Vísir - 11.12.1932, Page 1

Vísir - 11.12.1932, Page 1
 22. ár. Reykjavík, sunnudaginn 11. desember 1932. 338. A. tbl. Gamla Bíó DÖGUN Afar skemtileg talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Ramoii Ndvarro. Myndin verður sýnd í kveld kl. 7 og 9. Alþýðusýning verður í dag kl. 5 (en ekki kl. 7, eins og áður hefir verið) og þá verður sýnd hin skemtilega mynd ísttreyfao í síðasta sinn. Engin barnasýning í dag. S k: e m t i k: völd í Varðarhúsinu kl. 8% í kvöld. Húsið opnað kl. 8. Framhald á skemtun í Nýja Bíó síðastl. sunnud. Þar verða fluttar sagn- ir'um Guðm. Bergþórsson, úr leikritinui „Ákvæðaskáldið“, draugasaga, *kveðskapur o. fl. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir við innganginn. F.U.M í dag kl. 10 sunnudagaskóli. Kl. iy2 Y.D.-fundur. Kl. 3 V.D.- fundur og kl. 8y2 U.D.-fundur. Skuggamyndasýning. Jólagjafir, sem hverri liúsmóður eru mjög kærkomnar. — Bónlcústar...........10,50 Þvottavindur ........28,00 Bollabakkar (nikkel- plett) ............ 7,75 Kaffistell f. 12 .... 29,50 Kaffistell f. 6......15,00 Kaffistell (nikkelpl.) 30,00 Skálasett (6 stk.) . . 5,95 Ávaxtastell f. 6 .... 5,50 Silfurplettteskeiðar kassinn) .......... 5,00 Ávaxtahnífar (6 stk. í kassa) .......... 8,75 Hrærivélar (f. kjöt og fiskfars) ......24,00 Aluminiumpottarnir okk- ar eru þektir um alt land. Sipríur Kjartansf oo, Laugavegi 41. Sími: 3830. Málara penslap allar tegundir, bæði stórir og smáir, eru nú nýkomnir. Stórkostleg verðlækkun. Verslunin Brynja. Sími 4160. H & t ta ve pslun Margrétap Levi gefur nú í nokkra daga mjög mikinn afslátt af öll- um höttum og húfum, gegn staðgreiðslu. Lítið í gluggann i dag. Jólagjafir kaupið þér bestar og ódýrastar í Verstaninni Goðafoss, svo sem: . Naglaáhöld, Ilmvatnssprautur, Burstasett, Ilmvötn, Dömuveski, Púður og Crem, Dömutöskur, Hálsfestar, Seðlaveski, Skrautskríni, Peningabuddur, Rakvélar, Púðurbox, Myndaramma. Silfurplettbopðbúnaðup, Kaffistell, Blekstativ og Vasar. LAUGAVEG 5. SÍMI 3436. Efnalaug og vidgerðavinnu- stofa V. Sehpam, Frakkastíg 16-sími 2256, tekur föt til lireinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót- tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavíkur eru: Andrés Jóns- son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavík. Berklavarnirnar frá sjónarmi§i sjúklingsins, heitir erindi, er Herbert Jónsson frá Akureyri flytur sunnudag 11. des. kl. 4y2 e. h. í Varðar- húsinu. — Aðgöngumiðar á 1 kr. við innganginn frá kl. 4 e. h. Hattasaumastofu opna eg undirrituð, mánud. 12. þ. m., í Aðalstræti 9 B, uppi. Nokkrir hatlar verða til sýnis í glugga í Vöruhúsinu í dag. - Nýja Bíó Sigrún á Sannahvoli. Sænskur kvilmiyndasjónleikur i 7 þáttum, samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftir norslca stórskáldið Bjöpnsfjepne Bjöpnson. Aðallilutverkin leika: Karen Molander og Lars Hanson. Sýningar kl. 5 (barnasýning), kl. 7 (alþýðusýning) og ----------------- kl. 9. -— í dag ex* mapgt að skoða í gluggum Hlj óðfærahússins. María Tliorsteinsson, Ný bók, Alríkisstefnan eftir Ingvar Sigmðsson fæst í bðkaTersionnm Áhyjgjnr viö eldhlsverkin hverfa Rafmagnsvél, sem unnið getur öll erfiðustu eldhúsverkin fyr- irhafnar- og áhyggjulaust fyr- ir þann, sem eftir henni lítur. Sker og hakkar kjöt og fisk og sneiðir niður alt, sem með þarf. Hrærir allskonar soffur og deig, þeytir egg, rjóma og annað, er þeyta þarf. Kreistir vökva úr ávöxtum, mylur ís og malar kaffi og margt fleira. Þetta gerist mikið fljótar og betur en þegar það er gert með handafli. Vinnan verður mikið skemtilegri. Konan getur gert ein það, sein liún áður gerði með stúlku, eða kemst af með eina stúllcu þar, sem áður þurfti tvær. Upplýsingar hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugaveg 20. Sími 4690 iííootitjöíiOOC5í5{5«»coí>;>eo;5íhíií5í}í5íiís;i5;cííiíiooí5íic;síi!>í5«o;i55í5íSí>í>;soí * Allt með íslenskum skipum! * ÍOOOOOOOOOOOOtÍOOOOOOOOOOOOtÍOtÍOOOOOOOOOaOtÍOOOOOOOOOOOtit

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.