Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 17.11.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Vopnadur innbrotsþj ófur handtekinn í nótt. Kl. 1 y» í nótt heyr'ði Ágúst Jónsson lögregluþjónn, sem var á verði í Austurbænum, brot- hljóð, eins og rúða liefði verið brotin. Hljóp lögregluþjónninn síðan að iuisi Jóhanns Ólafs- sonar & Co., við Hverfisgötu, því að hann hugði, að rúða mundi liafa verið brotin þar i nánd. Fór lögregluþjónninn inn í portið baka til við liúsið og stóð þar maður með byssu og sneri hlaupinu að lögreglu- þjóninum. Agúst stökk þegar á manninn og tók hann hrygg- spennutaki og keyrði hann aft- ur á bak niður í portið, og setti Tiann í handjárn, með aðstoð Jóns frá Laug, er kom þarna að, — en Jón gegnir nú lög- regluþjónsstarfi um stundar- plaggi íslensku, og er það höíuðs- maðurinn í allri þessari herferð gegn M. G.', sem sé Jónas Jónsson sjálfur. sem skrifar um málið nær ■orðrétt sömu greinina í tvö aí blöðum sínum, Tímann og Verk- lýðsblaðið. Er hann strax byrjað- rtr á fyrri svívirðingum um Hæstarétt, og þótt þær sé fáum mönnum gleðiefni, sýna þær samt Ijóslega, að J. J. muni ekki hafa mikla trú á lokasigri sínum í þessu máli. Veðrið í rnorgun. Hiti i Reykjavík 7 st., ísafirði 10. Akureyri 8, Seyðisfirði o. Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 7, Rlönduósi 7, Hólum i Hornafirði .4. Grindavík 7, Færeyjum 6, Juli- anehaab —2, Jan Mayen -f- 4, Angmagsalik o, Hjaltlandi 6, Tyne- mouth 7 st. (Skeyti vantar frá iRaufarhöfn). Mestur hiti hér í gær o st., minstur 5 st. Urkoma 0.1 mm. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi á hreyfingu austur eftir. — Horf- ur: Suðvesturland. Faxaflói, Hreiðaf jörður, Vestfirðir : Vaxandi sunnan og suðaustan kaldi, sum- .staðar allhvass. Rigning öðru hverju. Norðurland : Vaxandi sunn- an kaldi. Dálitil rigning, einkum vestan til. .Norðausturland, Aust- firðir: Sunnan gola og síðar kaldi. TJrkonuilaust að mestu. Suðaustur- 3and: Sunnan gola og síðan kaldi. Rigning öðru hverju. Háskólafyrirlestrar Matthíasar Þórðarsonar þjóð- aninjavarðar um búnað íslenskra kirkna og klerka á fyrri öldunr. Næsti fyrirlestur er í kveld kl. 6 'í Þjóðminjasafninu. Aflasala. Sindri seldi bátafisk frá ísafirði fyrir 1324 sterlingspund í Grimsby i gær. Kveldúlfstogararnir. Gyllir selur afla sinn í Þýska- landi í dag (17. nóv.). Snorri goði, Gulltoppur og Arinbjörn hersir «ru allir á vciðum hér við land. Þórólfur fór frá Englandi í gær, áleiðis til Reykjavíkur. Skalla- grimur fer væntanlega frá Eng- landi á laugardaginn kemur, beint til Reykjavíkur. Egill Skallagríms- son fer væntanlega Trá Englandi um miðja træstn viku. sakir. Þegar lögregluþjónarnir fóru að atliuga betur i portinu, fundu þeir 3 byssur, sem fleygt hafði verið út um glugga á vest- urgafli hússins niðri, en þar hafði rúða verið brotin. Innbrotsþjófurinn var nú settur i varðhald, og kom í ljós, að hann var með 4 skot á sér, en óupplýst er enn livar liann hefir náð í þau. Lögreglan liefir tekið í sinar vörslur byssur og skotfæri, sem eftir voru á þessum stað. Þarna voru nýlega gerð upptæk skot- færi og byssur, sem annars- staðar, en það, sem eftir var, hafði af vangá ekki verið tek- ið með, vegna þess að af- greiðslumaðurinn vissi ekki af I því. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er hér. Goðaíoss kom til Hamborgar í gær. Hrúarfoss er í Kaupmannaþöfn. Dettifoss er á Siglufirði. Lagarfoss kom til Djúpavogs i gær. Selfoss fer ann- að ifveld austur um land til út- landa. Trúlofun sína hafa opinberað nýlega ungfrú Vigfúsína Jónsdóttir, Fischersundi 3, og Benedikt Kristjánsson, Stóra-Múla, Saur- bæjarlireppi. Gengið í dag. Sterlingspund....... kr. 22,15 Dollar ................— 6,6914 100 ríkismörk .........— 159,33 . — frakkn. fr......— 26,42 — belgur ...........— 92,91 — svissn. fr.....