Vísir - 05.01.1933, Side 2

Vísir - 05.01.1933, Side 2
V I S I R Fyrirliggjandi: UMBÚÐAPAPPÍR og POKAR. UMBÚÐAG ARN, einlitt og mislitt. Sími: einn - tveir - þrfr - fjörir. Nýkomnar allskonar áteikna'ðar vönir t. d. kaffidúkar, ljósadúkar, eldhús- handldæði o. fl. Ennfremur ,alls- konar gam og blúndur. Litla hannyrðabúðin. Vatnsstíg 4. Sími: 4285. fmskeyti —-O— Cherbourg 4. jan. United Press. - FIi. Farþegaskipið L’Atlantique brennur í hafi. I dag kviknaði í frakkneska eimskipinu L’Atlautique, sem er eitt af stórskipum heims- ins,42.000 smál, nálægt Guerns- ey, í Ermarsundi. Eldurinn lék um alt skipið, þegar síðast fréttist, og húast eigendur þcss við, að það gereyðileggist. Á skipinu voru eugir farþegar, en áhöfninni, 200 manns, hefir verið bjargað. Skijiið var á leiðinni til Bordeaux, til eftir- litsskoðunar og viðgerðar. Cherbourg 5. jan. United Press. - FB. Schoofs skipstjóri á L’Atlan- íique er Jiingað kominn með 127 meun af skipshöfninni. Skipsmenn segja að 15 menn hafi druknað, er verið var að setja niður einn björgunarbát- inn. Slilnuðu taugarnar og steyptust þeir í sjóinn, er í hátnuni voru. — Ýms skip liafa tekið við skipbrotsmönnum og eru þeir, sem. ókomnir eru, væntanlegir þá og þcgar. Sam- kværnt seinustu fregnum voru 229 menn á skipinu, en þar af hefir 211 verið bjargað. — Skipstjórinn segir, að eldurinn liafi komið upp á fyrsta far- rýíni skipsins. Búist er við, að L’Atlantique sökkvi þá og þeg- ar. Berlin 4. jan. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. l>ýska ríkisþingið keinur saman þ. 21. janúar. Dublin 5. jan. United Press. - FB. Verklýðsflokkurinn írski styður De Valera áfram. Á fundi verlcalýðsflokksins i gærkveldi var ákveðið að styðja De Valera í kosniugun- um, sem stauda fyrir dyrum. Er þvi lýst yfir, að viðliorf flokksins til De Valera og stjórnar hans sé óbreytt. London 5. jan. United Press. - FB. MacDonald og f jármála- ráðstcfnan. MacDonald forsætisráðherra er að gera tilraunir til þess að hraða þvi, að allieims við- skiftamálaráðstefnan verði haldin sem fyrst. Gerir hann sér vonir um, að ráðstefnan geti byrjað í aprílmánuði, án þess, að kallaðir verði saman undirhúningsfúndir. Hinn vangláti dómari. Eitt atriði var það i sambandi við dóm liajstaréttar, sem al- inenningur skildi ekki, og það var, livernig Stæði á því, að rétt- urinn skyldi ekki vita undir- dómarann liarðlegar en raun varð á. Þessi skoðun almenn- ings^er að vísu mjög skiljanleg, en cr þó reist á misskilningi og ókunnugleik á venjum dóm- stólanna. 1 raun og veru er dómur hæstaréttar einhver liarðasta ádeila á undirdómar- ann. Hæstiréllur telur forsend- ur undirdómarans fyrir niður- stöðunni svo fráleitar, að hann sér sér ekki annað fært, en að semja nýjar mjög rækilegar forsendup; þar sem ekki er að undirdómaranum vildð, nema til að benda á, að hann hafi átakanlega vanrækt rannsókn um sum atriði málsins. I>eir, sem kunnugir eru venjum dóm- stólánna vita, að slík aðferð er ekki viðhöfð, nema þegar for- sendur unchrdómara eru mjög lélegar eða beint villandi. En auk þessa sýnir saman- hurður á héraðsdóminum og hæstaréttardóminum, að