Vísir - 30.12.1932, Qupperneq 4
«*- —
V 1 S I R
Valet vörurnar eru þess verðar, að þeim sé gaumur gefinn
Valet rakvélablöð.
Valet rakvél með blöðum,
slípól og brýnslutækjum.
Valet slípölín til að brýna
blöðin á.
Valet áburður á ólina til að
halda Iienni mjúkri.
Valet 'rakvélin i góðum ,og
snotrum kassa kostar að eins
kr. 3,75 ásamt 3 blöðum og
slipól. Blöðin eru brýnd á ólinni
án þcss að taka þau úr vélinni.
Hvert blað er liægt að nota i
ínarga mánuði, og menn kom-
ast iijá að kaupa dýr slípunar-
tæki, sem kosta miklu ineira en
Valet rakvél. Gagnleg jólagjöf
og fæst í flestum verslunmn.
Vaiet vásabnífur er einkar henl-
ugt áhald. Notið gömlu blöðin
í hann.
Valet rakkremið
góða og ódýra.
Yalet rakkústur,
sem er óslítandi.
SSCOttOCOSÍÍÍOf
ÍOOOOOÖOÍSOCOOOÍÍOOOÍJCOOCOOCOÍÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOÍÍÍSOOOOOOOO
sitja fyrir þeirri atvimní, sem
hér er að hafa.
Gamli.
Útvarpsfréttlr.
Berlin i morgun. F.Ú.
Neðri málstofa Bandaríkja-
þingsins samþykti í gær lögin
um sjálfsforræði Filippseyja.
Samkv. Iögum þessum skulu
eyjarnar öðlast sjálfsforræði
smám saman, og vera búnar
að ná þvi að fullu að 10 árum
liðnum. Gengið hefir verið frá
lögunum á sameiginlegum
fundi beggja deilda, og munu
lögin þvi nú verða lögð fyrir
försetann til undirskriftar.
A írlandi hefir verið stofn-
aður nýr flokkur undir forustu
borgarstjórans i Dyflinni (Dub-
lin), og er svo til ætlast, að í
honum geti verið menn af öll-
um hinum fyrri flokkum,
Flokkur þessi, sem er þjóðern-
isflokkur, er stofnaður til höf-
uðs de Valera, sem nú fer með
stjóm á írlandi. Eru það aðal-
málin á stefnuskrá flokksinsað
koma á verslunarsamningum
við Breta og vinna að því, að
sainningar milli Breta og íra,
þeir er gerðir hafa verið, verði
haldnir. Svo sem kunnugt er,
er stjórn de Valera minnihluta-
stjórn, og hefir hún fram að
þessu getað haldist við völd
með tilstyrk verkamanna-
flokksins. En nú hefir stjóm-
in lagt það til, að lækkuð væm
laun ýinsra láglaunaðra em-
bættismanna rikisins, en á móti
þeirri tillögu hefir verka-
raannaflokkurinn snúist. Er
því haldið, að de Valera muni
reynast allvaltur í sessi, þegar
irska þingið kemur saman í
febrúar næstkomandi.
Norskar
loftskeytafregnir.
—o—
Osló, 29. desember.
NRP. - FB.
Fyrsti hvallýsisfarmurinn frá
hvalveiðaskipunum í Suðurhöf-
uin er nú kominn til Noregs
(Frederikstad) og nemur 63.000
fötum. Skipið leggur af stað
suður á bóginn aftur innan 2ja
daga og flytur Riiser-Larsen og
menn hans og alt, er þeir hafa
meðferðis til suðurskautssvæð-
anná.
Skipið Truls, sem strandaði
á Hernössandi á aðfangadags-
kveldi, hefir náðst út.
Skipið Tourcoing, sem strand-
aði 20. des., náðist út, og er nú
komið til Osló. Viðgerð fer þar
fram.
Tillcyiming.
—o---
FB. 30. desember.
Umsækjendur um búnaðar-
málastjórastöðuna voru:
1. Árni G. Eylands ráðu-
nautur.
2. Guðmundur Jónsson, kenn-
ari, Hvanneyri.
3. Gunnar Árnason, landbún-
aðarkandidat.
4. Metúsalem Stefánsson,
búnaðarmálastj óri.
5. Sigurður Sigurðsson, bún-
aðarmálastjóri.
Meiri hluti stjómarinnar,
Tryggvi Þórhallsson ög Bjami
Ásgeirsson, ákváðu að núver-
andi búnaðarmálastjórar yrðu
settir fyrst um sinn frá riæsta
nýári, með sömu starfsskiftingu
og launakjörum og verið hefir,
og önuur ákvörðun ekki tekin
að sinni.
Minni hluti stjórnarinnar,
Þ. Magnús Þorláksson, lagði
hinsvegar til, að staðan yrði nú
veitt.
Hitt og þetta,
—-o--
Olíuvinsla úr kolum.
Eins og áður héfir verið get-
ið hafa Bretar unnið að því áð
vinna olíu úr koluin og hafa
tilraunimar gefið góðar vonir
um, að með þessu móti verði
liægt að framleiða gott og
mjög ódýrl cldsneyti. Sam-
kvæmt erlendum blöðum, sem
út komu laust fyrir miðjan
desember, var verið að gera til-
raunir með þetta nýja eldsneyti
i Bretlandi, og var það notað
til þess að knýja áfram eim-
reiðir, vöruflutningabifreiðir
og flugvélar. Skýrsla um til-
raunimar mun væntanleg inn-
an skamins. Enska blaðið Sun-
day Dispatch segir, að iðnrek-
endur um allan heim geri sér
miklar vonir um eldsneyti
þetta og mikilvægir nýir iðnaðir
verði stofnaðir, Jiegar olíuvinsla
úr kolum hefjist í stórum stíl.