— 128,65 — lírur.............— 34,48 — pesetar ..........— 54,86 — gyllini ..........— 269,16 — tékkósl. kr....— 19,97 — sænskar kr..... — 117,60 — norskar kr. ... — 112,53 — danskar kr .... — 115,12 Gullverð islenskrar krónu er nú 55,76 M.s. Dronning Alexandrine kom til Kaumannahafnar i morgun. Landsmálafélagið Vörður heldur fund annað kveld kl. 8Vi>. Ölafur Tliors dómsmála- ráðherra hefur umræður. Sjá augl., sem birt er í blaðinu í dag. Sjúkrasamlag Revkjavíkur tilkynnir, að læknaskifti sam- lagsmanna um næstu áramót, verði að tilkynna fyrir x. des., en ekki 15., eins og áður hefir verið. Er áríðandi að samlagsmenn athugi að tilkynna skiftin nógu snemma. -— Tveir lækuar hætta að gegna störf- um fvrir S. R., vegna stöðu sinn- ar mega þeir ekki sinna læknis- störfum úti um bæinn. Það eru þeir Magnús Pétursson héraðslæknir og Jón Hj. Sigurðsson prófessor Þeir samlagsmenn, sem hafa þessa lækna nú, verða því að velja sér aðra i þeirra stað. Verslunarmannafél. Reykjavíkur heidur fúnd í kveld ld. 8.1. Sja augl. Karlakór K. F. U. M. efnir til samsöngs næstkemandi sunnudag. Sjá augl. Hjálpræðisherinn. Samkoman annað kveld byrjar kl. 10,30 siðd., en ekki kl. 8, eins og aður var tilkynt. Fiinrhafmrlítid puœ jeq jwotlmri ^ m ^segir María Rinso þýðir minm vinnu oq hvítari þvott STOR PAKKI o,55 AURA LÍTILL PAKKI 0,30 AURA M-R 4 1 -047A IC Þvotturinn minn er livítari en nokkurntíma áður —- en jeg er. líka hætt við j>etta gamla þvottabretta nudd. Fötin, sem eru mjög óhrein sýð jeg eða nudda þau laus- lega, svo skola jeg þau — og enn á ný verða þau braggleg og hrein og alveg mjallhvít. Þvottadagurinn verður eins og halfgerður helgidagur ■ þegar maður notar Rinso. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Alrnenn samkoma í kveld kl. 8. Sýkingarhætta og eftirlit. Nýlega eru tveir veitingaþjónar dánir hér í bænum og varð tær- ing þeim báðum að bana. Um báða þessa drengi er það kunnugt, að þeir unnu á veitingahúsum hér, næstum fram að því síðasta. — í þessu heimalandi hafta, banna og allskonar eftirlits, skyldi maður halda að einhverjum væri ætlað að hafa eftirlit með því, hvort þjón- ustufólk á veitingastöðum, hæði í eldhúsi og við írammistöðu sé heilbrigt, en þessi tvö tilfelli virð ast ekki beuda til að svo sé. Vissu- lega er svo margt fólk hér í bæn- um, sem einhvers neytir úr hönd- um manna og kvenna, þeirra, sem að veitingum starfa að ekki er vanþörf á því að fullrar varúðar sé gætt i þessu efni. Mætti varl.a minna vera en að alt þjónustufólk á veitingahúsum gengi undir stranga læknisskoðun á vissum fresti. Halldór Kiljan Laxness hefir selt Gyldendal í Danmörku og Unsel-Verlag í Þýskalandi út- gáfurétt í Jxessum löndum að hók- urn sínum „Þú vinviður hreini" og „Fuglinn í fjörunni“. Verður strax byrjað á þýðingu bókanna. (FB.) Sjómaimakveðja. 16. nóv. FB. Komnir á veiðar. Vellíðan. Kærar kveðjur til vina og vanda- manna. Skipsverjar á Arinbirni hersir. Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Flj'tur Helgi Scheving, neinandi í 6. bekk Menta- skólans ávarp til bind- indisfélaga í skólurn, af liálfu Sambands bind- indisfélaga i skólum landsins. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Korsiku. (Björn Jónsson, veður- fræðingur). 21,00 Tónleikar. (Útvarps- kvartettinn). Grammófón: Nussknac- ker Suite, eftir Tschai- kowski. BókapfFegn. Jón Bergmann Gíslason: Eitt ár úr æfisögu minni. Lang- ferðasaga um íslands fjöll og bygðir. Reykjavík 1932. Á kostnað höfundarins. — Höfundur bókar þessarar er ungur rnaður. Hann er fæddur í Hafnarfirði 31. des. 1906, en hef- ir alist upp að miklu leyti austur í Árnessýslu. Honum er rík ferða- þrá í.blóð borin og fyrir því undi hann ekki á Ixernskustöðvunum til lengdar. Síðustu tvö árin hefir hann dvalist hér í Reykjavík og látið af ferðalögum í bráð. Stund- ar hann nú algenga vinnu, en