Vísir - 16.12.1932, Síða 4

Vísir - 16.12.1932, Síða 4
V í S I R Efhalaug og vidgepðavinnu- stofa V. Schram, Frakkastíg 16 — sími 2256, tekur föt til lireinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót- tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavíkur eru: Andrés Jóns- son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavík. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfé- lagsins: Heyverkun, (Árni G. Eylands). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Lesin dag- skrá næstu viku. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Kvöldvaka. Jólablað Fálkans kemur út á niorguu. í tilefni af /O ára afmæli Akureyrarkaupstað- ar i haust sem leið, flytur blaðið að þcssu sinni f jölda greina um Ak- ureyri, ásamt 40—50 myndum, hverri annari lætri, og eru flestar þeirra teknar af V. Sigurgeirssyni ljósmyndara á Akureyri. Brynleif- ur Tobíasson méntaskólakennari segir sögu kaupstaðarins, Stein- grímur Matthíasson héraðslæknir skrifar uni sjúkrahúsið á Akureyri, Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri skrifar um trjáræktarstöðina á Ak- ureyri og Ræktunarfélag Norður- lands o. s. frv. Af öðru efni blaðs- ins má nefna grein um Gunnar Gunnarsson skáld, ásamt mörgum góðum myndum af fjölskyldu hans og héimkynnum, sögur éftir Jó- hannes Friðlaugsson, O. Henry.og Selmu Lagerlöf. Auk þessa ýmis- konar efni, sem of langt yrði að telja. Jólablaðið er 60 1)1 s. ög stærsta jólablað, sem gefið hefir verið út hér á landi ti! þessa. Verð lilaðsins er ein króna. Hallgrimskirkja í Saurbæ. Frá síra Birni prófasti Ste- fánssyni á Auðkúlu kr. 5.00. Einar Thorlacius. Erlendar fréttir. íslensku leikföngin, sem við höfum á boðstólum, eru áreiðanlega bestu og fallegustu barnagullin sem völ er á í bænum. Þau eru bestu jólagjaí- irnar Iianda börnum yð- ar. — Kaupið allar jólagjaf- irnar þar, sent þér fáið fallega bluti fyrir lágt verð En það er á VATNSSTÍG 3. Húsgagnaverslnn Reykjavíknr. Speglap vStofuspeglar. Forstofuspeglar. Konsolspeglar. Baðherbergisspeglar. HAÐHERBERGISÁHÖLD. Ludvig Storr. Laugavegi 15. Sími 2587. Mitt lága verð er þekt. Þó gef eg 10% til jóla ef viðskifti nema 5 krónum. VERSL. LAUGAV. 197. Sími: 2587. Til minnis. M u n i ð að no. 1 Þorskalýsi er viðurkent að vera það allra besta, sem selt er í borginni, og verðið lægst: % flaska ... kr. 1.20. ]/2 flaska .... — 0.60. Vt flaska .... — 0.40. Þetta góða lýsi fæst bjá Sig. Þ. Jónssyni, Laugavegi 62. Simi 3858. Eggert Claessen baístaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstfmi 10—12 árd. Jólahveiti og alt til bökunar ódýrast og best i verslun Símonar Jdnssonar, Laugaveg 33. Simi 3221. Þú getur sparað á bverju kilógrammi af strausykri 5—10 aura, mola- sykri 5—10 aura, kaffi 40 aura, kaffibæti 24 aura, smjörlíki 10 —20 aura, bveiti 5—10 aura, haframjöli 5 aura, hrísgrjónum 5 aura, þvottaduftum 5—7 aura á pakka, sápum 5—10 aura á stykki og á öllum öðrum vör- um, nema tóbaki, að tiltölu eins, með því að kaupa þær „kon- tant“ i FÍLNU M, Laugaveg 79, eða á FREYJUGÖTU 6, Simi 4551 og 4193. Kaupum •i2 flösknr. 