Vísir - 22.11.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1932, Blaðsíða 2
y í s r r fcD Hwiwm * Otsew CKÍ Fengom með e. s. Dettifoss: ÞAKJÁRN Nr. 24 og 26. — Allar stærðir, 6’—10’. Símskeyti Helsingfors, 21. nóv. Unitcd Prcss. - FB. Uppreisnarmenn dæmdir. Af eitt hundrað og tuttugu mönnum, sem sakaðir voru um þáttlöku í Lappo-uppreistinni í marsmánuði, hefir yfirréttur dæmt tuttugu leiðtoga í sex til þrjátíu mánaða fangelsi, þ. á m. Wallenius hershöfðingja og Ko- sola. Hinir voru látnir lausir gegn drengskajtarorði. Washington, 21. nóv. United Press. - FB. Mansjúríudeilan. Mansjúríudeilan er nú fyrir ÞjóSabandalaginu til athugunar og ákvöriSunar. Álit Lytton-nefnd- arinnar. sem fór til Mansjúríu. til þess aft' safna gögnum um deilu Japana og Kinverja út af landinu og athurðunum, sem leiddu til þess, að Japanar sendu þanga'S herlið, liggur einnig fyrir banda- laginu, og telja Japanar álit nefnd- arintíár í ýmsu halla á málstaS sinn, en Kínverjar telja áliti'ð yfir- ieitt: leiða í ljós, að málstaður þeirra sé réttur. Bandaríkjastjórn mun héðan af ekki taka neitt mik- ilvægt skref út af þessu máli, fyrr en séð verður hvað Þjóðabanda- lagið gerir í því. Kunnugt er, þótt enginn amerísku ráðherranna, hafi látið opinberlega í ljós álit :sitt á niðurstöðum Lytton-nefnd- arinnar, að þeir líta svo á, að lausn málsins hljóti að liyggjast að verulegu leyti á niðurstöðum nefndarinnar. Berlín, 22. nóv. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Hindenburg hefir veitt Hitler áheyrn á ný og veitt honum sex klukkustunda frest til l>ess að fá fullnaðarvitneskju um, hvort hann gæti rnyndað stjórn, er hefði fylgi meiri hluta ríkisþingsins. Þetta ber þó ekki að skilja þannig, að full- vist sé, að Hindenburg feli Hitler að mynda stjórn, enda þótt hann fái stuðningsloforð meirihluta Jjings. — Hitler sendi Hindenburg ýmsar spurningar í gærkvekli og fór fram á að fá svar við þeim i dag. London í nóv. FB. Útflutningur gulls frá, Indlandi. Öldum saman hefir mikil gullsöfnun átt sér staö í Ind- landi, þótt stöku sinnum hafi verið um útflutning á gulli að ræða skamman tima. Sérfræð- ingar liafa giskað á, að gull- söfnunin í Indlandi liafi numið er svarar til sex liundruðum miljóna sterlingspunda árin 1835—1930. Nú um tíma hefir verið um útflutning gulls að ræða í Indlandi. Árið sem leið nam útflutningur gulls þaðan úr landi 60 miljónum sterlings- punda. Gullútflutningur þessi hófst þegar eftir að sterlings- pund féll i verði. Þetta kom sér mjög vel fyrir Breta, því Jxjtt horfið væri frá gullinnlausn í fyrra, var gulls mikil þörf vegna erlendra skuldbindinga og gullútflutningurinn frá Ind- landi var til hagnaðar bæði Bretlandi og Indlandi. Indlandi var hagur að því, er kreppan var verst, að geta mætt skuld- bindingum sínum til Bretlands með gullgreiðslum, en Bretum var einnig hagur i þessu, sem fyrr segir; m. a. átti þetta mik- inn þátt í því, að hægt var að greiða fljótlega ameríska og frhkkneska lánið, sem tekin voru til stuðnings pundinu í júlí og ágúst í fyrra. — Gull- útflutningur Indlands árið sem leið nam um það bil 75% af ár- legri gullframleiðslu í heimin- um á undanförnum árum. — Gullútflutningur þessi hefir komið að talsverðum notum og þar verður framhald á til lengdar. (Úr btaSatilk. Bretastjórnar). LOgreglnstjðrinn og- bæjarstjórnarfundurinn 9. nóvember. -—o— I. Þegar jafnaðarmennirnir í bæjarstjórninni, eftir „kröfu- gönguna" sunnudaginn 6. nóv., kröfðust þess, að auka-bæjar- stjórnarfundur yrði haklinn út af atvinnubótamálinu, þá gengu menn