Vísir - 05.01.1933, Síða 1

Vísir - 05.01.1933, Síða 1
Ritst jóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3100. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, firrttuclagiim 5. janöar $933. 4. ibl. Gamla Bíó Sprenghlægilegur gam- anleikur og talmynd í 10 þáttum. Aðalhltítverkin leika HAROLÐ LLOYD og Constance Cummlngs. I>etta er -skemtilegasta .myndin sem Harold Lloyd hefir leikið í og skemtilegri mynd hefir varla verið sýnd hér áður. Nýr farmur aí liinuni viðurkeaidu póisSku kolurn kemur um miðjan mánuðinn og bestu ensk kol um 20. þ. m. Síðan nýir farmar inánaðarlega. Salt, ábyrgst minst 6 mánaða gamalt, fámn rér céinnig mánaðarlega yfir yertíðina. Höfum ávait fyrirlíggjandi bestu tegundir kola og' salts. Saltíð yfir 9 mánaða gamalL Seljum fyrír lægsta markaðsverð í borginni á hverjuin tíma. Beynið viðskiftin.------Kynnið yður vörugæðin. Einu sinni viðskiftavinur alt af viðskiftaviuur- KOL & SALT. Sími: 1120 — þrjár línur. TILKYNNING. Þeir innílytjendur, sem ætla sér að flytja til landsins á tímabilinu janúar—mars þ. á., vörur, sem tilgreindar eru í reglugerð um takmörkun á innflutningi á óþörf- J um varningí, frá 23. október 1931, eru hér með ámintir nm að senda umsóknir sínar til nefndarinnar fyrir 15. þessa mánaðar, ásamt upplýsingum um innflutning sánn á sömu vörutegundum síðastliðin þrjú ár. IflsflatniDgs' og gjaldeyrisaefnd. Htiseignin nr. 4 við Langaveg er til sðlu. Upplýsingar viðvíkjandi kaupverði og borgunarskilmálum gefur Guðmundur Ólafsson, hrm, Simar: 2002 og 3202. Innilegar þakkir fyrir anðsýnda hluttekningu við fráíall og jarðarför tnóður minnar, Valgerðar .Tensdótlur, kenslukonu. Sigriður Jónsdótlir. Ávaxtið 09 geymiö fé yöar í Sparisjóði Reykjavíknr og nágrennis. cliverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. Opið 10—12 og 5—71/2. — Fljót og lipur afgreiðsla. Lækkað verð. Verðið á okkar ágæta maísmjöli hefir lækkað, og kostar nu að eins 17 kónur 100 kg., en 16,50 ef tekið er i einu 1000 kg. og greidd við móítöku. Menn eru beðnir að athuga að við seljum að eins bestu tegund af gulum La Plata mais, sem við mölum í okkar eigin kornmylnu hérá staðnum,en verslum ekki með blandað maísmjöl. Mjölknrfélag Reykjavlksir. — Sími: 1125. — Leikhúsiö I kveid mlI. 8: Æíintýri á gðngulör. Alt verSur spegiliagurt sent 2éga9 er með fægileginum „Fjallkonan*1. Efnagerð Reykjavikut hemisk vcrksmiðja. Nýja Bíó Geta angn ðnnn logið? Afburða góð og skemtileg þýsk tal og söngvakvik- mynd i 10 þáttum. Aðal- hlutverkin leika af miklu fjöri og glæsileik þýsku eftirlætisleikararnir Anny Ondra Hermann Thiemig Erna Morena og Ralph Arthur Roberts. Sími 1544. <sm~ Grímnbnningar til ieiguc Miðstræti 5, II. hæS. Aðalfuíidur £A<(0t)V. Ílemisfefiatalifciíisiíti eg iittm J&íaúx iJOO Jleíjítiftotfa Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- um aftur, ef óskað er. Knattspyrnufélagsins ,VÍKINGDR‘ verður haldinn i íþróttahúsi í. R. við Túngötu sunnud. 8. þ. m. kl. 2 e. h. STJÓRNIN. Grímudansleiknr. Fallegt úrval af grimum. Allir litii’. Einnig pappirshúfur og hatl- ar (spanskir hattar) íluhattar og fleira. Amatörverslun Þorleifs Þorleifssonai’. Sími: K583. iflet bætt við nokkrum nemendum ' á teikninámskeíd mitt. Heima, Njálsgötu 72. Tryggvi Magnnsson, Sími 2176. Notið rslenzkar vörnr ®g íslenzk skip: Skrittar- námskeið Guðrúnar Geirsdóttur byrjar i næstu viku. —- Uppl. á Lanfásvegi 57 eða i síma 3680.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.