12. des. — FB. Flugferðaáform Pan-American- Airways. Þ. 1. des. var tilkynt í New York, að flugfélagið Pan- American-Airways bafi ákveðið að befja reglubundnar flug- ferðir milli Ameríku, Evrópu og Asíu. Félagið ætlar að nota sex risa-flugvélar i þessum ferðum og flytja farþega, póst og varning. Vetrarmánuðina verður sennilega flogið um Ber- muda og Azore-eyjar, en að sumarlagi norðurleiðina. Samningar bafa þegar verið gerðir um smíði tveggja risa- flugvéla af þeim sex, er nota á. F'lugvélarnar eiga að geta flog- ið án viðkomu 2500 mílur ensk- ar. í bvcrri flugvél verður far- þegarými fyrir 50 farþega og nokkurar sinálestir af pósti og varningi getur hver flugvél um sig einnig flutt. Nákvæm lýsing á flugvélum þessum befir ekki verið birt, en uppdrættirnir að þeiin voru gerðir undir leiðsögn Charles A. Lindbergb, sem er forseti sérfræðinganefndar fé- lagsins. Flugvélar jjessar verða því minni en DO—X, en aftur mun stærri en 17 smálesta flugvélarnar, sem félagið befir i förum til Vesturindisku eyj- anna og Mið-Ameríku. Hver fbigvél um sig befir l mótora og áætlaður braði er 125 mílur enskar á klukkustund. Unn- ið er að smíði fyrstu Iveggja risaflugyélanna, cr nota á, í Baltimore og Bridgeport. Norskar loftskeytafregnir. Osló 13. des. NRB. FB. Amaldus Nielsen, málari, er látinn, 94 ára að aldri. Leki kom að fiski-eimskip- inu Ulstein frá Álasundi, er það var á útleið lil miða. Skips- höfnin yfirgaf skipið og náði landi eftir 8 klst. erfiðan róð- ur í vonskuveðri. Sunde lögmaður laulc mál- flutningi sínum fyrir alþjóða- dómstólinúm í gær. Gidel pró- fessor, einn af málsvörum Norðmanna, fékk því næst orðið. Gidel Iiélt því fram, að löghelgun á landi Eiríks rauða væri lögleg og friðsamleg ráð- stöfun, sem væri í fullu sam- rærni við þjóðarétt. Osló, 15. des. NRP. FB. Flutningi Grænlandsmálsins fyrir Haagdómstólnum er nú lokið að sinni, én verður haldið áfram i janúar. Hefst sennilega á ný um miðbik janúarmánað- ar. Norsku málflytjendurnir eru lagðir af stað Iieimléiðis. Hafnarstræti. Liverpool fltlifl. Flðsnkambar. Sérstaklega gerðir til þess að hreinsa flösu úr bárinu og halda því hreinu. Ekta fílabeinskambar, þunnir og þétt tentir. Höfuðkambar, fleiri tegundir, góðir og ódýrir. íslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjai-götu 2. Sími 4292. Mnfirðingar! Munið, að simanúmer mín eru: Kjötbúðin 9244. Mjólkurbúðin 9244. Aldan 9189. Það, sem yður kann að vanta til jólanna, fæst í þessum búð- um. — Gerið svo vel og hringið. — Pantanir sendar um hæl. Guðmundur Gnðmundsson. K.F.U.K. A. D. fundur i kveld kl. 8y2. Síra Arni Sigurðssop frikirkju- prestur talar. Alt kvenfólk inn- an og utan félags velkomið. —- Síðasti fundur á árinu. Jólagjafir allskonar og leikföng, fallegt úrval, en hlægilega ódýrt. Dömukjólar o. fl. fyrir liálf- virði. H R Ö N N. Laugavegi 19. r~ VINNA Vel upp alin góð og dugleg stúlka óskast á gott heimili. Tilboð ásamt kaupkröfu og meðmælum fyrri húsbænda, leggist inn á afgr. Visis, merkt: „77“. (311 Stúlku vantar í vist strax eða við áramót. Skólavörðustíg 9. (31Q Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Hverfis- götu 94. Sími 2048. (309 Duglegur sölumaður sem lagt gæti fram dálítið ka])ítal, gæti fengið atvinnu nú strax upp úr nýári. Tilboð, merkt: „Sölumaður“, sendist Vísi. (330 Duglega stúlku vantar strax til þess að annast beimilisstörf suður i Sandgerði, um óákveð- inn tíma, vegna veikinda bús- móðurinnar. Uppl. gefur Júli- ana Magnúsdóttir, Framnesv. 