Vísir - 20.01.1933, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12,
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
ÍReyibjavik, íföstuclagaun 20. janúar 1933.
19. tbl.
Gamla Bíó
Leynifélagarnir 6.
Leynilögreglusjónleikur og talmynd á ensku í 9 Jjáltum
tekin af Metro Goldwyn Mayer.
Aðaihlutverkin leika:
Lewis Stone. Wallace Beerv. Clark Gábel.
Börn ínnan 16 ára fá ckki aðgang.
Jarðarför Brynjóifs Bjarnasonar frá Engey er ákveðin laug-
ardaginn 21. j>. m. og hefst með húskveðju frá Þorshamri,’.kl.
iy3.e. h.
Börn og tengdábörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför Jóns kaupmanns Arnasonar.
Julianc Árnason.
Pétur Á. Jónsson. Þorsteinn Jönssran.
I
Konan mín, Anna Gcirsdóttír, andaðist i morgun.í Landakots-
sjúkrahúsi.
Ásgeir L. Jóhsson, frá Þmgeyrum.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluítekningu við fráfall og
jarðarför móður okkar og íengdamóður, Jóhönnu Guðmunds-
dóttur.
Guðrúii Halldórsdóttir. Ágústa og Sígurjón Gíslason.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Aðaldansleikur
Stýrimannaskólans verður haldinn í Iðnó laugardaginn 21. þ.
m., kl. 9 c. h.
Aðgöngumiðar eru seldir í veiðarfæraverslununum Geysi og
Verðanda.
KSt Hljðmsreit Aage Lorange spiiar.
Skemtinefndin.
f: •
Kvenfélagid
„Hpin gupinn“
heldur afmælisfagnað sinn fimtudaginn 26. janúar og liefsl
með borðhaldi kl. 7y> i Oddfellowhúsinu.
Listi lil áskriftar liggur framini í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Konur eru lieðnar að skrifa sig á Jistann fyrir jjriðjudags-
kveld,
N E F NI) I N.
Frá útvappinn.
Ritfangaversliinin „Penninnu, Ingólfshvóli í Reykja-
vík, hefir í dag fengið mnboð til ,þess að veita móttöku
auglýsingum lil fhitnings í útvarpinii og til þess að ann-
ast innheimtu vegna þeirra.
Auglýsingum og tílkynningum ber að skila annað-
Jivort Jiangað eða beint á fréttastofu útvarpsiris.
Reykjavík, 19. jahúar 1933.
tl tvapp sstj ópinn.
verður langard 4 febr.
í IÐNÓ kl. 5 fyrir bðrn oggestl.
K1 9x/8 fyrir fnilorðna ou gestl
Aðgðngum. seldir á æfingnm.
(Orímudanslelkurinn verðnr
ekkl endnrtekinn í vetur)
Einkatímar
í samkvæmisdansi daglega á
Langaveg 13 Sfml 3922
Ása Hanson
danskennari.
Sími 3 9 2 2
„Brúarfoss“
l'er annað kveld kl. 10 um Vest-
mannaeyjar til Grimsby og
Kaupmannáhafnar.
Þetla er heppileg ferð til að
scnda ísfisk til Englands.
„6oðaioss“
fer á mánudag kl. 6 síðd. í hrað-
ferð til ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar. Aukahafnir:
Patreksfjörður og Bolungarvík.
Vörur afhendist fyrir hádegi
á mánudag, og farseðlar óskast
sóttir.
K.F.U.K.
A.—D.
Fundur í kveld ki. 81/". IVill
Sigurðsson talar. Alt kvenfólk
vélkoniið.
99
Nýja Bíó
Dellcious<(
Amerísk tal og songvakvikmynd í 11 þáttum frá Fox-
félaginu. Aðalhlutverkin leika liinir vinsæíu og fögru sam-
leikendur Janet Gaynor og Charles Farrell, ásamt skopleik-
aranum E1 Brendel. — Hin húgðhæma sága er mynd þessi
sýnir er svo snildarlega leikin og útfærð, að hún hefir hver-
vetna hlotið j)á dóma að vera ein af eftirminnilegustu
kvikmyndum er gerðar voru síðástliðið ár.
Sýnd 1 síðasta sinn.
Unglingnp
getur komíst að að læra matreiðslu i Oddí'ellówhúsinu.
Einnlg óskast þjóns-nemi. —— Uppl. í dag kl. 7 8 Og á
morgun kl. 1—12. Fyrirspurnum ekki svarað i síma.
Thieodór Johnson.
1 dag 20. janúar hyrjar stór útsala hjá okkur.
Prjóna- og sanmastofan, Klapparstíg 27.'
Alt á að seljast. Prjónaföt og flauelsföt á drengi. Natí-
t'ataefni, kjólaefni. Tilbúin telpupils úr chevioti á aldur
3—14 ára. Nokkurir barna- og unglingakjólar úr fjaueli.
Drengja matrósafrakkar á 2ja ára. Sillribönd, legginga-
bönd og milliverk. Handmálaðir silki- og flauelspúðar.
Komíð' og gerið innkaup, meðan eitthvað er til. Mxinið
að alt á að seljast npp á 3 dögum.
Prjóna- og samnastofan, Klapparstíg 27.
Sími; 2070. 1
YfirhjúkrnnarkonustaOan
og ein deildarhjúkrunarkonustaða á uýja spítalanum á Klepþi
eru lausar 1. február þ. á.
Umsóknír sendist uhdirrituðum fvrir 28. þ. m.
Melgi Tómasson,
læknir.
Pétor Á. Jðnsson
óperusöngvari
syngur í Gamla Bíó sunnud. 22.
jan. 1933 kl. 3 síðd.
N ý söngskrá.
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
versl. Sigf. Eymundssonar og
K. Við.ar og kosla kr. 3,00, 2,50
' og 2,00.
-a-i-Laai 1l-i - cífy* 91 1
GÍGJ AN
eftir Guðmund Guðmundsson.
Af sérstökum ástæðum hefi
eg' til sölu nokkur eintök af
þessari ágætu Ijóðabók.
i
Fundur
fyrir línubáta- og
mótorbátaeigendur í
K. R.-husinu í kveld
kl. 8l/2.
Nefndin.
Andlitsfegrnn.
Gef andlitsnudd, sein læknar
bólur og filapcnsa, eftir aðferð
mrs. Gardner. — Tekist liefir
að lækna bólur og fílapensa,
sem hafa reynst ólæknandi með
öðrurii aðferðum.
Ath. Viðtalstími minn er frá
5—7, á Bókhlöðustíg 8. (Horn-
inu á Miðstræti og Bókhlöðu-
stíg).
MARTHA KALMAN.
Heimasími: 3888.