Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 3
V I S 1 R _Ný bamabók. Þær eru orðnar iiokliuð marg- .ar barnabækurnar, sem út liafa komið nú fyrir jólin og flestar eru þær vel við barna hæfi og sumar ágætar. Síðasta bókin af þessu tæi, sem Visi liefir borist, beitir „Konstansa“ (Æfintýri fyrir börn)“ eftir G. Chaucer, •enskan höfund, en þýðinguna hefir gert Lára Pétursdóttir. Æfintýri þetta er hið skemti- legasta, prýtt mörgum lilmynd- um: „Soldáninn í Sýrlandi liafði oft heyrt talað um, að keisarinn i Rómaborg ætti ákaflega fall- ega dóttur, Konstönsu að nafni, og langaði liann mjög til að fá hana fyrir konu. Sendi hann þvi hirðmenn sína þangað til að biðja hennar, og lofaði að taka kristna trú, ásamt öllu sinu hirðfólki, ef hún yrði korian hans.“ Þetta eru uppbafsorð ■bókarinnar. Botnvörpungarnir. Kópur f'ór vestur ó laugai’drig. Tekur þar bátafisk til útflutn- ings. Þórólfur kom frá Eng- iandi i gær. Ver fór á veiðar í igæi'- Hjúskapur. Siðastliðinri föstudag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Sigurlín Sigurðardóttir frá Þormóðsstöðum við Skerja- 'fjörð og IPórir Einarsson Long, árésmiður. Laugardag siðastliðinn vorú gefin sainan í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni frikirkju- presti ungfrú Laul'ey Guð- mundsdóttir óg Haraldrir Ing- varsson bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er á Njálsgötu 33. Leiðrétting. í 3. erindi (II. þætti) af kvæð- inu „tJtvarp“, er birtist í 'Vísi 18. þ. m., er þessi prentvilla: jsál fyrir sal. — Þeir sem lesa kvæðið, eru beðnir að atliuga þetta. — Höf. Tímaritið Jörð. Að gefnu tilefni skai þess getið, að 2. árgangur „Jarðar“ er prentaður í prentsmiðjunni Aeta, en ekki í prentsmiðju Odds Björnssonar á Akureyri, en þar var fyrsti árgangur prentaður. Sýning á leirmunum verður opnuð i Listvinafé- lagshúsinu í dag. Sjá augl. Næturlæknir er i nótt Kristin Ólafsdóttir. Simi 2161. Donning Alexandrine kom til Leilh kl. 8 i morgun. Nýbók I OQ AÐRAR PEKÐA>IINNINOAS 'KÓKAVBRSUlN SIOURÐAR Kn»£lAKS90NA8. Guðni magister .Tónsson segir m. a. um hana í Mbl. 1. des.: -55 ... . Yfirleitt bera ferðaminn- ingár þcssar höf. hið bcsta vitni; þær eru þrungnar af frásagnar- gleði og mega gagna hverjum sæmilega læsum manni, jafnt til skemtunar og fróðleiks. Maltöl, Mvítöl, j\\ Bjór, Jólaöl «=,\R I eru öltegundirnar, sem menn geta valið uni nú fyrir jólin. J ó L A Ö LIÐ fæst bæði á 1/2 og 1/1 flöskum. SIRIUS-GOSDRYKKIR. Framleiðum 9 tegundir af þeim. Fást bæði á 1/4 og 1/8 flöskum, og auk þess hið þ jóðfræga Sirius-Sódavatn. SIRIUS-KIRSUBERJASAFT nær sífelt meiri og meiri vinsældum livarvetna. Að SIRIUS-LIIvÖRAR seljast mesi er sönnun þess að þeir líka best. Fjölyrðum ekki frekar um gæði ofangreindra tegunda, því nöfnin EGILL og SIRIUS tryggja þau. Biðjum heiðraða viðskiftavini vora að hringja í síma 1390, og gera jólapantanii' sínar sem fyrst. — Munið að hjá okkur fáið þér ÖI, Gosdrykki, Sódavatn, Saft, Líköra, alt á sama stað. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Sími 1390. Notið íslenzkar vörur og íslenzk skip. Dansskóli Rigrnor og Ástu Han- son hefir æfingu í dag í Iðnó kl. 4 og 5 og í kveld kl. 9. — Gamlir sem nýir nemendur, er byrja í kveld (börn jafnt og fullorðnir) fá 2 skemtidansæf- ingar innifaldar í skírteini (alls 4 æfingar), sem kosta 3, 4 og 6 kr. Sjá nánara i augl., sem birt er i blaðinu í dag. H. Hið íslenska kvenfélag þeldur jólafagnað sinn . i kveltj kl. 8, hjá Theódóru Sveinsdóttur. J3. TRADCMAA*. mBBflagummwmarnii i íniiii'iiiiii Nýjustu Hreins-plötur: DI. 1050: HÆRRA MINN GUÐ TUL ÞÍN — KLUKKNAIILJÓÐ. VERSL. FÁLKINN. Msmæður I Gengið í dag. Sterlingspund . kr. 22,15 Dollar . — 6.72i/2 100 ríkismörk .... . — 160.10 — fraklcn. fr. ... . — 26.34 —- belgur . — 93.02 — svissn. fr . — 129.40 — lírnr - — pesetar . — 55.09 — gyllini . — 270.39 — tékkósl. kr. ... . — 20.08 — sænskar kr.... . — 120.85 — norskar kr. .. . — 114.31 — danskar kr ... . — 114.77 Gullverð xsl. kr. er nú 55.49. