Vísir - 20.01.1933, Side 4
V I S I R
VERÐLÆKKUN!
VERÐLÆKKUN!
J!|IH|
PERUR fyrir bíla hafa lækkaö mjög í verði:
Framljósa perur, 2 þráða......... 90 aura stykkið.
— — 1 þráðs......... 75 — —
Afturljósa — 1 —- 30 —
Perurnar eru frá einni af stærstu og þektustu verk-
srniðju í sinni grein og full líbyrgð tekin á hverju
stykki. Þetta eru % watts perur, og þess vegna lýsn
þær sérlega vel og eyða sára litlum straum frá geym-
inum. — Höfum fyrirliggjandi perur í nær allar teg-
undir bila, sem til eru á landinu.
Jóh Ólafsson & Co.9
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
Séi fyrsta. ílokks
1 ý s i
* (fyrir börn).
Páll Hallbjöpns.
— Útibú.
Sími 2587.
Tr úlofuoa? hnngir,
fljót afgreiösla,
Jón Sipnmlsson,
gDllsmlðar. Laugaveg 8.
Þakkir
frá hjónunum sem mistu alt
sitt í brunanum í Garði í
Skerjafirði.
Við þökkum innilega fyrir
gjafirnar, sem skyldfólk okkar
og kunningjafólk hefir fært
okkur og sent. Sömuleiðis þökk-
um við fyrir samskotin, sem
dagblaðið Vísir safnaði. Það
voru kr. 95,00. Ennfremur
þökkum við fólki Sjóklæðagerð-
arinnar fyrir samskþt, sem voru
kr. 110,00. Svo þökkum við
forstj óru m Sj óklæðagerðarin n-
ar fyrir gjöfina til drengsins
okkar, sem vinnur lijá þeim.
ÖIlu þessu fólki biðjum við guð
að launa og gefa því gleðilegt
ár.
Hjónin frá Garði.
Alt á 8» ma stað.
Nýkomið: Rafgeyinar fyrir
bíla og mótorbáta, ábyggilega
þeir bestu miðað við verð. —
Fjaðrir í flesta bíla, mjög ódýr-
ar. Fram og aftur luktir, perur,
allar gerðir, einnig albr kveikju-
hlutar. Allskonar kúlu & rúllu
lagerar. Snjókeðjur, allar stærð
ir, með hinum viðurkendu,
góðu lásum, verðið það lægsta
fáanlega. Einnig ótal margt
fleira.
Egill Tilhjá’msson
Laugavegi 118.
Sírnar: 1716 — 1717 — 1718.
Mjólknrlrá Flóamanna
Týsgötu 1. — Simi 4287.
Reynið okkar ágætu osta.
1 Tækilæri.
j Af sérstökum ástæðum er
j nýlenduvöruverslun í fullum
gangi, með ágætum framtíðar-
möguleikum og mjög lágri
leigu, til sölu, ef samið er fljót-
lega. —
TiJboð, merkt: „Framtíð“,
sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m.
Vatnsglös,
vínglös, asíettur, ávaxtaskálar,
kökudiskar og bollapör, marg-
ar tegundir. Borðhnífar, gaffl-
ar og hverskonar búsáhöld best
og ódýrust í búsáhaldaverslun
Norskar loftskeytafregnir.
Osló, 19. janúar.
NRi’.'- FB.
Samkvæmt fregnum í blöð-
imurn hefir ráðstjórnin rúss-
héska samið um vélakaup við
„Thunes mekaniske verksted“
fyrir tvær miljónir króna, að
þvi tilskildu, að ábyrgð norsku
rikisstjórnarinnar komi til. —
Verði af þessu, fær verksmiðj-
an yerkefni i hendur handa 300
mönnum árlaiigt.
Þingflókkur verkalýðsins hef-
ir endurkosið Nygaardsvold for-
mánn sinn.
Sundby fjármálaráðherra hélt
ísiensk
kaupi
eg ávalt
hæsta veröi.
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sími 4292.
ræðu á þingi í dag og gerði
grein fyrir fjárhagsástandinu.
Hann varði tillögurnar um við-
skiftaskattinn, og kvað ekki
þörf á, að bæta við nema 8 nýj-
tim fulltrúum til eftirlits.
Vðggup,
Laugaveg 64.
IslenskarguHfnr
seljast á kr. 7.50. —7
Pokinn 50 kg-.
Hjðrtur
Hjartarsoi,
Rræðraborgarstíg 1.
