Vísir - 20.11.1932, Page 3
_____________________________________________V í S I R____________________________________________
Vertu íslendingur - notaðu „Álafossu-föt I
Hvergi fá menn betri, ódýrari eða fljótara afgreidd föt á yngri sem eldri cn á hraðsaumastofum Álafoss, — Afgr. Álafoss. Laugavegi 44
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR hefip sima 1845.
Karlakdr K. F. P M
Söngstjóri: Jón Halldórsson.
Samsöngur
í Gamla Bíó i dag kl. 3 e. h.
Einsöngvarar: Einar B. Sigurðsson, Garðar Þorsteinsson,
Kristján Kristjánsson. Óskar Norðmann.
Undirleik annast Emil og Þorvaldur Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir i dag i Gamla Bió eftir kl. 1 og kosta
kr. 2,50, 2,00 og 1,50.
Leikiiúsid
í dag kl. 8:
Réttvlsin gegn Mary Dogan.
Sjónl'eikur í 3 þúttum, eftir Bayard Veiller.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, simi 191, í dag eftir kl. 1.
mipwgjg^Bsr-OTinrniinBiii> ■ iin iiiiiiimiiiiii iiiiiiiiiiiii '‘iiiiii inn 11 imiii i n mi i
óselt er verbur selt eftir kl. i i dag.
Textarnir við öll lögin á söng-
skránni eru á íslensku. og eru við
erlendu lögin þýddif af Gesti,
Jónasi Guðlaugssyni og Freysteini
Gunnarssyni. VerS a'Sgöngumiöa
hefir veriS lækkaS frá því sem
•áöur var.
Leikfélagið
. sýnir leikritiS „Réttvísin gegn
Mary Dugan“ ki. 8 í kveld.
E.s. Gullfoss
íer héSan á þriSjudagskveld um
Vestmannaeyjar til Leith og Kaup-
mannahafnár.
E.s. Dettifoss.
fer héSan á miSvikudagskveld
um Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
Fisktökuskipin.
E.s. Varoy fór héSan í gær
-áleiSis til útlanda. E.s. Eikhaug
fór héSan í gær áleiSis til Aust-
fjarSa og útlanda.
Línuveiðarinn Hlíf
fór héSan í gærkveldi til Hafn-
axfjarSar. Hafa HafnfirSingar
keypt skipiS og veröur það nú gert
út frá HafnarfirSi.
Sjómannakveðja.
19. nóv. — FB.
Frum á útleið. VeJIíðan allra.
Kærar kveðjur.
Skipshöfnin á Sviða.
Dansskóli Rigmor Hanson.
Æfing á morgun í lönó kl. 4, 5'
■og 9.
Heimatrúboð leikmanna.
Samkomur í dag: Kl. to árd.
fyrir trúaöa, kl. 2 e. h. fyrir börn
■og kl. 8 e. h. almenn samkonia.
Betliania.
Samkoma i kveld kl. 8/. Frú
Halldóra Einarsdóttir talar, en
atngfrú Asta Jósefsdóttir syngur
>einsöng. Allir velkomnir. — Sntá-
meyjadeildin hefir fund kl. \/
•e. h, Allar smámeyjar velkomnar.
'Sigurbjörg Magnúsdóttir
Pósthússtræti 17 auglýsir fóta-
aSgerðir i blaSinu i dag.
Yo—Yo.
Samkepni mun vera í undirbún-
'ingi. Ahnsir eru þegar farnir aS
efa sig af kappi. Adv.
Sjómannastofan.
Samkoma í kveld kl. H/.
Ctvarpið í dag.
10.40 Veðurfrcgnir.
15.30 Miðdegisútvarþ. Frindi:
Fóslurþróunin i dýrarílc-
inu (Árni Friðriksson).
17,00 Messa í frikirkjunni.
(Sira Árni Sigurðsson),
18,45 Barnatimi. (Sira Friðrik
Hallgrímsson). —-
Tónleikar.
19.30 Veðurfrcguir.
19.40 Grammófónsöngur: Tvö
lög úr Messu i H-moIl,
eftir Bach: Dýrð sé Guði
i upphæðum, og Ileilag-
ur, heilagur, heilagur -
simgin af Konungslega
söngflokknum í London.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Alþýðumenning.
(Sig. Skúlason, mag.).
21,00 Grammófóntónleikar:
Symphonia nr. 5 í F-moll
eftir Dvorák.
Finsöngur: Dusolina Gio-
vannini svngur: In quel-
le trine morbide úr „Ma-
non Lescaut“ eftir Pucc-j
ini, Un bet di vedrémo
úr „Madante Butterfly"
eftir Puccini. Benja-
mino Gigli syngur: Mi
par d’udir ancora, úr
„Perlu-fiskimönnunum“,
eftir Bizet, og O dolce iiir:
canto úr „Manon“, eftir
Massenet.
Danslög til kl. 21.
