Vísir - 19.12.1932, Blaðsíða 4
r
Valet vörurnar eru þess Veröar, að þeim sé gaumur gefinn
Trat/t Mirk
Valet rakvélablöð,
Valet rakvélin í góðum og
snotrum kassa kostar að eins
kr. 3,75 ásamt 3 blöðum og
slípól. Blöðin eru brýnd á ólinni
án þess að taka þau úr vélinni.
Hvert blað er hægt að nota í
marga mánuði, og menn kom-
ast bjá að lcaupa dýr slípunar-
tæki, sem kosta miklu meira en
Valet rakvél. Gagnleg jólagjöf
bg fæst í flestum verslunum.
Valet rakvél með blöðum,
slípól og brýnslutækjum
Valet rakkremið
góða og ódýra.
Valet slípólin til að brýna
blöðin á.
:SjROP DRESSING
IFPOH GRIirr OR ABRASIV£SUBSTAHCEI
Valet vasahnífur er einkar henl-
ugt áhald. Notið gömlu blöðin
Í'hariri.
Valet áburður á óliria til að
lialda henni mjúkri.
Valét rakkústur,
seiri er óslítandi,
>«taiACT"«BS
H E F N D IR.
Hann sló að eins einu sinni, því að þjónarnir komu
strax — víst einir tólf að tölu —, klæddir bláum
léreftsbúningum, með skjaldarmerki ættarinnar á
bakinu.
„Hrísgrjón!“ sagði gamli maðurinn og rétti barn-
inu höndina.
„Styddu þig við mig. Styddu þig fast við mig,“
sagði drengurinn. „Hinir æruverðu fætur þínir eru
þreyttir.“
„Þeir eru sárir í dag!“ Gamli maðurinn kannað-
ist við það. „En færðu þig úr, froskunginn minn!
Þú getur ekki borðað í öllu þcssu! Við eigum að
fara inn að borða hrísgrjón, en ekki út í ísinn þinn
og snjóinn.“ Barnið fór úr loðfeldunum og lagði
þá frá sér. Það var létt verk fyrir litlu, liprU fing-
urna hans, að hneppa hnöppum og leysa bönd. Hann
fleygði hverju plagginu eftir annað á gólfið og þjón-
arnir hirtu þau samstundis, lögðust á kné og tóku
þau upp með lotningu. Loksins dró drengurinn
djúpt andann, og stóð þar litill og grannur, í víð-
um kyrtli úr dökkrauðu silki. Gamli maðurinn lagði
höndina, heldur þunglega, á öxl drengsins og þann-
ig gengu þeir saman inn að borða lirísgrjónin sín.
2. KAPÍTULI. !
Hrísgrjónamáltíðin. !
>y«5- ; ' . j ■•";«
James Muir beið þeirra í herberginu, þar sem
maturinn var fram reiddur.
Ilinn ungi Skoti liafði í þrjú ár verið keiinari við
liáslcólann í Peking og hafði rækt það á fullkomn-
asta hátt. Staðan var vel launuð, og hann var mjög
ánægður með liana — ekki síst af þvi, að honum
fanst lífið i Peking skemtilegt. En Wu hafði boðið
lionum fjórum sinnum hærri larin og þáð liafði
freistað lians og þá ekki siður hitt, að geta kynst
Ivína og kinverskum siðum, miklu nánara en kenn-
arastarf lians í höfuðstaðnum gaf tækifæri til. IJér
fekk hann tækifæri, sem eriginn Englendingur hafði
hlotið á undan honum.
Gamli Wu, hinn sanni Kínverji, leit óttafullum
augum til framtíðarinnar. Hann sá nýjar og óþektar
hættur, sem lágu fyrir hans ástkæra föðurlandi. Gg
gamli Wu Ching Yu hafði ákveðið alveg sérstakt
uppeldi fyrir barnabarn sitt.