þess ekki duldir, að þessi aukafundur bæjarstjórnarinnar mundi ekki geta farið að öllu leyti friðsamlega fram. Og eftir að haldinn hafði verið bæjar- ráðsfundur, ])riðjudaginn 8. nóv., þar sem af hálfu jafnaðar- manna var borin fram tillaga um, að bæjarstjórnin tæki aft- ur ákvörðun sína frá síðasta' fundi, um breytingu á kaup- gjaldi i atvinnubótavinnunni, og engar aðrar tillögur viðvíkj- andi lausn málsins, þá var auð- sætí, að krafan um aukafund- inn mundi hafa verið borin fram í því skyni, að reyna að kúga meirihluta bæjarstjórnar til að láta undan, þó að mála- vextir væri að öllu Ieyti óbreytt- ir, og gat nú engum manni blandast hugur um ])að, að róstusamara mundi verða á þessum bæjarstjórnarfundi, eða i sambandi við hann, heldur en nokkuru sinni áður. Það hefði því mátt vænta þess, að lög- reglustjórinn, sem hlaut að vera gagnkunnugur öllum málavöxt- um, m. a. vegna þess, að liann á sæti í bæjarráðinu, hefði haft alveg sérstakan og óvenjulegan viðbúnað, til að halda ii]>pi „lögum og reglu“ í bænum þennan dag. Það vakti því nokkura undrun, og jafnvel ugg meðal margra, þegar það fór að kvisast á þriðjudagskveldið, og var haft eftir lögreglunni sjálfri, að lög- reglustjórinn hefði engan við- búnað og vildi engan við- búnað hafa. — Einhvern- tíma kveldsins bárust formanni landsmálafélagsins Varðar til- mæli um það, að safna liði til aðstoðar lögreglunni á fundin- um. Tilmæli ]>essi voru þó ekki frá lögreglustjóranum, heldur frá lögregluliðinu, sem var orð- ið mjög áliyggjufult út af and- varalevsi lögreglustjórans, and- varaleysi, sem ]iað fékk lika a>5’ sápa seyðið af daginn eftir. En það var ekki liægt að verða við ]>essum tilmælum, jafnvel þó að þau Ivefðu komið fram i tæka tið. Það varð því ekkert úr frekari viðbúnaði og var alger- lega treyst á það, að logreglu- stjórinn gerði skyldu sína. Þegar nú á bæjarstjórnar- fundinn kom, kl. 10 árdegis á miðvikudaginn, þá var það up])- lýst, að forsprakkar verka- mannafélaganna höfðu bannað verkamönnum þeinv, sem bæj- arvinnu stunduðu, að fara til vinnu þennan dag, og skipað þeinv að fjölmenna á fundinn. Það var með öðrum orðunv aug- ljóst, að þeir höfðu safnað liði, til þess að ógna meirihluta bæjarstjórnar. Hins vegar var bæjarfidltrúunum ]>að ljóst, þegar er þeir komu á fundinn, að af hálfu lögreglustjóra lvafði enginn viðbiinaður verið hafð- ur. Þeinv var kunnugt unv ]>að, að lögreglustjórinn hafði kvatt lið til aðstoðar lögreglunni á bæjarstjórnarfundum að und- anförnu, þegar nokkurar líkur voru taldar til þess. að reynt ýrði að vekja róstur. I þetta sinn var ekkert af ]>ví liði sjáanlegt. Þegar forseti bæjarstjórnar upp úr hádegi gerði fundarhlé, kom það enn í ljós, hvers var að vænta af mannsöfnuði þeinv, sem fylti álveyrandasvæðið, því að þá þcgar gerði hann sig lík- legan til þess að beita ofbeldi og hindra það, að hæjarfulltrú- ar kæmist vit úr fundarlvúsinu. Sagt er nú, að lögreglustjóri Ivafi fengið útgönguleyfi fyrir bæjarfulltrúana með ]>ví að skuldbinda sig til þess, að leyfa öllum aðgang að fundinum eft- ir hléið. Hér skal ekkert fullyrt uvn það, hvort þetta er rétt, en hitt er víst, að þegar bæjar- fulltrúar komu aftur á fundinn, voru áheyrandabekkir allir full- skipaðir, og siðan hleypt enn fleiri mönnum inn, samkvænvt beinni skipun lögreglustjóra. Það hefði nú mátt ætla, að lögreglustjórinn lvefði getað sannfært sig um það, á fyrri hluta fundarins og í fundarlvlé- inu, að ekki mundi veita af þvi, að fá öflugan liðstyrk til að- stoðar lögreglunni, ef trygt ætti að vera, að fundinum