sá fvr- néfndi er rangur svo að scgja í liverju einasta atriði. Saman- burður þessi er raunar ckkert skemtiverk, en með því að hann sýnir glögglega hiria hraklegu aðferð Hermauns Jónassonar i Jæssu máli og jafnframt, að at- ferli H. J. er jafnvel enn alvar- legra en mÖnnum er nú ljóst, þá vill Vísir gera samanburðinn og lcggja fyrir lesendur sína. I>að, sem menn reka fyrsl augun i, er þeir lesa þessa tvo dóma, er það, hve liæstiréttur setur riiál 'sitt fram á ljósan hátl, en um Iqið með svo mikil- vægum rökum, að sérhver skyni borinn maður lilýlur að sarin- færast, þar sem dómur H. J. er á Irinn bóginn svo flókinn og óskýr, að mikla vinnu þarf að leggja í að átta sig á, uin livað sé að ræða. M þessari flækju H. J. lciðir, að saman- burður dómanna verður enn erfiðari en ella. Hér verður liöfð sú aðferð, að rekja dóm H. J. lið fyrir lið og benl á, hver at- riða hans sé röng, skv. liæsta- réttardóminuin og þvi, scm upplýst er í málinu. 1. H. J. segir livað eftir ann- að, að verslun Behrens liafi ætíð gengið illa, fjárhagur hans sí- felt farið versnandí og liann stöðugt tapað. Þó að þetta at- riði skifti nú’ ekki miklu máli, er saint eftirtektarvert, að H. J. skýrir ckki rétt frá því. Hæsti- réttur sýnir sem sé fram á, að verslun Belirens hafi a.m.k. eitt árið gengið fremur vel.Aukþess var sýndur rekslurságóði fyrir 1929 á efnahagsreikningnum 28. okt. 1929, og prentar H. J. þann reikning orðréttan í dómi sinum, án þess að gera grcin fyrir, hvernig á þessu ósam- ræmi við hans eigin frásögn slendur. 2. H. J. getur ekki um það, sem fram keinur lijá hæstarétti, að auk innheimtunnar fjæir Hoepfner liafði Belirens einnig með höndum umsjón og sölu fasteigna Höepfners. Getur það aukna ómak, sem af þessu leiddi, þó skift nokkiai máli, Jx:gar athuga skal viðskifti þeirra Behrens og Höepfners í heild. 3. Umsögn H. .1. um 5000 kr. danskar, sem Behrens hafði greilt Höepfner, en ekki var gert ráð fyrir á efnahagsreikn- ingnum frá 28. okt., er að tvennu leyti röng. í fyrsta lagi hljóta menn að skilja ummæli H. J. svo, sem þeim Behrens og M. G. liafi verið ókunnugt um þessa peninga. En sannleik- urmn er sá, eins og fram kem- ur hjá hæstarétti, að kvittun fyrir greiðslunni hafði glatast og þcss vegna var hennar elcki getið á efnahagsreikningnum, þar sem Belirens á liinn bóg- inn sagði M. G. þegar í stað, að peningarnir lilytu að vera til. 1 öðru lagi getur H. J. þess ekki, að hér var um danskar krónur að ræða, lieldur lætur beinlinis skiljast svo, sem um íslenskar hafi verið að gera. Þessi litt skiljanlega missögn Ii. .1. gerir að verkum, að hann talar uni kr. 5000.00 i stað kr. 6085.00 íslenskra, eins og hæstiréttur gerir. 4. H. J. minnist engu orði á lífsábyrgð Behrens. Iiennar var raunar livergi getið i bókurii hans, og gerði þess vegna hag- inn betri sem þeirri upphæð nam, er verðmæti hennar reyndist. Nú varð það kr. 3100.00 og cr óafsakanlegt, en því miður ekki dæmalaust í þessum einsíæða dómi, að H. J. skuli ckki skýra frá jafn vem- legri fjárliæð. En all verður skiljanlegra, þegar þess er gætt, að hún bætti hag Behrens. 