Evrópa var að koma til Kína! IÞtað var orðið of
seint, að sporna við því núna og Wu Ching Yu var
hræddur um, að það hefði altaf verið of seint
jæja, það sem átti að vera, það varð að vera, hafði
Confueius sagt af visku sinni! Evrópa var að koma til
Kína og Wu Li Chang, barnabarn lians, átti að kynn-
ast Evrópu, áður en hún kæmi til þess að seðja sig
á auðæfunum frá Shantung og Péichihli, hinum
dýrmæta ávexti fjögur þúsund ára gamallar kín-
verskrar hygni, sparsemi og aðgætni. Drengurinn
átti að fá enskt uppeldi, svo að liann gæti kynst og
Skilið hugsunarhátt Englendinga og framkomu
þeirra.
Rólega, kalt og miskunarlaust hafði gamli maður-
ipn athugað riiann og mann af ariska kynflokknum,
sem nú ruddi sér inn á öllum sviðum, í verslunar og
embættismannastéttimar, í Peking, Hong Kong,
Shanghai og Hankow og séð að það voru Englend-
ingar, sem voru þeir hættulegustu, cn einnig þeir
álitlegustu, þegar Iitið vár á framtíð landsins. Þá
mátti þjóðin óttast,. sem óvini sina, en óska sér að
vinum. Hann ákvað því að senda drenginn sinn
til Englands, en fyrst átti hann að læra að tala
ensku, ríða hestum á enskan hátt og borða með
gaffli — og þess vegna var James Muir valinn til
að vera kennari litla Kínverjans.
Auðvitað hafði mandaríninn séð um, að dreng-
urinn fengi einning nauðsynlega lcínverska upþ-
fræðslu, — annað var alveg óhugsandi. Það hefði
verið hægt að láta hann taka mikla „þjóðlega próf-
Eftirtaldar sósutegundir fyrirliggjandi:
Pan Yan — Peter Pan — Worchester —
Libby’s Tomat — Ormon Brand Tomat. —
Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir.
Efnalaug og viögepöavinnu-
stofa V. Sehram,
Frakkastíg 16
sími 2256,
tekur föt til hreinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót-
tökustaðir og afgreiðsla utan Reykjavíkur eru: Andrés Jóns-
son, rakari, Hafnarfirði og Edinborgarhúsið, Keflavík.
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Það mnn borga sig,
að kaupa hjá mér í jólakök-
urnar. Alexandra liveiti í 50 kg.
I>okum. Alexandra í smápok-
um, sykur, smjörlíki, gerduft,
dropar, kúrennur, möndlur,
súkkat, sulta, egg o. m. fl.
PÁLL HALLBJÖRNS.
(Von). — Sími 3448.
Speglap
Stofuspeglar.
Forstofuspeglar.
Konsolspeglar.
Baðherbergisspeglar.
BAÐHERBERGISÁHÖLD.
Ludvig Storr.
Laugavegi 15.
Mjðlkurbú Flóamanna
Týsgötu 1. — Sími 4287.
Reynið okkar ágætu osta.
Nokkurar Teofani
á dag,
setja hálsinn
í lag.
Ágætt
HangikjOt
mjög ódýrt1
v-erpoo
Nýjap bækur:
Sögur frá ýmsum löndum, eftir tuttugu erlenda höfunda. —
j Þýðendur: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Kristján Albert-
| son, Björn Franzson, Bogi Ólafsson, Einar H. Kvaran, Frey-
i steinn Gunnarsson, Guðmundur Finnbogason, Helgi Hjörvar,
Mpgnús Ásgeirsson, Þorsteinn Gíslason. 348 bls. Verð ób. kr.
7.50, ib. kr. 10.00. Þar er jólabókin í ár handa fullorðnum.
j — Sögur handa börnum og unglingum, II. hefti. Síra Friðrik
Hallgrímsson hefir búið undir prentun. Verð ib. kr. 2.50. (1.
hefti kom út í fyrra. kpstar ib. 2.00). Þar er bókin í ár handa
börnunum. —- Fást hjá bóksöíum.
Bðkaversiun SiQfúsar Eymtndssonar
(og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).
Kaupið jólaskó ydap og sokka i
Skóversl. Stefáns Gunnars