ÚtTarpsfréttir.
—o—
Berlín kl. 11/ í gær. FÚ.
Ríkisrétturinn í Leipzig kvað
upp dóm yfir 7 kommúnistúm frá
Gelsen-Kirchen, sem voru ákærS-
I
ir fyrir töSurlandsvik. — Fjórir
þeirra voru dæmdir í 13 til 18 mán-
aSa fangelsi, en 3 sýknaSir. —
Kommúnistar þessir voru meðlim-
ir í nýstofnaðri svokallaðri T-deild
kommúnistaflokksins Og heldúr
lögreglan því fram, aö T. þýSi
„Terror“ og sé deildin stofnuS til
þess aS vinna spellvirki. — Kom-
ist hefir upp um 21 lögbrot komm-
únista úr deild þessari.
Primns nr. 1
4 stærðir, með 1, 2, 3 og 4
brennurum.
Ferðaprímusar.
Nálar Pakningar, Brennar-
ar, Logahringir, Spritt í
túbum.
Lágt verð.
í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Kostakjör.
BolJapör á .......... 0,55
Diskar, blárósóttir á 0,75
Vatnsglös á ......... 0,40
Skálasett, 5 stk. á . . . 4,50
Nýkomið mikið úrval aí
áletruðum liollapörum og
brendu gleri.
Best að versta í
VÍSIS KAFFIÐ gerir alta glaða.
Forseti Tékkóslóvakxu. Masarykr
hélt ræðu í enska útvarpið í gær
um ástancliö i heiminum. — Lagöi
hann sérstaka áherslu á þaö, hve
þýðingarmikið þaö væri, að
Bandaríkin tæku þátt í öllum
samningum, til þess aö ráða fram
úr vandræöunum.
Löndon kl. 5 í gær. FÚ.
Hihdenburg forseti og Hitler
áttu einnar stundar viöræöu í dag,
og hefir engin opinher tilkynning
veriö gefin út um árangurinn, Er
almént t;tliö, að Hitler muni gera
tilraun til þess aö koma á sam-
vinnu meö Miöflokknum. ÞjóS-
flokknum og Þjóöernissinnum,,og
koma þannig á laggirnar stjórn. er
hafi þing-meirihluta. Þá er þaS
ckki kunnugt, hvort aS Hitler hafi
gert kröfu tíl þess aS hljóta sjálf-
ur kanslaraembættiS, eöa hvort
forsetinn hefir lofað honum því.
Þegar Hítler kom af fundí
Hindenburgs, var svo niikíl mann-
þröng á götunni, aö hann 'komst
ekkert áfram, og' fékk lögreglan
ekki víS neítt ráSiö.
A mopgun,
mánudag, veröur liægt að fá
þar kol frá skipi.
Notid tækifæ?id I
H.f. KOL &. 8ALT.
Fótaaðgepdii*.
Laga niðurgrónar neglur, tek burt likþorn og lmrða liúð. Gef
hand- og rafmagnsnudd við þreyttuxn fótum o. fl.
SIGURB.IÖRG MAGNÚSDÓTTIR.
Pósthússtræti 17 (norðurdyr). Sími: 16.
Ketilzink
komið aftup.
(Gamla lága verðið óbreytl).
O. Sllingsen.
Hattavepslun
MapgrétAi* Levi
selur næslu viku nokkur stykkiaf góðum,handsaunniðum höt.t-
um fyrir frá 10 12 krónur stykkið gegu staðgreiðslu.
Dðmuregokápur
(glanskápur)
komnar aftur.
O. Ellingsen.
Norskar loftskeytafregnir.
Osló, 19. nóv. NRP. FB.
Norðmenn draga úr hernaðar-
útgjöldum sínum.
Rikissjjómin liefir lagl fvrir
Siórþingið tillögur um nýja til-
liögun landvarnanna, sem eru í
aðalatriðum i samræmi við
þær lillögur, scm Stórþingið
aðhyltist á seinasta þingtíma-
bili. Samkvæmt tillögunum
verða útgjöldin til hermálanna
alls 34 miljónir króna eða 12
milj. kr. minna en nú er varið
lil þessara mála. Ráðgcrt er, að
18,75 milj. kr. gangi til land-
hersins, en 25,25 milj. kr. til
herskipaflotans.
Norska stjórnin
og- fjárhagsmál Oslóborgar.
Rikisstjórnin hefir neitað að
fallast á auka-f járhagsáætlun
Osló-borgar fyrir 1932—1933.
Norem og Steinvikmálið.
Ríkisstjómin hefir ákvéðið,
að ekkí skuli iiöfða mál gegn
Norem bæjarfógeta fyrir með-
ferð han? á máli Mörtiiu Steins-
vik 1926. Figi vcrður heldur
Skermbretti
ú miðstöðvarofna
fyrirliggjandi.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN
liöfðað mál gegn bæjarfóget-
anum til þess að svifta hann
embætti.