Sími 4256.
r
HÚSNÆÐX
1
tbúð, 4—5 herbergi, eldhús,
stúlknalierbergi, bað og öll ný-
tisku þægindi, óskast 1.—14.
maí n.k. Tilboð í lokuðu um-
slagi leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 25. þ. m., merkt: „Vönduð
ibúð“. (357
Bamlaus hjón óska eftir ibúð
1. febrúar. Sími 4531. (356
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfís-
götu 32. (39
Ábyggilegur inaður óskar
eftir forstofuherbergi með liús-
gögnum og helst með aðgangi
að síma, nú strax í mánaðar
thna. A. v. á. (362
Til leigu á besta stað í bæn-
um, stofa með húsmunum. —
Öldugötu 27. (361
Tapast hefir brúnrautt, litið
gúmmístígN’él í Vesturbænum.
A. v. á. (350
Kventaska með rennilás tap-
aðist í gærdag. Óskast skilað í
verslun Guðmundar Guðjóns-
sonar, Skólavörðustíg 21. —
Fundarlaun. (360
1
| LEIGA
Sölubúð til leigu (á framtið-
arstað), utan við bæinn. — A.
v. á. (355
Gott notað orgel til leigu eða
sölu. Einnig nokkur stór. ný,
Köhler-orgel fyrirliggjandi.
Hljóðfærasalan, Laugaveg 19.
(369
TTLKYNNING
i
köí r\£&/t ílkWníi
Stúkan Frón. Fundur í kveld.
Séra Árni Sigurðsson talar.
(349
Munið, að altaf er best og
drýgsl að versla lijá mér. —
Mágnús Pábnason, Þórsgötu 3.
Sími 2302. ■ (367
KENSLA ||
Berlitzskólinn.
Enska, danska, þýska,
franska. óðinsgötu 32 B. Við-
(alstími 10-11 f. h. og 7-8 e. h.
(7
r
KAUPSKAPUR
Vegna burtflutnings úr bæn-
um fæst strax gott en ódýrt
herbergi á Öðinsgötu 13, uppi.
(354
Grimudansleikir. — Grímur
í öllum litum og gerðum og.
pappírshúfur fyrir dömur og
herra. Amatörverslun Þorleifs
Þorleifssonar. Simi 4683. (330
Hvanneyrarskyr í'æst i Malar-
verslun Tómasar Jónssouar.
(329
Besta afmælisgjöfin lianda ís-
lenskum börnum eru íslensk
leikföng. Nokkrar tegundirnar
seljast nú með niðursettu verði.
íslenska leikfangagerðin,Lauga-
veg 19. (368
Dívanar og dýnur, vandað
efni, vönduð vinna. Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslun Reykjavikur.
(370
r
VINNA
1
Stunda sjúklinga cins og að
undanförnu. Guðbjörg Sveins-
dóttir, Laufásvegi 27. — Sími
2325. (363
Góð stúlka óskast til Grinda-
vikur. Uppl. á Vcsturgötu 36 B,
uppi, kl. 4—6 e. b. í dag, og á
morgun kl. 10—12 f. li. og 4—
6 e. h. Simi 2464. (353
Duglegur og vandaður sendi-
sveinn óskast. .— Versl. Kjöt &
Grænmeti, Bjargarstíg 16. (352
Stúlka óskast. Uppl. á Bald-
ursgötu 31 (nppi) . (351
Deutsches junges Mádchen
fúr kleinereii Haushalt ge-
suelit. Vorstelluug Sonnabend,
den 21. 10%—-12. Laugaveg 44,
Alafoss. Bartram. (366
Maður óskast til hjálpar við
skepnuhirðingu. — Þarf að
kunna að mjólka. — Uppl.
hjá Gúnndri Brynjólfssyni,
Hverfisgötu 55. (365
Góð stúlka óskast lil Stéin-
gríms Jónssonar ráfmagns-
stjóra, Laufásvegi 73. (364
Stúlka óskast til lijálpar
annari. Uppl. á Ilótel Skjald-
breið, herbergi nr. 2, frá 5—8.
(359
Stilt og góð stúlka óskast. —
Uppl. hjá Ágústi Bjarnasyni,
Vitastig 8 A. (358
FELAGSPRENTSMIÐ J AN.
HEFNDIR.
dálitið skritinn — það var svo sem auðvitað. Hann
varð víst að vera það, samkvæmt stöðu sinni. En
hann hafði þó ávalt .verið sæmilegur heimsmaður,
og þetta var ekki fyrsta játning hins breyska skóla-
bróður.
