Vísir - 22.11.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1932, Blaðsíða 4
V I S I R HIIIIIIHIIMIEIIP* KOLAVERSLUN SIGURÐAR ÓLAFSSOMAR liefip síma 1933. <«|1IIIIISIII8SIIII Kanpii ekki snjókeðjnr i'yr cn ])ér hafið atliugað livað eg hefi að bjóða. — Eg hefi keðjurnar, seni yður vantar og verðið er mikið lægra en annarsstaðar, t. d. d‘2xb á 38 kr. parið. — Sel einnig lausa hlekki og geri við gamlar keðjur mjög fljótt. Haraldnr Sveinbjarnarson, Laugavegi 84. Sími: 1909. mimiiminiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiEeiiiiiiiiEiniii ----------------------------------------------lOÍSKÍÍ Jíítt0í«50í>;sí5!30ís; i » ekki langur tími eftirT o 52 S jr* hr » r«» 25 » » s » » Vér höldum áfram okkar einstaka kostaboði, eins lengi og vér mögulega getum. En hvaðanæfa fáum vér tilkynn- ingar um, að birgðirnar séu að þrjóta. Enda ekki að furða, þegar menn reyna sjálfir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru til í London, eru tang- bestu rakvélablöðin, er nokkru sinni liafa verið búin til í nokkuru landi. Þér getið enn fengið elcta GILLETTE-rakvél, þrjú Gillette- blöð, smíðuð í London með nýju aðferðinni, alt i smekk- legum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir að eins kr. 3.75. — Iíaupið yður eitt sett, áður en birgðir þrjóta. 0 0 S » íl 25 0 ;? 0 ;; ii 0 I 25 0 i IIItlllilllll8ll!liH8lil8S88Iiililiailllllllfilllli!ÍII8fíillllll3BII!IlllllBII!KIIIIIII búnu hefst málflutningur norsku málflytjendanna, Per Rygh og Ame Sunde, og Frakk- ans, Gidel prófessors. Viðskifti NorÖmanna og Breta. Petersen ræðismaður og We- derwang prófessor komu heim úr Lundúnaferð sinni i gær, en þar störfuðu þeir að undirbún- ingi að viðskiftaviðræðum Norðmanna og Breta. Viðskifta- sendinefnd Norðmanna lcggur af stað áleiðis til London næstu daga. Ný öók: Eltt ár úr æfisögn mioni, langferðasaga um Islands fjöll og bygðir, eftir Jón Bergmann Gíslason, i'æst i bókabúðum. Bifreiðastj örafélagið Hreyfili hefir ákveðið að gangast fyrir skráningu atvinnulausra bif- reiðarstjóra fólksbifreiða, til þess að hægt sé með vissu að vita, hvernig högum þeirra er komið. — Skráning- in fer fram i Lækjargötu 2, uppi, á fimtudagskveldið n.k. frá kl. 8—10. Er mikilsvert að sem bestar upplýsingar fáist um kjör bifreiðarstjóra og er þess vegna skorað á atvinnu- lausa bifreiðarstjóra að koma og táta skrá sig. ÁskoFun. Þaö eru vinsamleg tilmæli vor til almennings aö gjöra innlcaup sín í sölubúöum bæjarins fyrir hinn lögákveöna lokunartíma þeirra, sem er í verslunum, brauö og mjólkurbúöum kl. y aö kveldi alla virka daga yfir vetrarmánuö- ina og á sunnudögum kl. i í brauöa ,og mjólkurbúðum. Þessi tilmæli eru framkomin til að koma í veg fyrir óþarfa eftirvinnu verslunar- fólks, sem hefir átt sér stað, en gæti horfið öllum aðiljum aö skaðlausu, ef almenningur athug- aði að gera innkaup sín nógu tímanlega. Einnig eru það tilmæli vor til kaupmanna, að þeir taki eigi á móti pöntunum i síma eftir kl. 7 aö kveldi, sem nú á sér víða stað, en sem mun og vera brot á lögunum um lokunartíma sölu- búða. — Það er sannfæring vor að nauðsynlegt sé að hafa betra eftirlit með lokun sölubúða en átt hefir sér stað undanfarið, en til þess að koma í veg fyrir að beita þurfi sektarákvæðum lag- anna, í þessmn efnum, er áskorun þessi framkomin. F. h. Verslunarmannafél. Merkúr, Stjómin. I | KENSLA Þýskukensla með léttri að- ferð. 2 kr. timinn. Hverfisgötu 