Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 4
Þú getur sparað á hverju kílógrammi af strausykri 5—10 aura, mola- sykri 5—10 aura, kaffi 40 aura, kaffibæti 24 aura, smjörliki 10 —20 aura, hveiti 5—10 aura, haframjöli 5 aura, lirísgrjónum 5 aura, þvottaduftum 5—7 aura á pakka, sápum 5—10 aura á stykki og á öllum öðrum vör- um, nema tóbaki, að tiltölu eins, með því að kaupa þær „kon- tant“ i FÍLNU M, Laugaveg 79, eða á FREYJUGÖTU 6, Sími 4551 og 4193. mmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Blðndahls hefir nú verið endurbætt, og er tekið fram yfir alt annað innlent aldinmauk. Húsmæður! Munið að biðja ákveðið um Blöndalils Blandaða aldinmauk. blandaða aldinmauk og Grænland. Það væri feg- ursta og lignarlegasta landið sem hann hefði augum litið. — von Gronau fór mörgum orðum um það, er Englendingar í Shanghai báðu hann að gefa sér þýskan fána, til minningar um flug sitt. „Eg held, að það sé eini þýski fáninn í heimin- um, sem hlaktað hefir i fundarsal enskra manna frá því heimsstyrjöldinni lauk, og eg hefi litið svo á að rétt- mætt væri af mér, vegna þessa atviks, að telja flug mitt liafa horið góðan árangur.“ — von Gronau sýndi áheyrendum sín- um myndir frá fluginu, frá Sylt-eyju, en þar lagði hann af stað, frá Færeyjum, fslandi, Grænlandi, Labrador, Chicago, Milwaukee, Edmonton, Juneau, Aleutianseyjum, Japan, Sliang- hai, Honkong, Manila, Borneo, Singapofe, Indlandi, Persíu, Egipíalandi, Ítalíu og Fried- richshaven, en þar lauk fluginu. —• von Gronau kvað Shellfélag- ið hafa haft birgðir af bensíni á öllum lendingarstöðvum en sumstaðar hefði verið erfiðleik- um bundið að taka nýjan ben- sinforða, vegna þess að þeir höfðu óvana menn sér til að- V I S I R Kaupmenn! Hrísmjöl og kartöflumjöl í 50 kg. sekkjum seljum við mjög ódýrt. H. Benediktsson & Co. Sími 1228 (3 línur). Stór dós . . . . Kr. i.io Mi'Slungs stærð Kr. o.6o Lítill pakki . . Kr. 0.25 LXVKR BROTHKRS LIMITKD, FOR1 tONLIOHT, KMCLAMD 156-50 I A COBRA fægilögur, gólfgljái, húsgagna- áburður. Framúrskarandi gúðar vðrnr. Seldar i flestum verslunum. æ æ ^irrm. Efnalaug "| WaatattBjkgíiiamliur Ílemtflfcfðtaljmtiítits íitun <&OUQnve£ 54 Jbíxnix 1500 Jftetjkiaoífe Gleymid ekki að biðja okkur nógu snentma fyrir það, sem þér þurfið að láta hreinsa eða lita fyrir jólin. — Nú er að verða hver síðastur. Sími okkar er 13 0 0, eins og áður var. toðar, rnenn, sem ekki skildu tiál þeirra, en skilyrðin voru innig óhentug sumstaðar. — on Gronau cr nú á fyrirlestra- erðalagi um Þýskaland, en æfir einnig bók í smíðum um lugferðir sínar, einkanlega eimsflugið. | Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötti 2. Sími 4292. íslensk kaupi eg ávalt hæsta veriSi. FlOsnkambar. Sérstaklega gerðir til þess að In-einsa flösu úr hárinu og halda því hreinu. Ekta fílabeinskambar, þunnir og þétt tentir. Höfuðkambar, fleiri tegundir, góðir og ódýrir. Eggert Classsen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd, Jólagjafir allskonar og leikföng, fallegt úrval, en lilægilega ódýrt. Dömukjólar o. fl. fvrir hálf- virði. H R Ö N N. Laugavegi 19. IHúsgagnaverslunin Dómkirkjuna E R SC RÉTTA! Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5- Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. — (236 Atliugið! Á Óðinsgötu 20 eru heimagerðar kökur seldar ódýrt. Formakökur afgreiddar eftir pöntun. (354 Stofublóm til sölu, þar á með- al páhnar. Tækifærisverð. VersL Geirs Konráðssonar, Laugaveg 12. Sími 2264. (353 Munið eftir, að nýorpin egg fást hjá Daníel Daníelssyni, stjórnarráðs bakhúsinu. (351 Bækur eru ódýrastar í Forn- bókaverslun H. Helgasonar, Hafnarstræti 19. — Miklu úr að velja. (365 LEIGA j| Stórt geymslupláss nálægt höfn- inni til leigu. Er og hentugt fyrir iðnað. Uppl. í sima 1520. (352 TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Óhappaverk. Þú, sem tókst frakkaim minn í forstofu Alþýðubóka- safnsins á laugai’daginn, ert hér með aðvaraður og mintur á að eins og alt satt og rétt hef- ir i sér fólgin laun — eins er óumflýjanleg hefnd fyrir alt ranglæti, og hún geysileg. Þetta skaltu athuga, og láta strax frakkann á sama stað og hann var á, því það er þér fyrir béstu. (361 Kvenn-armbandsúr úr gulli, merkt: S. S., hefir tapast. Skil- ist gegn fundarlaunum á öldu- götu 16. (360 I gærkveldi tapaðist veski með 3 bókum í. Skilist á Hverf- isgötu 71, til Þuríðar Sæmunds- dóttur. (356 Fundin silkistunta. Vitjist á Freyjugötu 4 (bakhús), gegn greiðslu augl. (366 Regnhlíf liefir verið tekin í misgripum fyrir aðra á Café Vífli (kveldið sem samsæti Þór- unnar ljósmóður var). Vinsam- lega gerið aðvart i sírna 3275. (350 |"JL 'nix??wlNOBlril"| Sá, sem tók til viðgerðar kom- móðu frá Gísla Einarssyni, Suð- urpól 22, er beðinn að gefa sig fram. (358 Sá, sem vill lána 5—6 þús. kr. gegn öruggri tryggingu, getur fengið ágæta framtiðaratvinnu. — Fasteignarveðslán kæmi til greina. — Tilboð, merkt: „Tæki- fa;ri — Box 655“, leggist í póst- kassa. (352 Hjörtur Iljartarson hefir síma 4256. (93 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götn 32. (39 Jólaspilin eru langódýrust á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. (251 Mikil verðlækkun á vöggum. áður 32 krónur, nú 26 krónmv Körfugerðin, Bankastræti 10. (103 Jólakort og listaverkakort í miklu lirvali á 15 aura. Ritföng allskonar og bækur til jólagjafa. Ennfremur pappír í jólapoka. Bergstaðastræti 27. (237 Duglegur, trúverðugur, góð- ur og réttkristinn trésmiður, sem gæti veitt vinnusofu minni forstöðu i fjarveru minni, ósk- ast nú þegar. Jóhannes Kr. Jó- hannesson, trésmiðameistari, Bárugötu 34. — Vinnustofa, Laugavegi 8. (364 Ráðskona óskast strax. Uppl. á Kárastig 11, uppi. (363 Slúlka óskast. Uppl. Lokastíg 6, uppi. (362 Eldhússtúlku vantar mig nú þegar, sökum veikinda annarar. Ágústa Thórs, Laufásveg 70. — Sími 3561. (359 Góð stofa með sérinngangi, ljósi og hita, er til leigu strax. Vonarstræti 12. (357 Ibúð óskast, 1—2 lierbergi og eldhús. — Tilboð sendist afgr., merkt: „Ibúð“. (355 Ef fötin yðar eru ekki alt of slæm getið þér fengið þau þur- hreinsuð með nýju efni sem er mikið ódýrara en kemisk hreinsun. — Getið fengið fötin samdægurs. Rydelsborg. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (155 Tek að mér bókhald og er- lendar bréfaskriftir. — Stefárr Bjarman, Aðalstræti 11. Símí 657. (1312 Ensku, þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarman, Aðal- stræti 11, simi 657. (1311 FFXAGSPRENTSMIÐJAN-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.