, að efnis- skrárnar verði sniðnar eftir þörfum allra stétta í þjóðfé- lag'inu og eklci síst verði þess gætt, að útvarpið komi hinum ýmsu atvinnugreinum í land- inu að sem mestum notum. Kommúnistaleiðtoginn Trot- sky, sem flúði frá Rússlandi fyrir alllöngu, er nú kominn til Ivaupmannahafnar með fjöl- skyldu sína. Heyrst hefir, að Iiann muni ætla að sækja um dvalarleyfi í Noregi. Skipsmenn af enska boín- vörpungnum Golden Deep, sem fórust fyrir skömmu, voru jarðsimgnir í gær í Tromsö, að viðstöddum fjölda manna og við mikla hluttekningu. Sorg- arathöfn fór fram i dómkirkj- unni. í kirkjunni og fyrir u(- an hana voru 4000 manns. Tilhögun Björnsons-hátíðar- innar hefir nú verið tilkynt. Hátíðaliöldin standa yfir frá 4.-8. des. Haldnar verða margar hátíðarsamkomur, og leikrit hans sýnd í leikhúsun- um. Veislur verða haldnar af borgarstjórninni í Osló og rik- isstjórninni. Ait á sama stað. SBjékeðjor á bíla 475x18. 475x20. 525x19. 525 x20. 550X19. 550x20. 000x18, 600x20. 700x19. 700X20. 30x5 32x6. 34x7. 36x6. 32x6. Broddkeðjur. Hvergi betri kaup. Eflill Vilhjáimsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Mjölknrbn Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. H á r i við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári. Vei»sl. Godafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Ötvarpsfréttir. —o-- London 16. nóv. FÚ. í írska þinginu fóru fram umræður um afgjöldin af jarðakaupalánunum, og kom De Valera,fram með tillögur um nýtt fyrirkomulag á greiðsl- unum. Cosgrave andmælti þvi, að bændur yr'ði látnir greiða frekari gjöld en þeir þegar liefðu int af hendi, fyr en létt væri af hresku innflutningstoll- unum. s Berlín 10. nóv. FÚ. Svo sem i'yr er sagt frá, hóf von Papen í dag sainninga við stjórnar flokkanna, og átti tal AÚð formenn miðfloklcsins, þýska þjóðflokksins og bay- erska þjóðflokksins. Lítið hef- ir frést um árangur, en sagt er að miðflokkurinn og bayerski þjóðflokkurinn liafi í hyggju að starfa að myndun þjóðlegs samsteypuflokks, og þó laldar litlar vonir lil þess, að það tak- ist. Berlin 17. nóv. FÚ. Verkföllin á Spáni leiddu í gær lil nokkurra óeirða og féllu nokkrir menn og særðust í við- ureign milli verkfallsmanna og lögreglunnar. Verkfall kola- námumanna á Norður-Spáni, sem hafið var til þess að mót- mæla og lmekkja innflutningi á breskum kolum lil Spánar, stendur enn yfir. JÓ.-JÓ. TOfraspilið fræga porfa allir að eiga. Kostar 85 aura fyrir byrjendur en kr. 1,50 fyrir þá er lengra eru .... komnir. —— X. imsoe l in. Bankastræti 11. Fiðurhreinsim íslands gerir sængurfötin ný. LátiS okkur sækja sængurfötin ySar og hreinsa fi'öri'S. Verð frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sírni 1520. * Eins manns herbergi óskast í austurbænum helst sunnanneröum. Fari ekki fram úr kr. 25 pr. mán. Uppl. í síma 1129. (392 Maður í fastri stöðu óskar eftir einu til tveimur herberjum og eld- húsi. Tilboð merkt: „80“ sendist Visi.