„En - eg er altaf að segja þér, maður, að eg vildi
óska, að þelta liefði aldrei komið fvrir,“ sagði Gre-
goiw. Það gcra menn hér um bil æfinlega, er svona
stenilur á. r— „Þú þarft ekki að láta eins og þelta
sé nein ósköp. Þetta er eklci slúlka úr þínum söfn-
uði eða félagsskap. Hún er að visu cinstaklega geð-
fcld, Iitla skinnið og mér þykir í raun og veru
vænt um hana — en hún er ekki af þínu sáuðaliúsi.
i— Þetta er Kínverjastúlka.“
„Dauði og djöfull," lirópaði Bradley og rak hnef-
inn í grindverkið á svölunum af þvílíku afli, að
það skalf og nötraði. — „Það er einmitt það liáska-
l.ega og hryggilega! Mér þykir furðulegf, að þú skulir
ekkijhafa Iátið þér skiljast það, asnakjálldiin! —- Úr
þvi að þú jjerðir þig að þeim niðingi, að tælá unga
Htúlku, þá liefði þó verið skömminni skárra, að þú
hefðir valiS einnverja af okkar kynstofní.“
Basil starði á Iiann og gat ekkert sagt. Og prest-
urinn hélt áfram: — „Bölvaða Evróþu-menning! —
Hvernig stendur i rauninni á því, að mönnum á þínu
reki skuli leyft að stiga fæti sinum á lönd Asíumanna
— skuli leyft að koma liingað og framkvæma slík
níðingsverk! Þú ert ekki búinn að bíta úr nálinni
með þetta! — Þú getur reitt þig á það, ómerkilega
Vesturlanda-beybrók, að þetta mál verður ekki látið
niður falla án stórra liefnda. — Veistu þá ekki af
liverjum stúlkan er komin? — Kannastu ekki við
föður hennar? Þú værir ekki ver farinn, Ixi að þú
hefðir móðgað sjálfan Tze-Sbi. — Þú munt verða
að þola grimmilegustu hefndir, og gúð veit að þú
verðskuldar það. — Hvernig mundi þér liafá litist á,
cf kínverskur maður befði tekið systúr þína og farið
svona með bana? — Siltu bara rólegur! — Þér er
ekki til neins að spretta á fætur eða steyta hnefana.
-----En — gamli vinur minn — livernig gastu feng-
ið af þér að gera þetta —.“
„Eg — eg' veit ekki. — Eg er nú v'íst ekki sá fvrsti,
sem lendi í svona —.‘
„Alveg rétt. Og þú verður fráleitt sá síðasti. Og
bvernig fer svo þetta alt samdn — hvernig fer
það —?“
„Eg hélt kannske að þú —“
„Eg' á ekki svo mjög við það, hvernig þessu máli
þínu muni lykta — eg veit Iivernig því muni lykta
—' en hVemig fcr þctta alt saman? Hvar endar spill-
ingin — þessi andlega rotnun, sem krístnir Norður-
álfumenn bera með sér hingað? Og hvað verður úr
öllum þeim glundroða, sem hvervetna fylgir þeim?
Og við — við, sem altaf erum að móðga Kinverja
og misskiljum alt þjóðlif þeirra, siðu og lielgar,
ævagamlar vcnjur — við, sem sækjumst eftir auðæf-
um landsius og fótum troðum alt sem lieilagt er
talið með þjóðinni — við hreykjum okkur liátt og
þykjumst vera inenn með mönnum. — Við ryðjumst
inn i landið og gerum gys að öllu, sem þjóðin telur
heilagt. Okkur brestur öll skilyrði til þess, að geta
metið rélt hina fornu menningu Kinverja — menn-
ingu, sem er fjögur þúsund árurn eldri, „l'ínni og
hærri“ en okkar alkunna gauragangs-iúenning. - -
Við stelum því, sein okkur dettur í hug — stelum
án þess að depla augunum! -— Já, svona erum við
—■ oft og einatt að minsta kosti. — Við kennum ung-
lingunum liér að reykja ópíum, keniium þeim ótal
klæki —■ kennum þeim að drekka áfengi. — Og svo
kemur röðin að konunum.“ — Hailn þagtiaði
skyndilega.
Basil liafði borið sig illa undir ræðunni. Hann
vissi að John Bradley hafði miklar áliyggjur út af
framferði Norðurálfumanna þar eystra.
,J>ú gætir liaft það til, að ver'ða öskuvondur, ef
eg spyrði: Hvað mundir þú segja eða taka til bragðs,