5. II. .1. tekur réttilega fram, að hagur Behrens versnaði frá því, sem efnaliagsreikningurinn frá 28. olct. sýndi, sem þeim tveimur skuldarupphæðum nemur, er bækurnar nefndu ekki og þess vegna var ekki getið á réikn. Þessar upphæðir námu samtals kr. 5966,75, skv. frásögn liæstaréttar. Litið dreg- ur vesalann og H. J. segir þessa samtölu „all að“ kr. 6000,00. En j)ó umsögn H. J. sé hér að mestu rétt, að því er Belirens snertir, þá tckur Hæstiréttur, sannleikanum samkvæmt fram, að M. G. var ekki kunnugt um Jiessar upphæðir, og verða þær þess vegna ekki taldar með, þegar gera skal grein fyrir af- stöðu M. G. til samninganna í nóv. 1929. Ummæli H. J. hcr því a. m. k. að liálfp leyti röng. 6. H. J. tekur upp ummæli Berlemes kaupmanns um fyrir- sjáanleg gjaldþrot Behrens, til þess að reyna að gera mcnn strax í upphafi sannfærða um sekt Belirens og M. G. Orð Ber- lemes skifta í raun réttri litlu máli, en sanna þó frekar liið gagustæða við það, sem H. .1. vill vera lála. Af þvi að þctta eru einu ummæli skuldheimtu- manns um gjaldþrot Behrens á jiessum tíma, sem H. J. getur tilfært, má óhætt draga þá á- lyktun, að aðrir en þessi eini skuldheimtumaður, en það var einmitt Hoepfner, hafi ekki haft slíkt í huga um þær mundir. N ótastykki. Þeir sem þurfa að láta gera við sildamætur sínar og kaupa i þær ný nótastykki, æftu að leita tilboða hja um boðsmönnum ÞörDur Sveinsson & Co. sem jafnan geta gefið yður upp lægsta verð og skilmála. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Johan Hansens Senner, Fagerheims Fabriker. Kemur þanmg þegar hér með ályktun af frásögn H. J. sjálfs, að því, sem nánar verður vikið að síðar, að Höepfner var sá eini, seni Behrens liafði að ótl- ast liaustið 1929, og gæti hann komist að löglegum samning- um við Höepfner, var honum því óhælt þá. 7. Mjög eftirtektarvert er, að H. J. getur þess hvergi, að efna- hagsreikningurinn frá 28. okt. 1929 var gerður að tilhlutan M. G. Eins og liæstiréttur tek- ur fram, var þó svo, og vitan- lega af þeirri ástæðu, að M. G. sýndi alveg sérstaka varúð i þessu máli við gæslu þess, að alt færi fram með löglegum liætti. 8. H. J. getur þess hvergi, að Tofte umboðsmaður Höepfners sló, áður en samningar komust á, af hinum upphaflegu kröf- um sinum, cn liæstiréttur get- ur þessa, enda skiftir það tölu- verðu máli. 9. Kemur það einkum lil greina, er atliuga skal afstöðu Manschers til jiessara samn- iuga. Behrens liafði í fyrstu skýrt svo frá, fyrir rétti, að Manscher hefði eindregið lagt til, að eignayfirfærslan lil Höep- fners færi fram. Manscher sagði hins vegar, að liann ’hefði lagt á móti samningnum. Beli- rens viðurkendi þann framhurð réttan, en ekki sá H. J. j>á ástæðu til að spyrja Belirens nánara hvernig á þessu ósam- ræmi i framburði hans stæði, og hvíldi þó bein skylda á dóm- aranum að upplýsa þetta til fulls. En liæstiréttur bendir á, að í réttaríialdi 1. okt. 1932 liafi Manscher sjálfur skýrt svo frá, að hann hafi raunar talið óheimilt að lögum, að ganga að fyrstu kröfum Tofte, en hins vegar hafi hann talið samning- inn, eins og hann var að lok- um, ekki skaða aðra skuld- heimtumenn, og