44 (bakdyramegin). (478 Drengur óskast yfir veturinn í sveit, til lijálpar við skepnu- liirðingu. Uppl. Ljósvallagötu 30. — (485 Stúlka, vön hússtjórn, óskar eftir ráðskonustöðu eða góðri vist. Uppl. Njálsgötu 1, uppi. (482 Stúlka óskast í vist á Grund- arstig 15 B. (47!) Góð stúlka óskast nú þegar á fáment heimili, sökum forfalla anharar. Upþl. Iijá Kristni Ing- varssvni, Laugaveg 76. (496 Vön stúlka saumar í húsum. Sími 1668. (492 Stúlka saumar á Klapparstíg 40. Afar ódýrt. (491 Allskonar barnafatnaður og dömukjólar saumað á Njarðar- götu 33, uppi. (489 Lítið herbergi mcð miðstöðv- arhita og rafljósi, en án hús- gagna, óskast l.-des. — Tilboð, auðkend: „7“, sendist afgr. Visis. (483 Elth’i kvenmaður óskar eftir herbergi með eldhús-aðgangi eða eldunarplássi. — Skilvis greiðsla. Uppl. á Laugaveg 18A, uppi. (481 2 lierbergi og eldhús til leigu. Vonarstræti 12. (480 Herbergi óskast i vesturbæn- um fyrir hreinlegan iðnað. — Uppl. Framnesveg 28, uppi. (475 Húsnæði, mjög hentugt fyr- ir trésmíðavinnustofu eða ann- an iðnað, til leigu. Árni & Bjarni. Sími 417. (436 Vantar ibúð. Benedikt Jak- ohsson fimleikastjóri. — Sími 1387._____________________ý497 Lítið hei’bergi með forstofu- inngangi til leigu fyrir ein- hleypa á Klapparstíg 40. (488 FíJNDJ R'SSSXT S OÓT8 HÍKÍAR ÍÞAKA og „1930“ annað kveld kl. 8V2. Síra Árni Sigurðsson flytur erindi. Mætið stundvís- lega. (498 Kjötbúð i fulium gangi, til söhi með litilli útborgun. Tilboð merkt: „Kjötbúð“, sendist Visi fyrir 25. þ. m. (477 Sem ný leðurtaska til sölu með tækifærisverði. — á. v. á. (476 Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. — (474 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantað með- stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæði til fundarhalda.' (1391 Skíðasleðar allar stærðir og fót- broddar. — Ennfremur fallegir brekkusleðar, með tækifærisverði.' — Vatnsstíg 3. Húsgagna- verslun Reykjavíkur. Járnbauja til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. i síma 111, (495 Ritvél. Remington (ferðavél) sem ný, er til sölu með sér- stöku tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 57. Sính 726, eftir kl. 7. (494 Orgel til sölu, með tækifæris- verði. Afgr. vísar á. (493 Bifreiðastjórar! Setjið stýris- og framhjólaöryggi á bifreið- arnar. Sparnaður. Þægindi. Ör- yggi. — Breiðholt við Laufás- veg. (486 Góður vagnhestur til sölu. A. v, á. (499' r TAPAÐ - FUNDIÐ i Stálpaður bröndóttur kett- lingur hefjr tapast frá Ránar- götu 10. Skilist þangað. (484 Tapast hefir innlagsbók við sænska frystihúsið. — Skilist á afgr. Visis. (490 Verkstæðispláss óskast í aust- urbænum nú þegar, fyrir 1 eða 2 hefilbekki. Uppl. i sima 2363, (487 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Ö R L Ö G. sára þörf á hvíld. Því var það — hvort sem það nú var rétt gert eða rangt aí honum að hann hélt ekki á brott þegar í stað, heldur hlammaði sér niður í mjúkan hæg- indastól og hélt þar kyrru fyrir um stund. ' * . A meðan ræddi sfúlkan vingjarnlega við hann. — Eftir því sem Frikki man best, hét hún Maja Jennings. Hún vann á skrifstofu hjá stórkauþmanni. Hún var eiinitt að koma utan af landi. Ljósmyndin í stofunni, af gömlu konunni, var af móður hennar, sem átti heima í Vaterburg í Connecticut. Sambýliskona hennar var ekki heima um þessar mundir. Hún var í sumarleyfi. Stúlkan ræddi nú við hann um hagi sína og bar margt á