Vísir


Vísir - 16.12.1932, Qupperneq 3

Vísir - 16.12.1932, Qupperneq 3
Hafið vakandi auga á heilbrigði barnanna. LJÓMA-smjörlíki er næringarefnaríkast af öliu íslensku smjörlíki. Það fæst í öllum matvöruversiunum og er jafnódýrt og annað smjöriíki. íslenskar mæður! — Notið annað hvort ís- lenskt rjómabússmjör eða LJÓMA-smjörlíki blandað með rjómabússmjöri, í allar kökur og allan mat. Munið, að það.er að mjög mildu leyti und- ir yður komið, hvort heilbrigði og þróttur landsmanna eykst fyrir batnandi mataræði. GLEÐILEG JÓL! jf*f» m rosð Islensknm skipnm! Þessi bók er tilvalin jólagjöf. EOHGIN , EILilFA OQ AÐRAR PERÐA;MINNINOAR tJÚKAVERSLUN 810UR0AR KRISTJANSSONAR. — Fæst hjá bóksölum. — tekið þeim með sérstakri alúð, og tekið með skilningi á mál- ofnurn íslerídinga. Vcðrið í morgun. í Reykjavík hiti 6 stig, ísafirði o, Akureyri -f- o, Sey'Öisíirði 3, Vestmannaeyjuni 6, Stykkishólmi o, Blönduósi o, Hólum í Hornafi'r'Öi 6, Grindavik 4, Grímsey -f- 1, Fær- eyjum 7, Julianehaab — 5, Jan Mayen 1, Angmagsalik -f- 6, Hjalt- landi 8, Tynemouth 6 stig. (Skeyti vantar frá Raufarhöfn). — Mestur hiti hér ilgær 6 stig, minstur 1 stig. Úrkonia 0,5 mm. — Yfirlit: Stormsveipur við suðurströnd ís- lands á hraðri hreyfingu norðaust- ur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Norðaustah stormur eða rok. Rigning eða slydda í dag, en léttir til í nótt og kólnar. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan stormur eða rok. Snjó- korna. Norðausturland, Austfirðir: Vaxandi austan og norðaustan átt. Hvassviðri eða stormur með kveld- inu. Rigning eða slydda og síðar snjókoma. Suðausturland: Austan stormur og rigning í dag, en léttir til með norðanátt og kólnar í nótt. Þessa viku, 10% afsláttur á pllum vörum. Næstu viku, 1 epli gefið með hverjum krónu kaupum. ---- 10 epli gefin með hverjum 10 króna kaupum. B5kunai*efni: 4 tegundir af hveiti, þar á meðal hið alþekta Alexandrahveiti. Blandað sultutau 1 glösum og lausri vigt. Sætar möndlur Succat Biírar möndlur Ger, 3 teg. Cardemommur, heil. og st. Backin gerd. í lausri vi$t Hjartarsalt o. fl. o. fl. smávegis. Nýstrokkað rjómabússmjör og allar teg. smjörlíkis. Stór og góð bökunar-egg á 15 aura. HK&’.. " ■—.................... — Aiíaf ný íslensk egg. — Ávextir, nýir: Epli, 3 teg., Appelsinur, Vínber og Bananar. do. þurkaðir: allar tegundir. do. niðursoðnir: allar tegundir. 4 tegundir Súkkuiaði, innlent og útlent. Munið næstu viku: 1 epli gefins með hverjum 1 kr. kaupum. Sími 2044. Sími 2044. Altsentheim. Holtsgötu 1. Altsentheim. Strausykur Flórsykur Vanillesykur Vanilíestengur Kokosmjöl Hæstaréltardómur í málum þeirra C. Behreus og Magnúsar Guðmundssonar fellur að líkindum á mánudag. Málflutningnum var lokið í gær. Nýja dráttarbrautin hefir nú verið tekin til af- nota. Var línuveiðarinn Þor- móður dreginn á land í gær- morgun til aðgerðar. Aflasölur. Hávarður Isfirðingur seldi í gær 80 tonn fyrir 1358 sterlpd. Þjer hafið efni á gurstu silkisoklca sjálfar úr LUX. að eiga hina fe- ef ]?jer þvoið j?á Háskólaíyrirlestur. úeir endast meir en lxálfu lerigur í kveld kl. 8 mun Dr. Max °S að útIiti ætlú sem ir>'jir' værrr.. Keil lesa upp nokkura kafla úr a hveiju k\eldi nyjustu þyskum bokmentum. Öllum heimill aðgangur. Silkisokkar verða aldrci of oft þvegntr úr LUX. tvöíaidar endingu fíngeróra fata Næturlæknir i nótt er Bragi Ólafsson. Sími: 2274. Litlir paLkar Ö.3D Stórir pakkar 0.60 M'LX 374-047A 1C LEVUR ÚROTiiEES i.lMiTEO, PORT SUN'UGHT, EXGLAND Póstferð til Englands. Olíuskipið „Britisli Pluck“ fer lióðan í nótt áleiðis til Eng- lands. Tekur póst. E.s. Selfoss fór liéðan i gær til Keflavík- ur. E.s. Lyra fór héðan í gær. E.s. Dettifoss fór héðan i gærkveldi vestur og norður með margt farlxcga. Félag- útvarpsnotenda heldur fund í kaupþingssaln- um i kveld. Þar eru áríðandi mál á dagskrá og eru félags- menn ámintir um að sækja fundinn vel. Gengið í dag. Sterlingspund........kr. 22,15 Dollar ............. — 6,76 100 ríkisinörk......— 161,02 — fralckn. fr.....— 26,51 — belgur ............— 93,59 — svissn. fr......— 130,26 — lírur..............— 34,72 — pesetar .»........— 55,37 — gyllini ...........— 271,77 — tékkósl. kr.....— 20,20 — sænskar kr......— 121,14 — norskar kr. ... — 114,36 — danskar kr .... — 114,77 Gullverð íslenskrar krónu er nú 55,20. Gjöf til hjónanna í Garði, afhent Vísi: 5 kr. frá Þormóðí. Enn eru nokkurar vatnslita- myndir (prýðileg listaverk) óseldar; eru ódýrar. Alþingis- hátíðarmyndin, í umgerð og án. Bækur berast að daglega: Tímarit, blöð, skáldsögur, kvæði, rímur, skáldrit merkra erlendra höfunda o. fl. Visna- bækur eru kærkomin jólagjöf. Verð á öllu afarlágt. FORNBÓIÍAVERSLUN H. HELGASONAR, Hafnarstræti 19. F. U. J. heldur dansleik fyrir bókasafns- sjóð sinn annað kveld. Aðgöngu- miðar takmarkaðir, og verða seldir í dag frá 4—7 og á mogrun 4—8. Z.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.