vrði hald- ið áfram og honum lokið á sæmilega friðsaman hátt. Hann hafðist þó ekkcrt að. 1 fundar- hléinu hefði hann vafalaust get- að aflað lögreglunni nægilegrar aðstoðar, en ef það var of stutt- ur frestur, var hægurinn hjá að fá lvléið framlengt. En lögreglu- stjórinn hirti ekkert um það, að úlvega lögreglunni aðstoðar- lið. Með þvi staðfesti hann orð- róm þann, sem borist lvafði ut um bæinn daginn áður, að hann vildi ekki útvega lögregl- unni aðstoð. Af því, sem sagt hefir verið hér að framan, er það Ijóst. að lögreglustjórinn hefir algerlega brugðist skyldu sinni, að þvi levti, að lvann lvafði ekki þann viðbúnað, senv lvann hlaul að vita, að var nauðsynlegur, til þess að unt yrði að halda uppi „lögunv og reglu“ á fundin- um og til þess að vernda Hf og limu lögreglunnar sjálfrar, og að lvann her aðalábyrgðina á þvi, live lvart lögregluliðið varð úti i viðureigninni við Ivð þann, senv að þvi veitlist eftir fundinn. En þessu næst verður nú revnt að sýna fram á, að jafn- vel nveð því fáinenna lögreglu- liði, sem til uvnráða var, hefði að öllum líkindum verið unt að komasl Ivja verulegura vand'- ræðum, ef lögreglustjórinn lvefði á noklcurni liátt veríð vax- vfflw starfi sínu. Bréfkafli úr Árnessýslu. —o— .....Hagur bænda er erfið- ivr liér L sýslu,, sem víðar,, og; hygg eg, að bændivr sjái það nú. almennara en fyrir eigi löngu, að hag þeirra mundi betur borg- ið, hér i sýslu sem annarstaðar á landinu, ef Jónas. Jónssont og hans menn hefði aldrei nálægt stjórn landsins komið. Veit eg það vel, að fylgismenm þessa manns hér um slóðir, en þeim fer nú fækkandi,. vilja: þakka .1. .1. Laugarvainsskólann og ýmsar „framfarir“, evv fleiri liygg eg þá nú vera er sjá, hve mislagðar' hendur .1. .1. voru i því máli sem fleirum. Skólinn er á óheppilfegum, stað, en leið- ara er, að stofnuniiv nær senni- lega aldreii því áliti í augum þjóðarinnar,. sem æskilegj væri, þar eð miklu fé var varið til þess að koma. upp skólaliús- iinuni, án þess lil þess Væri lög- leg heimild. Bændiu" I Árnes- sýslu kunna atferli J. J.. í þessu máli illa, þótt hér sem. annar- staðar séu til menn svo blind- aðir af flokksofstæki, að þeir trúi í blindni á sljórnmála- menn, livað sem reynshmni af. þeiiA líður. Samband J. .1. við jafnaðarmenn er bænduni þyrn- ir í augum, evðslusemi hans. í: stjórnarsessi, óforsjálni, of- sóknir á liendur andstæðingum og strákslegur ritliáttur hans. Hinu er þó ekki að leyna, að allmargir kjósendúr á Evrar- bakka og Stokksevri fylgja jafnaðarmönnum að máli, enda hefir það nú flogið 1‘yrir, að þeir geri sér öllu betxT vonir um, að koma manni að en sein- ast, en ])á var ósigur fram- bjóðenda þeirra fyrirsjáanlega vís, enda kom það líka á .dag- inn, að þeir komust ekki nálægt sigri. Vitanléga liafá: þeir lítið, fylgi i sýslunni, þegar frá eru skildir staðir þeir, er eg nefndi.. En sigurvoninv sem eg gat uni, en væntanlega rætist ekki, byggist á því, að. því er heyrst hefir, að Jönas Jónsson niuni ætla að bjóða sig fram til þings hér að vori', en hér sem víðar er búist við. þingkosninguni ]>á. Sé þetta rétt mun .1. .1. gera ráð fyrii’ að fá atkvæði jafnað- arntanna, auk .atkvæða þeirra, sem trua á hann i blindni. En þeirn fer nú, eins og eg gat um áður, mjög fækkandi. Má því vera, að .1. ,T.. bíði herfilegan ósigur, ef hann fer á stúfana hér i sýslu. Þingmannsæfi sýslumannsins okkar er nú væntanlega senn á enda, en Jörundur er álitinn liafa mikið fylgi. Treysta bændur því, að liann muni veita lið hægfara, gætnum leiðtogum, telja hann því Ásgeirs-mann, en ekki