góma. Hún var einmitt nýbyrjuð að segja honum fi>á því, að þó að hún dáðist einna mest að Ronald Colman, þá fyndist henni samt að William Powell væri búinn. ein- hverjum þeim kostum, sem væru þess valdandi, að það yrði að meta hánn jafnvel enn meir, en þá var skyndi- lega tekið fram í fyrir þeim á mjög eftirminnanlegan hátt, en eftir því sem mér skilst, kemur slíkt æði oft fyr- ir í New York. En Frikki hafði, eins og kúnnugt er, ekki dvalið lengi í bonginni; hann var því óvanur slíku og varð nokkuð hverft við. Því þegar þau sátu þarna í mestu makindum og voru að ræða um alla heima og geima, réðst maður einn inn í herbergið til þeirra: hann var óvenjulega feit- ur; á balc við hann komu tveir aðrir náungar og allir voru þeir með harða hatta á höfðum. „Nú ber vel í veiði,“ mælti feiti maðurinn og snéri sér til félaga sinna. Þeir kinkuðu báðir kolli til samþykkis. Frikki var mjög hissa á tilkomu þessara náunga og datt jafnvel í hug, að þarna væri á ferðinni ránsmenn þeir, sem ræná fólki og krefjast mikils lausnargjalds fyrir. (En slíkt hendir á stundum í Ameriku). „Það sést vel hvernig í öllu liggur,“ mæíti feiti mað- urinn. Og félagar hans kinkuðu aftur kolli til samþykkis. Ungfrú Jennings hafði verið að þurka rykið af Ijós- mynd móður sinnar og tók nú fyrst, er hér var komið. eftir komumönnum. „Hvað er ykkur á höndum," mælt/ hún. „Yið sjáum vel hvað hér er að gerast, frú Silvers,“ sagði nú feiti maðurinn. „Og hér hefi eg tvö vitni að því.“ „Já, við erum vitnin," mæltu hinir tveir förunaut- ar hans. „Þið getið verið vitni að því,“ bætti hann við, „að við komum þeim frú Silvers og þessum hjónadjöfli að óvörum, einum saman, í herbergi hennar.“ „Það get- um við,“ sögðu báðir förunautarnir einum rómi.“ „Jæja, það er ágætt,“ sagði sá feiti, „það var einmitt þetta, sem eiginmaðurinn hennar vildi komast á snoðir um.“ Frikka skildist nú, að menn þessir væru ekki mann- ræningjar, eins og hann hafði haldið, heldur njósnarar. Hann hefði átt að geta þekt þá þegar í upphafi — að þvi er hann segir mér, á hörðu höttunum. En þaö sem vilti hann var sú staöreynd, aðJ þeir voru ekki með yindl- inga upp í sér. (í flestum sögum, þar sem sagt er frá leynilögreglumönnum, eða mönnum, er hafa samskonar starf með höndurn i þjónustu einstakra manna og við þá nefnum einungis blátt áfram og tildurslaust, njósn- ara, er þess getið að þeir reyki ósköpin öll). Frikki saup hveljur af ótta og ergelsi yfir þvi, hvern- ig málum var nú komið. Hann sá nú hvaða klípu hinn afvegaleiddi skilningur hans á riddaralegri kurteisi hafðí hleypt honum í. Hann hafði einungis haft þann góða tilgang í hug, að gera öðrum greiða, en það hafði leitt (il þess, að komumenn þeir, er áður voru nefndir, höfðu nú komið honum að óvörum með konu annars manns- og þóttust víst ætla að sanna jiað á hann, að hann lifði i bílífi með henni. En það leit út fyrir að konan ætlaði ekki að taka þesstt þegjandi og hljóðalaust. Hún reigði höfðuðið þóttalega og horfði fast á hó|)inn gegnum gleraugun sin og mælti á þessa leið: „Eg ætla að spyrja ykkur, herrar mínir, svona rétt til gamfins, livar þið haldið að þið séuð stadd- ir?“ „Hvar við séum staddir,“ endurtók sá feiti. „Það er nú alt í lagi; við erurn í íbúð A á 4. hæð. Og þér eruð frú Silvers. Og eg er frá njósnaraskrifstofunni „Árvak- ur“. Eg starfa samkvæmt fyrirmælum eiginmanns yðar. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.