___________________ (39° Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 3 herbergi og eldliús til leigu á Hverfisgötu 34, fyrir mjög lágt verð. Uppl. í síma 529. (409 Góð stofa með húsgögnum til leigu. Öldugötu 27. (407 2—3 herbergja ibúð með miðstöðyarhita óskast. A. v. á. (406 Forstofustofa með húsgögn- 11111 lil leigu. Þingholtsstræti 28. (405 Fyrir einhleypinga, karl eða konu, verða laus um áramótin (eða ef til vill 1. des.) tvö sól- rik herbergi, annað stórt, hitt lítið, með ljósi, liita og ræst- ingu. Uppl. í Þingholtsstræti 27. _______________ (4021 Stofa mót suðri og vestri til leigu með öllum þægindum við miðbæinn. A. v. á. (398 | KENSLA | K e n t að sníða. MÍMISVEG 8. Ensku, þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarman, Aðal- stræti 11, sími 657. (1311 Ullarkreniiiannssjal svart, hefir tajiasl frá Skóla- vörðustíg 19 að Blómvalla- götu 10, sennilega á Suðurgötu. Skilist á Blómvallagötu 10, gegn fundarlaunum. Barnaskór tapaðist frá Lind- argötu í Þingholtsstræti. Skilist i Þingholtsstræti 12. (397 Láslyklar töpuðust á gangstétt- inni frarnan við húsið Þingholts- str. 28, í gærkveldi. Skilist þangað uppi. (391 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. KAUPSKAPUR | Tækifærisverð ;, ein kommóða,. stóll og eins manns- rúmstæði. — Uppl. Öldugötu 18. (394 35 krónu dívanar og divanskúff- ur á 7.50 fást enn á Njálsgötu 22. (393 Til sölu nýr ldæðaskápur á 65 kr. og skápaskrifborð á 85 kr. — A. v. á, (365 VERÐLÆKKUN. Reykjavík- ur elsta kemiska fatahreinsunar og viðgerðarverkstæði, stofnað 1. okt. 1917, hefir nú lækkað verðið um 12%. — Föt saum- uð, fötum breytt. — Komið til fagmannsins Iíydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 510. Föt kemiskt hreinsuð og press- uð 7 kr. Föt pressuð 2.75, bux- ur 1 kr. (1053 Kaupum hrein sultulausglös.. Magnús Th. S. Blöndalil, Vonar- slræti 4B. Sími 2358. (100' Litla blómabúðin, Laugavegi 8, sími 1657, hefir allskonar af- skorin blóm. Tilbúnir kransar- og húnir tii eftir pöntun. (408 Nýtt tvilitt slegið sjal til sölu með tækifærisverði. — Uppl. Lokastíg 5. (403' Hvað er nú? Bæjarins liestu, fljótustu og ódýrustu skó- og gúmmíviðgerðir. Enn fremur klæddir skór með silki, flau- eli og brocade o. fl. - Komið, reynið, sannfærist. — Aðalskó- smiður bæjarins. — Ágúst Fr. Guðmundsson, Ingólfsstræti 2. Ekki lokað milli 12 og 1. (401 Eikarskápur og toilet-komm- óða til sölu. Njálsgötu 74, uppi. (400 Hænuungar til sölu. Soga- bletti 9. (399! PÍAN0 til sölu með sérstöku tækifæris- verði. A. v. á. (212 I VINNA | Góð hárgreiðsla fæst a Óöins- götu 22 B. Sími 2134. — Gúörún. Stephensen. (352r Dömur, þar sem allir þurfa að spara, er ódýrust litun og breyting á hött- um á Ránargötu 13. (236- Tek að mér bókhald og er- lendar bréfaskriftir. — Stefán Bjarman, Aðalstræti 11. Sími 657.____________|_______(1312 Stúlka óskast í vist strax. — Uppl. Klæðskeraslofu Reykja- vikur, Laugavegi 41. (411 Ung stúlka, vel að sér í saumaskap, svo sem lampa- skerma og því um líku, getur fengið atvinnu nú þegar frá kl. 1—7. Tilboð með kaupkröfu sendist Vísi, merkt: „Sauma- skapur“. (410 Prjón cr teldð á Franmesveg 26 A. — Einnig teknir ínenn í þjónustu. (396 Góð stúlka óskar eftir vist,. lielst allan daginn. — Uppl. Iijá Margréli Ásmundsdóltur, Öð- insgötu 4, uppi. (395 | LEIGA I Lítií búð í miöbænum til leigu. Simar 1511 og 2200. (389' Góð og ódýi’ sölubúð fyrir ný- lcnduvörur til leigu. — Uppl. í sima 670. (404

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.