hug mun hann hafa á því, að komast enn í ferðaslangur, ef tækifæri býðst. Síðastliðinn vetur datt það í hann, að skrifa bók um viðburða- ríkasta ár ævi sinnar og hefir hanii nú gert það. ,Var þá langt nokkuð um liðið og margt farið að ryðga í rninni höf., en hann hafði ekki skrifað neitt hjá sér um leið cg atburðirnir gerðus't. Ber og frá- sögnin þess nokkur merki, því að sumstaðar fer hann rangt með mannanöfn. Hefir sá, sem þessar línur ritar, veitt því athygli, að skakt er farið með nöfn lxriggja presta, sem nefndir eru í bókinni, og hefði þó verið innan handar að konxast hjá þeirn villum. Frásagan hefst þar, er höf. leggur af stað með tvo til reiðar rorður í land árla dags 6. júlí 1927. —- Yirðist hann þá koma sunnan úr Gaulverjabæjarhreppi og held- ur að Skógarkoti i Þingvallasveit fyrsta daginn. Næsta dag fer hann rsorður Kaldadal og að Iiúsafelli. Er ferðinni heitið til Akureyrar og segir höf. grcinilega, eftir jiví sem minnið leyfir, frá jiví sem gerðist dag hvern á leiðinni norður. Höf. vill bersýnilega fara rétt með og vera sannorður, en sakir ókunnugleika ruglast sumt fyrir bonurn. Svo er t. d. um það, að ekki rnunu fá staðist lýsingar hans á leiðinni frá Sandkluftum og norður Kaldadal. Hann viltist á jtessari leið, var bráð-ókunnugur og lenti í svarta-þoku. En þetta er smávægileg ónákvæmni og skiftir litlu máli. Líku máli gegnir um ferðina yfir Grjótháls. Munu kunn- ugir eiga ;bágt með að fallast á frá- sögnina um torfærurnar Jxar. Þegar til Akttreyrar kom, fór höí. aö svipast urn eftir vinnu. /’ékst hann j)á við margt g tókst m. a. á hendur póstferð vestur að Staö i Hrútafirði. Gerðist j)á ýmis- legt sögulegl, einkum sakir })ess, að pósthestárnir voru mein-fælnir og höfðu það til, aö ærast allir senn. Á norðurleið bar J)að til í Lar.gadal. að einn kláriim fæld- ist mjög hastarlega. Losnaði þá fýrirband á blaðasekk og fuku biaðastrangarnir víðsvegar og munu sumir hafa lent í Blöndu. Lr ekki að furða, þó að vanskil verði á blöðum, er svo ber við. Frá Akureyri fór höf. í janúar 1928 sjóleiðis til Seyðisfjarðar, og ætlaði alla leiö til Vestmannaeyja. En hann varð „strandaglópur“ á Sej'ðisfirði og var þá þeirri Vest- mannaeyjaför lokið. Lagði hannþá leið sína upp á Hérað og dvaldist Kveðja til lístakonunnar ungfrú Rózsi Ceglédi. Þín sál er eins og dúfa, sem hrökin hafa hrakið í hríðarnar á norðurveg. Enni ]>itt. og hjartað er sVo yndislega nakið, i öllu ertu fágætlega ágætleg. Vertu nú sæl og blessuð, J)ig kól hér ekki' í kuldanum. Kn kæra, gættu j)ess, að brenna ei syðra í hitanum. Sigurður Siyurðsson frá Arnarholti. jxar í sveitum það sem eftir var vetrar, en er voraði fór hann fót- gangandi til Akureyrar og komst siðar í vegavinnu á Vaðlaheiði. í júlímánuði hélt hann vestur sveit- ir og suður hingað alla leið. Hafði hann j)á verib rúrnt ár í ferðalag- inu. Höf: er auðsjáanlega óvanur að rita, en honirnx er ekki ósýnt um ]>að. Það er og bersýnilegt, að harrn vill segja sem sannast og réttast frá öllu, en vera má — eins og áður er sagt — að hann hafi ekki munað alt rétt eftir svo langan tírna. — Víða bregður fyr- ir gamansemi og er jxað til bóta. Og gæddur er höf. þeim góða kosti, að hann talar ekki illa um nokkurn mann. Verður ekki Ixet- ur séð, en að honurn hafi fundist allir reynast sér vel og sér hvergi merki hins mista kala til nokkurs manns, trrásögn höf. er hispurslaus viðast hvar, en vel mætti hún vera 'svipmeiri með köflum, og það verður hún sennilega, ef hann tem- ur sér að rita. Hann fór norður með þá von í brjósti, að geta not- ið sín þar „sem dugandi maður, og* hvort það yrði nokkurn tíma var alveg óséð, og ekki er það orðið enn. er eg skrifa þessar línur.“ Þetta er af einlægni mælt og I'reinskilni og síðar segir hann þau eftirtektarverðu orð, að hann hafi 1 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.