(FB).
Dr. Eckener,
skipstjóri loftskipsins fræga,
„Graf Zeppelin“, fer þ. 30. des.
frá Rotterdam áleiðis til
Egiptalands og nýlendna Hól-
lendinga i Asiu, til J>ess að gera
athuganir fyrir hollensku
stjómina hvernig best verði á
komið skipulagsbundnum
ilugferðum milli Hollands og
nýlendnanna. —- Ráðgert er að
nota Zeppelin-lofstskip i ferð-
um JieSvSum.
opnar i dag‘ lækningastofu í
Lækjargötu 6 B (stofa Kjart-
ans Ólafssonar augnlæknis). —-
Viðtalstimi kl. 10—12. Simi
2929. Héiniasimi 3677.
Reykjavík, 28. des. 1932.
Bergsveinn ólafsson.
Cigarettur.
Mildar og ilmandi.
20
stk.
1 kr. 25 aur.
Seldar hvarvetna.
LEIGA
1
wjjggg'- Brauðsölubúð lil leigu
Grettisgötu 44 B (áður G. Ól-
afsson & Sandholt) iil brauð-
sölu eða annars. Herhergi með
sérinngangi lil leigu i sama
liúsi. IJppL Grettisgötu 12, kl.
8—9 í kveld. (512
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
Gullarmbandsúr hefir tapast
frá Laugavegi 5 til Laugavegs 6.
Skilist gegn fundarlaunum.
Kristin Meinholl. (496
Tapast hefir rykfrakki á leið-
inni frá Bergstaðastíg 70 um
Ingólfsslræti, að Gamla Bíó.
Skilist gegn fundarlaunum á
afgreiðslu þessa blaðs. (490
Svava nr. 23. Næsti fundur 8.
janúar, ekki á nýársdag. Mun-
ið! Komið! Gæslumaður. (501
Til að drífa áfram og auka
gott verslunarfyrirtæki vantar
áreiðanlegan mann 6—10 þús.
kr. lán i 1—2 úr. Full trygging
verður sett fyrir láninu, og láns-
upphæðin að fullu greidd á um-
sömdum gjalddögum með góð-
um vöxtum. — Ef einhvcr
ábyggilegur maður vildi sinna
þessu, þá mundi sami nú Jægar
geta fengið fasta afgreiðslu-
stöðu — vinnu hjú íyrirtækinu,
með allgóðum launum, sem að
líkindum mundi verða fram-
tíðarstarfi hans. Tilboð merkt:
„1933“, sendist afgr. Visis fyrir
nýár. ' (497
Óskilahestar, brúnn og jarp-
ur, verða seldir í Mosfellshreppi,
nema liirtir sé innan viku. —
Hreijpstjórinn. (499
r
KAUPSKAPUR
Fiskbúðin, Frakkastíg 13,
selur þurkaðan saltfisk og
góða matarsíld. (491
Nýársspilin eru lang ódýrust
á Vutnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur. (46K
Valið hangikjöt. Sérlega góð-
ar Akranes-kartöflur í pokum
og láusri vigt. Einnig hefi eg
kinverja og stjörnuljós. Verslun
Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu
30. Simi 4548. (500
Gamalt píanó selst fyrir 100,
krónur og gamalt orgel fyrir 15
krónur. Bara í dag eða ú morg-
un, hina tvo síðustu daga Hljóð-
færahússins, i kjallaranum í:
Austurstræti 10. Einnig billiard-
borð, með cða án automat, með;
gjafverði
VINNA
2 stúlkur óskast í vist suður í
Njarðvíkiir. Uppl. á Laugavegi
20B. ' (195'
Stúlka óskast 1. jan. ÚppL á
Ásvallagötii 3, miðhæð, frá
5—7. Sínii 3429. (493-
Stúlku vantar i vist á Skóla-
vörðustíg 9. (489
Stúlka óskast í vist mi þegar,
sökum veikinda amiarar. Aðal-
björg Albertsdóttir, Klappar-
stíg 27. Sínii 3238. (508
GÓð slúlka óskast í vist á
heimili nálægt Reykjavík. Uppl.
á Ljósvallágötu 10, niðri. (506’
Stúlka óskast í vist til Ásgeirs
Sigfússonar, Hafnarfirði. Sími
9088. (502
Vanur vetrarmáður óskast í
sveif. Uppl. Hverfisgötu 50, hjá
Guðjóni Jónssyni. (511
r
HÚSNÆÐÍ
I
Stór og sólrík stofa til leigu.
A. v. á. (498
Tvö litil herbergi til leigu 1.
jan. Uppi. i síina 3857. (491
Stofa með forstofuaðgangi.
Uppl. Bergstaðastr. 6 C. (492
Tvö herbergi og eldliús til
leigu, öll þægindi. Brávallagata
26. (187
Við miðbæinn er til leigu
sirax stofa með eldúnarplássi.
A. v. á. (177
Stofa til leigu.
18.
Ljósvallagötu
(488
Stofa með sérinngangi til
leigu í miðbænum frá 1. jan-
úar. Uppl. í sima 1380. (507
Til leigu stofa og aðgangur
að eldhúsi. Sími 1861. (505
2 samliggjandi herbergi í
nýju húsi, eru til leigu fyrir ein-
lileypa á Laugarnesveg 79. —
Uppl. í síma 4091. Leigist með
rnjög sanngjörnu verði. (504
Forstofustofa til leigu á Grett-
isgötu 50. — Sérstaklega ódýr.
'(503
Herbergi með sérínngangi til
leigu frá 1. janúar, á Hverfis-
(510
götu 86.
I
I
FÆÐI
2 heitir réttir og kaffi á 1 kr.
Fjallkonan, Mjóstræti 6. (485
FÉLAGSPRENTSMIÐJÁN.