Vísir


Vísir - 10.12.1932, Qupperneq 3

Vísir - 10.12.1932, Qupperneq 3
m&ndL&d ávaxía mauk. Fæst nii í öllnm matvöruverzlunum. HIJSMÆÐUR! Kaupið eitt glas strax í dag, og eftirleiðis munið þér ekki mota annað. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mi'Ö- vikudögum frá kl. i—3 e. h. Hjúskapur. í dag verða gefin sanian í líjónaband af síra Friðrik Hall- grímssyni, ungfrú Oddný Isfeld og Stefán Thorarensen, lög- regluþjónn. Heimili þeirra vcrð- ur á Vesturgötu 12. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6.88% 100 ríkismörk — 163.71 — frakkn. fr — 27.25 — belgur — 95.41 — svissn. fr — 132.12 — lírur — 35.50 — pesetar — 56.58 — gyllini — 277.10 — tékkósl. kr — 20.56 — sænskar kr — 121.38 — norskar kr. . . . — 114.54 — danskar kr . .. . — 114.89 E.s. Fantoft fer í kveld til Fáskrúðsfjarð-' ar, iNorðfjarðar og Seyðisfjarð- ar. Skipið tekur póst. Fiskútflutningurinn. Samkv. heimikl í bráðabirgða- birgöalögum útgefnum 5. þ. m., hefir atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytiÖ skipaÖ svo fyrir, aÖ á dmabilinu 1. janúar til 1. apríl 1933 megi ekki, aÖ viðlögöum sektum samkvæmt lögunum, nema með samþvkki Sölusambands íslenskra fiskframleiÖenda, flytja eða selja til útlanda saltaSan fisk, verkaSan né óverkaSan, e£ hann er lagÖur á land eftir 1. janúar 1933. Samning- ar um slíkan útflutning eða sölu úr landi eru því ógildir. Leiksýning. BrúðuheimiliS, eftir H. Ibsen, verSur sýnt á alþýðusýningu annað kveld kl. 8. SíSasta sinn. Umdæmisþing. Umdæmisstúkan nr. 1 heldur árs- þing sitt á 'morgun og verÖur þaÖ/ sett kl. 10 árdegis i GóStemplara- húsinu. JStöðvarstjóra og póstmeistaraemb. á ísafirði. Um það liafa sótt: Hannes Björnsson, póstafgréiðslu- maður í Reykjavík, Sig. Dahlmann, póst- og símastjóri á Borðeyri, Sig- urður Jónasson, símritari, Magnús . RicharÖsson, símritari, Gunnar Bachmann, símritari, Ólafur Arna- son, símritari, Isafirði, og Snorri Lárusson, símritari, SeySisfirði. , * Ómissandi bók. Hún nefnist „LviðsögUbók ferða- mannsinsHerra Eric Ericson, hinn góðkunni trúboði i Vestm,- «yjum, hefir snuiS henni úr ensku á islensku. í þessari bók er um and- lega leiösögu aS ræð’a, fyrir alla, runga og gamla, konur og karla. ■—• Andlegrar leiðsagnar er brýn þörf :nú á dögum, því aS afvegirnir eru '■orSnir svo margir út frá „konungs- braut lifsins“ — veginum eina. — Bókin kemur á markaÖinn núna fyrrr jólin, og er þaS vel til falliS, því að hún er full af heilnæmu, and- legu fagnaðarefni, sem er sett fram í smásögum, sem eru hver annari hugnæmari. Inn á milli er svo skot- ið harla nytsömum leiSbeiningum himda hverjum þeim, sem ,„er á langferð um lífsins haf“. — Hafi þýðandi kæra þökk fyrir bókina. GuS gefi, aS hún veiti mörgum sanna jólagleSi, einkum unga fólk- inu. Bjarni Jónsson. Sigurður Skagíield, söngvari ,hefir dvalist vestan hafs all-lengi aö* undanförnu og sungið víSa, og hvervetna viS góSan orSs- tír. Þann 24. ok-tóher síSastl. söng hann fyrir „Canadiska klúhbinn" í Calgary i Central Congregational- kirkjunni. — DagblaSinu Calgary Albertan farast m. a. þannig orÖ um sönginn: „Hin tilkomumikla rödd hans er jafnaSlaðandi fullum rómi sem í nærri hvíslandi þýðleik“. Calgary Herald segir : Söngur hans var „fullur af nákvæmni. drama- tiskum þrótti og frábæru radd- valdi“. • Ljósmyndastola Óskars biSur þess getiÖ, að panta megi sérstaka myndatökutíma á kveldin. OpiS á morgun (sunnu- dag) kl. 1—4. Mötuneyti safnaðanna í franska spítalanum hefir síma 1404. Gjaldkerinn, Gisli Sigur- björnsson, er til viðtals þar á hverj- um degi milli 12—1, og á skrif- stofu sinni, Lækjargötu. 2, milli 2—3, alla virka daga. Appollo-klúbburinn heldur dansskemtun í Iðnó í kveld. Valur. A- og B-lið, samæfing i fyrra- málið ld. 10 á íþróttavellinum. íþróttanefndir K. R. og aðrar fastar nefntlir félagsins eru beÖnar að mæta kl. 2 e. h. á morgun í íþróttahúsinu. Inngangur suðurdyr. Síðasti dansleikur K. R. á þessu ári veröur hald- inn i kvöld ld. 9 i K. R.