þar af leiðir, að hann hefir talið lokasamn- inginn 7. nóv. löglegan. H. J. fer nú svo með þenna framburð, að hann margendur- tekur, að Manscher hafi talið Jiessa eignayfirfærslu (ílöglega, ]>ó að Manscher hafi sjálfur lýst J>vi yfir fýrir IL .1. í réttarhaldi, skömmu áður en dómur var upp kveðinn, að hann liafi tal- ið hana löglega, eins og hún varð að lokum. Lengra en H. J. hefir hér far-ið, sýnist vart verða komist í blekltingum og um- snúning sannleikans. 10. H. J. segir, að Belirens liafi gefið út 5500 kr. skulda- bréf lil Ilöepfners fyrir eftir- stöðvum skuldarinnar (auk víxilkrafna), e.r samningurinn 7. nóv. hafði verið gerður. Frá- sögn H. J. af Jiessu er röng, ófullnægjandi og villandi. — Iiæstiréttur segir, að upplýst sé, að uppliæð bréfsins hafi vcrið kr. 5805,69, svo að H. J. getur ekki einu sinni farið rétt með upphæðina. I>á getur liæstirétt- ur Jæss, að lánið var veitt mcð sérstakiega góðum kjörum og að svo var um samið, að Belir- ens J)vrfti yfirhöfuð ekki að borga það, nema hann gæti, enda greiddi hann vixilkröfur J>ær, sem Höepfner J>á hafði á hann á gjalddaga. Um ekkert af J>essu getur li. J. — Loks er J)ess að minnast, að H. J. van- rækti að afla bréfsins til af- nota i niálinu, og getur ha>sti- réttur Jæirrar vanrækslu. 11. H. J. hagar svo orðuni sínum, að menn skyldu halda, að skylda hefði hvílt á Behrens til að tilkynna öðrum kröfu- liöfum sinum og skulduruiM eignayfirfærslima til Höepfners. Yitanlega hvíldi engin slík skylda ó lionum, en orðalag H. J. er einstakíega vel valið tii að gera Behrens og M. G. tor- tryggilega, án J>ess að beint sé liægt að hafa hendur i hári róg- berans. Frli. Atfimmleysi — ÁtfionabætDr. Rökræður og tillögur. —o— Svo nefnist bæklingur eiun, sem Maggi Júl. Maguúis læknir hefir saman tekið og gefið út nú nýlega. Er ef» hæklingsins að stofni til fyrir- lestur, 'sem höf. hélt hér í bæ»- um síðastliðinn vetur, en á slöku stað hefir liann breytt tiá, cftir nánari ihugun og ranu- sókn. Iiöf. er mjög áliugasam- ur um J>jóðmál, búmaður góft- ur og hefir mikið liugsað uon ýmisleg vandamál Jjjóðarrimar. í „forsx>jalLi“ kemst höf. þannig að orði: „fig hefi ráðist i að gefa hann (J>. e. bækling- inn) út af því, að eg lít svo á, að ■ atvinnuleysið sé svo alvar- legt mál, að ekkert sé ofgert tít J>ess, að vekja menn til umhugs- unar um það og eg vona, að hé«- sé drepið á ýntislegt, sem veri sé athugunar. Gætu þessar rök- ræður og tillögur orðið grimd- völlur að nýjuin umræðum og nýjum sjónarmiðum á lauaa atvinnuleysisinálsins, J>á va»i tilganginum náð.“ Höf. slciftir umræðuefni síbw í sérstaka kafla og eru fyrir- sagnirnar sem hér segir: — „Aðdragandi". — „Fóllrsfjölg- unin“. —• „Atvinnubætur og al- vinnumöguleikar“. — „Ými»- legur atvinnurekstur.“ „Verslun“. — „Sjávarútvegur“. „Landbúnaðurinn“ og „Eft- irmáli“. Eins og sjá má af J>c8su, keinur höf. viða við. Bæðfir hann máliu stillilega, en búasit má við" að skiftar verði skoðan- ir um sumar tillögur bans. Þær eru á Jæssa leið og einSt- um miðaðar við Reykjavik: 1. Reykjavík búi í hagítMt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.