6 B. (328 r T APAÐ - FUNDIÐ \ Sjálfblekungur befir tapast. Skilist á Óðinsg. 10. (314 I Hressingarskálanum befir verið tekinn í misgripum blár vetrarfrakki, merktur S. A. (á silfurskjöld) og dökkblár frakki, mérktur I. P. ( á silfur- skjöld) skilinn eftir. (312 Tapast hefir útsaumað dömuveskj frá Auslurstræti 5, um Grjótagötu og Öldugötu. Skilist á Öldugötu 59 gegn fúndarlaunum. Anton Jónsson. (308 Armbandsúr hefir tapast. Skilisl gegn fúndarlauilum í bílasmiðju Stefáns Þorláks- sonar, Lóugötu, Grímsstaða- liolti 'Prvggvi Ásgrímsson. (327 KárlmannShringur hefir fundist niður við böfnina. Vitjist í Félags])rentsmiðjuna. (322 P LEIG& Klæðaskápui* öskast til leigu til vors. Ábyrgst góð meðferð. Sími 4602. ' (331 FÉLAGSPRENTSMIÐ J A N r KAUPSKAPUR Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna ER SÚ RÉTTA! Kaupi isl. frímerki hæsta verði. Karl Þorstcins. Ásvalla- götu 29. (307 Smokingföt sem ný til sölu með tækifærisverði á Stýri- mannastíg 2, niðri. — Uppl. kl. 8—10 e. h. i dag, 2y2—4y2. e. li. á morgun. (329 Góður grammófónn (Sonora) með 50 plötum, til sölu með tækifærisverði. Lind- argötu 9 B, uppi. (332 Jólaspilin eru langódýrust á X Vatnsstig 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. (251 Blóm & Ávextir, Hafnarslræti 5. Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnuni blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. — (236 Hvítt lófuskinn, nýtt, upp- sett, til sölu í Listvinafélags- húsinu. (326. Notuð islensk frimerki kaupir Lárus Hjaltalín, Óðins- götu 17 B. (325 Dívan til sölu með sérstöku tækifærisverði. Aðalstræti 9 B. (324 Nokkrir metrar af góðu fata- efni verða seldir mjög ódýrt næstu daga. — Álafoss útibú. Bankastræti 4. (321 77/ sölii: Al’ sérstökum ástæð- um eru til sölu 2 samliggjandi rúm ásamt madressum og dín- um, mjög ódýrt á trésmíða- vinnustofunni á Laufásveg 2 Á. ' (31il Telpukáp u r, b a rn apeysu r. margar teg„ matrósafót, telpu- svuntur, treflar, bamasokkar. húfur og vetlingar. Verslun Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37. (318 Munstruð Crepe-de-Chine og Georgette í svuntur og upp- hlutsskyrtur, fæst í verslun Ámunda Árnasonar, Ilvcrfisg. 37. (317 Nokkur stykki telpukjólar og golftreyjur, með sérstöku; tækifærisverði. versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisg. 37. (316 Munið Freyjugötu 8. Dívanarr fjaðramadressur og strigama- dressur. (209> HUSNÆÐJ T _ Stúlka óskar eftir stórri stofu með aðgangi að eldbúsi, strax. Uppl. Bergstaðastr. 8. (315 Stór sólrík stofa með sérinn- gangi til leigu strax. A. v. á. (320 ■OLKYNNINO Vantaí* peninga lil 18. april 11. k. Mjög ábyggileg viðskifti. Tilboð, merkt: „April“, sendist afgr. Visis slrax. (313 Stúlkan, sem tók kvenveskið í verslun Jóns Sigmundssonar skili þvi þangað aftur, því bún þektist. (323

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.