-hús- inu, eins og auglýst var í blaðinu í gær. Sþemtinefndin vekur athygli á því, að dansleikurinn byrjar stundvíslega kl. 9, og endar kl. 2. Ágæt hljómsveit og mikil skreyting á salnum. i Dtvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Húdegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Barnatími. (Hallgrimur Jónasson kennari). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleiltar. 20,00 Klukkusiáttur. Fréttir. 20.30 Leikþúttur. (Soffía Guð- laugsdóttir o. fl.). 21,00 Tónleikar. — (Útvarps- kvartettinn). Grammóf óntónleikar: Kórar. Danslög til kl. 24. Þorlákar V. Bjarnar bóndi á Rauðará. Fæddur 10. des. 1881. Dáinn 6. maí 1932. Kveðja frá vinum hans. —o— Nakin var fríöa fósturjöröin fokvindar nístu kalinn svöröinn, sár þau ao græða er voldugt verk. Þögult er nú um manninn mæta, meinin er ávalt kaus aS bætá, lifa mun þó hans minning merk. Bændaaöals af bestu greinum — bjartleitur hóf meö öörum sveinum —• harnaleiki og berjaför. Skapgerðin lipur, skýr var sálin, skemdu hann aldrei þrætumálin; siöprúö var æskan, salclaust fjör. Fluttust aö suöurs frjóvgum heiöum feðgini mæt af norður leiðum — Þingeyinganna þyngdist brá. Sótt var fram til aö sá og plægja sást og reyndist þá engu vægja róttæk bylting' á Rauðará. Sást þaö í manndóms sönnum linum, sonurinn líktist föður sínum, skortur var ekki á þjónum þar. Allir vildu hans hugsjón hlíta hér var svo nytsamt margt aö lita. Ekkert stirölyndis stjórnarfar. Holt var þaö öllum hannaöþekkja hér var ei auöséð lyndisskekkja. Heiðvirður maður hvert við spor. Jók hann dáðir í drottins nafni, Drenglyndis yfir jurtasafni; sálin var hlý sem heiðskírt vor. Kvrstöðu vildi hann ekki unna, opnandi fagra jurtarunna. Stór í verkum, með stilta lund. Stærstur í sínu lítillæti, — með lýðskrumurum ei tók hann sæti, en breytti urðum i gróðurgrund. Föðurlandsvina fylking þyntist. ■ Fallinn er sá, er mörgum kyntist, öðrum betur í reynd og raun. Glæsimennska und geislamerki, grandvarleiki í orði og verki sanna hans tniklu sigurlaun. Ættjörð kallar til dáða drengi. Dagsverk er unnið vel og lengi. Alkærleikans er opin hók. Vinirnir kveðja vininn kæra. Viknandi hjörtu þakk'ir færa. Guði sé lof er gaf og tók. Jósep S. Húnfjörð. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun : Helgun- arsamkoma kl. n árd. Adjutant Taylor talar. Deildarsamkoma fyrir börn kl. 2 síðd. Opinber samkoma kl. 4. HjálpræÖissamkoma kl. S. Kapt. Hilmar Andresen stjórnar. LúÖraflokkurinn og strengjasveitin aðstoÖa/ Allir velkomnir! 'jwottiirinn /witari — ekkert strit' segir María Þa'S er þarfiaust a<5 þvæia, þræla og nugga. Farðu bara að einsog jeg.— Láttu þvottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu eða þvældu lauslega þau föt sem eru mjög óhrein. Skola'Öu þvot- tinn vel og sjá'Su hvað hann ver'Sur hvítur. Rinso sparar þvottinum sli Rinso gerir verkid aoöveldara, STOR PÁKKl 0,55 AURA LÍTILL PAKKI 0,30 AURA M-R 43-047A IC manni strit og R. S. HUDSON LIMITliD, LIVERPOOL, ENGLAND Mei mdaliiiF. Fundur veröur haldinn ú sunnud. kl. 2 e. h. í Varðarhúsinu. Dagskrá: Atvinnuréttiudi úÖfendinga (Skúli Jóhannsson). Sjúlfstæð- ismenn velkomnir. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Erlsadar fréttir. Friedrichsháven í des. United Press. - FB. Loftskip Þjóðverja. Loftskipið Graf Zeppelin liefir flogi'ð alls yfir 500.000 kílómetra, og er nú í rúði, að loftskipið verði í förum milli Þýskalands og Suður-Ameríku úrið urn kring. Smiði loftskips- ins LZ-129, „systur-skips“ Graf Zeppelin, gengur vel. LZ-129 verður stærsta loftskip í heimi, allmiklu stærra en loftsldpið Akron, feign Bandarikjahers, sem nú er stærsta loftskip í heimi. LZ-129 verður fullsmíð- að 1934, ef alt gengur, eins og ráðgert er. Loftskipið verður um 8 metrum lengra en Akron og 11 metrum lengra en Graf Zeppelin. Gasmagn LZ-129 verður 200.000 kúbíkmetrar, en Graf Zeppelins er að eins 105.000 kúbíkmetrar. — Þegar Graf Zeppelin hafði farið alls

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.