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Grammófóntónleikai-. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Vilhj. Þ. Gíslason). Litið sjálfar í heimaliúsum úr CITOCOL, sem er mjög ein- falt og fyrirliafnarlaust. Úr CITOCOL má lita eins vel úr köldu vatni sem heitu. CITOCOL hefir hlotið mestu og bestu viðurkenningu og tekur öllum ciíjrum litum fram. CITOCOL'^Étár þyí næst alt, sem litað vérður. Leiðarvdsir fylgir hverjum pakka. Aðalumboð og licildsölubirgðir liefir M.f. Efnagerð Reykjavíkup. Uti. Fimti árgangur þessa vinsæla rits kom út í gær. Er þaS aö vanda fjölbreytt að efni og hið skemtilegasta aflestrar. Af cfni því sem það nú hefir að flytja mætti nefna: Ávarp til skáta frá síra Þorst. Briem ráðherra, Skóg- lendið, fróðlega grein eftir hinn unga íslenska skógræktarfvæðing, Iiákon Bjarnason, Slys og orsak- ir þeirra eftir ritstjórann og „A8 fjallabaki", eftir satna. Er hið síð- astnefnda fjörlega og skemtilega rituð frásaga af ferð um einhverja fegurstu og tilkomumestu fjalla- leiðina á íslandi, Fjallabaksveg nyrðri. Fylgir ferðasögunni fjöldi ágætra mynda. Enn má nefna grein með niyndum um veðurat- huganastöðina á Snæfellsjökli. Auk ])ess flytur „Úti“ sögur, þýddar og frumsamdar. Útgefandi og ritstjóri er Jón Oddgeir Jónssson skátaforingi. Hefir hann sem fyr vandað mjög vel til ritsins, enda er það hið prýöilegasta að öllum frágangi. Ættu allir ungir menn sem áhuga hafa á útilífi og ferðalögum, að lesa „Úti“ sér til skemtunar og fróðleiks. D. Ekkert belmili án tðna! Jólaljós og músik heyra saman. — Kaupið jólaplöturnar með jólaverði í kjallara Hljóifæraliússlns eða í ATLABÚÐ, Laugaveg 38. HeimsOng von Gronau. Berlín, 6. des. — FB. Flugmaðurinn heimsfrægi Wolfgang von Gronau liefir haldið liér ítarlegan fyrirlestur um lieimsflug sitt að tilhlutun þýska flugmannafélagsins. Flugmaðurinn flutti erindi sitt fyrir fullu húsi aðdáenda. Kvað liann tilganginn með heims- flugi sínu liafa verið: 1) At- huga skilyrðin fyrir þvi, að stofnað væri til reglubundinna flúgferða milli Ameriku og Evrópu (Bandaríkja og Þýska- lands) um Færeyjar, tsland, er úrvalokkar ög vöru- verð, eins og undan- farin ár. Hér skal £ð eins tal- ið upp örfátt af því, sem við höfum fyrir- liggjandi: Betristofuborð, póler- uð. —— eikar. Herraborð, póleruð. — eikar. — pól. hnota. Dívanborð, póleruð. — eikar. — pól. linota. Útvarpsborð, póleruð. — eikar. — pól. hnota. Reykborð, pól. linota. — póleruð. — eikar. — birki. Saumaborð, póleruð. — eikar. Herraborð, m/tafli, hnota. Herraborð, m/tafli, eikar. Blómaborð, póleruð, — eikar. Nótnagrindur, bæs- aðar. Blómasúlur, mjög lallegar. Tágaborð, með eikarplötu. Blómaborð, úr tágum. Skrif borðsstólar. Barnastólar, úr tré. —- karfa. Barnaborð. Spilaborð, m/grænu klæði. Barnarólur. Vegghillur, fl. teg. Dívanhillur. Hornhillur. Handklæðabretti. Stakir stoppaðir stólar, afar þægilegir og ódýrir — o. fi. o. fl. Seinast en ekki síst höfum við stórt úr- vabaf svefnherberg- issettum, borðstofu- settum, betristofu- settum og skrif- stofusettum. S Happdrættismiði 55 með hverjum 10 |S króna kaupum. Nú er um að gera að kaupa á réttum stað, þegar peningarnir eru takmarkaðir. Húsgapaversl. við Ddmkirkjana ér sú rétta. Grænland og Labrador. 2) Fljúga með fána Þýskalands kringum hnöttinn og 3) Lei’öa í Ijós fyrir öllum þjóðum hve framarlega Þjóðverjar stæði i flugvélasmíði og fluglist. Hann lét svo um mælt, að ekkert land hefði vakið eins aðdáun sina l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.