Jón- asar-Iiða, en framtíðarsam- vinna milli þessara framsókn- arleiðtoga virðist með öllu óhugsandi. Menn hallasí nú liér yfirleitt að hægfara um- bótastefnu, telja liana affara- sælasta og, að hægfara, gætnir framsóknarmenn ætti að sam- einast sjálfstæðismönnnum um viðreisn atvinnulifsins. Jónas Jónsson og hans lið getur eng- an þátt átt i slikri samvinnu og væri eðlilegast, að hann og hans menn gengi hreinlega i flokk jafnað ar rnarma eða jafnveH kommúnista. Eg hefi orðið þess mikiði var í seínnii tíð* að menn eru farnir að fá betrí skiliTÍng á góðri samvinnu með sveitabúum og kaupstaðarbú- uni, þött mifeið hafi verið gert og sé' enn gert, liL þess að spillá' göðri sambúð þeirra, sem í sveitum og við sjó bua. Þið vitið mi kannske syðra nánara um þetla væntanlega framboð ! Jönasar liér og fjöiyrði eg' því i ekki frekara' ixm þaði.. Prófessor Gnðmunditr Thoroddsen og tannlæknanám. í Vísii i6.. ]V„ mi. sftriifer- Gvr'ÍÞ- mundúr Thoronlclsen ]>róíéssor grein til várnar rnági súium Jóhii Benediktssyni iaeknii í tilefni af. deiluni hans vih tannfteknafélags- stjórniiia. Déilutn þessuni er lókiði frá Hendi tannfteknafélagsins og eg get fullvissað pro&ssorinn uni að'hann liefíi" afg'jöríega íni.sskili'ti' okkur þar sem hann hdllúr ]>ví fram, ati viii höfuni viljafi lítils - vir'ða íslenska Iæknamentun. Þat). liefii' okknr alflrei dbttitS í hug og finnum eiiga' ástæ'ðú til’. Islénskir læknar sem sííkir, eru víst full- komléga jáfiwícar kollega' sinna< íi öðrum löndúm. Þaö, sem viö vild- uin sýna fram á er þa'Ö, aö tann- læknamentun sú, seni fteknar hing- aö til hafa fengiö meö stuttum kursus á tannlæknaskólá er svoi (VfiiIIkomiir,. aö bún útaf' fýrif sig engtn réttiitdi getnr gefiöö En mig Tangar til1, prívat; aö spyrja prófessorinn nokkurra. -j)uminga í tiléfiii af grein lians. í' greiniimi stendur aö viö höíum liafiö á'rá's á Jon-. Benedíktsson.. Hefír próféssorinn lésiö grein okkar i júTíliefti Læknabl'aösins? Álítur próféssorinn, aö- þatS sé' á-- rá's á Jón Bcnediktssoiv, að' viö segjum satt og rétt frá frainkomu: lians gagnvart okkur tannlækn-- unv? Og- ef svo er, livernig' hefíir ]iá franikoma hans veriö ? ÁlítUr próféssoriiin ekki' svar- grein Jóns í se]>teinþerlief'ti;. J .æknablaösins áríis á okkur og- þo. hdrstaklega á nii'g; e,ða treystir l'rrófessoriim- sér til aö meö-undi!r- skrifa dylgjur Jóns og aödVÓttani- ir ]iar i mihn garð ? Hverjá greiit- ina álítur- svo pröf'esso-rinn-,. aö> vd athuguöu máli. mei'ri' árás ? í nefird'ri grei'n J'óns Benedikts- sonar stendur þessi kTausa.. rndial annars : „Hih langinemíattsasta af slúöursögum þeim. sem hafSaar eru eftir H. H.. um mi'g, er sn. a5 eg hafi' aldrei á tannfækningaskóla koirjiö." Þetta er i fyrsta sinn, sem tannTæknmgaJækk ingu Jóns R’enediktssonar er hreyft i umræö- imtmi og ]iaö er óneitanlega Jóri sjálfnr, sem gerir. þatt, Líklega er réttara aö taka ]>aö fram, -'aö h\n tilfæröit ummæli hefi eg aldrci sagt, og yfirleitt ekkert um Jóm sagt annaö en þaö, sem eg get staftiö vift. hvar og hvenær áem er. Hann bætir svo viö, til aö sýna hvaft eg sé stórlýginn, afti hanrt hafi fullnaftarpróf frá tamdæknaskól- anum í Kaupmannahöfn. Þetta gaf okkur tilefni til aft spyrja hann, t Vísisgreininni, hversvegna honum heffti verift rieitaft um 'starfsleyfi í Danmörku úr því hann heffti fulln- aftarpróf frá dönskum skóla. Af þessu sést aft Jón á sjálfur upptökin aft því aft farift var aft tala um tannlæknisþekkingu hans. Enn frernur vil eg spyrja: ÁlíK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.